Morgunblaðið - 27.11.1976, Side 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1976
j atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
— atvinna |
Tækniteiknari
Tækniteiknari óskast nú þegar eða frá
áramótum
Sigurður Halldórsson
ra fmagns verkfrædingur
Mávanesi 1 1, Garðabæ.
sími 43877
Vélaverkfræðingur
Stórfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að
ráða vélaverkfræðing eða tæknifræðing
sem allra fyrst. Umsóknir merktar Tækni
— 4027 sendist Mbl. fyrir 4. des. n.k.
Tæknifræðingur
Iðnaðardeild Sambandsins Akureyri óskar
eftir að ráða tæknifræðing til starfa sem
fyrst. Reynsla í sambandi við hagræðing-
arstarfsemi og vinnurannsóknir æskileg.
Húsnæði til staðar. Vinsamlega sendið
umsóknirtil Iðnaðardeildar Sambandsins,
Glerárgötu 28, Akureyri. Farið verður
með umsóknir sem trúnaðarmál.
Tízkuverzlun
óskar eftir stúlku 2 — 3 morqna í viku.
Þarf líka að geta unnið eitthvað eftir
hádegi í desember.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „J—4025”,
fyrir 1 . des.
VANTAR ÞIG VINNU
VANTAR ÞIG FÓLK
0
Þl' AIGLVSIR L'M AI.LT
LAND ÞEGAR Þl ALG-
LYSIR í MORGl’NBLADINL
| raöauglýsingar —- raöauglýsingar — raðauglýsingar
fundir — mannfagnaöir
Breiðholtsbúar
Kvenfélagið Fjallkonurnar eru með
happamarkað í Fellahelli kl 2 í dag.
Margt góðra og eigulegra muna. Fjöl-
mennið Stjórnin.
Bazar — Nýjung
A bazarnum í Félagsheimili Seltjarnarness sem hefst kl. 3, á
morgun sunnudag verður á boðstólum marineruð síld, laufa-
brauð, smákökur og aðrar kökur til jólanna. Aðventukransar
og jólaskreytingar. Einnig handunnir munir sem henta til
jólagjafa. Ágóði rennur til kirkjubyggingar.
Sóknarnefnd Seltjarnarness
Aðalfundur
Aðalfundur vinafélags íslendinga í Lux-
emborg, verður haldinn 3. desember n.k.
kl. 20.30 í Egilsbúð, Hótel Loftleiðum.
Stjórnin.
Hafnarfjörður
Sjálfstæðiskvenna-
félagið Vorboði
Jólafundur Vorboðans verður haldinn sunnudaginn 28.
nóvember 1 976 kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu.
Dagskrá:
1. Söngur með píanóleik.
2. Sýnikennsla sem Hrafnhildur Halldórsdóttir húsmæðra-
kennari annast.
3. ?
4. Kaffi
5. Happdrætti.
6. Jólahugvekja.
Sjálfstæðiskonur eru hvattar til að fjölmenna og taka með sér
gesti. Mætið stundvíslega. Stjórnin.
33. þing
Alþýðusambands íslands
verður sett í Háskólabíói mánudaginn 29. nóvember kl.
14.00.
Þingfulltrúar eru beðnir að vitja aðgöngumiða sinna á skrif-
stofu Alþýðusambandsins, Laugavegi 18, á laugardag og
sunnudag, en skrifstofan verður opin frá kl. 2 — 5 e.h. báða
dagana
Allir velunnarar Alþýðusambandsins eru velkomnir á setning-
arfundinn í Háskólabíói kl. 14.00 á mánudaginn, meðan
húsrúm leyfir og þurfa þeir ekki sérstaka aðgöngumiða.
Rangæingar
2. umferð í 3ja kvölda spilakeppni Sjálfstæðisfélaganna verð-
ur ! Gunnarshólma 3. desember n.k. kl. 21.30. Óli Þ.
Guðbjartsson skólastjóri flytur ávarp.
Sjálfstæðisfélögin í Rangárvallasýslu.
munu annast tannviðgerðir barnaskólabarna i Reykjavik i
vetur.
Ftest börn i Breiðholtsskóla og Fellaskóla auk 11 og 1 2 ára
barna i Árbæjarsköla verða þó að leita til annarra tannlækna
þar til annað verður ákveðið og verða reikningar fyrir tannvið-
gerðir þeirra endurgreiddir hjá Sjúkrasamlagi Reykjavikur.
Önnur börn eiga að fá tannviðgerðir hjá skólatannlæknum.
Leiti þau annarra tannlækna verða reikningar fyrir tannvið-
gerðir þeirra ekki endurgreiddir nema með leyfi yfirtannlækna.
Skólatannlækningar Reykjavíkurborgar
Ferðamálaráð íslands
Leiðsögumannanámskeið
1977
Ferðamálaráð íslands, efnir til námskeiðs
fyrir verðandi leiðsögumenn, í innan-
landsferðum. Námskeiðið stendur frá
janúar — maímánaðar 1977. Umsóknar-
eyðublöð ásamt námskrá liggja frammi á
skrifstofu Ferðamálaráðs íslands, Skúla-
túni 6, Reykjavík, sími 15677 og 27488
Umsóknarfrestur er til 6. desember
1976.
Lán
Stjórn Lífeyrissjóðs Austurlands hefur
ákveðið að veita sjóðfélögum lán úr
sjóðnum í janúar n.k.
Umsóknareyðublöð fást hjá formönn-
um aðildarfélaga sjóðsins og á skrifstofu
hans að Egilsbraut 1 1 í Neskaupstað.
Nauðsynlegt er að umsóknareyðublöð-
in séu fullkomlega fyllt út og umbeðin
gögn fylgi.
Umsóknir um lán skulu hafa borist til
skrifstofu sjóðsins fyrir 20. desember n.k.
Stjórn Lífeyrissjóðs Austurlands
Fiskiskip
Höfum til sölu 34 rúml. eikarbát með
235 hö. Cummins aðalvél. Báturinn hefur
nýlega verið allur endurbyggður. Gott og
lipurt sjóskip.
SKIRASALA-SKIPALEIGA,
JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍML 16650
Til sölu vörubifreiðar
Scania Vabis 110, árg. 1971.
Mercedes Benz 2224, árg. 1973 með
krana. Uppl. gefur Sigvaldi Arason, sími
93-7144.
húsnæöi óskast
Fullorðin hjón
óska eftir að taka á leigu 2ja — 3ja herb.
íbúð á 1. hæð. Aðeins húsnæði í eldri
hluta borgarinnar kemur til greina. Tilboð
sendist Mbl. fyrir miðvikudagskvöld
merkt: „1. hæð — 1 255".
Til sölu á Akureyri
Til sölu er geymslu eða verkstæðishús-
næði um 640 fm sem skipt er í þrjá hluta
og selja má sér.
íbúðir við Hafnarstræti 2ja til 7 herb.
Einbýlishús í smíðum úrtimbri við Hraun-
holt.
Húseign við Oddeyrargötu 3ja hæða.
Einbýlishús við Þingvallastræti.
3ja herb. íbúð við Þingvallastræti.
6 herb. íbúð við Þórunnarstræti.
íbúðir í fjölbýlishúsum.
6 herb. íbúð í þríbýlishúsi við Laufvang í
Hafnarfirði.
Ásmundur S. Jóhannsson hdl.,
Brekkugötu 1, Akureyri sími 21721 —
22742.
Skrifstofuhúsnæði
Til leigu er skrifstofuhúsnæði að Dals-
hrauni 5, Hafnarfirði. Húsnæðið er 300
fm. á 2. hæð. Leigist í einu lagi eða í
smærri einingum. Tilvalið fyrir teiknistof-
ur, endurskoðendur o.þ.h.
Upplýsingar í símum: 53332 og 53333.
Tilboð óskast
í nokkrar fólksbifreiðar, Pick Up og vöru-
bifreiðar, sendibifreið, traktora og loft-
pressu, er verða sýndar að Grensásvegi
9, þriðjudaginn 30. nóvember kl.
12 — 3. Tilboð verða opnuð í skrifstofu
vorri kl. 5.
Sala Varnarliðseigna.