Morgunblaðið - 08.12.1976, Side 23

Morgunblaðið - 08.12.1976, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1976 23 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Til leigu 5 herb. ibúð í miðbænum. Fyrirframgreiðsla. Sími 18745. Sköfum og slipum hurðir, lökkum eða bæsum, gerum þær sem nýjar, uppl. i sima 51715. Keflavik Suðurnes Tek að mér sendiferða- flutninga. rúmgóður bill. Uppl. hjá Ökuleiðum i sima 221 1, heimasimi 341 5. Garður Til sölu 2ja hæða steinhús 3ja herb. ibúð á efri hæð og 2ja herb. íbúð á neðri hæð. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, Vatnesvegi 20, Keflavik. simar 1263 og 2890. Ódýrir náttkjólar á börn og fullorðna. Verð frá kr. 700.-. Elízubúðin, Skipholti 5. Pelsinn auglýsir Pelsar i miklu úrvali. Góðir greiðsluskilmálar. Hlý og falleg jólagjöf sem vermir. Pelsinn Njálsgötu 14, simi 20160. □ Glitnír 59761287 — 1 I.O.O.F. 9 = 1 581288'/. = Sk. HELGAFELL 59761287 VI. — 2 Sóknarkonur sem eiga rétt á styrk úr Vilborgarsjóði sendi umsókn sem fyrst. Stjórnin. Hörgshlið 12 Samkoma í kvöld, miðviku- dag kl. 8. | Jólafundur Félags ein- stæðra foreldra verður i Átthagasal Hótel Sögu, sunnudaginn 12. des og hefst kl. 3 e.h. Börn og gestir félagsmanna velkomin. Skemmtiatriði, happdrætti og fleira. Nefndin. mm ISUIIIS ÓLOUGOTU3 __________í SÍMAR 11798 OG 19533. Myndasýning (Eyvakvöld verður i Lindar bæ niðri, miðvikudaginn 8. des. kl. 20.30. Bergþóra Sigurðardóttir, læknir sýnir. Ferðafélag (slands. 3rr Frá Guðspekifélaginu Kynningarfundur stúkunnar Fjólu i Kópavogi, hefst kl. 21 i kvöld að Hamraborg 1, 3. hæð. Erindi: „Hvert ætlar þú?" flytur Guðjón B. Baldvinsson, Stúkan Fjóla. Sálarrannsókna- félagið í Hafnarfirði heldur fund, annað kvöld fimmtudaginn 9. des. í Iðnaðarmannahúsinu, kl. 20.30. Fundarefni annast: Matthías Johannessen, rit- stjóri, Guðmundur Jörunds- son, útgerðarmaður og Sig- fús Halldórsson, tónskáld. Stjórnin. Aðalfundur Knatt- spyrnudeildar K.R. verður haldinn i K. R. heimilinu, fimmtudaginn 16. des. 1976 kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Filadelfia Keflavik Samkoma verður i kvöld kl. 20.30 Ron Coady, biskup talar. Fyrirbænir í samkom- unni. Allir hjartanlega vel- komnir. Konur í Styrktarfélagi vangefinna Jólavakan verður í Bjarkarási fimmtu- daginn 9. des. kl. 20 30. Stjórnin. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar Styrkir til náms við lýðháskóla eða menntaskóla í Noregi Norsk stjórnvöld bjóða fram nokkra styrki handa erlendum ungmennum til námsdvalar við norska lýðháskóla eða mennta- skóla skólaárið 1977 — 78. Er hér um að ræða styrki úr sjóði sem stofnaður var 8. mai 1970 til minningar um að 25 ár voru liðin frá því að norðmenn endurheimtu frelsi sitt og eru styrkir þessir boðnir fram i mörgum löndum. Ekki er vitað fyrirfram hvort nokkur styrkjanna kemur i hlut islendinga. Styrkfjárhæðin á að nægja fyrir fæði, húsnæði, bókakaupum og einhverjum vasapeningum. Umsækjendur skulu eigi vera yngrí en 1 8 ára og ganga þeir að öðru jöfnu fyrir sem geta lagt fram gögn um starfsreynslu á sviði félags- eða menningarmála. Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamálaráðu- neytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik fyrir 20. janúar n.k. _ Sérstök umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 3. desember 1 976. Styrkur til háskólanáms í Hollandi Hollensk stjórnvöld bjóða fram styrk handa islendingi til háskólanáms i Hollandi háskólaárið 1977 — 78 Styrkurinn er einkum ætlaður stúdent sem kominn er nokkuð áleiðis í háskólanámi eða kandídat til framhaldsnáms. Nam við lista- háskóla eða tónlistarháskóla er styrkhæft til jafns við almennt háskólanám. Styrkfjárhæðin er 950 flórinur á mánuði i 9 mánuði og styrkþegi er undanþeginn greiðslu skólagjalda. Þá eru og veittar allt að 300 florínur til greiðslu nauðsynlegra útgjalda i upphafi styrktimabilsins. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi gott vald á hollensku ensku, frönsku eða þýsku. Umsóknir um styrki þessa, ásamt nauðsynlegum fylgigögn- um, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 6. janúar n.k. Umsókn um styrk til myndlistar- náms fylgi Ijósmyndir af verkum umsækjanda, en segulbands- upptaka, ef sótt er um styrk til tönlistarnáms. — Sérstök umsóknareyðublöð fást i áðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 3. desember 1976 Aðvörun til kaupgreiðenda frá bæjarfógetanum í Kópavogi. Kaupgreiðendur, sem taka skatta af starfsmönnum sinum búsettum í Kópavogi, eru hér með krafðir um tafarlaus skil innheimtufjárins. Jafnframt eru þeir aðvaraðir um, að málum þeirra, sem ekki hafa skilað innheimtufé, verður vísað til sakadóms á næstu dögum. Bæjarfógetinn í Kópavogi. tilboö — útboö Útboð Tilboð óskast í smíði og uppsetningu á skilveggjum og hurðum í nýbyggingu að Háaleitisbraut 68, Reykjavík. Tilboðs- gangna má vitja á Teiknistofunni s.f. Ármúla 6, Reykjavík miðvikudaginn 8. des n.k. gegn kr. 1 0 þús skilatryggingu. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð á húseigninni Litla Hvammi, Bíldudal, talin eign Matvælaiðjunnar h.f., sem auglýst var i 69., 7 1. og 73. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1976. fer fram eftir kröfu Gunnars Sæmundssonar hdl., og Páls S. Pálssonar hrl., á eigninni sjalfri föstudaginn 10. des. n.k. kl. 16. Á sama tíma verða seldar bifreiðarnar B-254, B-479 og B-854. Sýslumaðurinn 1 Barðastrandarsýslu 6. desember 1976 Jóhannes Árnason. Reykjaneskjördæmi Skýrslur og greiðslur árgjalda þurfa að berast hið allra fyrsta til formanns kjördæmisráðs Jóhanns Petersen, Tjarnarbraut 7, Hafnarfirði. Stjórn Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi Sjálfstæðiskvennafélagið Edda Kópavogi Jólafundur\ verður haldinn fimmtudaginn 9. des kl. 20.30 að Hamraborg 1,4. hæð Dagskrá: Sýnikennsla jóladrykkja. Upplestur. ? Veitingar Helgistund Félagskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin Baldur málfundafélag Sjálfstæðisfólks íKópavogi Heldur almennan fund um bæjarmál. Fundarstaður Hamraborg 1—3, 4. hæð, miðvikudaginn 8. desember kl. 20.30. Dagskrá. 1. Bæjarmál. Frummælendur: Björgvin Sæmundsson bæjar- stjóri. Rikhard Björgvinsson bæjarfulltrúi. Stefnir Helgason bæjarfulltrúi. Bragi Mikaelson bæjarfulltrúi. Frummælendur svara fyrirspurnum. 2. Önnur mál. Sjálfstæðisfólk fjölmennið. Stjórnin F.U.S.Njörður Siglufirði Aðalfundur Aðalfundur F.U.S. Njarðar á Siglufirði verður haldinn í Sjálf- stæðishúsinu laugardaginn 11. des. n.k. kl. 16. Dagskrá. Venjuleg aðalfundarstörf. Fulltrúar stjórnar F.U.S. mæta á fundinn. F.U.S. Njörður. Félag Sjálfstæðismanna í Nes-, Mela-, Vestur- og Miðbæjarhverfi Almennur fundur verður haldinn i Átthagasal Hótel Sögu miðvikudaginn 8. desember kl. 20:30 Fundarefni: Hvað getum við gert fyrir unglingana okkar — Hallærisplanið! Frummælendur Björn Jónsson skólastjóri (Hagaskóla) Hrönn Pétursdóttir, húsmóðir, Helga Leifsdóttir, nemi, Bjarki Elias- son, yfirlögregluþjónn. Fundarstjóri séra Þórir Stephensen, dómkirkjuprestur. —Jörgen Bukdahl Framhald af bls. 14 Ég fjölyrði ekki meira um þessi mál. Það verður gert síðar og á þann hátt sem verðugt er, bæði málefninu og manninum, sem varði mörgum árum ævi sinnar til þess að kynna málstað Islendinga I einhverju merkasta máli sem verið hefur á dagskrá siðustu ára- tugi og var leyst á giftusamlegan hátt og til ævarandi sóma fyrir fyrrverandi sambandsþjóð okkar. Hér að framan hefur litið verið minnzt á manninn Jörgen Bukdahl, en það er vegna þess að persóna hans kemur svo skýrt fram I ritum hans að þar er engu við að bæta. En við, kunningjar hans gleymum ekki gestrisni hans og konu hans í húsinu við mylluna I Askov. Hann er alger- lega laus við allan þann yfirborðs hégóma sem mjög hefur verið i tízku lengi. Hann hefur litinn áhuga á heiðurstáknum krossa- veseni og öðru slíku. Það var aðeins fyrir beiðni forseta Islands að hann tók á móti fálkaorðunni i sambandi við Skálholtshátiðina 1957, þegar forsetinn sannfærði hann um að Islenzka þjóðin myndi ekki skilja ástæðuna fyrir þvi að hann afsalaði sér þessu heiðurstákni frá Islandi. Ég vil svo enda þessar línur með innilegri hamingjuósk og þökk til Bukdahls frá okkur nemendum hans og vinum fyrir hans mikla starf i þágu islenzku þjóðarinnar. Ég veit að allir tslendingar taka undir þessi orð min. Megi heill og hamingja fylgja þér, gamii vinur um ókomin ár. AVGI.VsiNÍI ASIMIW ER: ]

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.