Morgunblaðið - 10.12.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.12.1976, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. DESEMBER 1976 íslenzka bifreiðaleigan Sími 27220 Brautarholti 24 W.V. Microbus — Cortinur <g BÍLALEIGAN 51EYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL m 24460 • 28810 LOFTLEIDIR ^BÍLALEIGA -2T 2 1190 2 11 88i ■ 22*0*22* RAUDARÁRSTIG 31 /-----------------------N lil l»iiMti<V>ki|iin ^BIJNAÐARBANKI ÍSLANDS FERÐABÍLAR hf. Bilaleiga, simi 81260. Fólksbílar. stationbílar, sendibil- ar, hópferðabílar og jeppar rem FASTEIGNASALA, AÐALSTRÆTI 9 SIMAR 28233-28733 Hjartanlegar þakkir færi eg organista op söngkór Stokks- eyrarkirkju, einnig öllum skyld- um og vandalausum sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á sjötíu ára afmæli mínu 25. nóvember s.l. Bið ykkur öllum guðsblessunar. Guðrún Þórðardóttir, Ranakoti, Stokkseyri. ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU ALGLVSINGA- SÍMINN' ER: 22480 . Útvarp Reykjavík FÖSTUDKGUR 10. desember MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Sigrún Sigurðardótt- ir les spánskt ævintýri „Prinsessan, sem fór á heimsenda" I þýðingu Magneu J. Matthfasdóttur. Síðari hluti. Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Öskalög sjúklinga kl. 10.30: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Lögg- an, sem hló“ eftir Maj Sjö- vall og Per Wahlöö. Ólafur Jónsson ies þýðingu sfna (9). 15.00 Miðdegistónleikar. Kohon-kvartettinn leikur Strengjakvartett í g-moll op. 19 eftir Daniel Gregory Mason, buggðan á negralög- um. Stanley Black og Hátfðarhljómsveit Lundúna leika „Rhapsodie in Blue“ eftir George Gershwin; Stanley Black stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Óli frá Skuld“ eftir Stefán Jónsson Gfsli Halldórsson leikari les sögulok (21). 17.50 Tónleikar. Tilkynn- ingar. FOSTUDAGUR 10. desember 1975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskfa 20.40 Prúðu leikararnir Breskur skemmtiþáttur, þar sem leikbrúðuflokkur Jim Hensons sér um f jörið. Gest- ur f þessum þætti er Ruth Buzzi. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen 21.05 Kastljós Þáttur um fnnlend málefni. Umsjónarmaður Guðjón Einarsson Aðalhlutverk John Garfield og Shelley Winters. Nick rænir miklu fé, sem ætlað er til greiðslu launa. Á flóttanum verður hann lögreglumanni að bana, en kemst undan og felur sig f almenningssundlaug. Þar hittir hann unga stúlku og fer með henni heim. Myndin er ekki við hæfi barna. Þýðandi Ingi Karl Jóhannes- son. 23.20 Dagskrárlok. '<U<J il aUllU IUKUU (He Ran All The Way) Bandarfsk bfómynd frá ár- inu 1951. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar kl. 19.35. KVÖLDIÐ 19.20 Landsleikur f hand- knattleik. Þýzka alþýðulýð- veldið — tsland. Jón Ásgeirs- son lýsir sfðari leiknum f Austur-Berlfn. 19.55 Þingsjá Umsjón: Kári Jónasson. 20.25 Fiðlukonsert f D-dúr eftir Tsjafkovskf. Leonid Kogan og hljómsveit Tón- listarháskólans f Parfs leika; André Vandornoot stjórnar. 21.00 Myndlistarþáttur f um- sjá Þóru Kristjánsdóttur. 21.30 Utvarpssagan: „Nýjar raddir, nýir staðir" eftir Truman Capote. Atli Magnússon lýkur lestri þýð- ingar sinnar (15). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Ljóðaþáttur Umsjónarmaður: Njörður P. Njarðvík. 22.40 Áfangar. Tónlistarþátt- ur f umsjá Ásmundar Jóns- sonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. KLUKKAM 22:05 verour synd DandansKa Diomynd- in öll sund lokuð og er hún frá árinu 1951. Aðalhlut- verk fara með þau John Garfield og Shelley Winters. Nick rænir miklu fé og á flótta verður hann lögreglu- manni að bana. Hann kemst undan og felur sig í almenningssundlaug þar sem hann hittir unga stúlku og fer með henni heim. Myndin er ekki vié hæfi barna. Þýðandi er Ingi Karl Jóhannesson. Kastljós: Hver byggir ódýrast? Kastljós hefst kl. 21:05 í kvöld og verður þátturinn helg- aður byggingarmálum. Guðjón Einarsson er umsjónarmaður þáttarins og sagði hann að fyrra málið væri I framhaldi af þeim blaðaskrifum og umræðum sem orðið hefðu að undanförnu um hver byggði ódýrast og ætti að ræða það frá ýmsum hliðum. Reyna á að kanna hvort íbúðir séu seldar á óhóflega háu verði og á hvern hátt mætti lækka byggingarkostnað, rætt um hagnað byggingarmeistara, hagræðingu og hvort uppmælingartaxtar stuðli að of háu verði. Rætt er við Þorvald Mawby, sem sá um byggingu ungs fólks við Hagamel. Byggung, og Óskar Jónsson og Braga Jóns- son, forsvarsmenn byggingar- fyrirtækisins Óskar og Bragi. Síðan verður málið rætt frekar í sjónvarpssal, sagði Guðjón, og þar verða Tryggvi Pálsson frkvstj. Smára h.f. á Akureyri Sigurður Jónsson frkvstj.-Breiðholts h.f., Gunnar S. Björnson form, Meistarasam- bands byggingarmanna og ein- hvern forsvarsmann Múrara- félags Reykjavíkur. Síðara mál þáttarins er tengt hinu fyrra og það mun Vilhelm Kristinsson sjá um. Það er fast- eignaverðið og er það rætt út frá þeirri þingsályktunartillögu sem nú liggur fyrir Alþingi um fasteignasölu ríkisins. Ingi Tryggvason alþingismaður og Ragnar Tómasson fasteignasali ræða um það. Islenzk tónlist í Aföngum — VIÐ ætlum að breyta ofur- lítið út af venjunni, sagði Guðni Rúnar Agnarsson, þegar hann var að því spurður hvað þeir Asmundur Jónsson og hann myndu bjóða ur p á I kvöld í þættinum Áfangar, sem hefst kl. 22:40. — Við ætlum að taka fyrir plötuna Fráfærur, sem Þokkabót hefur sent frá sér og Strengleikar gefa út. Við telj- um þessa plötu það merkasta sem hefur komið út af islenzk- um plötum í ár og við ætlum að kynna plötuna og ræða við nokkra meðlimi Þokkabótar. Rætt verður um plötuna og þau viðhorf sem hún endurspeglar og þróunina i íslenzkri hljóm- plötuútgáfu, sem er að verða slfellt meari. Guðni Rúnar sagði að þetta væri liður í því að reyna að auka á fjölbreytni þáttarins og þeir hefðu gert mjög litið af því að leika innlendar plötur. Afangar hefur nú verið I um tvö ár í útvarpi og sagði Guðni. að þeir myndu halda ótrauðir áfram meðan einhver hlustaði á þáttinn og svo lengi sem þeir hefðu ánægju af að vinna að honum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.