Morgunblaðið - 10.12.1976, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 10.12.1976, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. DESEMBER 1976 19 — Nú bara . . . Framhald af bls 11 eftir þvf mun ég aldrei sjá, enda væri það með öllu óeðlilegt. Eini neminn skóari í Reykjavík frá 1924 — Aðspurður sagðist Stefán aldrei hafa ráðið menn sér til aðstoðar á vinnustofu slna I Borgarnesi. Á fyrstu starfsárun- um hafði hann þó skósmlðanema, og urðu þeir alls þrlr. Þeirra fyrstur var Þórarinn Magnússon, sem nú hefur stundað iðngreinina I þágu höfuðborgarbúa frá 1924 eða I 52 ár. Sagði Stefán að Þórarni hefði farnast vel I starfi og væri vinsæll skóari I höfuð- borg Islendinga. — Atrir nemar Stefáns voru Jón Helgason úr Miðfirði. Stuttu eftir að hann lauk námi fluttist Jón til Akureyrar. Stundaði hann fyrst sjálfstæðan atvinnurekstur, en réð sig síðar sem verkstjóra til skóverksmiðjunnar Heklu. Þriðji lærlingur Stefáns var Sigurður nokkur Guðbrandsson. Sagði Stefán að síðan Sigurður hefði fengið sveinsbréfið hefði hann ekki gert við einn einasta skó, opinberlega að minnsta kosti, og sagðist Stefán ekki getað skýrt hvers vegna Sigurður helgaði sig ekki skósmiðinni. Held áfram svo lengi sem ég get hjálpað fólki — Eins og áður segir hefur Stefán nú stundað sfna iðn i 62 ár rúm. Nú vinnur hann aðeins hluta úr degi. — En ég geri mér þetta mest til skemmtunar nú til dags. Eg geri þetta lika svona til að hjálpa fólki, og meðan ég hef tíma til þess, þá ætla ég að halda þessu áfram eins lengi og ég get. Það geri ég, sagði Stefán, og snússaði sig rækilega. — ágás — Söðlasmiðir Framhald af bls. 10 stætt, sagði Jón Bjarni. — Ætli það sé ekki helst vinnan, frágang- urinn og lagið, sagði hann enn- fremur. Jón Bjarni segist hanna hnakk- inn sjálfur, og að mál og snið sé mest I hans eigin kolli. Segist hann fá virkið aðsent og tilbúið. Fái hann einnig gjörvað leðríð ÓLAFÍA ÓLAFSDÓTTIR Vatnsnesvegi 20 Keflavík verður jarðsungm frá Keflavikur kirkju laugardaginn 1 1 des kl 1 1 Börnin t Jarðarför eíginmanns mins og föður, SIGURBJORNS L. GUÐNASONAR. bifreiSastjóra. Faxabraut 9, Keflavik. fer fram frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 1 1 desember kl 1.30 Svava Arnadóttir Guðni Sigurbjörnsson t Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi. ÞORLEIFUR SIGURÐSSON, Einholti 9, verður jarðsunginn frá Frikirkjunni laugardaginn 11 des. kl 10:30 f h Sigríður Benjaminsdóttir, Hjördís Þorleifsdóttir, Þráinn Þorleifsson, Hrefna Pétursdóttir, Trausti Þorleifsson, Frlður Guðmundsdóttir, barnabörn og barnabarnabarn. Útför + ÞORBJARGAR SIGMUNDSDÓTTUR. StigahliS 95, verður gerð frá Fossvogskirkju laugardaginn 1 1 desember kl 10 30 GuSrún Freysteinsdóttir, GarSar Jónsson Sigmundur Freysteinsson, SigríSur Jónsdóttir. Útför t JÓNS VIGFÚSSONAR múrarameistara. frá Seyðisfirði fer fram frá Þjóðkirkjunni i Hafnarfirði, laugardagmn 1 1 desember kl 1 1 f.h. Blópn vinsamlega afþökkuð ValgerSur Jónsdóttir, GuSmundur Hjartarson, Lilja' Jónsdóttir, Ólafur Stefánsson, Lára Jónsdóttir, Valur Hinriksson, HörSur Jónsson. Rós Nielsdóttir Kristján Jónsson GuSbjörg Óskarsdóttir, Guðjón Jónsson, og bamabörn. Ellsabet Þórðardóttir, t .unilegar j. Vkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð við andlát og útför JÓNS Þ. STEFANSSONAR, Grænumýri, Skagafirði. Gunnhildur Bjornsdóttir, Björn Jónsson, Sjöfn Jónsdóttir, Stefán Jónsson. Inga Ingólfsdóttir. barnabörn og barnabarnabörn. aðsent, en allt söðlaleður sagði hann vera innflutt. Hann snlður svo leðrið niður og fullgerir hlut- inn. Sjálfa hnakkasmlðina segir hann taka sig um 40 klukkustund- ir. Mun nostra eitthvað áfram — Jón Bjarni er fæddur að Ferjubakka I Borgarhreppi árið 1903, og segist hann ekki annars staðar hafa átt heima, utan Borg- arness. Kvæntur er hann Ingi- björgu Guðmundsdóttur, sem einnig er Borgfirðingur. Er Ingi- björg fædd að Gufuá I Borgar- hreppi, en fluttist snemma að Ferjubakka. I þá tíð voru þar margir bæir. — Jón Bjarni hefur I sinum sjálfstæða atvinnurekstri mest verið einsamall, en hafði þó sér til aðstoðar bróðurson sinn. Sá tók þó aldrei próf I iðninni né sótti iðnskóla, þótt handbragð hefði hann haft ágætt, að sögn Jóns Bjarna — Ætli ég muni ekki svo bara halda áfram að nostra við þetta svona einsamall. Ég dunda við þetta alla vega meðan heilsa leyfir, og einnig meðan einhver vill kaupa hnakka af mér. — Allar minningar mlnar I sam- bandi við söðlasmíðina eru góðar minningar. I mínum eyrum hafa viðskiptavinarnir alltaf verið ánægðir. Sést það bezt á þvi að bæði innanlands og utan er enn spurt sérstaklega um Borgarnes- hnakka, sagði Jón Bjarni Guð- mundsson að lokum. — ágás. — Húsvíkingar Framhald af bls. 30 samgöngumálaráðherra, sem æðsta yfirmann fjarskipta á Is- landi að beita sér án frekari tafar fyrir eftirfarandi úrbótum á út- sendingum hljóðvarps og sjón- varps á Húsavlk: — 1. Komið verði á næstu mánuðum upp F.M. sendi á Húsavikurfjalli fyrir hljóðvarp, sem þar er nú þegar fyrir hendi raforka, hús, og mastur fyrir f jarskipti. 2. örbylgjukerfi fyrir sjónvarp verði framlengt að sjónvarps- sendi á Húsavikurfjalli. Bæjarstjórn felur þingmönnum kjördæmisins að fylgja þessari á- skorun eftir af fullum þunga.“ — Grjótaþorp Framhald af bls. 25 um nýtingarhlutfall I Grjótaþorpi verði dregin til baka. 2. Engar ákvarðanir verði teknar um Grjótaþorp fyrr en fyrir liggir úttekt á byggingarsögulegu gildi húsanna og ástandi þeirra. Þess er reyndar ekki langt að biða. 3. Að haldin verði samkeppni um framtíð Grjótaþorps, sem byggi á niðurstöðum umræddrar könnun- ar. 4. Að borgaryfirvöld móti sér ákveðna stefnu i meðferð eldri hverfa I Reykjavik, svo ekki verði áfram eins og er, að hægri höndin veit ekki hvað sú vinstri gerir og öfugt. En í alvöru. Þó þið séuð á móti varðveislu gamalla húsa. Eiga svona vinnubrögð að fá að við- gangast? — Listasprang Framhald af bls. 23 llklega eru þaS flestir sem hafa þi venju." „ Rimar þú þín Ijó8?" „LjóSin í IjóSabókinni eru órimuS. Ég hef gert gamanvisur og ferskeytlur mér til skemmtunar, en mér finnst þaS allt of þvingandi a8 eltast viS stuSla og rim. Þé kemur eitt og annaS aSeins rímsins vegna. Ég hef einnig gert tilraunir me8 smé- sögureSa prósaljóS." „Önnur ihugamil fyrir utan nimi8?" „Tónlistin. Ég er a8 læra á klassiskan gltar og um nokkurt skeiS höfum vi8 sungi8 og spilaS saman hópur fólks. Nú erum vi8 7 talsins og nefnum okkur Sextett- inn. Vi8 æfunm 3—4 sinnum I viku og erum me8 margs konar tónlist, raddaSa og unna upp. Ein- hvem tima var þessi tónlist kölluS folkjass, þa8 er dálltiS af SuSur- Amerrku takti I þessu." „HvaS er svo framundan i list- svi8inu?" „Þa8 er nú þaS eins og sagt er. Ég hef ihuga i a8 sinna þessum hugSarefnum minum. tónlist og skriftum. en maSur veit ekki hvernig timinn gefur sig til eftir stúdentspróf i vor. Ég býst ekki vi8 a8 fara út i ikveSiS framhalds- nim næsta vetur, vegna þess a8 ég er ekki viss i minni sök varSandi viSfangsefniS. ÞaS er eitt og annaS sem togar I, mig langar nittúrulega utan, en þó veit ég ekki til hvers. Þetta er þannig nokkuS laust i rásinni i bili, þa8 eru margir möguleikar. en ég mun leitast vi8 a8 gefa hugaðar- efnum minum tima."

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.