Morgunblaðið - 10.12.1976, Page 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. DESEMBER 1976
Gestir ( afmælishófi Sklðadeildar Armanns. Lengst til vinstri er Elfn Pálmadóttir, nVskipaður tormaður
Bláfjallanefndar. Við hlið hennar stendur Gfsli Halldórsson, forseti fSl. Lengst til hægri eru Hákon
Úlafsson, formaður Skfðasambands tslands. og Steinunn Sæmundsdóttir, fræknasta skfðakona Armenn-
inga.
Á sjötta hundrað félagar
í skíðadeild Ármanns
UM HELMINGUR þeirra leik-
manna, sem keppa i bandarlskri
knattspyrnu, notar örvandi lyf, en
engar reglur eru 1 gildi 1 Banda-
rlkjunum um bann við notkun
slfkra iyfja, svo fremi að fþrótta-
maðurinn teljist atvinnumaður f
KA—ÞÚR
( KVÖLD
í kvöld fer fram á Akureyri leikur í
2. deildar keppni íslandsmótsins í
handknattleik og mætast þar heima-
liðin. KA og Þór. Leikur þessi átti að
vera á laugardaginn, en ákveðið var
að breyta leiktímanum. Helst leik
urinn kl. 20 00, en forleikur verður
knattspyrnuleikur milli somu félaga
og munu þar nokkrir eldri félagar
dusta rykiðaf skóm sínum
10 km hlaup
Þótt sérkennilega kunni að
hljóma. þá verður haldið 10
kilómetra hlaup á iþróttavellinum í
Kópavogi um næstu helgí Verður
reynt að hlaupa kl. 14 á laugardag.
en verði veður slæmt, þá verður
hlaupinu frestað til sama tima á
sunnudag.
Er þetta hlaup óllum opíð. og von-
ast er til að frjálsiþróttamenn taki
þátt i hlaupinu. en tilgangurinn er að
fá 10 menn inn á afrekaskrá ársins í
þessari grein. en aðeins 5 íslending-
ar hafa hlaupið vegalengdina i ár.
Iþróttagrein sinni. Margir leik-
manna nota ekki aðeins lyf f
leikjum sfnum. heldur einnig á
æfingum.
Maklar umræður hafa orðið í
Bandaríkjunum að undanförnu
um þessi rhál og komu þær f kjöl-
far þess að íþróttatimarit eitt
skýrði frá því, að þjálfari ung-
lingaliðs i Washington hefði gefið
14 ára piltum lyf fyrir leik sem
þeir áttu að taka þátt í.
Blað þetta ræðir við nokkra at-
vinnumenn í bandarískri knatt-
spyrnu og eru þeir allir sammála
um að lyfjanotkun sé mikil, og
segja að mest beri á því, að menn
taki amphetamín, dexedrin og
benzadrin. Segja leikmennirnar,
að enginn skipti sér af því hvort
þeir noti slík lyf né heldur hve
mikið af þeim. Það eina sem
skipti máli sé hvernig þeir standa
sig í leikjum, og eru þeir sammála
um að lyfin hafi umtalsverð áhrif,
en flestir kvarta hins vegar yfir
eftirköstum.
Eftir að umrædd blaðagrein
birtist hefur formaður banda-
ríska knattspyrnusambandsins,
Jim Kensil, látið til sín heyra og
hefur hann fordæmt lyfjanotkun-
ina. Segist hann ætla að beita sér
fyrir umfangsmikilli og visinda-
legri könnun á máli þessu og leiði
hún í ljós að notkun lyfja sé eins
mikil og almenn og flestir vilja
vera láta, þá muni hann beita sér
fyrir því að bannað verði að taka
örvandi lyf fyrir leiki og á æfing-
um, og strangt eftirlit tekið upp.
FÉLAGAR f skfðadeild Glfmufél-
agsins Armanns minntust þess
fyrir skömmu að 40 ár eru liðin
frá þvf að deildin var stofnuð. Var
það á Jónsmessu, 24. júnf 1936, að
hornsteinn var lagður að skála
deildarinnar f Jósefsdal. Skfða-
ferðir á vegum Armanns eiga sér
þó lengri sögu, eða fram til vetr-
arins 1929—1930.
I ræðu sem Björn Kristinsson,
formaður deildarinnar, flutti í af-
mælishófi hennar, rakti hann
sögu deildarinnar og kom þar
m.a. fram, að skáli deildarinnar í
Jósefsdal hefði brunnið 1942, en
verið endurreistur árið eftir. Sá
skáli fauk, en ekki var samt gefizt
upp og nýr skáli reistur 1944.
Árið 1936—1937 voru félagar i
deildinni um 80, en tíu árum síðar
voru þeir orðnar um 200 talsins.
Þegar kom fram yfir 1950 tók að
gæta þreytu í starfi deildarinnar
og var það ekki fyrr en um 1960
að kynslóðaskipti urðu í henni og
yngri menn tóku við stjórn og
framkvæmdum að uppgangur
dealdarinnar hófst að nýju.
UNGMENNAFÉLAG Selfoss,
sem átti 40 ára afmæli á árinu,
hefur gefið út veglegt afmælisrit,
þar sem saga félagsins er rakin af
Páli Lýðssyni. t fréttatilkynningu
frá félaginu segir að f ritinu sé
einnig getið um starfsemi UMF
Sandvfkurhrepps, sem starfað
hafi vel f nokkra áratugi á Sel-
fossi og f nágrenni og teljist vera
frumkvöðull f fþróttalffi á staðn-
Félagatala tók að aukast og unnið
var m.a. að vegabótum, skfðalyft-
ur voru teknar í notkun, komið
upp brekkulýsingu og fl. 1970
urðu svo enn þáttaskil f störfum
deildarinnar er hún flutti starfs-
svið sitt i Kóngsgil f Bláfjöllum, á
land það sem deildin hafði leigu-
samning við Selvogshrepp um.
— Aðgerð þessi hlaut stuðning
íþróttaráðs, eins og kunnugt er,
sagði Björn, í ræðu sinni. I Kóngs-
gili var reistur dagskáli, gilið var
lagfært með jarðýtu, lyftum
deildarinnar komið fyrir, sími
lagður milli skála, lyftuhúsa og
rásmarks á tindi og lýsing sett á
brekkur.
Björn fjallaði siðan nokkuð um
breytingu þá er varð er Bláfjöllin
voru gerð að fólkvangi, og sagði
að skíðafélög þau sem störfuðu í
Bláfjallafólkvangi hefðu samið
drög að samstarfsáætlun fyrir ár-
ið 1977. Gert væri ráð fyrir sam-
eiginlegu miðakerfi og að lyftur
yrðu öllum opnar. Æfingar
keppnisliða færu fram hjá hverju
félagi fyrir sig, eða það semdi
inu, bæði með félagsmálastarfi og
iþróttaafrekum. Kemur þar
margt óvænt og spaugilegt i ljós
sem ella væri gleymt, og lesand-
inn fer í þessari bók í ferðalög
með afreksfólki Ungmennafélags
Selfoss um land allt, margoft út
fyrir landsteinana. jafnvel á
Olympfuleikana I London 1948.
En margir skemmtilegir hrak-
fallabálkar koma lika við sögu og
ógleymanlegum myndum er líka
brugðið upp af stærstu stundum
afreksmanna félagsins.
Ungmennafélag Selfoss er nú
eitt öflugasta ungmennafélag
landsins, með um 550 virka fél-
aga. Það starfar i átta deildum.
Þvi er þessi bók mjög fjölbreytt
að efni, hún er 320 blaðsiður,
prýdd 275 myndum. Alls eru 910
einstaklingar nafngreindir og
eiga þeir allir drjúgan þátt i upp-
gangi og vexti félagsins. Bókin er
í skirnisbroti, prentuð í Prent-
smiðju Suðurlands, Selfossi, og
bundin i gott band. Bókakápu
teiknaði Ólafur Th. Ólafsson, Sel-
fossi.“
sérstaklega við rekstraraðila lyftu
á viðkomandi svæði. Sagði Björn
að nú væri beðið eftir viðbrögðum
Bláfjallanefndar.
Þá kom það fram, að félagar í
skíðadeild Armanns eru nú á
sjötta hundrað og haldi ð er uppi
þjálfun keppnisliðs I þremur
flokkum. Gat formaðurinn þess,
að frá árinu 1970 hefði deildin
eignazt tvo Islandsmeistara í full-
orðinsflokkum og átta tslands-
meistara f unglingaflokkum.
I stjórn skíðadeildar Ármanns
eru nú eftirtalin: Björn Kristins-
son, formaður, Sæmundur
Óskarsson, varaformaður Trausti
Ríkharðsson, gjaldkeri, Þórunn
Jónsdóttir, ritari, og meðstjórn-
endur eru Georg Guðjónsson, Sig-
urður Haukur Sigurðsson, Tómas
Jónsson, Hans Kristjánsson, Þor-
steinn Hjaltason og Halldór Sig-
fússon.
Everton
kevpti
Rioch
I FYRRAKVÖLD gekk Liver-
pool-liðið Everton frá kaupum
á hinum þekkta leikmanni
Derby County, Bruce Rioch, og
var kaupverð hans 180 þúsund
pund. Er nú skammt stórra
högga á milli hjá Everton, þar
sem félagið keypti I slðustu
viku annan leikmann, Duncan
McKenzie, sem verið hafði um
tfma leikmaður með belgiska
liðinu Anderlecht. Forráða-
menn Everton hafa verið mjög
óánægðir með árangur liðsins
að undanförnu, en gert sér
vonir um að þessir tveir ný-
keyptu leikmenn muni breyta
liðinu til batnaðar.
Bruce Rioch er skozkur
landsliðsmaður og hefur hann
að undanförnu verið helzti
markskorarinn hjá Derby
County. Kom nokkuð á óvart
að félagið skyldi selja hann, en
fjárhagur Derby mun slæmur
um þessar mundir, eins og
reyndar fjárhagur margra
annarra enskra félaga.
UMF Selfoss gefur
út veglegt afmælisrit
Páll Björgvinsson — leikur með Vfkingum að nýju.
„Saga félagsins er margþætt,"
segir í fréttatilkynningunni: „Frá
öllu þessu er sagt í frásögnum,
beinum tilvitninum og viðtölum
við flesta þá sem lyft hafa félag-
PALLI RAÐIR VIKINGA AÐ NYJU
PÁLL Björgvinsson, handknatt-
leiksmaðurinn góðkunni úr Vfk-
ingi, sem þjálfað hefur 3. deildar
lið \kurnesinga og leikið með þvl
f vetur, hefur nú ákveðið að hætta
þeim störfum, og mun hann
ganga aftur f raðir sinna fyrri
félaga. Ætti Páll að geta leikið
með Víkingi strax og seinni hluti
Islandsmótsins f handknattleik
byrjar, og er ekkert vafamál að
hann verður Vfkingunum mikill
styrkur. Hann var t.d. einn bezti
leikmaður liðsins f fyrra og þá
einnig fastur maður f fslenzka
landsliðinu og fyrirliði þess.
HELMINGUR NOTAR
ÖRVANDI LYF