Morgunblaðið - 10.12.1976, Side 32

Morgunblaðið - 10.12.1976, Side 32
Demantur m æðstur eðalsteina ~ #ull & é>tlfur Laugavegi 35 FÖSTUDAGUR 10. DESEMBER 1976 Frumvarp um tollskrá: 1 GÆR var lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um tollskrá sem felur meðal annars i sér frekari tollalækkanir samkvæmt samn- ingum við Fríverzlunarbandalag Evrðpu, EFTA, og Efnahags- bandalag Evrópu, EBE, frekari tollalækkanir á tövum frá Jönd- um utan EFTA og EBE, tolla- lækkanir á vélum, hráefnum og rekstrarvörum til iðnaðar, lækk- un tolla á fjárfestingarvörum og niðurfeilingu söluskatts af vélum og tækjum til samkeppnisiðnað- ar. Er gert ráð fyrir að tekjumiss- ir rikissjóðs vegna þessara toila- lækkana verði um 900 milljónir króna á næsta ári og um 4440 á næstu fjórum árum, sem er gild- istími tollskrárinnar. Þær breytingar, sem frumvarp- ið gerir ráð fyrir, eru í beinu framhaldi af þeim breytingum, sem gerðar voru á tollskrárlögun- um 1970 og 1974. Haldið verður áfram samningagsbundnum tolla- lækkunum gagnvart EFTA og EBE á verndarvörum, sem eru innfluttar vörur, sem jafnframt eru framleiddar hér á landi. 1970 voru þessir tollar lækkaðir um 30% og voru slðan óbreyttir til 1974. Þá voru þeir lækkaðir um 10% af þeim grunntolli, sem var í gildi í ársbyrjun 1970. Siðan hafa þeir lækkað um 10% á hverju ári og mun sú lækkun halda áfram samkvæmt frumvarpinu tal ársins 1980 en þá verður tollvernd ís- lenzks samkeppnisiðnaðar að fullu afnumin. Samhliða lækkun verndartolla hafa tollar á vélum og hráefnum til iðnaðar verið lækkaðir i áföng- um. Síðasta lækkunin tók gildi 1. janúar sl. og hefur íslenzkur sam- keppnisiðnaður nánast búið við Framhald á bls. 25 Gæzluvarðhaldsúrskurður bifreiðastjórans kærður Stækkun möskva í 155 millimetra: ,,Þorskafli togskipanna mun minnka um 2%, en ýsuaflinn aukast um 26% síðar meir” - segir Gudni I>orsteinsson fiskifræðingur RÉTTARGÆZLUMAÐUR bif- reiðastjórans, sem nú er í gæzlu- varðhaldi hjá bæjarfógeta- embættinu i Keflavik, tilkynnti embættinu með skeyti I gær, að hann hefði ákveðið að kæra gæzluvarðhaldsúrskurðinn yfir manninum til Hæstaréttar tslands. Kæran hafði þó ekki bor- izt skrifstofu Hæstaréttar sfð- degis í gær, enda getur tekið fá- eina daga að kæran berist rétt- inum. Morgunblaðinu tókst ekki að ná sambandi við réttargæzlumann bifreiðastjórans en í skeyti hans til bæjarfógetaembættisins i Keflavík er ekki getið um fors- endur fyrir kærunni. Hins vegar er ljóst að nokkur styr hefur stað- ið um það með hvaða hætti hand- töku bifreiðastjórans bar að. Opinberlega hafa komið fram \\/kL dagar □ 11 til jóla staðhæfingar, sem ætla má að séu frá bifreiðastjóranum komnar, þess efnis, að hann hafi verið Framhald á bls. 21 „SAMKVÆMT útreikningum, þá minnkar afli togskipa fyrst i stað um 7%, við það að möskvastærð á botnvörpu er aukin úr 120 mm f 155 mm, en þegar fram f sækir verður aflarýrnunin ekki nema 2% og á ég þá við óbreytta sókn,“ sagði Guðni Þorsteinsson fiski- fræðingur { samtali við Morgun- blaðið f gær, en hann flutti erindi á aðalfundi L.l.U. f fyrradag um þetta efni. Jólasundmót öryrkja er nú a8 nálgast hápunktinn, en þvl lýkur eftir helgi. Til að hjálpa öryrkjum I og upp úr sundlauginni I Sundhöll- inni hefur verið tekið i notkun nýtt tæki, sem hlfir fólkið út i og upp úr lauginni og var það notað i fyrsta sinn i gærkvöldi og hár sést einn þátttakenda i sundmótinu fara i laugina. Ljósmynd. Mbl RAX Guðni Þorsteinsson sagði, að ef litið væri eingöngu á þorskinn, þá kæmi stækkun möskva verst út fyrir togskip, en hins vegar kæmi möskvastækkunin tii góða fyrir lfnu- og netabáta. „Vinnunefnd á vegum Alþjóða- hafrannsóknaráðsins hefur reikn- að út, að 165 mm möskvastærð myndi gefa af sér hámarksaf- rakstur þorskstofnsins í heild til langframa. En við stækkuðum möskva í 165 mm núna, myndi aflatap togskipa til langframa nema um 7%. Hins vegar hefur verið reiknað út, að stofninn nýttist 20 — 30% betur. Að sögn Guðna litur dæmið öðru vísi út fyrir ýsuna en tiltölu- lega meira af henni er veitt I botnvörpu. „Við stækkun möskva úr 120 mm I 155 minnkar veiðin um 20% í bili, en á síðan eftir að aukast um 26% síðar meir, og hér er einnig átt við óbreytta sókn. Ástæðan fyrir þessu er að ýsan er mest veidd í botnvörpu eans og fyrr segir og nær þvl að stækka, þar sem hún sleppur f gegnum möskvana. Stækkun möskva i 155 mm ætti því að tryggja hámarks- afrakstur ýsustofnsins." Þá sagði Guðni, að ef möskva- stærðin yrði höfð 165 mm, myndi það leiða til 20% aflaminnkunar á ýsu strax, en 22% aukningar siðar Framhald á bls. 18 Frekari lækkun gjalda á aðf öngum iðnaðarins Rankaði við mér áður en hjálpin barst — segir Sigurður Ingibjarts- son, annar þeirra er lenti í flugslysinu 3. desember sl. „Ég veit ekki hvort þetta var vélarbilun eða mannleg mistök — tfminn leiðir það í Ijós — ég er bara þakklátur fyrir að við héldum lffi“ — Sigurður Ingibjartsson, átján ára flugnemi — á Borgar^ spítalanum f gær. ijésm. Friáþjðfur. KLUKKAN hálf þrjú þann 3. des. sfðastliðirtn hrapaði Iftil tveggja sæta vél, af gerðinni Cessna 150 Aerobat á Heiðar- tjarnarheiði skammt fyrir ofan Geitháls. 1 vélinni voru tveir menn, Viðar Friðriksson, flug- kennari, og nemandi hans, Sigurður Ingibjartsson, 18 ára að aldri. Að sögn þeirra, er fyrstir komu að vélinni, var að- koman slfk, að með ólfkendum þótti að mennirnir skyldu hafa sloppið lifandi. Báðir slösuðust þó nokkuð. Viðar kinnbeins- brotnaði og oklabrotnaða en Sigurður lærbrotnaði og ökla- brotnaði. Blaðamaður Borgun- blaðsins lagði leið sfna upp á Borgarspftafa f gær og ræddi stuttlega við Sigurð, en náði ekki tali af Viðari, þar sem hann var f aðgerð vegna kinn- beinsbrotsins. „Þetta gerðist allt svo skyndi- lega að maður áttar sig ekki á samhenginu" sagði Sigurður. „Ég rankaði við mér undar vinstra væng vélarinnar — veit ekki hve löngu eftir hrapið. Mér var hræðilega kalt — það var liklega niu stiga frost við jörð. Ég vissi samt að ég var Framhald á bls. 21 Kjötkílóið hækkar um 40^45 kr. RlKISTJORNIN samþykkti á fundi sfnum f gær tillögur Sex- mannanefdar um nýtt verð á sauðfjárafurðum en ekki var sfð- degis f gær Ijós hvort þetta nýja verð tæki gildi f dag eða á mánu- dag, þvf eftir var að reikna út verðhækkanir á einstökum vöru- tegundum. Grundvallarverð fyrir sauðf járafurðir til bænda hækkar nú um 6,1%. Eins og áður sagði var ekki I gær ljóst hverjar yrðu hækkanir á einstökum flokkum kjöts en gera má ráð fyrir að hvert kfló kindakjöts hækki um milli 40—45 krónur. Heildsöluverð á gærum hækkar úr 192,55 krónum hvert kiló í 205 krónur og bændur fá eftir hækk- unina að meðaltali 452 krónur fyrir ullarkilóið en fengu fyrir hækkun 424 krónur. Akvörðun um nýtt verð á kartöflum hefur ekki verið tekin en gera má ráð fyrir að nýtt kartöfluverð verði auglýst á næstu dögum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.