Morgunblaðið - 22.01.1977, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.01.1977, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 1977 9 Landstvímenningur Bridgesambands ís- lands verður spilað- ur í næstu viku SEM kunnugt er verður spilaður landstvímenn- ingur Bridge-sambands fslands í næstu viku. Ný reglugerð um keppni þessa tekur nú gildi. Er þar gert ráð fyrir að hægt sé að spila í 6—18 para riðlum sem gerir það að verkum að allir sem mæta geta örugg- lega verið með, en í fyrri reglugerðinni mátti að- eins spila í 10 para riðl- um og kom fyrir að fjöldi para þurfti að hætta við keppni af þessum sökum. Þættinum hafa borizt ýmsar upplýsingar frá Bridgesambandinu varð- andi keppni þessa og verða þær birtar hér á eftir: Brldge Umsjón: Arnór Ragnarsson Keppni þessi fer þannig fram, að bridgefélögum eru send uppskrifuð spil sem spiluð skulu í tvímenningskeppni í sömu vikunni um allt landið. Nauðsynlegt er að sérstakur trúnaðarmaður hvers félags raði spilunum í bakka og getur hann ekki verið þátttakandi í kepninni. Siðan eru skorblöðin send til B.S.Í. sem lætur reikna út árangur keppenda eins og landið allt sé einn reiðill. Spilin eru tölvugefin af trúnaðar- manni B.S.Í., sem mun einnig reikna út árangur keppenda í tölvu. Athygli skal vakin á eftirfar- andi atriðum: 1. Hverju félagi er heimilt að ákveða fjölda riðla og fjölda Keppni þessi spilast einnig sem venjuleg tvímennings- keppni innan hvers félags og er heimilt að spila um þrefaldan fjölda bronsstiga samkv. töflu A. Vonast er eftír mikilli þátt- töku í keppnina — en um 1000 manns tóku þátt í henni í fyrra. Reglugerð fyrir landstvímenninginn 1. Keppnin er tvímennings- keppni, spiluð í 6—18 para riðl- um, minnst 26 spil, og verða spil nr. 1—26 lögð til grundvall- ar við endanlegan útreikning. 2. Spilatími skal vera vikan 23.-29. janúar 1977 (ef mögu- legt er fimmtudaginn 27. janúar.). 3. Þátttökugjald skal vera kr. 400.- pr. þátttakanda (kr. 800.- pr par) er rennur óskipt til styrktar unglingastarfsemi B.S.Í. 4. Veitt verða þrenn verðlaun og sigurvegarinn hlýtur titil- inn: Islandsmeistari í landství- menningi 1976—1977. 5. Skorblöð keppninnar skulu send Bridgesambandi lslands, pósthólf 256, Kópavogi, ásamt þátttökugjaldi fyrir 15. febrúar 1977. Fylgja skal nákvæmur nafnalisti yfir keppendur (fullt nafn) með keppnisnúmeri og riðlabókstaf séu riðlarnir fleiri en einn, áritaður af trúnaðar- manni. 6. Spilað skal samkvæmt al- þjóðalögum um bridge. 7. Keppendum skal bent á að algjörlega er óheimilt að ræða spiiin við utanfélagsmenn fyrr en að keppnisvikunni lokinni (eftir 29. janúar). Urskurði keppnisstjóra má áfrýja til dómnefndar B.S.Í. 8. Öllum bridgefélögum lands- ins skal heimil þátttaka í keppninni að þessu sinni. 6 pör: 5x6 (spil + Yfirseta samt. 30spil 7 — : 6x4 milli — 28 — 8 — : 7x4 para) + Yfirseta — 28 — 9 — : 8x3 — — 27 — 10 — : 9x3 — + Yfirseta — 27 — 11 — : 10x3 — — 33 — 12 — : 11x3 — — + Yfirseta — 33 — 13 — : 12x2 — — 26 — 14 — : 13x2 — + Yfirseta — 26 — 15 — : 14x2 — — 30 — 16 — : 15x2 — + Yfirseta — 30 — 17 — : 16x2 — — 34 — 18 — : 17x2' — — 34 — para í hverjum riðli samkv. eft- irfarandi skrá. Að sjálfsögðu þarf aó raða spilum í bakka fyrir hvern riðil. Skylt er að láta keppendur draga um rás- númer. 2. Samkv. reglugerð B.S.Í. um meistarastig eru veitt gullstig fyrir 4 efstu sætin í þessari keppni. Sigurvegarar hljóta 8 gull (hvor spilari) 2. sæti 5 Gullstig — 3. sæti 3gullstig — 4. sæti 1 gullstig — Skorblöðin þurfa að berast fljótt svo að hægt sé að birta úrslitin Að lokum skal svo itrekað að mjög mikilvægt er að félögin sendi inn skorblöð keppninnar strax svo að útreikningur þurfi ekki að dragast á langinn. Aætl- að er að reyna að birta úrslitin i lok fébrúar eða í siðasta lagi í marzbyrjun. Vogahverfi Til sölu er 3 herb., eldhús og bað á hæð, 1 herb. í rishæð ásamt stóru geymslulofti. Nýleg- ar innréttingar, teppi, sér hiti. Uppl. í síma 371 95. SIMMER 24300 22 Til kaups óskast í Garðabæ 4ra til 5 herb. ibúðarhæð eða húseign af svipaðri stærð. Þarf ekki að losna fyrr en næsta sum- ar eða næsta haust. Há útb. Höfum til sölu Húseignir af ýmsum stærðum og 2JATIL6 HERB. ÍBÚÐIR sumar sér og með bílskúr, sumar nýlegar og sumar lausar til Ibúð- \vja fasteignasalan Laugaveg 1 2f S.mi 24300 lt>ui <;u01n;iiiclNMin. hrl . MaLMtiiv [n'iraniiNsnn framk\ stj utan skrifstofutima 18546. ! 26933 I & Vorum á fá' fjölda * & nýrra eigna á sölu- & i skrá i & Opið í dag frá kl. & & 1—b & & Hringið eða komið við & j^ hjá okkur og athugið & & hvort við höfum ekki & & ' réttu eignina fyrir yð- & I E'9na" ! | markaóurinn* & Austurstræti 6 sími 26933 1 /t Jón Magnússon hdl & &&&&&&&&&&&&&&&&&* EIGNAÞJONUSTAN FASTEIGNA OG SKIPASALA NJALSGÖTU 23 SÍMI: 2 66 50 Sölustjóri Örn Scheving Lögmaður Ólafur Þorláksson. Verzlunar- og skrifstofu- húsnæði í miðborginni höfum til sölumeðferðar stóra húseign i miðborginni, 4 hæðir, samtals'rúml. 600 fm. Eign sem býður upp á mikla möguleika. Hagstæð útborgunarkjör. Uppl. og teikn. i skrifstofunni (ekki i síma). 2ja herb. íbúðir Við Lokastíg, ágæt samþykkt íbúð í kjallara. Við Álftamýri góð íbúð á jarð- hæð. Við Hraunbæ mjög stór og góð íbúð á 1. hæð. Við Miðvang mjög góð Ibúð á 8. hæð. 3ja herb. íbúðir Við Eskihlið 90 fm. nýstendsett ibúð sem er laus strax. Við Seljaveg 1 00 fm. ágæt Ibúð ásamt góðri aðstöðu I kjallara. Skipti á minni ibúð koma vel til greina. Laus fljótlega. Vantar allar stærðir íbúða og húseigna á söluskrá. Opið i dag frá kl. 13—17. BLIKAHÓLAR 2ja herb. ibúð + 1 herb. i kj. Verð um 6.0 millj. Útb. 4.0 m. FÁLKAGATA 5 herb. 144 fm. efsta hæð í steinhúsi. Laus strax. Verð 11.0 millj. HÁALEITISBRAUT 5 herb. ca. 130 fm. ibúð á 2. hæð i blokk (endi). Þvottaherb. og búr i ibúðinni. Sér hiti. Losun eftir samkomulagi. Verð 13.5 millj. FURUGERÐI 4ra herb. mjög vönduð íbúð i 3ja hæða húsi. Verð 12.5 millj. útb. 9.0 millj. Skipti á einbýlis- húsi i Garðabæ vel möguleg. HRINGBRAUT 3ja herb. rúmgóð ibúð i 4ra ára sambýlishúsi (aðeins 4 ibúðir i húsinu), efsta hæð, suðursvalir. ÍRABAKKI 4ra herb. ibúð á efstu hæð, sér þvottahús, tvennar svalir. Út- sýni. Verð um 9.0 millj. RÉTTARBAKKI Nýtt raðhús um 200 fm. með stórum innbyggðum bilskúr. Verð 18.0 millj. skipti á minni eign möguleg. IÐNAÐARHÚSNÆÐI Fokheld og lengra komin við Skemmuveg og Smiðju veg, Kóp. VANTAR FYRIR GÓÐA KAUPENDUR EINBÝLISHÚS í GARÐABÆ og FoSSVOgi eða öðrum góð- um stað i Austurborginni. ATHUGIÐ: Opið laugardag kl. 2—6. ign sf. DANV.S. WIIUM, lögfræðingur SIGURÐUR S. WIIUM Armúla 21 R 85988*85009 rffl ffl tíUSANAUSTI SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBRÍFASALA VESTURGÖTU 16 * REYKJAVIK 28333 Opið í dag laugardag 2—5. Heimasími sölumanns 24945. 28611 Opið í dag frá 2—5 Miðbraut Mjög góð 2ja—3ja herb. 75 ferm. jarðhæð í þribýlishúsi. Allt sér, góðar innréttingar. Verð 7.5 millj. Útb. 5.5 millj. Kjarrhólmi 3ja herb. 75 ferm. ibúð á 2. hæð. Sérlega falleg íbúð með suðursvölum. Útb. aðeins 5.3 millj. Álfaskeið 2ja herb. 55 ferm. íbúð á jarð- hæð. Sérlega góð íbúð, bilskúrs- réttur. Verð 6 millj. Útb. 4.5 millj. Álfhólsvegur Sér hæð um 120 ferm. með bilskúr. l'búðin skiptist i 2—3 stofur og 3 stór svefnherb. Verð um 1 4 millj. Gullteigur 2ja herb. um 70 ferm. kjallara- ibúð. Sér inngangur og sér hiti. Ný eldhúsinnrétting. Verð 6 millj. Birkigrund Endaraðhús um 200' ferm. sem er kjallari og tvær hæðir. Hús þetta er að mestu frágengið. Verð um 18 millj. Melabraut Seljt. Einbýlishús um 145 ferm. með 45 ferm. bílskúr. Hús þetta er fokhelt. Teikningar á skrifstof- unni. Æsufell 4ra herb. 105 ferm. ibúð á 6. hæð. Góðar innréttingar, suður- svalir, verð 1 1 millj. Lóðir á Álftanesi Raðhús, fokheld í Mosfellssveit, sökklar að raðhúsi i Mosfells- sveit. Heimsendum nýja sölu- skrá. Fasteignasalan Bankastræti 6 Hús og eignir simi 2861 1 Lúðvík Gizurarson hrl. kvöldsimi 17677. í smíðum 7 hæða blokk við Krummahóla 10 íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu með frágenginni sameign, þó ekki lóð. Ódýrustu ibúðir á markaðinum i dag. íbúðir á tveim hæðum, 6. og 7. hæð, þrennar svalir FAST VERÐ 5—6 herbergja, 1 35,5 fm. kr. 8.3 millj. 5 herbergja, 129,1 fm. kr. 8.1 millj. 6. herbergja, 147 fm. kr. 8.7 millj. OPIÐ 2—5 í DAG Stærð ibúðanna er fyrir utan sameign. Greiðsluskilmálar. 1 milljón við samning, beðið eftir húsnæðismálaláninu, mismuninn má greiða á 1 8 mánuðum, með jöfnum tveggja mánaða greiðslum. Húsið fokhelt marz 1977, íbúðirnar afhendast í októ- ber 1977, sameign fyrir 1 marz 1978. Samningar & fasteignir / Austurstræti 10A 5. hæð, simi: 24850 — 21970. Heimasimi 38157 Sigrún Guðmundsdóttir lögg fast.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.