Morgunblaðið - 22.01.1977, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22, JANUAR 1977
31
1. DEILDAR LIÐINIHRAÐMOTIOG
MIKILVÆGUR 2. DEILDAR LEIKUR
ÖLL 1. deildar liðin I handknattleik
taka þátt i afmælismóti ÍR sem fer
fram I Laugardalshöllinni ! dag og
hefst kl. 15.30. Er þarna um aS ræSa
hraSmót — hver leikur 2x15 minút-
ur og það lið sem tapar leik, er þar
með úr keppninni.
Liðin leika þannig saman í 1. um-
ferð:
FH — Valur
Fram — Haukar
Þróttur — ÍR
Víkingur — Grótta
Aðalleikur 1. umferðarinnar verður
örugglega viðureign Vals og FH. og
má bar búast við tvísýnni og skemmti-
legri baráttu, eins og jafnan þegar
þessi lið leiða saman hesta sina. Einnig
má búast við jöfnum leik hjá Fram og
Haukum, en hins vegar eru ÍR og
Vlkingur óneitanlega sigurstrangleg lið
i síðustu tveimur leikjunum. ( annarri
umferð leika svo sigurvegarar úr leik
FH og Vals og Fram og Hauka saman
og sigurvegarar úr leikjunum Þróttur
— ÍR og Vlkingur — Grótta. Þau tvö
lið sem sigra i þessum leikjum leika
siðan saman til úrslita.
Úrslitaleikur
2. deildar
í 2 deildar keppni íslandsmótsins
fer fram einn leikur I dag á Akureyri og
mætast þar KA og Ármann. Má telja
þetta einn af úrslitaleikjum deildarinn-
ar. Ármenningar standa þar bezt að
vigi eins og er og vinni þeir leikinn i
dag er óhætt að fullyrða, að erfitt verði
fyrir önnur lið að hindra sigur þeirra i
2 deildar keppninni og sæti i 1. deild
aðári
Á morgun leika einnig ! 2. deild KR
og Leiknir. Sá leikur fer fram í Laugar-
dalshöllinni og hefst kl. 16.00.
Tveir kvennaleikir
Á morgun verða tveir leikir i 1.
deildar keppni kvenna, báðir í Laugar-
dalshöllinni Kl. 14.00 leika Ármann
og KR og kl. 15.00 leika Fram og
Víkingur.
Setur Hreinn met á morgun?
Staðan:
Staðan i 2 deildar keppni íslands-
mótsins i handknattleik er nú þessi:
Stig
KA 8 6 11 199—144 13
Ármann 6 5 10 144—103 11
KR 7 5 11 170—134 1 1
Þór 7 3 13 141 —132 7
Leiknir 8 2 2 4 160—189 6
Fylkir 6 2 13 1 10—1 15 5
Stjarnan 7 2 14 124—134 5
ÍBK 9 0 0 9 149—247 0
Markhæstir
Eftirtaldir leikmenn eru markhæstir i
2 deildar keppninni:
Sigurður Sigurðsson, KA 44
Þorbjörn Jensson, Þór 39
Sigtryggur Guðlaugsson, Þór 36
Ármann Sverrisson, KA 34
Hilmar Björnsson, KR- 34
Hörður Harðarson, Ármanni 34
Símon Unndórsson, KR 34
Eyjólfur Bragason, Stjörn. 31
1. Deild Kvenna
Staðan i 1 deildar keppni kvenna er
— ÞAÐ verða flestir af beztu
frjálsíþróttamönnum landsins
meðal þátttakenda og ég geri mér
góðar vonir um að árangur á mót-
inu verði góður, sagði Ólafur
Unnsteinsson, hinn nýi þjálfari
afreksmanna KR, i viðtali við
HRAÐMÓT í
KNATTSPYRNU
ÁAKRANESI
HRAÐMÓT I knattspyrnu verður
haldið I iþróttahúsinu á Akranesi á
morgun, sunnudag, og hefst það
klukkan 13. i mótinu taka þátt liS
frá ÍA, Val. Víkingí, KR, BreiSabliki,
FH og IBK LiSum er skipt i 2 riSla og
sigurvegarar i hvorum riSli keppa til
úrslita. Keppt er um farandbikar,
sem Albert GuSmundsson hefur gef-
iS til keppninnar og er þetta ! fyrsta
skipti, sem keppt er um bikarinn.
KAMOADOÐHLAUP
„JÚ ÞETTA verSur svo sannarlega
algjör metþátttaka ef allar sveitir
mæta ! hlaupiS. Fyrirfram bjóst
maSur ekki beint viS þv!a8 svo mörg
liS myndu tilkynna þátttöku, en
maSur er svo sannarlega glaSur yfir
þessu, og vonandi verSur þetta til aS
hvetja fleiri liS til aS vera meS !
framtiSinni, en viS ÍR-ingar vonum
aS KambaboShlaupiS verSi I framtlS-
inni eitt veglegasta mót hvers vetr-
ar," sagSi hinn ötuli þjálfari ÍR-inga,
GuSmundur Þórarinsson, i viStali viS
Mbl., en á morgun, sunnudag, fer
KambaboShlaup ÍR og HSK fram
f immta áriS ! röS.
„FyrirkomulagiS verSur hiS sama
og I hinum hlaupunum, þ.e. hver
sveit er skipuS fjórum hlaupurum og
hleypur hver um 10 km vegalengd,
en hlaupið hefst við Kambabrún, svo
sem nafniS bendir til," sagSi
GuSmundur ennfremur. Þátttöku-
sveitir eru: 2 frá ÍR, 2 frá Ármanni, 2
karla- og 1 kvennasveit frá HSK og
loks koma Akureyringar svo sérstak-
lega suSur til þátttöku ! hlaupinu. Þá
mun UMSB vera aS ihuga þátttöku,
en þaS lá ekki Ijóst fyrir i gær.
AS sögn GuSmundar eru i sveit-
unum mörg forvitnileg en kunnugleg
nöfn úr islenzkum Iþróttum. Má þar
fyrst nefna að ! annarri sveit
Ármenninga mun hlaupa hinn kunni
sundmaSur GuSmundur Gislason.
Þótt GuSmundur sé hættur sund-
keppni, þá hefur hann haldið sér I
______________Framhald á bls. 18
TVEIR DLAKLEIKIR
1. DEILDAR keppni karla I blaki
hefst nú aftur um helgina eftir nokk-
urt hlé. Fara fram tvear leikir f dag.
Þróttur og Vikingur leika kl. 15.00
og á Akureyri leika UMSE og UMFL
kl. 17.00. BáSir þessir leikir ættu aS
geta orðið jafnir og skemmtilegir,
sérstaklega þó leikur Þróttar og Vik-
ings, en viSureignir þessara félaga
hafa oft veriS langar og I þeim hörS
og mikil barátta.
Morgunblaðið í gær, um mót það
sem fram fer á morgun í KR-
heimilinu, en þar verður keppt
ínokkrum greinum frjálsra
íþrótta og til þess boðið flestum
beztu frjálsíþróttamönnum lands-
ins. Má segja að þetta sé fyrsta
stórmót vetrarins hjá frjáls-
íþróttamönnum innanhúss, og því
fróðlegt að sjá hvernig árangur-
inn verður. Einkum og sér í lagi
mun athygli beinast að Hreini
Halldórssyni, Islandsmethafanum
i kúluvarpi, en ekki er ólíklegt að
honum takist að hnekkja innan-
hússmeti sínu á móti þessu.
Ólafur Unnsteinsson sagði að
mikill áhugi væri nú hjá KR-
ingum og væru æfingar jafnan
mjög vel sóttar. — Flestir beztu
íþróttamennirnir eru i betra
formi nú er þeir hafa verið
nokkru sinni áður, sagði Ólafur.
Mótið i KR-húsinu hefst kl. 14.30
á morgun.
nú þessi:
Valur
Þór
FH
Fram
Ármann
KR
Vikingur
UBK
6 5 10
8 5 0 3
5 3 11
4 3 0 1
6 3 0 3
5 10 4
4 10 3
6 0 0 6
78-
76-
57-
45 11
•76 10
-53 7
47—40
62—67
47—38
50—58
50—90
Ólafur H. Jönsson skorar f landsleik á möti Jugóslövum. Hann fær
erfitt verkefni f laiidsleikjunum við Pólverja — að gæta hins hættu-
lega Klempels.
Það mun ráða úrslitum hvernig
til tekst í varnarleiknum
— ÍSLENZKA liSiS verSur sennilega
látiS leika flata vörn ! leiknum viS
Pólverja á mánudagskvöldiS, sagSi
Birgir Björnsson, formaSur landsliSs-
nefndar, á fundi meS fréttamönnum
! fyrradag, þegar veriS var aS ræSa
um vörn landsliSsins, sem tvfmæla-
laust er veikasti hlekkur MSsins. SiS-
an Janusz Cerwinski tók viS stjórn
liSsins hefur hann nær undantekn-
Pólska
PÓLSKA landsliðið sem leikur hér á mánudags- og þriðju-
dagskvöldið verður þannig skipað:
Nr. Leikmaður Félag Aldur Landsl.
1 Henryk Ro/miarek KS. Start 28 118
2 Mieczyslaw Wojczak KS Pogon 26 41
3 AndzejKackÍ FKS Stal 24 8
4 Jan Gmyrek KSHutnik 26 123
5 Alfred Kaluzinski KS Hutnik 25 91
6 Jerzy Klempel SLASK 24 94
? FioCiesla KS Spojna 22 43
8 Jerzy Kuleczka WKS Grunwald 22 23
9 Wojciech Gwozdz KSPogon 25 33
10 Ryszard Przybysz KS Aniiana 27 45
H Zenon Lakomy FKS Stal 26 17
12 Andrzej Sokoiowski SLASK 29 113
13 Janusz Brzozowski KS Pogon 26 76
14 Piort Czarnowasy KS Gwardia 19 0
15 Wojciech Ciesielski KS Sponjia 23 5
Eftirtaldir leikmenn voru í Olympfuliði Pélverja f
Moutreal: Henryk Rozmiarek, Mieczyslaw Wojczak. Jan
Gmyrek, Alfred Kauluzinski, Jerzy Klempel, Piot Ciesla,
Ryszard Prybysz. Andzej Sokolowski, ,1 anusz Brzozowski.
Fjórir sigrar - fjögur töp
ÞVt miður varö okkur a í messunni f hlaðinu f gær, þegar greint
var frá ursiitum fyrri iandsleikja tslendinga og Pélverja f
handknattlcik, þar sem sagt var að tstendingar hefou aðeins
tvfvegis borið sigur úr býtum í viðureign við Pólverja. stöfuðu
mistðk okkar af því að taka gagnrýnislaust upplýsingum sem
HSt dreifði til fréttamanna á fundinum s.l. fimmtudag.
Hið sanna er að tsiendingar og Pðlverjar hafa leikið 8 lands-
iéiki f handknattleik til þessa og er staðan jöf n. Við höf um unnlð
fjdra leiki og þeir f jðra. Markatalan er hins vegar Pólverjunum í
hag.
Úrslit f fyrri leikjum hafa orðið þessi:
16.1.1966 Gdansk tsland — Pólland
ísland — Pólland
tsland — Pðlland
tsland — l'ólland
tsland — Pölland
Island — Poiland
Island — Pólland
ingalaust látið liSiS leika 6—0 vörn,
en ekki er hægt aS segja aS þaS hafi
hingaS til gefiS góSa raun. Varla fer
á milli mála aS slik vörn er bezta
„varnartaktikin" ef leikmenn hafa
gott vald á henni, en tslenzk hand-
knattleiksliS hafa til þessa litiS not-
aS þessa leikaSferS. Hún krefst I
senn glfurlegrar snerpu og úthalds
— meiri en ef leikin er 5—1 eSa
4—2 vörn, en eins og margir muna,
hefur fslenzka landsliSinu oft tekist
bezt upp ! varnarleik meS þv! aS
beita 4—2 vörn, eSa vörn sem nálg
ast maSur á mann I leikjum slnum
viSaustur-evrópsk liS.
ÞaS gefur hins vegar vonir um aS
íslenzka landsliSiS nái betri tökum á
6—0 vörninni aS leikmönnum hefur
fariS geysilega fram hvaS varSar
snerpu og þrek siðan Cerwinski tók
viS stjðrn landsliSsins. Skömmu eftir
aS hann tók viS liSinu lét hann leik-
menn gangast undir snerpu- og út-
haldsprðf. og þaS var slðan endur-
tekiS fyrir skömmu. Voru framfarir
einstakra leikmanna næstum meS
ólikindum, en samt kom þaS fram
hjá Cerwinski á blaSamannafundin-
um aS þeir eiga nokkuS langt í land
aS ná sama árangri i prófi þessu og
t.d. landsliS Pólverja þaS er fór á
Ólympiuleikana I Montreal. Geir
Hallsteinsson náSi beztri útkomu á
prófi þessu nú fyrir skömmu, en
hann lauk ákveðnu verkefni á 1,26
minútum. Tveir aSrir leikmenn voru
þó nærri Geir, þeir Þorbjöm GuS-
mundsson sem notaSi 1,27 min. til
þess aS leysa verkefniS og Björgvin
Björgvinsson 1,28 min. Flestir leik
manna voru á bilinu 1,33—1,37,
ein einstaka allt upp i 1,43 min.
Þess má til samanburSar geta aS
meSaltal -hjá pólsku leikmönnunum
sem fóru á Ólympiuleikana var 1,20
m!n., en bezti árangur 59 sek.
Ólafur! erfiSu hlutverki
— Þótt leikin verSi flöt vörn að
stofni til, er ætlunin aS hafa sérstak-
ar gætur á Jerzy Klempel I leiknum,
sagSi Birgir Björnsson á fundinum.
— Mun Ólafur H. Jónsson gegna þvi
hlutverki. Og vlst er aS Ólafur er
ekki öfundsverSur af þvi. Klempel er
geysilega skotharSur leikmaSur, sem
þarf ekki nema andartak til þess aS
koma sér i skotstöSu. En Ólafur H.
Jónsson er heldur ekkert lamb aS
leika viS ! vörn, og gefur sitt örugg-
lega ekki baráttulaust eftir, fremur
en fyrri daginn. Ólafur og Axet koma
til landsins ! dag og munu taka þátt i
báSum leikjunum viS Pólverja, svo
og i leikjunum viS Tékka sem verða
seinna ! vikunni
Þurfa stuSning
Óhætt er að fullyrSa aS sjaldan
eSa aldrei hafa islenzkir handknatt-
leiksmenn búiS sig af eins mikilli
kostgæfni undir verkefni og landsliS-
iS gerir nú fyrir B-
heimsmeistarakeppnina. Æfingar
eru ir 90%. LandsliSsmenn verS-
skulda þv! sannarlega aS fá öflugan
stuSning frá áhorfendum ! hinum
erf iSu leikjum sem þeir eiga nú f ram-
undan. Sá stuSningur mun ekki aS-
eins ná til þeirra leikja, heldur og
fylgja landsliðspiltunum I aSalslag-
inn I Austurriki. Áfram island þarf aS
hljóma kröftuglega ! Laugardalshöll-
inni
AS lokum er vert aS vekja athygli
á þvi aS landsleikurinn á mánudags-
kvöld hefst seinna en venja er um
slika leiki, eSa kl. 21.30. Forsala
verSur i Laugardalshöll frá kl. 18.00
á mánudag
13.2. 1966 Rcy k ja vík
1.3,1970 Metz
24.3.1972 Madrid
7.9.1972 Miinchcn
20.7.1975 Luhljana
9.10.1975 Rcykjavfk
10.10.1975 Reykjavfk
tsland — Pélland
19—27
23—21
21—18
21—19
17—20
16—14
19—27
15—20
ÞRI'R 1. DEILDAR LEIKIR
UM HELGINA fara fram þrir leikir i
1. deildar keppni karla ! körfuknatt
leik. Kl. 14.00 I dag leika ! NjarSvik
1*8 UMFN og ÍS og á sama tlma I
Hagaskólahúsinu leika Fram og Val-
ur. Kl. 17.00 á morgun mætast svo
liS UBK og Ármanns i iþróttahúsinu
ÁsgarSi I GarSabæ.
Athygli mun fyrst og fremst bein-
ast aS viSureign UMFN og ÍS, en
ætla má aS NjarSvikingarnir séu
nokkuS sigurstranglegir i þeim leik á
heimavelli sinum. Um jafna baráttu
getur eínnig orSiS aS ræSa í leik
Fram og Vals, en fyrirfram má bóka
Ármenningum sigur ! leik þeirra viS
UBK á morgun.
í dag fer fram einn leikur ! Bikar-
keppni KKÍ. ÍV i Vestmannaeyjum
leikur viS B-liS KR I Eyjum. Þá fer
fram i dag einn leikur ! meistara-
flokki kvenna. KR og ÍR leika I Haga-
skólahúsinu og hefst leikurinn kl.
15.30.