Morgunblaðið - 22.01.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.01.1977, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JANUAR 1977 BÍLALEIGA B 2 1190 2 11 88 /^BÍLALEIGAN felEYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL 24460 28810 ÖRYGGI í ÓVISSUNNI Óvissa virðisl vera ein- kenni samiimans. Er til ör- ugg raust sem visa má veg- inn? Sigurður Bjarnason talar um þetta efni i Aðvent- kirkjunni Ingólfsstrœti 19, Reykjavik kl. 5 á morgun, sunnudaginn 23. janúar. Þið munuð hafa vndi af að syngja létta andlega söngva. VERIÖ VELKOMIN Gistíð íhjarta borgarinnar Notfærið ykkur okkar hagstæða vetrarverð. íþróttafólki bjóðumvið sérstakt afsláttarverð. BERGSTAÐASTR/íTI 37 SIMI 21011 AIGI.YSINGA- SIMINN KR: Úlvarp Reykjavik L4UG4RD4GUR 22. janúar MORGUNNINN__________ 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Herdfs Þorvaldsdðttir les áfram söguna„Berðu mig til blómanna" eftir Walde- mar Bonsels (6). Tilkynningar kl. 9.05. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 9.15: Krfstln Sveinbjörnsdðttir kynnir. Barnatfmi kl. 11.10: Inga Birna Jðnsdðttir stjðrnar tlma með fyrirsögninni: „Þetta erum við að gera. Þar verður fjallað um tðmstunda- starf og frjáls félagsslörf unglinga I Kópavogi, m.a. rætt við Pétur Einarsson for- mann tðmstundaráðs og nokkra unglinga. 12.00 Dagskráin. Tðnleikar. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Á prjðnunum. Bessf Jöhannsdðttir stjórnar þættinum. 15.00 í tðnsmiðjunni. Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn (11). 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. tslenzkt mál. Gunnlaugur Ingðlfsson cand. mag. talar. 16.40 Létt tðnlist. 17.30 Framhaldsleikrit barna og unglinga. „Bræðurnir frá Brekku" eftir Kristian Elst- er. Keidar Anthonsen færði I leikbúning. Þýðandi: Sigurður Gunnars- son. Leikstjðri: Klemenz Jðnsson. (Aður útvarpað 1965). Persónur og leikendur I þriðjaþætti: Ing'i/ Arnar Jðnsson, Leifur/ Borgar Garðarsson, Gerða/ Tinna Gunnlaugsdðttir, Mamma Gerðu/ Herdfs Þor- valdsdðttir, Pétur/ Valdemar Helgason, Aðrir leikendur: A SKJANUM LAUGARDAGUR 22. janúar 1977 17.00 fþrðttir Umsjðnarmaður Kjarni Fei- ixson. 18.35 F.milíKattholti Sa-nskur myndaflokkur buggðor á sögum eftir Astrid Lindgren. Atvoislan mikla Þýðandi Jðhanna Jóhanns- dðttir. Sögumaður Ragnheiður Steindórsdottir. 19.00 Iþrðttir Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Fleksnes Norskur gamanmyndaflokk- ur, gerður I samvinnu við sænska sjönvarpið. t sæ tri sigurvímu Þýðandi Jón Thor Haralds- son (Nordvision — Norska sjónvarpið). 21.00 Ureinulannað Umsiðnarmenn Berglind Asgeirsdótt ir og Bjorn V ign- ir Sigurpálsson. Hljðmsveit- arstjðri Magnús Ingimars- son. stjórn upptöku Tage Ammendrup. 22.00 Sumarhiti (Tbe Long, Hot Siimmcr) Bandarisk blðmynd frá ár- inu 1958, byggð á sögu eflir William Faulkner. Leikst jóri Martin Ritt. Aðalhlutverk leika Paul Newman. Joanne Wood- ward, Lee Remick og Orson Welles. Ungur maður, Ben ræðst I vinnu hjá auðjöfrinum Will Varner. Ben er hamhteypa tit allra verka, og hðsbðndi hans hefur mikið dálæli á honum. en börn hans eru ekki jafn hrifin af nýja vinnumanninuni. Þýðandi Jðn Skaptason. 23.50 Dagskrárlok ' Flosi Ólafsson, Karl Guð- mundsson, Þðrunn Magnes Magnúsdðttir, Þorgrlmur Einarsson, Lárus Ingðlfsson og Bessi Bjarnason. 18.00 Tðnleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVOLDIO________________ 19.35 Sjðmennska við Djúp. Guðjðn Friðriksson ræðir I sfðara sinn við Halldðr Her- mannsson skipst jðra. 20.00 Tðnleikar. a. Konsert I Es-dúr fyrir tvö horn og hljðmsveit eftir Joseph Haydn. Zdenek og Bedrich Tylsar leika með kammersveitinni I Prag; Zdenek Kosler stjðrnar. b. Fiðlukonsert nr. 2 I d- moll op. 44 eftir Max Bruch. Jascha Heifetz og RCA- Victor sinfðnluhljðmsveitin leika; Izler Solomon stjðrn- ar. 20.40 „Stella", smásaga eftir Jakobinu Sigurðardðttur. Þorsteinn Gunnarsson leik- ari les. 21.20 Þýzki barytðnsöngvar- inn Karl Schmitt-Walter syngur vinsæl lög. 21.45 Nokkur ðbirt Ijðð eftir Svein Bergsveinsson. Höf- undurinn les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Þorradans útvarpsins (23.55 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. SteUa, Smásaga eftir Jakobínu Siguröardóttur ÞORSTEINN Gunnarsson leikari mun i kvöld klukkan 20.40 lesa i útvarpinu smásögu eftir Jakobinu Sigurðardóttur skáldkonu Sagan. sem hann les, heitir ..Stella" og er úr smásagnasafni Jakoblnu. .Punktur á skökkum stað" Sagði Þorsteinn að sagan væri frá ..braggaárunum" svokölluðu eða eft- ir strið, þegar margur maðunnn bjó í bragga á Reykjavikursvæðinu Hér er um að ræða sjómann á togara. konu hans Stellu og samband þeirra eða réttara sagt sambandsleysi Þau standa I þvi að byggja sér hús og eiga fullt hús af börnum Hefst frásögnin á því að sjómað- urinn er nýkominn i land og er á leið í strætisvagni heim til sin Hugsanir um hjónaband hans leita á hann og hvað tekur við þegar hann kemur aftur i faðm fjölskyldunnar Sagan á að gerast á einum degi — og er að þvi að sagt er aðeins smáspegil- mynd úr hversdagslifinu — en mjog góð saga, að þvi er Þorsteinn Gunnarsson sagði Jakoblna Sigurðardóttir skáldkona. Sumarhiti — talið frá vinstri: Paul Newman, Orson Welles, Lee Remick og Joanne Woodward. Sumarhiti — bandarísk fjölskyldumynd frá 1958 Á DAGSKRÁ sjónvarpsins í kvöld er bandarísk biómynd frá árinu 1958 — Sumarhiti (The long, hot summer) byggð á sögu eftir WiIIiam Faulkner. Mynd þessi á að gerast i Suðurríkjunum, nánar tiltekið Missisippi, rétt fyrir síðari heimsstyrjöldina. Hún segir frá ungum manni Ben Quick sem leikinn er af Paul Newman. Hann neyðist til að yfirgefa heimahérað sitt þar eð hann var ákærður fyrir að brenna hlöðu bónda nokkurs. Ben kemur í annan bæ og hittir þar fyrir ríkan óðalseiganda Will Varner og er sá leikinn af Orson Welles. Hefur sá síðarnefndi fengið fréttir af því að Ben sé brennuvargur — en af ótta við að kveikt verði í sinni eigin hlöðu ræður hann Ben í vinnu til sín — og ætlar honum þá fyrst og fremst að selja ótamin hross á hestauppboði. Ben, er mjög metnaðargjarn ungur maður og kemur sér smám saman i mjúkinn hjá karli og verða þeir mestu mátar, — enda er Ben hamhleypa til allra verka og að mörgu leyti líkur sinum vel efnaða yfirmanni. En ekki eru allir með álíka dálæti á Ben og hefur sonur óðalseigandans hina mestu andúð á honum og finnst hann kominn einum of mikið inn undir hjá karli föður sínum. Auðjöfur- inn Will Varner fær smátt og srnátt augastað á Ben sem ágætis tengdasyni fyrir dóttur sina Clöru, sem leikin er af Joanne Wood- ward (eiginkonu Paul Newman). Sjálfum finnst Ben þetta hljóti að verða ágætis ráðahagur og tilvalin leið til að krækja í peninga karlsins. En Clara lítur ekki við Ben og notar allan sinn tíma til Ijóðalesturs með öðrum vonbiðli sínum með svipuð áhugamál. Eftir því sem vinátta húsbóndans og vinnumannsins verður nánari — því æfari verður sonurinn og gerir bæði tilraun til að drepa Ben og karl föður sinn. En allt fer þó vel að lokum — sonurinn er tekinn í sátt og Clöru snýst hugur. Að sögn þýðanda myndarinnar Jóns Skaptasonar er þetta ágætis afþreyingarmynd fyrir alla fjölskylduna. Ur einu í annað klukkan 21. oo. KLUKKAN 21.00 er þátturinn „Úr einu I annað" á dagskrá sjónvarps- ins, I umsjá Bjórns Vignis Sigurpáls- sonar og Berglindar Ásgeirsdóttur. Að sögn Björns Vignis hafa umsjón- armenn þáttarins ekki þann háttinn á að tlunda efni þáttarins og vilja frekar að slíkt komi fólki á óvart. Þ6 sagði hann að þessi þáttur yrði með svipuðu sniði og undanfarið Rætt verður við ýmsa, sem fást við hin óllklegustu störf. Magnús Ingimars- son mun slðan sjá um alla tónlist á milli atriða. Þá munu Björn R. Ein- arsson og Vala Knstjánsdóttir taka lagið — en þau stóðu bæði mjög I sviðsljósinu ieina tlð. Aðspurður um breytingar á þess- um þætti, svaraði Björn Vignir þvi til — að þau væru að þreifa sig áfram í rólegheitunum varðandi breytingar á þættinum. Upptöku þáttarins stjórnaði Tage Ammendrup Björn Vignir Sigurpálsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.