Morgunblaðið - 22.01.1977, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 22.01.1977, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JANUAR 1977 Ég sé það alltaf á honum þegar hann kemur heim, hvort vinnudagurinn hefur veriö ánægjulegur! Sannarlega gleðitíðindi, frú mín, í næstu viku ætti hann að geta rætt málin við skattalög- regluna! Bara láta þig vita það, ao þú ert ekki að tala við einn þegna þinna! Lávarðurinn fékk gamlan vin sinn í heimsókn. Þegar veit- ingarnar voru bornar fram tók vinurinn eftir því ao lávarður- inn var búinn að fá sér nvjan þjón. — Hvað er oróio um Pétur? spuröi hann. — O, sagði lávarðurinn og Það er engu líkara en þeir telji okkur úr þeirra hópi? geispaði — ég neyddist til ao reka hann — því hann var alveg orðinn ómögulegur. Get- urðu ímyndað þér til dæmis. að á morgnana setti hann vinstri skóinn þar sem sá hægri átti að vera og öfugt — þannig að ég varð alltaf að hafa lappirnar f kross þegar eg fór í skóna. Kaupstaðarstúlka réðst sem' kaupakona á sveitbæ. Einn morgun kom bóndinn að máli við hana og sagði? „Komdu með mér, ég ætla að kenna þér að rnjólka kú." „Ó, ég er svo hrædd við kýr," hrópaði stúlkan, „er ekki betra á meðan ég er að læra, að ég mjólki kálfana?" — Það var reikningstími og kennarinn spurði drenginn: Hvað eru átta plús fjórir. — Fimmtán var svarið. — En tólf plús sjö? — Tuttugu og átta. — Heyrðu drengur spurði kennarinn hranalega — hvað starfar faðir þinn eiginlega? — Hann er þjónn — Flækingur kom fyrir rétt og dómarinn sagði við hann: — Að þér skulið ekki skammast yðar. Þessi elskulega kona gaf yður stóran kökubita — og svo kastið þér steini í gegnum gluggann hjá henni. — Herra dómari, sagði sá ákærði afsakandi — þetta var ekki steinn, heldur kakan sem hún gaf mér. Gestur í fangelsi við fangann. — Hvernig stendur á því að þér eruð lokaður hér inni bless- aður? — Nú ég geri ráð fyrir því, að þeir séu hræddir um að ég strjúki ef ég væri það ekki. Um lög- gæzlumál í Hvera- gerði „í Hveragerði fjölgar sífellt þeim sem eru óánægðir með ástand lóggæzlumála hér. Má nú heita að þolinmæði margra Hver- gerðinga sé á þrotum enda fjölgar hér alls konar afbrotum og óhöpp- um af mörgu tæi. Um síðustu helgi voru t.d. fjórir menn teknir grunaðir um ölvun við akstur. Hafði einn þeirra vald- ið slysi á vegfaranda. Stúlka varð fyrir líkamsárás. Hávaði og læti eru oft svo mikil við aðalgötu bæj- arins að fólk hef'ur ekki svefnfrið nótt eftir nótt, einkum um helgar. Innbrot, sem fyrir nokkru voru nær óþekkt fyrirbæri hér, eru nú orðin mörg upp á síðkastið, einnig bílastuldir. Hafa þar oítast verið að verki aðkomumenn, en hingað liggur orðið beinn og breiður veg- ur úr mörgum áttum. Svo er málum háttað að lög- gæzlu í sýslunni er allri stjórnað f'rá einni lögreglustóð á Selfossi. I lögregluliði sýslunnar eru 15 menn, þar af' eru að jafnaði 5 mann á vakt. Þeir hafa fjóra bíla, þar af einn sérlega útbúinn til sjúkraflutninga, sem ætlað er að annast allt þetta stóra svæði. Varðstjóri á Selfossi tjáði mér, að vegalengdir i umdæminu væru mörg hundruð kílómetrar, gæti t.d. ein eftirlitsferð um ' þorpin, austur á Laugarvatn og um upp- sveitir, oróið álíka löng og leiðin frá Reykjavík til Blönduóss. Þeim er ætlað að annast lög- gæzlu í fimm þorpum, þ.e. Sel- fossi, Stokkseyri, Eyrarbakka, Þorlákshöfn og Hveragerði, auk byggðarkjarna á Laugarvatni og víðar, svo og íóllum sveitunum. Á svæðinu eru 12—15 sam- komuhús sem mörg halda sam- komur samtímis. Satt að segja er ég alveg hissa, að þeir skuli geta annað þessu svo að nokkur mynd sé á. Mér er þó ljúft og skylt að taka fram, að ég tel að lögreglan í Árnessýslu eigi heiður skilið og þeir sem henni stjórna. Ég vil þakka þeim fyrir það sem ég hef þurft til þeirra að sækja, þeir hafa allir komið fram sem prúð- menni og verið sinni stétt til sóma. En okkur hér í Hveragerði finnst endilega orðið tímabært að við fáum hér lögreglumenn, sem væru á vakt a.m.k. um helgar og helzt alla vikuna. Hér búa nú orð- ið um 1100 manns. Nú er tilbúin aðstaða fyrir lögreglu í húsnæði hreppsins og ekkert því til fyrir- BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson A seinni árum hefur íslenskum spilurum ekki gengið jafnvel, í keppni við erlendar þjóðir, og áð- ur. Það er ekki gott að segja um hvað veldur en sennilegt er þó, að skortur á sjálfsgagnrýni og sjálfs- aga, meðal okkar betri spilara — sem og annarra, eigi nokkra sök á þessu. i Spilið, sem hér er lýst, kom fyrir nýlega í leik milli tveggja af bestu sveitum landsins. Vestur S. D7653 H. — T. ÁKD976 L. AG Austur S. A4 H.7654 T. 85 L. KD1096 Þetta var spil nr. 1 í leiknum. norður gaf og allir utan hættu. I opna herberginu sögðu spilararn- ir þannig. Norður og suður sögðu alltaf pass. COSPER. Flýttu þér, áður en það vaknar. Vestur Austur — pass 1 tíguil 1 hjarta 2 spaðar 3 lauf 3 tíglar 3 grönd pass Ekki beint glæsilegur samning- ur þegar 6 tíglar standa á borðinu. Hjartasögnin var ekki til fyrir- myndar og vörnin tók auðvitað fimm fyrstu slagina á litinn. Utlit var fyrir, að a.m.k. 10 impar væru tapaðir en í lokaða herberginu sögðu spilararnir — Vestur llauf 2 tfglar 3 spaðar pass Auslur pass I spaði .'! lauf 3 grönd Fyrstu tvær sagnirnar voru gerfisagnir og sagnrýmið nýttist því illa. En ekki afsakar það loka- samninginn. Hér kom, að sjálf- sögðu, einnig út hjarta. Einn nið- ur í báðum herbergjum og spilið féll! — Þótti báðum vel sloppið. Hræðslan, við að fara fram hjá þrem gröndum, stjórnar gerðum spilaranna, gegn betri vitund. Skyldu þessir spilarar læra af mistökunum eða fer eins um þetta spil og önnur af sama toga spunnum — t djúp gleymskunn- ar? ROSIR - KOSSAR - 0G DAUÐI 12 sfðan niður og rákumst hvergi 4 hræðu og ðt ð hlaðið. Meira að segja f skugganum var hit- inn næstum því óþa-gilegur. — Þetta er meira en Iftið eínkenniiegt iand sem við bú- um f, sagðí ég stynjandi, þegar við gengum niður að vatninu. — Annað hvort er of kalt, eða alltaf rigning, eða aiitaf rok. Nú og stundum er svo heiit að maður vildi helzt sitja inni f ka-Iiskáp og svala sér ð fsköld- um bjðr... nei. sjáðu Finar... ifttu ð bvað rósirnar þarna við vegginneru yndislega faliegar. Og Finar leit f ðttina sem ég benti en ég gerði mér skjóft grein fyrir þvf að það sem hafði vakið aðdáunarsvipinn á alnd- iiti HANS voru ekki eldrauðu og Ijðsrauðu og guiu vafnings- rosirnar sem þðktu vegginn all- an. Fyrir framan húsið stðð sem sé Gabriella f eigin per- sðnu f guium bikinihaðfötum og gaf þar aideilis á að líta. Hún hafði bundið gulf baad um hafið og augun... já, ég varð að viðurkenna að hún hafði alveg Serslaklega stér of faiieg augu. — En Gabrieila, hrðpaði ég upp yf ir mig f undrun. — Er ég orðin rugluð, eða hefur þú ein- • hverjar sjðnhverfingar f frammi. Ertu með annað augað blátt og hitt brúnt? Ilún bið við og kinkaði kolii og við horfðum eins og heiiiuð ð þessi ðvenjuiegu og stðru augu, annað heiðbiátt og hitt dðkkbrúnt. — Þefta er Ijðmandi þagi- iegt fyrirkomulag, sagði bún Og fylgdist með okkur f átlina niður að vatninu. — Þegar ég vii Ifta sakleysislega út og trú- verðug sný ég bláa auganu að, en þegar ég vil vera eggjandi og forfarandi depia ég þvf brúna. — Aldrei hef eg séð neitt þessu Ifkt, sagði ég og var enn undrandi. — Hvernig var augn- litur foreidra þinna? — Mamma var Ijósharð og biáeygð og faðir minn svart- ha-rður og brúneygður. Og niðurstaðan er svo þessi hjð mer SVO Og rauða hárið ð henni Piu. Og f þeirri hinni sómu andra kom sú hin sama Pia til okkar gangandi eftir brúnni við vatnið. Hðrið var blautt og vatnið draup af gelgiulegum telpulfkama hennar. Hún var f hrðkasamræðum við Christer Wijk, sém var þð á sundi nokk- ur bttttdruð metra frð landi og var sýnilega ð leið að bakkan- um úr einum af tttörgum smð- holmum sem voru ð vatninu. — Og reyndar segir Björn að það sé ekkert klaeðiiegt fyrir stúlku að iðka um of fþrðttir og synda eða taka þðtt f íþrðtta- keppnum. Kona ð að vera kven- leg og mððurleg og dálítið — ... hjálparvana, hotnaði eg og sem svar við þessari litiu og sakleysislegu athugasemd leit eiginmaður minn grimmdar- lega ð mig og varpaði mér f vatnið ðn þess ég hefði fengið tfma til að setja upp baðhett- una. Þegar eg rak höfuðið upp úr vatninu aftur heyrði ég að Gabrielia var að skipa Piu — f gremjulegum tðn — að hðn atti að fara og aðstoða Minu frænku við matargerðina og koma með morgunverðinn niður að vatninu. Eg velti þð Framhaldssaga eftir Wari Lang Jóhanna Kristjónsdóttir þýddi lauslega fyrir mér tvennu: f fyrsta iagi hvers vegna hún virtist svona ðþolinmóð og f öðru lagi hvers vegna hún hefði ekki sjálf talið eðlilegt að bera eitthvað úr eidhusinu fyrst bún hafði verið að koma ofan frð herragarðinum fyrir fáeínum mfnðtum. Eg hafði synt um stund og sfðan látið sðlina burrka mig, þegar Pia kom ðsamt Mittu frænku með borðbúnað og hvaðeina. Mina franka var kladd f Ijðsrauðan röndðttan kjðl og viriist ekki eins heit og rjðð og Pia og hðn var ekki lengi að dðka girniiegt matar- borð undir stðru og skuggsaelu tré þar sem garðhdsgögnum var1 komið fyrir. Helene Malmer kom nú f Ijðs f afar snyrtilegum og nýstraujuðum kjðl og með vendilega greitt hár, en Gabriella sagði að við þyrftum alls ekki að vera að hafa fataskipti, svo að þess vegna fðr ég bara f baðsioppinn minn og lét það gott heita. Á þessu andartaki var upp- lokið stórum glerdyrum f borð- sal herragarðsitts og þrjðr manneskjur stigu ðt ð grasflöl-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.