Morgunblaðið - 22.01.1977, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 22.01.1977, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 1977 VÍE9 MOBÖ-JK/ KAFP/NU , Ég sc það alltaf á honum þcnar hann kcmur hcim, hvort vinnudagurinn hcfur vcrið ánæsjulcgur! Bara láta þig vita það. að þú crt ekki að tala við einn þc«na þinna! Lávarðurinn fckk gamlan vin sinn í heimsókn. Þcgar vcit- injjarnar voru bornar fram tók vinurinn eftir því að lávarður- inn var búinn að fá scr nvjan þjón. — Hvað cr orðið um Pctur? spurði hann. — O, saRði lávarðurinn 0« Sannarlega gleðitíðindi. frú mín, í næstu viku ætti hann að geta rætt málin við skattalög- rcgluna! Það cr cnj>u líkara cn þcir tclji okkur úr þcirra hópi? j'cispaði — ég ncyddist til að rcka hann — því hann var alveg orðinn ómögulcgur. Gct- urðu fmyndað þcr til dæmis, að á morgnana sctti hann vinstri skóinn þar scm sá hægri átti að vcra og öfugt — þannig að cg varð alltaf að hafa lappirnar f kross þcgar óg fór í skóna. Kaupstaðarstúlka réðst sem' kaupakona á sveitbæ. Einn morgun kom bóndinn að máli við hana og sagði? „Komdu með mér, ég ætla að kenna þér að mjólka kú.“ „Ó, ég er svo hrædd við kýr,“ hrópaði stúlkan, „er ekki betra á meðan ég er að læra. að ég mjólki kálfana?" — Það var reikningstími og kcnnarinn spurði drenginn: Hvað eru átta plús fjórir. — Fimmtán var svarið. — En tólf plús sjö? — Tuttugu og átta. — Heyrðu drengur spurði kcnnarinn hranalega — hvað starfar faðir þinn eiginlega? — Hann er þjónn — Flækingur kom fyrir rétt og dómarinn sagði við hann: — Að þér skulið ckki skammast yðar. Þcssi elskulcga kona gaf yður stóran kökuhita — og svo kastið þér stcini i gegnum giuggann hjá hcnni. — Herra dómari, sagði sá ákærði afsakandi — þctta var ckki steinn, heldur kakan scm hún gaf mér. Gestur í fangelsi við fangann. — Hvernig stendur á því að þér eruð lokaður hér inni blcss- aður? — Nú ég gcri ráð fyrir því, að þcir séu hræddir um að ég strjúki cf ég væri það ekki. Um lög- gæzlumál í Hvera- gerdi „í Hveragerði fjölgar sífellt þeim sem eru óánægðir með ástand löggæzlumála hér. Má nú heita að þolinmæði margra Hver- gerðinga sé á þrotum enda fjölgar hér alls konar afbrotum og óhöpp- um af mörgu tæi. Um síðustu helgi voru t.d. fjórir menn teknir grunaðir um ölvun við akstur. Hafði einn þeirra vald- ið slysi á vegfaranda. Stúlka varð fyrir líkamsárás. Hávaði og læti eru oft svo míkil við aðalgötu bæj- arins að fólk hefur ekki svefnfrið nótt eftir nótt, einkum um helgar. Innbrot, sem fyrir nokkru voru nær óþekkt fyrirbæri hér, eru nú orðin mörg upp á síðkastið, einnig bílastuldir. Hafa þar oftast verið að verki aðkomumenn, en hingað liggur orðið beinn og breiður veg- ur úr mörgum áttum. Svo er málum háttað að lög- gæzlu í sýslunni er allri stjórnað frá einni lögreglustöð á Selfossi. 1 lögregluliði sýslunnar eru 15 menn, þar af eru að jafnaði 5 mann á vakt. Þeir hafa fjóra bíla, þar af einn sérlega útbúinn til sjúkraflutninga, sem ætlað er að annast allt þetta stóra svæði. Varðstjóri á Selfossi tjáði mér, að vegalengdir í umdæminu væru mörg hundruð kilómetrar, gæti t.d. ein eftirlitsferð um ' þorpin, austur á Laugarvatn og um upp- sveitir, orðið álíka löng og leiðin frá Reykjavík til Blönduóss. Þeim er ætlað að annast lög- gæzlu í fimm þorpum, þ.e. Sel- fossi, Stokkseyri, Eyrarbakka, Þorlákshöfn og Hveragerði, auk byggðarkjarna á Laugarvatni og víðar, svo og í öllum sveitunum. Á svæðinu eru 12—15 sam- komuhús sem mörg halda sam- komur samtímis. Satt að segja er ég alveg hissa, að þeir skuli geta annað þessu svo að nokkur mynd sé á. Mér er þó ljúft og skylt að taka fram, að ég tel að lögreglan í Árnessýslu eigi heiður skilið og þeir sem henni stjórna. Ég vil þakka þeim fyrir það sem ég hef þurft til þeirra að sækja, þeir hafa allir komið fram sem prúð- menni og verið sinni stétt til sóma. En okkur hér i Hveragerði finnst endilega orðið tímabært að við fáum hér lögreglumenn, sem væru á vakt a.m.k. um helgar og helzt alla vikuna. Hér búa nú orð- ið um 1100 manns. Nú er tilbúin aðstaða fyrir lögreglu í húsnæði hreppsins og ekkert því til fyrir- BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson A seinni árum hefur íslenskum spilurum ekki gengið jafnvel, í keppni við erlendar þjóðir, og áð- ur. Það er ekki gott að segja um hvað veldur en sennilegt er þó, að skortur á sjálfsgagnrýni og sjálfs- aga, meðal okkar betri spilara — sem og annarra, eigi nokkra sök á þessu. i Spilið, sem hér cr lýst, kom fyrir nýlega í leik milli tveggja af bestu sveitum landsins. Vcstur Austur S. D7653 S. Á4 H. — H. 7654 . T. ÁKD976 T. 85 L. ÁG L. KD1096 Þetta var spil nr. 1 í leiknum, norður gaf og allir utan hættu. 1 opna herberginu sögðu spilararn- ir þannig. Norður og suður sögðu alltaf pass. Vestur Austur — pass 1 tígull 1 hjarta 2 spaðar 3 lauf 3 tfglar 3 grönd pass Ekki beint glæsilegur samning- ur þegar 6 tíglar standa á borðinu. Hjartasögnin var ekki til fyrir- myndar og vörnin tók auðvitað fimm fyrstu slagina á litinn. Utlit var fyrir, að a.m.k. 10 impar væru tapaðir en í lokaða hcrberginu sögðu spiiararnir — Vestur Austur — pass 1 lauf 1 spaði 2 tiglar 3 lauf 3 spaðar 3 grönd pass Fyrstu tvær sagnirnar voru gerfisagnir og sagnrýmið nýttist því illa. En ekki afsakar það loka- samninginn. Hér kom, að sjálf- sögðu, einnig út hjarta. Einn nið- ur í báðum herbergjum og spilið féll! — Þótti báðum vel sloppið. Hræðslan, við að fara fram hjá þrem gröndum, stjórnar gerðum spilaranna, gegn betri vitund. Skyldu þessir spilarar læra af mistökunum eða fer eins um þetta spil og önnur af sama toga spunnum — í djúp gleymskunn- ar? ROSIR - KOSSAR - OG DAUÐI Framhaldssðga eftir IVIariu Lang Jóhanna Kristjónsdóttir þýddi slðan niður og rákumst hvergi á hræðu og út á hlaðið. Meira að segja I skugganum var hit- inn næstum þvf óþægilcgur. — Þetta er meira en lftið einkennilegt land sem við bú- um f, sagði ég stynjandi, þegar við gengum niður að vatninu. — Ánnað hvort er of kalt, eða alltaf rigning, eða alltaf rok. Nú og stundum er svo heitt að maður vildi helzt sitja inni f kæliskáp og svala sér á fsköld- um bjór... nei, sjáðu Einar... Ifttu á hvað rósirnar þarna við vegginn eru yndislega fallegar. Og Einar leit f áttina sem ég benti en ég gerði mér skjótt grein fyrir þvf að það sem hafði vakið aðdáunarsvipinn á alnd- liti HANS voru ekki eldrauðu og ijósrauðu og gulu vafnings- rósirnar sem þöktu vegginn all- an. Fyrir framan húsið stóð sem sé Gabriella f eigin per- sónu f gulum bikinibaðfötum og gaf þar aldeilis á að Ifta. Hún hafði bundið gult band um hafið og augun... já, ég varð að viðurkenna að hún hafði alveg áerstaklega stór of falleg augu. — En Gabriella, hrópaði ég upp yfir mig f undrun. — Er ég orðin rugluð, eða hefur þú ein- hverjar sjónhverfingar f frammi. Ertu með annað augað blátt og hitt brúnt? Hún hió við og kinkaði kolli og víð horfðum eins og heilluð á þessi óvenjulegu og stóru augu, annað heiðblátt og hitt dökkbrúnt. — Þetta er Ijómandi þægi- legt fyrirkomulag, sagði hún og fylgdist með okkur f áttina niður að vatninu. — Þegar ég vil Ifta sakleysislega út og trú- verðug sný ég bláa auganu að, en þegar ég vil vera eggjandi og forfærandi depla ég þvf brúna. — Aldrei hef ég séð neitt þessu Ifkt, sagði ég og var enn undrandi. — Hvernig var augn- litur foreldra þinna? — Mamma var Ijóshærð og bláeygð og faðir minn svart- hærður og brúneygður. Og niðurstaðan er svo þessi hjá mér svo og rauða bárið á henni Piu. Og f þeirri hinni sömu andrá kom sú hin sama Pia til okkar gangandi cftir brúnni við vatnið. llárið var biautt og vatnið draup af gelgjulegum telpuifkama hennar. Hún var f hrókasamræðum við Christer Wijk, sem var þó á sundi nokk- ur hundruð metra frá landi og var sýnilega á leið að bakkan- um úr einum af mörgum smá- hðlmum sem voru á vatninu. — Og reyndar segir Björn að það sé ekkert klæðilegt fyrir stúlku að iðka um of fþróttir og synda eða taka þátt f fþrótta- keppnum. Kona á að vera kven- leg og móðurleg og dálftið — ... hjálparvana, botnaði ég og sem svar við þessari litlu og sakleysislegu athugascmd leit eiginmaður minn grimmdar- lega á mig og varpaði mér f vatnið án þess ég hefði fengið tfma tíl að setja upp baðhett- una. Þegar ég rak höfuðið upp úr vatninu aftur heyrði ég að Gabriella var að skipa Piu — f gremjulegum tón — að hún ætti að fara og aðstoða Mínu frænku við matargerðina og koma með morgunverðinn niður að vatninu. Eg velti þá lausiega fyrir mér tvennu: f fyrsta lagi hvers vegna hún virtist svona óþolinmóð og f öðru lagi hvers vegna hún hefði ekki sjálf talið eðlilegt að bera eitthvað úr eldhúsinu fyrst hún hafði verið að koma ofan frá herragarðinum fyrir fáeinum mfnútum. Ég hafði synt um stund og sfðan látið sólina þurrka mig, þegar Pia kom ásamt Minu frænku með borðbúnað og hvaðeina. Mina frænka var klædd f Ijðsrauðan röndóttan kjðl og virtist ckki cins heit og rjóð og Pia og hún var ekki lengi að dúka girnilegt matar- borð undir stóru og skuggsælu tré þar sem garðhúsgögnum var komið fyrir. Helene Malmer kom nú f Ijós f afar snyrtilegum og nýstraujuðum kjól og með vendilega greitt hár, en Gabriella sagði að við þyrftum ails ekki að vera að hafa fataskipti, svo að þess vegna fór ég bara f baðsloppinn minn og lét það gott heita. Á þessu andartaki var upp- lokið stórum glerdyrum f borð- sal herragarðsins og þrjár manneskjur stigu út á grasfiöt-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.