Morgunblaðið - 22.01.1977, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JANUAR 1977
31
1. DEILDAR LIDINIHRAÐMOTIOG
MIKILVÆGUR 2. DEILDAR LEIKUR
ÖLL 1. deildar liSin [ handknattleik
taka þátt i afmælismóti ÍR sem fer
fram f Laugardalshöllinni [ dag og
hefst kl. 15.30. Er þarna um að ræða
hraðmót — hver leikur 2x15 mlnút-
ur og það lið sem tapar leik, er þar
með úr keppninni.
Liðin leika þannig saman í 1. um-
ferð:
FH — Valur
Fram — Haukar
Þróttur — ÍR
Víkingur — Grótta
Aðalleikur 1. umferðarinnar verður
örugglega viðureign Vals og FH. og
má þar búast við tvísýnni og skemmti-
legri baráttu, eins og jafnan þegar
þessi lið leiða saman hesta stna Einnig
má búast við jöfnum leik hjá Fram og
Haukum, en hins vegar eru ÍR og
Víkingur óneitanlega sigurstrangleg lið
t siðustu tveimur leikjunum. ( annarri
umferð leika svo sigurvegarar úr leik
FH og Vals og Fram og Hauka saman
og sigurvegarar úr leikjunum Þróttur
— ÍR og Víkingur — Grótta. Þau tvö
lið sem sigra t þessum leikjum leika
stðan saman til úrslita.
Urslitaleikur
2. deildar
i 2 deildar keppni íslandsmótsins
fer fram einn leikur i dag á Akureyri og
mætast þar KA og Ármann. Má telja
þetta einn af úrslitaleikjum deildarinn-
ar. Ármenningar standa þar bezt að
vtgi eins og er og vinni þeir leikinn i
dag er óhætt að fullyrða, að erfitt verði
fyrir önnur lið að hindra sigur þeirra I
2. deildar keppninni og sæti i 1. deild
að ári.
Á morgun leika einnig i 2. deild KR
og Leiknir. Sá leikur fer fram í Laugar-
dalshöllinni og hefst kl. 1 6.00.
Tveir kvennaleikir
Á morgun verða tveir leikir i 1.
deildar keppni kvenna, báðir i Laugar-
dalshöllinni. Kl. 14.00 leika Ármann
og KR og kl. 15.00 leika Fram og
Víkingur.
Staðan:
Staðan i 2 deildar
mótsins I handknattleik
KA
Ármann
KR
Þór
Leiknir
Fylkir
Stjarnan
ÍBK
0 0
keppni íslands-
er nú þessi:
Stig
99—144 13
44—103
70—134
41 — 132
60—189
10—1 15
24—134
49—247
1 1
1 1
7
6
5
5
0
Setur Hreinn met á morgun?
— ÞAÐ verða flestir af beztu
frjálsíþróttamönnum landsins
meðal þátttakenda og ég geri mér
góðar vonir um að árangur á mót-
inu verði góður, sagði Ólafur
Unnsteinsson, hinn nýi þjálfari
afreksmanna KR, i viðtali við
HRAÐMÓT í
KNATTSPYRNU
A AKRANESI
HRAÐMÓT í knattspyrnu verður
haldið [ [þróttahúsinu á Akranesi á
morgun, sunnudag, og hefst það
klukkan 13. í mótinu taka þátt lið
frá ÍA, Val, Vtkingi, KR, Breiðabliki,
FH og IBK. Liðum er skipt [ 2 riðla og
sigurvegarar f hvorum riðli keppa til
úrslita. Keppt er um farandbikar,
sem Albert Guðmundsson hefur gef-
ið til keppninnar og er þetta F fyrsta
skipti, sem keppt er um bikarinn.
KAMBABOÐHLAUP
„JÚ ÞETTA verður svo sannarlega
algjör metþátttaka ef allar sveitir
mæta i hlaupið. Fyrirfram bjóst
maður ekki beint við því að svo mörg
lið myndu tilkynna þátttöku, en
maður er svo sannarlega glaður yfir
þessu, og vonandi verður þetta til að
hvetja fleiri lið til að vera með t
framtiðinni, en við ÍR-ingar vonum
að Kambaboðhlaupið verði t framtfð-
inni eitt veglegasta mót hvers vetr-
ar," sagði hinn ötuli þjálfari ÍR-inga,
Guðmundur Þórarinsson, i viðtali við
Mbl., en á morgun, sunnudag, fer
Kambaboðhlaup ÍR og HSK fram
fimmta árið t röð.
,, Fyrirkomulagið verður hið sama
og I hinum hlaupunum, þ.e. hver
sveit er skipuð fjórum hlaupurum og
hleypur hver um 10 km vegalengd,
en hlaupið hefst við Kambabrún, svo
sem nafnið bendir til," sagði
Guðmundur ennfremur. Þátttöku-
sveitir eru: 2 frá ÍR, 2 frá Ármanni. 2
karla- og 1 kvennasveit frá HSK og
loks koma Akureyringar svo sérstak-
lega suður til þátttöku I hlaupinu. Þá
mun UMSB vera að fhuga þátttöku,
en það lá ekki Ijóst fyrir f gær.
Að sögn Guðmundar eru í sveit-
unum mörg forvitnileg en kunnugleg
nöfn úr Islenzkum [þróttum. Má þar
fyrst nefna að i annarri sveit
Ármenninga mun hlaupa hinn kunni
sundmaður Guðmundur Gislason
Þótt Guðmundur sé hættur sund-
keppni, þá hefur hann haldið sér I
Framhald á bls. 18
TVEIR BLAKLEIKIR
1. DEILDAR keppni karla I blaki
hefst nú aftur um helgina eftir nokk-
urt hlé. Fara fram tvear leikir ! dag.
Þróttur og Vikingur leika kl. 15.00
og á Akureyri leika UMSE og UMFL
kl. 17.00. Báðir þessir leikir ættu að
geta orðið jafnir og skemmtilegir,
sérstaklega þó leikur Þróttar og Vlk-
ings. en viðureignir þessara félaga
hafa oft verið langar og f þeim hörð
og mikil barátta.
Morgunblaðið í gær, um mót það
sem fram fer á morgun í KR-
heimilinu, en þar verður keppt
ínokkrum greinum frjálsra
íþrótta og til þess boðið flestum
beztu frjálsíþróttamönnum lands-
ins. Má segja að þetta sé fyrsta
stórmót vetrarins hjá frjáls-
íþróttamönnum innanhúss, og því
fróðlegt að sjá hvernig árangur-
inn verður. Einkum og sér í lagi
mun athygli beinast að Hreini
Halldórssyni, Islandsmethafanum
i kúluvarpi, en ekki er ólíklegt að
honum takist að hnekkja innan-
hússmeti sinu á móti þessu.
Ólafur Unnsteinsson sagði að
mikill áhugi væri nú hjá KR-
ingum og væru æfingar jafnan
mjög vel sóttar. — Flestir beztu
íþróttamennirnir eru i betra
formi nú er þeir hafa verið
nokkru sinni áður, sagði Ólafur.
Mótið í KR-húsinu hefst kl. 14.30
á morgun.
Markhæstir
Eftirtaldir leikmenn eru markhæstir i
2. deildar keppninni:
Sigurður Sigurðsson, KA 44
Þorbjörn Jensson, Þór 39
Sigtryggur Guðlaugsson, Þór 36
Ármann Sverrisson, KA 34
Hilmar Björnsson, KR 34
Hörður Harðarson, Ármanni 34
Símon Unndórsson, KR 34
Eyjólfur Bragason, Stjörn. 31
1. Deild Kvenna
Staðan í 1. deíldar keppni kvenna er
nú þessi:
Valur
Þór
FH
Fram
Ármann
KR
Víkingur
UBK
6 5 10 78—45 1 1
8 5 0 3 76—76 10
5 3 1 1 57—53 7
3 0 1
3 0 3
1 0 4
1 0 3
0 0 6
47—40
62—67
47—38
50—58
50—90
Ólafur H. Jónsson skorar f landsleik á móti Júgóslövum. Hann fær
erfitt vcrkefni í laiidsleikjunum við Pólverja — að gæta hins hættu-
lega Klempels.
Það mun ráða úrslitum hvernig
til tekst i varnarleiknum
— ÍSLENZKA liðið verður sennilega
látið leika flata vörn i leiknum við
Pólverja á mánudagskvöldið, sagði
Birgir Björnsson, formaður landsliðs-
nefndar, á fundi með fréttamönnum
[ fyrradag, þegar verið var að ræða
um vörn landsliðsins, sem tvfmæla-
laust er veikasti hlekkur liðsins. Sið-
an Janusz Cerwinski tók við stjórn
liðsins hefur hann nær undantekn-
Pólska landsliðið
PÓLSKA iandsliðið sem leikur hér á mánudags- og þriðju-
dagskvöldið verður þannig skipað:
Nr. Leikmaður
1 Henryk Rozmiarek
2 Mieczyslaw Wojczak
3 Andzej Kacki
4 JanGmyrek
5 Alfred Kaluzinski
6 Jerzy Klempel
7 Pio Ciesla
8 Jerzy Kuleczka
9 Wojciech Gwozdz
10 Ryszard Przybysz
11 Zenon Lakomy
12 Andrzej Sokolowski
13 Janusz Brzozowski
14 Piort Czarnowasy
15 Wojciech Ciesielski
Eftirtaldir ieikmenn voru
Félag A
KS. Start
KS Pogon
FKS Stal
KS Hutnik
KS Hutnik
SLASK
KS Spojna
WKS Grunwald
KS Pogon
KS Anilana
FKS Stal
SLASK
KS Pogon
KS Gwardia
KS Sponjia
f Oiympfuliði
26
24
26
25
24
22
22
25
27
26
29
26
19
23
Pólverja
41
8
123
91
94
43
23
33
45
17
113
76
0
5
f
Montreal: Henryk Rozmiarek, Mieczyslaw Wojczak, Jan
Gmyrek, Alfred Kauluzinski, Jerzy Klempel, Piot Ciesla,
Ryszard Prybysz, Andzej Sokolowski, Janusz Brzozowski.
Fjórir sigrar - fjögur töp
ÞVl miður varð okkur á f messunni f blaðinu f gær, þegar greint
var frá úrslitum fyrri landsleikja tslendinga og Pólverja f
handknattleik, þar sem sagt var að tslendingar hefðu aðeins
tvfvegis borið sigur úr býtum f viðureign við Pólverja. Stöfuðu
místök okkar af þvf að taka gagnrýnislaust upplýsingum sem
HSl dreifði til fréttamanna á fundinum s.l. fimmtudag.
Hið sanna er að tslendingar og Pólverjar hafa leikið 8 lands-
leiki f handknattleik til þessa og er staðan jöfn. Við höfum unnið
fjóra leiki og þeir fjóra. Markatalan er hins vegar Póiverjunum f
hag.
Úrslit f fyrri leikjum hafa orðið þessi:
16.1. 1966
13.2. 1966
1.3. 1970
24.3. 1972
7.9.1972
20.7.1975
9.10.1975
Gdansk
Reykjavík
Metz
Madrid
MUnchen
Lubljana
Reykjavik
10.10. 1975 Reykjavfk
tsland •
tsland -
tsland •
tsland ■
tsland •
tsfand ■
tsland •
tsland -
Póliand
Pólland
Pólland
Pólland
Pólland
Pólland
Póliand
- Pólland
19-
23-
21-
21-
17-
16-
19-
15-
-27
-21
-18
-19
-20
-14
-27
-20
ingalaust látið Ii8ið leika 6—0 vörn,
en ekki er hægt að segja að það hafi
hingað til gefið góða raun. Varla fer
á milli mála að slfk vörn er bezta
„varnartaktikin" ef leikmenn hafa
gott vald á henni, en Islenzk hand-
knattleikslið hafa til þessa lítið not-
að þessa leikaðferð. Hún krefst f
senn gffurlegrar snerpu og úthalds
— meiri en ef leikin er 5—1 eða
4—2 vörn, en eins og margir muna,
hefur [slenzka landsliðinu oft tekist
bezt upp [ varnarleik með þvi að
beita 4—2 vörn, eða vörn sem nálg-
ast maður á mann f leikjum sinum
við austur-evrópsk lið.
Það gefur hins vegar vonir um að
islenzka landsliðið nái betri tökum á
6—0 vörninni að leikmönnum hefur
farið geysilega fram hvað varðar
snerpu og þrek sfðan Cerwinski tók
við stjórn landsliðsins. Skömmu eftir
að hann tók við liðinu lét hann leik-
menn gangast undir snerpu- og út-
haldspróf, og það var siðan endur-
tekið fyrir skömmu. Voru framfarir
einstakra leikmanna næstum með
óllkindum, en samt kom það fram
hjá Cerwinski á blaðamannafundin-
um að þeir eiga nokkuð langt ! land
að ná sama árangri i prófi þessu og
t.d. landslið Pólverja það er fór á
Ólympiuleikana I Montreal. Geir
Hallsteinsson náði beztri útkomu á
prófi þessu nú fyrir skömmu, en
hann lauk ákveðnu verkefni á 1,26
mfnútum. Tveir aðrir leikmenn voru
þó nærri Geir, þeir Þorbjörn Guð-
jtlonxunMntiiti
iirnrriitra
mundsson sem notaði 1,27 min. til
þess að leysa verkefnið og Björgvin
Björgvinsson 1,28 mín. Flestir leik-
manna voru á bilinu 1,33—1,37,
ein einstaka allt upp I 1,43 mfn.
Þess má til samanburðar geta að
meðaltal hjá pólsku leikmönnunum
sem fóru á Ólympfuleikana var 1,20
min., en bezti árangur 59 sek.
Ólafur f erfiðu hlutverki
— Þótt leikin verði flöt vörn að
stofni til, er ætlunin að hafa sérstak-
ar gætur á Jerzy Klempel [ leiknum,
sagði Birgir Björnsson á fundinum.
— Mun Ólafur H. Jónsson gegna þvi
hlutverki. Og víst er að Ólafur er
ekki öfundsverður af þvi. Klempel er
geysilega skotharður leikmaður, sem
þarf ekki nema andartak til þess að
koma sér f skotstöðu. En Ólafur H.
Jónsson er heldur ekkert lamb að
leika við í vörn, og gefur sitt örugg-
lega ekki baráttulaust eftir, fremur
en fyrri daginn. Ólafur og Axet koma
til landsins i dag og munu taka þátt í
báðum leikjunum við Pólverja, svo
og I leikjunum við Tékka sem verða
seinna F vikunni.
Þurfa stuðning
Óhætt er að fullyrða að sjaldan
eða aldrei hafa íslenzkir handknatt-
leiksmenn búið sig af eins mikilli
kostgæfni undir verkefni og landslið-
ið gerir nú fyrir B-
heimsmeistarakeppnina. Æfingar
eru ir 90%. Landsliðsmenn verð-
skulda þvf sannarlega að fá öflugan
stuðning frá áhorfendum f hinum
erfiðu leikjum sem þeir eiga nú fram-
undan. Sá stuðningur mun ekki að-
eins ná til þeirra leikja, heldur og
fylgja landsliðspiltunum [ aðalslag-
inn ( Austurríki. Áfram island þarf að
hljóma kröftuglega f Laugardalshöll-
inni.
Að lokum er vert að vekja athygli
á þvf að landsleikurinn á mánudags-
kvöld hefst seinna en venja er um
sllka leiki, eða kl. 21.30. Forsala
verður i Laugardalshöll frá kl. 18.00
á mánudag.
ÞRIR1. DEILDAR LEIKIR
UM HELGINA fara fram þrfr leikir I
1. deildar keppni karla f körfuknatt-
leik. Kl. 14.00 I dag leika í Njarðvfk
lið UMFN og ÍS og á sama tima [
Hagaskólahúsinu leika Fram og Val-
ur. Kl. 17.00 á morgun mætast svo
lið UBK og Ármanns I Iþróttahúsinu
Ásgarði I Garðabæ.
Athygli mun fyrst og fremst bein-
ast að viðureign UMFN og ÍS. en
ætla má að Njarðvfkingarnir séu
nokkuð sigurstranglegir f þeim leik á
heimavelli sfnum. Um jafna baráttu
getur einnig orðið að ræða ( leik
Fram og Vals, en fyrirfram má bóka
Ármenningum sigur i leik þeirra við
UBK á morgun.
I dag fer fram einn leikur i Bikar-
keppni KKÍ. ÍV f Vestmannaeyjum
leikur við B-lið KR f Eyjum. Þá fer
fram í dag einn leikur I meistara-
flokki kvenna. KR og ÍR leika i Haga-
skólahúsinu og hefst leikurinn kl.
15.30.