Morgunblaðið - 11.02.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.02.1977, Blaðsíða 6
MORCíUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1977 r r t t i \ - f í DAG er föstudagur 1 1. febrú- ar, sem er 42. dagur ársins 1 977 Árdegisflóð er í Reykja- vík kl 11.39 og síðdegisflóð kl 24 22 Sólarupprás í Reykjavík er kl 09 36 og sól- arlag kl 1 7 49 Á Akureyri er sólarupprás kl 09.30 og sólar- lag kl. 17.24. Sólin er í há- degisstað í Reykjavík kl 13.42 og tunglið í suðri kl 07.33 (íslandsalmanakið). Honum bera allir spá- mennirnir vitni, að sér- hver, sem á hann trúir, fái fyrir hans nafs syndafyrir- gefning. (Post. 10,43.) | KRQSSGATA LÁRÉTT: 1. far 5. korn 7. hreysi 9. ending 10. fugl- anna 12. guð 13. bókstafur 14. hljóm 15 sigruð 17. þúfa. LÓÐRÉTT: 2. ávæning 3. grugg 4. fugl 6. púkann 8. grugga 9. elskar 11. lærir 14. ofna 16 samhlj. Lausn á síðustu: LÁRÉTT: 1. skakka 5. sól 6. Ra 9. aflinn 11. NL 12. nás 13. án 14. una 16. M.R. 17. rorra. LÓÐRÉTT: 1. strangur 2. ás 3. kórinn 4. kl 7. afl 8. ansar 10. ná 13. áar 15. no. 16. MA. ÞAÐ eru oft 4 tlðum mikil þrengsli í bllastæSunum milli Vesturgötu og Fischersunds og iðulega hefur það gerzt, að bllstjórar hafa lagt bllum sinum þannig, að ekki er hægt að aka milli þessara tveggja gatna og þá ekki heldur F Mjóstrætið. Til að bæta úr þessu, gerðu starfs- menn borgarverkfræðings braut og merktu hana með hágulum staurum beggja vegna. En þetta hefur ekki borið tilætlaðan árangur hingað til, eins og margt ann- að þegar Fslenzkir bifreiða- stjórar eiga F hlut. Á með- fylgjandi mynd má sjá hvar bFlum hefur verið lagt F braut- ina og þeir skildir eftir jafnvel þótt bFlstjórarnir hafi vafa- laust verið nærri dottnir um gulu staurana, þegar þeir stigu út úr bFlunum. | FFFÉTTH ~ 1 MÆÐRAFÉLAGIÐ heldur skemmtifund með fjölbreyttri dagskrá, m.a. tízkusýningu, að Hallveigarstöðum kl. 8 á laug- ardagskvöld. Eru konur beðnar að fjölmenna og taka með sér gesti, en skemmtifundurinn hefst með mat MERKJASO LU DAGUR Kven- félags Laugarnessóknar er á sunnudaginn kemur, 13. febrúar. | IVIESSUR A IVKJFtGUrM AÐVENTKIRKJAN ReykjavFk. Á morgun, laugardag: Bibliu- rannsókn kl. 9 45 árd Guðs- þjónusta kl 1 1 árd Sigurður Bjarnason prédikar SAFNAÐARHEIMILI Aðvent- ista, KeflavFk. Á morgun, laugardag: Bibliurannsókn kl. 10 árd og guðsþjónusta kl 1 1 árd Einar V Arason prédik- ar. f FRÁ HÖFNINNt I í GÆRMORGUN kom togarinn Ögri af veiðum og landaði hann hér Skaftafell kom frá Ameriku í gær Dettifoss fór i gær áleiðis út og Skógafoss var á förum þegar þetta er skrifað Togarinn Hrönn fór á veiðar i gær Þá kom Stapafell úr ferð i gærdag og fór aftur I gærkvöldi Breiðafjarðarbátur- inn Baldur. sem kom i fyrra- Krafla: Stórfínt. Ég sé að hér er allt í skepnuskap eins og vera ber! Dýralækn- ir kannar aðbúnað starfsfólks dag, mun hafa farið vestur i gærkvöldi Fyrir nokkrum dög- um kom franska herskipið De Toryap I heimsókn, og liggur við Ægisgarð, en það mun láta úrhöfnidag. ÁRNAO MEILLA SYSTKINABRÚÐKAUP. Gefin hafa verið saman í hjónaband í Mosfellskirkju Helga Haraldsdóttir og Éngilhart Svensen Björnsson. Heimili þeirra er að Þórólfsgötu 1, Hafnarfirði. — Ennfremur Sólveig Ást- valdsdóttir og Garðar Haraldsson. Heimili þeirra er að Skarðsvegi 5, Hafnarfirði (STÚDlÓ Guðmundar.) Á morgun, laugardag, verður sjötugur Stefán Hjörleifur Diðriksson, Hverfisgötu 87, Rvík. Hann verður að heiman. BIBLÍUDAGUR 1977 sunnudagur 13,febrúar Sæötö er Guös Ord DAdANA frá og meðlO.febrúar til 17. febrúar er kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reyk.javík sem hér segir: t INGÓLFS APÓTEKI. Auk þess verður opið í LAUGARNESAPOTEKI til kl. 22. á kvöldin alla virka daga í þessari vaktviku. — Slysavarðstofan í BORGARSPITALANUM er opin allan sólarhrínginn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er að ná sambandi við lækní á göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17. slmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni I sfma Læknafélags Reykja- vfkur 11510, en þvl aðeins að ekki náist ( heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt I sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. tslands I Heilsuverndarstöðinni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. Q IMI/DAIJMC heimsóknartImar úJ U IV11M llUu Borgarsplt alinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 iaugafrdag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæóingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. S0FN LANDSBÓKASAFN tSLANDS SAFNHUSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—15. Utlánssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORGARBÓKASAFN REYkVaVIKUR: AÐALSAFN — Utlánadeild, Þingholtsstræti 29a, sími 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM, AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, sími 27029 sfmi 27029. Opnunartlmar 1. sept. —31. maf, mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sfmi 36270. Mánud. —föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27 sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum, slmi 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN LENGUR EN TIL KL. 19. — BÓKABlLAR — Bækistöð 1 Bústaðasafni. Slmi 36270. Viðkomustaðir bókabflanna eru sem hér segir. ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofa- bæ 39. Þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102. þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. miðvlkud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl, við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl. 1.30—3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30—6.00. miðvikud, kl. 7.00—9.00. föstud. kl. 1.30—2.30. — HOLT - — HLÍÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00 miðvíkud. kl. 7.00—9.00 Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30— 6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. vlð Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftlr sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og föstud. kl. 16—19. NÁTTtJRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 síðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 síðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvíkudaga kl. 1.30—4 síðd. BILANAVAKT borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og 1 þeim tllfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. BÆNUM var boðið skozkt furutré að gjöf: „Skozka furutréð, sem bænum hef- ir verið boðið aðgjöf, kom til umræðu á bæjarstjórn- arfundi. Hafði sá, er tréð býður, skrifað forsetum Alþingis, en þeir sent bréfið til umsagnar bæjarstjórn- ar. Gat borgarstjóri þess, að gefandinn, RUTHEON STUART, væri lávarður. Einn bæjarfulltrúanna gaf þær upplýsingar að vafa- samt væri, hvort Stuart væri svo ættgöfugur. Hann hefði verið hér á ferð fyrir nokkru, og þá hagað sér mjög kátlega, og væri sfzt ástæða til að taka þessu hátíðlega. Sjálfsagt var þó talið í bæjarst jórninni að svara mannin- BOÐUÐ var ötkoma Vefarans mikla frá Kazmir. „Verður sagan í átta bindum. Tvær útgáfur eru af bókinni. Af dýrari útgáfunni eru prentuð lOOeintök. öll verður bókin komin út innan tveggja mánaða“ ---------------------------------------------|---------v GENGISSKRÁNING NR 28,—10. febrúar 1977. Einlng Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar I90.H0 191.30 1 Slerlingspund 327.40 328.40 1 Kanadadoltar 180.35 186.85 100 Danskar krónur 3215.80 3224.20* 100 Norskar krðnur 3613.60 3623.10* 100 Saenskar kránnr 4481.50 4493.30* 100 Finnsk m&rk 4994.80 5007.80* 100 Franskir f rankar 516.80 518.20* 100 Svissn. frankar 7595.20 7615.10* 100 Cyllini 7587.40 7607.30* 100 V.ÞJak mttrk 7940.90 7961.70' 100 Llrur 21.63 21.69 100 Auslttrr. Sch. 1116.80 1119.70* m F.srudos 588.60 590.20* too Pesetar 276.60 277.40* 100 Ven 66.75 66.92 » Breyttng frá sláustu sKráningu. V--------------------—-----i____________________y

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.