Morgunblaðið - 11.02.1977, Blaðsíða 19
19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. FEBRUAR 1977
— Verður
sprengiefni
Framhald af bls. 32.
iarðborar festust og hefði oft
ijálpað til að losa rörin i sundur.
Sagði hann að ef öll rörin og
Oorkrónan næðust upp væri hægt
að halda áfram með holuna, og þá
með viðeigandi styrkingum, en ef
þetta tækist ekki yrði að færa
borinn, sem væri það versta af
öllu og vonandi kæmi ekki til
þess.
-Lygasaga ákveð-
inna pólitískra...
Framhald af bls. 2
Upphaf greinar Ragnars
Arnalds fjallar um nýlegar grein-
ar þeirra Hjörleifs Guttormssonar
og Erlings Sigurðssonar, sem
birzt hafi 1 Þjóðviljanum, þar sem
þeir telja að Kröfluvirkjun hafi
verið hönnuð of stór. Ragnar
segir: „Báðir einangra hugsun
slna fyrst og fremst við stærð
orkumarkaðar á Norðurlandi á
næstu árum, eins og áróðurs-
meistarar Alþýðuflokksins hafa
mjög tíðkað á undan þeim.“ Sfðan
fjallar Ragnar um þessar staðhæf-
ingar þeirra og vitnar m.a. í
Magnus Kjartansson, fyrrverandi
iðnaðarráðherra, sem sagt hafi að
byggðalínan væri forsenda fyrir
þessari eða öðrum stórum virkj-
1 NVOTKOMNU dreifibréfi Fél-
ags (sl. fiskmjölsframleiðenda
birtist svohljóðandi bréf frá
Rannsóknarstofnun fiskiðnaðar-
ins ásamt meðfylgjandi upplýs-
ingum: Á fundi fyrir jól, var lof-
að að afla upplýsinga um hversu
langt hægt sé að eima soðkjarna,
hvernig hann sé endurskilinn og
blandað I pressukökuna.
Skrifað var til SSF (Sildolje- og
sildemelsindustriens Forsknings-
institutt) f Bergen, Stord Bartz og
Alfa-Laval. Spurningarnar og
svör við þeim er hjálagt í þessu
bréfi. Ef hægt væri að koma þess-
um upplýsingum með næsta
dreifibréfi Félags fsl. fiskmjöls-
framleiðenda, þá væri það gott.
Virðingarfyllst,
Trausti Eirfksson.
Spurningarnar
a. Er soðkjarni eimaður i mismun
andi þurrefnisinnihald eftir mis-
munandi tegundum hráefnis?
b. Á lslandi er það orðin venja að
skilja soðkjarnann eftir eimingu
til þess að fá meira lýsi og minni
fitu í mjölið. Hvaða tegundir skil-
vinda eru notaðar á soðkjarna,
sem hefur 45% þurrefnisinni-
hald?
c. Hvaða tegundir véla eru notað-
ar til þess að blanda soðkjarna i
pressukökuna?
SSF
Þurrefnisinnihald í soði er breyti-
legt eftir tegund hráefnis, en fer
mest eftir ferskleika hráefnisins.
(5—12% fyrir loðnu). Þurrefni i
soðkjarna við vinnslu á loðnu er
algengt 20—30% i Noregi.
Soðkjarna, sem hefur 45% þ.e. og
litla seigju 100 cp, á ekki að vera
erfitt að skilja í venjulegum skil-1-
vindum frá Alfa-Laval eða West-
falia.
Notaðir eru venjulegir tætar-
ar/blandarar frá Stord Bartz,
Myrnes Verksted A/S, Osló eða
Br. Hetland Bryne. Við gufu-
þurrkun er soðkjarninn settur
beint í þurrkarann.
Stord Bartz.
Almennt er soðkjarni við loðnu-
unum á Norðurlandi — Hvorki
Magnús, né nokkur annar, sem
um málið fjallaði, hafi litið á
virkjunina frá einangruðum
markaðsaðstæðum á Norðurlandi
eða Austurlandi og enn siður hafi
mönnum dottið í hug að líta að-
eins fjögur til fimm ár fram í
tímann. Menn hafi viljað fá sem
hagkvæmasta virkjun og hefðu að
sjálfsögðu miðað við að hún sendi
orku sína á samtengt orkuveitu-
svæði frá Austfjörðum til Vest-
fjarða og suður á land. Ragnar
segir: „En Hjörleifur Guttorms-
son fylgir fast I fótspor áróðurs-
meistara kratanna, þegar hann
reynir að sanna að Kröfluvirkjun
sé sérlega óhagkvæm, vegna þess
að hana skorti orkumarkað. í
ýtarlegum útreikningum, sem
hann birtir með greininni, er
blekkingin m.a. í þessu fólgin:
aðeins er miðað við núverandi
orkuskort á Norðurlandi og þann
viðbótarmarkað, sem bætist við á
Norður- og Austurlandi á næstur
árum“
Þá ræðir Ragnar Arnalds einn-
ig um útreikninga dr. Kjartans
Jóhannssonar, varaformanns
Alþýðuflokksins. Um þá segir
hann að helzti gallinn við þá sé, að
þeir miðist við að orkukaupendur
á Norðurlandi borgi allan stofn-
kostnað við Kröfluvirkjun í orku-
verðinu á næstu sjö árum. Þannig
er þessi fáránlega tala fengin:
9.25 kr./kwst. í öðru dæmi -er
miðað við 15 ára afskriftartíma
virkjunarinnar og þá lækkaði
orkuverðið i 4—6.80 kr. á kwst.
Ragnar bendir á að þegar reikn-
ingar yfir Sigölduvirkjun séu
vinnslu eimaður f 30—35% þuri
efnisinnihald. í sumum tilfellum
er soðkjarninn orðinn svo seigur
við 20—23 % að nauðsynlegt er að
hætta eimingu. Enzym hafa verið
reynd til þess að minnka segjuna.
Soðið er venjulega eimað í 3—4
þrepa eimurum og soðkjarninn
tekinn tiltölulega heitur út úr
tækjunum.
Soðkjarni er einnig endurskilinn
í Noregi, en þurrefnið er venju-
lega ekki meira en 30—35%. Not-
aðar eru Alfa-Laval eða Westfalia
skilvindur.
Það er erfiðleikum bundið að
þurrka allan soðkjarna í eld-
þurrkurum, þótt þeir séu stórir.
Einasta lausnin er að nota Rota-
disc-þurrkara og nota flestar
norskar verksmiðjur slika þurrk-
ara eða hafa plön um það. 1 þessu
tilfelli er soðkjarna blandað beint
I þurrkarann, en auk þess getur
hann þurrkað soðkjarna eintóm-
an.
Alfa-Laval
Seigja soðkjarnans fer fyrst og
fremst eftir þvi hversu mikið su-
spenderað þurrefni er I límvatn-
inu. Mikið suspenderað þ.e. stafar
fyrst og fremst af lélegu hráefni,
en fer einnig eftir tegund fisks.
Mikilvægt er því að hafa nægilega
afkastamiklar og góðar mjölskilj-
ur til þess að fá sem hreinast soð.
Best er að skilja sem mest af
lýsinu sem fyrst úr limvatninu,
þvf að iöng upphitun eykur
brennisteinsinnihald þess. Sé
45% soðkjarni skilinn, þarf hita-
stigið að vera 90—95 °C.
Mjög mikilvægt er að soðkjarni og
pressukaka blandist sem best. Oft
er soðkjarna og pressuköku
blandað i pressukökutætaranum
en við það fæst ekki góð blöndun
og verður þvi gjarnan mikil kúlu-
myndun i eldþurrkurum og bruni
á hitaflötum. I Cnetrifishkerfinu,
þar sem notaðar eru mjölskiljur i
staðinn fyrir pressur, er soð-
kjarna blandað i mjölskiljunni og
fæst þá mun betri blöndun. Þetta
er einnig hægt að gera í mjöl-
skiljum fyrir pressuvökva, en
gæta verður þess, að nægilegt
þurrefni sé til staðar f skiljunni.
birtir sé miðað við 40 ára af-
skriftatfma, en þegar um Kröflu
er talað segir hann lengsta af-
skriftartima, sem rætt sé um, vera
15 ár. Síðan segir Ragnar, en út-
reikningarnir eru unnir af ráð-
gjafarþjónustu Kjartans Jóhanns-
sonar: „í rauninni er það stór-
hneyksli, að svo villandi útreikn-
ingar, sem greitt er stórfé fyrir,
skyldu komast á prent í opinberu
skjali, einkum þegar aðild
pólitisks aðila eins og varafor-
manns Alþýðuflokksins er höfð í
huga." Þá segir Ragnar Arnalds
um grein Erlings Sigurðssonar,
fyrrum blaðamanns á Þjóðvilj-
anum: „Öþarfi er hér að fjölyrða
um vélakaupin, sem Erlingur
Sigurðsson skrifar langt mál um i
grein sinni 27. jan. s.l„ þvi að um
þennan þátt málsins var ýtarlega
fjallað i sjónvarpsþættinum 28:
jan. s.l. Erlingur segir að út-
boðum á vélum hafi verið sleppt,
„en þess í stað samið beint við
japanskt fyrirtæki", Þetta er enn
ein lygasagán, sem Vilmundur
Gylfason hefur mjög hjálpað til,
að útbreiða, Fyrir þá, sem ekki sá
nýfluttan sjónvarpsþátt um
Kröflu er rétt að upplýsa að fimm
erlendir framleiðendur sendu til-
boð um vélar, þ.á m. þýzka fyrir-
tækið A.E.G. en það er einmitt
fyrirtækið, se Erlingur fullyrðir
— alveg eins og Vilmundur —, að
skilið hafi verið útundan.
íslenskir og bandarískir ráð-
gjafarverkfræðingar gerðu mjög
vandaða úttekt á tilboðunum og
töldu tilboð Mitsubisi hagkvæm-
ast, m.a. vegna þess að unnt er að
keyra þær vélar um í 70—75 mw,
ef mikið liggur við, þótt ástimplað
afl þeirra sé 60 mw og verð
vélanna sé i samræmi við þá
stærð. Eftirlætisfyrirtæki Erlings
og Vilmundar, AEG, var ekki
talið hafa reynslu í framleiðslu
véla til jarðvarmavirkjana og kom
þvf ekki til greina, m.a. af þeirri
ástæðu."
— Waldheim
Framhald af bls. 1.
Palestinu, sem laut forsjá Breta,
en það þýðir sundurliðun ísraels-
ríkis.
Hófsamari félagar hreyfinga
Palestínumanna hafa að undan-
förnu gefið I skyn að þeir geti
husað sér að gefin verði upp á
bátinn hugmyndina um endur-
heimtingu allrar Palestfnu og
sætzt á stofnun dvergrikis á
vesturbakka Jórdanár og Gaza-
svæðinu.
Þjóðarráð Palestinu, sem er
landflótta þing Palestinumanna,
kemur saman i Kairo í næsta
mánuði til að ákveða hvort um-
rædd stefnubreyting skuli gerð,
en róttækir Palestínumenn úr
röðum skæruliða berjast hat-
rammlega gegn þvi.
Waldheim mun, samkvæmt
áðurgreindum heimildum, hafa
sagt Allon að leiðtogar PLO og
arabiskir leiðtogar, sem hann
hefur hitt á ferð sinni, en hann
hefur verið f Amman, Kairo,
Beirut og Damaskus, hafi sagt
honum að þeir væru nú sveigjan-
legri i afstöðu sinni. Samkvæmt
heimildunum hefur þessi nýja af-
staða PLO i för með sér mikla
eftirgjöf við ísrael, sem alltaf
hefur krafist þess að Arabarikin
viðurkenndu tilverurétt þess.
Waldheim er i Miðausturlöndum
til að reyna að fá Araba og íraels-
menn til að setjast aftur að
samningum í Genf, en PLO sem
hefur krafist viðurkenningar
israels, hefur neitað að taka þátt í
friðarviðræðunum vegna þess að
þær grundvallast á tveimur álykt-
unum öryggisráðs S.Þ. sem sam-
þykktar voru eftir stríðin 1967 og
1973. Samtökin eru á móti þeim
vegna þess að í þeim er litið á
vandamál Palestínumanna sem
flóttamannavandamál, en réttur
þeirra til eigin rfkis er ekki viður-
kenndur.
— Haavik
Framhald af bls. 1.
um, og sendi henni reglulega
peningagreiðslur.
Dohrenfelt neitaði að ræða um
þann atburð þegar visbending um
Haavik fyrir 12 árum síðan leiddi
til handtöku annars saklauss rit-
ara i utanrikisráðuneytinu.
Ingeborg Lygren, sem tók við
starfi Haavik i sendiráðinu i
Moskvu, kom aftur til starfa I
utanríkisráðuneytinu f Osló 1959
og var handtekin af norsku lög-
reglunni 1965. Hann var Hún var
sýknuð af ákæru um njósnir og
fékk fyrra starf sitt aftur og
30.000 n.krónur eða sem svarar
1.085.700 f.krónum í skaðabætur.
Saksóknarinn sagði að sann-
leikurinn um hina röngu hand-
töku kæmi ekki i ljós fyrr en eftir
ýtarlega rannsókn á máli
Haaviks.
Hann vildi ekki skýra frá því
hvernig upp komst um Haavik.
Sagði hann að rannsókn máls
hennar myndi taka langan tíma
og vildi ekki segja um hverja
hugsanlega refsingu hún fengi.
— Góð samstaða
rramhald af bls. 13.
væri ekki ao springa og riann yrði
að hryggja minnihlutann með því
að samstarf meirihlutaflokkanna
væri i fullu fjöri Og samvinna
milli þeirra ágæt.
Þá sagði Richard Björgvinsson
að lokum að meirihlutinn gerði
ráð fyrir i fjárhagsáætlun sinni,
að varið yrði 95,7 milljónum
króna til skóla og til félagsmála
72 milljónum. Nettóframlög
bæjarins til framkvæmda, þegar
endurgreiðslur væru frádregnar,
nema 414.640.000 krónum.
— Minning
Hólmfríður
Framhaid af bis. 22
um í Saurbæ á eg emungis góðar
minningar. Þessi ár verða mér
ávallt ógleymanleg. Þau voru mér
ungum dreng ár þroska, og það
veganesi sem ég fékk þar við leik
og störf hefir reynzt mér vel á
lffsleiðinni.
Nú að leiðarlokum vil ég bera
fram þakkir fyrir þann kærleik
og þá umhyggju, er Hólmfrfður
jafnan sýndi mér á heimili sinu
og fyrir umburðarlyndi hennar og
drengskap.
Hólmfriður dvaldist lengst af
eftir lát Gfsla á heimili einkadótt-
ur þeirra, Guðrúnar og tengda-
sonar, Ingibergs Grimssonar, að
Langholtsvegi 155. Átti hún þar
ávallt miklu ástriki og umhyggju
að fagna. Ég votta ástvinum henn-
ar innilega samúð mína.
Blessuð sé minning Hólmfríðar
Pétursdóttur Thorlacius.
Þórhallur Arason.
aætlunarflug
póstf lug...
Suma árstíma er flugþjónusta Vængja hf. einu
samgöngumöguleikar fólksins í stórum byggöa
lögum. Viö fljúgum reglulega til:
Hellissands, Stykkishólms, Búöardals, Suöureyrar, Siglufjaröar. Bíldudals, Gjögurs.
Olafsvikur, Hvammstanga, Reykhóla, Hólmavikur, Blönduóss Flateyrar,
Tökum aö okkur
leiguflug. sjúkraflug.vörufiug
hvert á land sem er.
Höfum á aö skipa 9 og 19 farþega flugvélum.
öryggi • þægindi • hraöi
. VÆNGIR h/f
REYKJAVIKURFLUGVELLI — Símar 26066 — 26060
Eiming soð-
kjarna o. fl.