Morgunblaðið - 11.02.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.02.1977, Blaðsíða 4
4 MOHCiLXBLAÐIÐ. FÖSTL'DACíUR 11. FEBHUAR 1977 LOFTLEIDIR H 2 1190 2 11 88 <g BÍLALEIGAN 51EYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL ggmu 24460 • 28810 DATSUN _ 7,5 I pr. 100 km Bílaleigan Miðborg Car Rental Q A QOi Sendum 1-94-921 n F 22-0-22- RAUOARÁRSTÍG 31 V_______________/ Bergsveinn Ólafsson kjör- inn heiðursfélagi Læknafélags Reykjavíkur STJÓRN Læknafélags Reykjavfk- ur samþvkkti einróma á fundi sínum fyrir nokkru að gera Berg- svein Ólafsson að heiðursfélaga L.R. og hefur honum verið afhent heiðursskjal því til staðfestingar. Bergsveinn Ólafsson varð kandídat frá H.í. 1931 og að loknu framhaldsnámi í Noregi og Þýzka- landi var hann viðurkenndur sér- fræðingur í augnlækningum 1936. Bergsveinn hefur veriö mjög virkur i félagsmálum lækna og gegnt fjðldamörgum trúnaðar- störfum, m.a. í stjórn L.R. 1937 — 44 og formaður 1953 — ‘59. Þá hefur hann verið í stjórn Elli- og örorkutryggingasjóðs lækna frá stofnun hans 1954 og Styrktar- sjóðs ekkna og munaðarlausra harna islenzkra lækna 1944 — ‘76, einnig í stjórn Domus Medica frá 1960 og tók við formennsku á s.l. vori. Útvarp Reykjavík FÖSTUDKGUR 11. febrúar MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Guðni Kolbeinsson heldur áfram sögunni af „Briggskipinu Blálilju“ eftir Olle Mattson (3). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Passíusálmalög kl. 10.25: Sigurveig Iljaltested og Guðmundur Jónsson syngja. Páll tsólfsson leikur á oregl Dómkirkjunnar f Reykjavík. Morguntónleikar kl. 11.00: Hljómsveitin Fílharmonfa leikur „Gullöldina“ svftu eftir Sjostakovitsj; Robert Irving stj. / Ilja Ilurnfk og Pavel Stepán leika fjórhent á pfanó Tilbrigði op. 23 eftir Brahms / Sinfóníuhljóm- sveitin f Liége leikur „íberfu“ myndrænt tónverk fyrir hljómsveit eftir Debussy Paul Strauss stjorn- ar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar Tilkv nningar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir) 16.20 Popphorn 17.30 (Jtvarpssaga barnanna: ,3orgin við sundið" eftir Jón Sveinsson (Nonna) (11). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Móðir og sonur“ eftir Heinz G. Konsalik (3). 15.00 Miðdegistónleikar Placido Domingo syngur arfur úr óperum eftir Puccini, Bizet, Verdi o.fl. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Þingsjá Umsjón: Kári Jónasson. 20.00 Tónleikar Sinfónfu- hljómsveitar tslands f Háskólabfói kvöldið áður; fyrri hluti. Hljómsveitar- stjóri: Karsten Andersen Sinfónfa nr. 2 f D-dúr op. 36 eftir Ludwig van Beethoven. 20.45 Leiklistarþáttur í umsjá Sigurðar Pálssonar. 21.15 „La valse" eftir Maurice Ravel Gfsli Magnússon og Halldór Haraldsson leika á tvö pfanó. 21.30 Utvarpssagan: „Lausn- in“ eftir Árna Jónsson Gunnar Stefánsson les sögu- lok (17). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passfusálma (5). 22.25 Ljóðaþáttur Umsjónar- maður: Óskar Halldórsson. 22.45 Áfangar Tónlistarþáttur sem Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson stjórna. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 11. febrúar 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Kötturinn úr sekknum. Bresk heimildamynd um blettatígurinn f Afrfku. Hann er bændum enginn au- fúsugestur, þvf að hann ger- ir mikinn usla f búsmala þeirra hvenær sem færi gefst. Eínn bóndi hefur þó tekið að sér blettatfgra, sem bæklast hafa af völdum dýraboga og skotmanna. Þýðandi og þulur Bogi Arn- ar Finnbogason. 21.00 Kastljós. Þáttur um fnnlend málefni. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 22.00 Ég elska þig, Rósa. (Ani ohev otah, Rosa). Israelsk bfómynd frá árinu 1972. Aðalhlutverk Michal Bat-Adam og Gabi Otter- man. Myndin gerist f Jerúsalem um sfðustu aldamót. Rósa er ung kona, sem nýlega er orð- in ekkja. Hún tekur að sér mág sinn, sem er enn á barnsaldri, og elur hann upp, og samkvæmt æva- fornri hefði eiga þau að gift- ast, þegar hann er fulitfða karlmaður. Þýðendur Elfas Davfðsson og Jón O. Edwald. 23.15 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 12. febrúar 1977 17.00 Holl er hreyfing Norskur myndaflokkur um léttar Ifkamsæfingar eink- um æltaðar fólki, sem komið er af léttasta skeiði. Hópur roskins fólks sýnir æfing- arnar. 2. þáttur Þýðandi og þulur Sigrún Stefánsdóttir. (Nordvision — Norska Sjónvarpið) 17.15 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.35 Emil f Kattholti Sænskur myndaflokkur Þegar Lfna fékk tannpfnu Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. Sögumaður Ragn- heiður Steindórsdóttir. 19.00 Iþrðttir Hlé 20.00 20.25 Fréttir og veður Auglýsingar og dagskrá 20.30 Fleksnes Norskur gamanmyndaflokk- ur, gerður f samvinnu við sænska sjónvarpið. Radfóglópurinn Þýðandi Jón Thor Haralds- son. (Nordvísion — Norska Sjónvarpið) 20.55 Gftarleikur f sjónvarps- sal Sfmon Ivarsson leikur lög eftir Bach og Visée. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.10 Rfkarður þriðji Leikrit Shakespeares, kvik- myndað árið 1955. Leikstjóri Laurence Olivíer. Aðalhlutverk Laurence Olivier, John Gielgud, Ralph Richardson og Claire Bloom. Leikurinn gerist f Englandi á sfðari hluta fimmtándu aldar. Skömmu eftir að Ját- varður fjórði hefur verið krýndur konungur, hefur Rfkarður bróðir hans, sem er geðveili kroppinbakur, tilraunir til að sölsa undir sig konungdóm. Textagerð Déra Hafsteins- dóttir. 23.40 Dagskrárlok. K lukkan 22.00: Ég elska þig Rósa’ ísraelsk bíómynd Á DAGSKRÁ sjónvarpsins í kvöld er ísraelsk bíómynd frá árinu 1972. f aðalhlut- verkum myndarinnar, sem ber nafnið „Ég elska þig Rósa“, eru Mical Bat- Adam og Gabi Otterman. Gr myndinni „Eg elska þig Rósa“. Rósa ásamt mági sínum, sem vart er kominn af harnsaldri. Þýðendur eru Elfas Da- víðsson og Jón O. Edwald. í stuttu máli er sögu- þráður þessi: Myndin ger- ist í Jerúsalem um siðustu aldamót. Rósa er ung kona, sem nýlega er orðin ekkja. Hún tekur að sér mág sinn, sem er enn á barnsaldri, og elur hann upp, þvi sam- kvæmt ævafornri hefð eiga þau að giftast, þegar hann er fulltíða karlmaður. Að því er segir, lýsir mynd þessi ekki landi og þjóð eins og sumir myndu búast við. Þetta er sér- kennileg og tær ástarsaga. Staðurinn er Jerúsalem og tíminn síðustu aldamót. Þarna búa hlið við hlið Gyðingar, sem halda fast i sína trú, og Arabar. Mynd- in sýnir hve samantvinnuð samskipti þessara tveggja þjóðerna voru í reynd og ættu margir sem myndina sjá erfitt með að greina þar í sundur. Þótt svo að daglegt líf í ísrael eöa Palestínu nú á dögum sé frábrygðið því, sem sem það var um síð- ustu aldamót eða þegar mynd þessi á að gerast, ráða trúarbrögð ennþá miklu. Eftir sex daga stríðið urðu fjölmargar konur í ís- rael ekkjur og margar þeirra urðu að hlíta þeim aldagömlu trúarskyldum sem eftirfarandi kvikmynd mun lýsa. Mynd þessi er gerð í Jerúsalem. Leikstjóri er Moshe Mizrahi, sem er ætt- aður úr Austurlöndum nær. Því er sagt að hann hafi getað náð hinum smæstu blæbrigðum mann- legra samskipta og tilfinn- inga fólks, sem búið hefur á þessu svæði, sem myndin lýsir, um langar aldir. Þessar brosandi litlu stúlkur eru fsraelskar. Ef einbver þeirra verður einn góðan veðurdag ekkja gæti það kannski orðið hennar hlutskipti að giftast mági sfnum, þ.e. ef hún þarf að hlíta þeirri aldagömlu siðvenju.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.