Morgunblaðið - 11.02.1977, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 11.02.1977, Blaðsíða 18
18 MORGL'XBLAÐIÐ. FOSTUDAOUR 11. FFBRUAR 1977 SUNNUD4GUR 13. febrúar 8.00 Morgunandakt llcrra Sigurbjörn Kinarsson hiskup flvtur ritningarorú og ba*n. 8.10 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. Útdráttur úr for- ustugr. dagbl. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Hver er í sfmanum? * Arni Gunnarsson og Finar Karl Haraldsson stjórna spjall- og spurningaþa-tti i heinu sambandi vid hlust- endur f Borgarnesi. 10.10 Vedurfregnir. 10.25 Morguntónleikar 11.00 Messa f Neskirkju. Prestur: Séra Guðmundur Oskar Olafsson. Organleik- ari: Heynir Jónasson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 lipphaf samvinnuhreyf- ingar á Islandi. Gunnar Karlsson lektor flvtur annað erindi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar. Frá tónlistarhátfð Bach-félagsins f Berlín s.l. haust. Tatjana Nikolajewa leikur á pfanó Arfu og þrjátfu tilbrigði. ,.Goldberg“-tilbrigðin eftir Johann Sebastian Bach. 15.00 úrdjúpinu. Annar þáttur: Hafrann- sóknastofnunin og starfsemi hennar. úmsjón: Páll Heiðar Jónsson. Tæknivinna: Guð- laugur Guðjónsson. 16.00 Islenzk einsöngslög. Þorsteinn Hannesson svngur. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Hndurtekið efni (Aður útv. f ágúst s.l.) a. úm Gunnarshólma Jónas- ar og Níunda hljómkviðu Schuberts. I)r. Finnbogi (iuð- mundsson tók saman efnið. b. Tveir fyrir Horn og Bangsi með. Höskuldur Skagfjörð flytur fyrri hluta frásögu sinnar af Hornstrandaferð. Tónleikar. 17.30 Útvarpssaga harnanna: .Jiorgin við sundið*' eftir Jón Sveinsson (N'onna). Frey- steinn (íunnarsson fsl. Hjalti Rögnvaldsson les (11). 17.50 Frá tónleikum lúðra- sveitarinnar Svans f Háskóla- bfói f desember s.l. Einleik- arar: Karen Jónsdóttir. Kristján A. Kjartansson og Ellert Karlsson. Stjórnandi: Sæbjörn Jónsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkvnningar. 19.25 „Maðurinn. sem borinn var til konungs". Leikrita- fiokkur um ævi Jesú Krists eftir Dorothy L. Sayers. Þýð- andi: Vigdfs Finnbogadóttir. Leikstjóri: Benedikt Arna- son. Þriðja leikrit: Konungs- maður nokkur. Helztu leik- endur: Gfsli Halldórsson, Þorsteinn Gunnarsson. Valur Gfslason, Erlingur Gfslason. Ævar R. Kvaran. Arni Tryggvason. Sigrfður Haga- Ifn og Bessi Bjarnason. 20.10 Einsöngur: Nicolai Gedda syngur lög eftir Sergej Rakhmaninoff. Alexis Weissenberg leikur á pfanó. 20.35 „Mesta mein aldarinn- ar“. Jónas Jónasson stjórnar þætti um áfengismál og ræð- ir við Úlf Ragnarsson lækni á Kristneshæli. Brynjólf Ingvarsson geðlækni á Akur- eyri og tvo vistmenn f Vlði- nesi á Kjalarnesi. 21.25 Konsert f C-dúr fyrir sembal og strengjasveit eftir Tommaso Giordani Maria Teresa Garatti og Musici hljómsveitin leika. 21.40 „Sól rfs f vestri" Gréta Sigfúsdóttir les úr óbirtri skáldsögu sinni. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiðar Astvaldsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. A1kNUD4GUR 14. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pfanóleikari (alla virka daga vikunnar). Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. landsmálahl.) 9.00 I og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Birgir Asgeirsson flytur (a.v.d.v.). Morgurnstund harnanna kl. 8.00: Guðni Kolbeinsson heldur áfram lestri þýðingar sinnar á sögunni „Brigg- skipinu Blálilju" eftir Olle Mattson (5). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Jón Hólm Stefánsson héraðsráðu- nautur talar um landhúnað f Dölum. Islenzkt mál kl. 10.10: Endur- tekinn þáttur Jóns Aðal- steins Jónssonar. Morguntónleikar kl. 11.00: Operuhljómsveitin f Bcrlín leikur forleik að óperunni „Kvgenfu f Aulis" eftir Gluck: Artur Rother stjórnar / Ars Rediviva kammer- sveitin í Prag leikur Kammertríó í (i-dúr eftir Hándel / Fílharmonfusveitin f Berlfn leikur Branden- borgarkonsert nr. I í F-dúr eftir Bach; Herbert von Karajan stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 14.30 Miðdegissagan: „Móðir og sonur" eftir Heinz (>. Konsalik Bergur Björnsson þýddi. Steinunn Bjarman les (4). 15.00 Miðdegistónleikar: Islenzk tónlist a. „Endurskin úr norðri". hljómsveitarverk eftir Jón Leifs. Sinfónfuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Páls- son stjórnar. b. „Helga fagra", lagaflokkur eftir Jón Laxdal við texta (iuðmundar Guðmundssonar. Þurfður Pálsdóttir svngur; Guðrún Kristinsdóttir leikur á pfanó. c. “„Draumurinn um húsið". tónverk eftir Leif Þórarins- son. Sinfónfuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Páls- son stjórnar. 15.45 úm Jóhannesar- guðspjall. Dr. Jakob Jónsson flytur nfunda erindi sitt. 16.0*0 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Tónlistartfmi barnanna. Egill Friðleifsson sér um tfmann. 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaaukl. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 úm daginn og veginn. Erna Ragnarsdóttir innan- hússarkitekt talar. 20.00 Mánudagslögin 20.25 Iþróttaþáttur llmsjón: Jón Asgeirsson. 20.40 Ofan f kjölinn. Kristján Arnason sér um hókmennta- þátt. 21.10 Konsert fyrir tvo gitara og hljómsveit eftir Guido Santórsola Sergio og Kduardo Abreu leika með Ensku kammer- sveitinni; Enrique Carcia Asensio st jórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Blúndu- börn" eftir Kirsten Thorup Nfna Björk Arnadóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passfusálma (7) Lesari: Sigurkarl Stefánsson. 22.25 Úr atvinnulffinu. Viðskiptafræðingarnir Magnús Magnússon og Vil- hjálmur Egilsson sjá um þáttinn. 22.50 Frá tónleikum Sinfónfu- hijómsveitar Islands og Söngsveitarinnar Fflharmon- fu í Háskólahfói á fimmtu- daginn var; — sfðari hluti. Hljómsveitarstjóri: Karsten Andersen. Kórstjóri á æfing- um: Marteinn II. Frið- riksson. Einleikari: Lárus Sveinsson. Einsöngvari: Guð- mundur Jónsson a. Trompetkonsert í E-dúr eftir Johann Nepomuk Hummel. b. „Völuspá", einsöngs-. kór- og hljómsv. verk eftir Jón Þofrarinsson. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 15. fehrúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn k. 7.50. Norgunstund harnanna kl. 8.00:Guðni Kolbeinsson heidur áfram lestri sfnum á sögunni „Briggskipinu Blá- lilju" eftir Olle Mattson (6). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Ilin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Rena Kvriakou leikur á pfanó þrjár kaprisur op. 33 eftir Mendelssohn/Gregg Smith söngflokkurinn syngúr þrjú lög op. 31 eftir Brahms; Myron Fink leikur á píanó / Mstislav Rostro- povitsj og Svjatoslav Rikhter leika á selló og pfanó Sónötu f F-dúr op. 5 nr. 1 eftir Beet- hoven. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkv nningar. Við vinnuna: Tónleikar. 11.30 Þeim var hjalpað Sa*mundur G. Jóhannesson ritstjóri á Akureyri flytur erindi. 15.00 Miðdegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkvnningar. (16.15 Veðuríregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Lilli harnatfminn Finnborg Scheving stjórnar tfmanum. 17.50 A hvftum reitum og svörtum Guðmundur Arnlaugsson flvtur skákþátt. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá Kvöldsins. 19.00 Fréttir. Frétlaauki. Til- kynningar. 19.35 Vinnumál. Arnmundur Backman og Gunnar Eydal lögfræðingar stjórna þætti um lög og rétl á vinnu- markaði. 20.00 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 20.50 Að skoða og skilgreina. Kristján E. Guðmundsson og Erlendur S. Baldursson sjá um þátt fyrir unglinga. 21.30 úngverskur konsert fyrir fiðlu og hljómsveit op. 11 eftir Joseph Joachim. Aaron Rosand og Sinfónfu- hljómsveit útvarpsins f Lúxemborg leika; Siegfried Köhler stjórnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passfusálma (8) 22.25 Kvöldsagan: „Sfðustu ár Thorvaldsens" Kndurminngar einkaþjóns hans, Carls Frederiks Wilck- ens. Björn Th. Björnsson les þýð- ingu sína (7). 22.45 Harmonikulög Hljómsveit Karls Grönstedts leikur. 23.00 A hljóðhergi. „Morð f dómkirkjunni" — „Murder in the Catherdral" eftir T.S. Eliot. Robert Donat og leik- arar The Old Vic Companv flvtja. Leikstjóri: Robert Helpman. — Sfðari hluti. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. A1IÐMIKUDKGUR 16. fehrúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.00: Guðni Kolbeinsson heldur áfram að lesa söguna „Briggskipið Blálilju" eftir Olle Mattson (7). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. (iuðsmyndabók kl. 10.25: Séra Gunnar Björnsson les þýðingu sfna á predikunum út frá dæmisögum Jesú eftir Helmut Thielicke II: Da>mi- sagan af týnda syninum; sfðari hluti. Morguntónleikar kl. 11.00: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Móðir og sonur" eftir Ileinz G. Konsalik Bergur Björnsson þýddi. Steinunn Bjarman les (5). 15.00 Miðdegistónleikar Illjómsveitin Fflharmonía f Lundúnum leikur Konsert fyrir tvær strengjasveitir eftir Michael Tippet; Walter Goehr stjórnar. Henrik Szeryng og Sinfónfu- hljómsveitin f Bamberg leika Fiðlukonsert nr. 2 op. 61 eftir Karol Szymanowski; Jan Krenz stjórnar. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur Introduction og alle- gro fyrir hljómsveit eftir Arthur Bliss; höfundur st jórnar. 16.00 Fréttir. Tilky nningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 útvarpssaga harnanna: „Borgin við sundin" eftir Jón Sveinsson (Nonna) Freysteinn Gunnarsson fsl. Hjalti Rögnvaldsson les (12). 17.50 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldssins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 úm streituþol og hjarta- skemmdir Dr. Sigmundur Guð- hjarnason prófessor flytur áttunda erindi flokksins um rannsóknir f verkfræði- og raunvfsindadeild háskólans. 20.00 Kvöldvaka a. Kinsöngur: Ólafur Þor- steinn Jónsson syngur fslenzk lög Ólafur Vignir Aibertsson leikur á pfanó. b. Prestur Grfmsevinga llalldór Kristjánsson frá Kirkjubóli flytur sfðari frá- söguþátt sinn af séra Sigurði Tómassyni. c. Kvæði eftir Arinbjörn Arnason Sverrir Kr. Bjarnason les. d. Ferð yfir jökul Bryndfs Sigurðardóttir les úr endurminningum Asmundar Helgasonar frá Bjargi. e. l'm fslenzka þjóðhætti Arni Björnsson cand. mag. talar. f. Kórsöngur: Þjóðleikhús- kórinn syngur lög eftir Jón Laxdal Söngstjóri: Dr. Ilallgrímur Ilelgason. 21.30 Útvarpssagan: „Blúndu- börn eftir Kirsten Thorup Nfna Björk Arnadóttir les þýðingu sfna (2). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passfusálma (9). 22.25 Kvöldsagan: „Sfðustu ár Thorvaldssen" Endurminningar einkaþjóns hans. (!arls Frederiks Wilck- ens. Björn Th. Björnsson les þýðingu sfna (8). 22.45 Djassþátlur f umsjá Jóns Múla Arna- sonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. FIM/MTUDKGUR 17. febrúar 7.00 Morgunútvarp V'eður- fregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl).. 9.00 og 10.00. Morgunba>n kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.00: Guðni Kolbeinsson les söguna „Briggskipið Blálilju" eftir ólle Mattson (8). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög miili atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir við Hjálm- ar Viihjálmsson fiskifræðing um loðnuleit á Bjarna Sæmundssyni f vetur. Tónlcikar. Morguntónleikar kl. 11.00: Kammerhljómsveitin f Slóvakfu leikur Concerto Grosso op. 6 nr. 5 eftir Corelli; Bohdan Warchal stjórnar / Beaux Arts tríóið leikur Trfó f B-dúr nr. 20 fvrfr pfanó, fiðlu og selló eftir Havdn / Sinfónfuhljóm- sveitin f Pittsborg leikur Serenöðu f C-dúr fyrir strengjasveit op. 48 eftir Tsjafkovský; William Stein- berg stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frfvaktinni Margrét (iuðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 llugsum um það Andrea Þórðardóttir og Gfsli Ilelga- son fjalla um Sfðumúlafang- elsið f Reykjavfk. 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Sagan uni Betty Baxter Sigfús B. Valdimarsson les sfðari hluta sögunnar. 17.00 Tónleikar. 17.30 Lagið mitt Anne-Marie Markan kvnnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilky nningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Samleikur f útvarpssal Manuela Wiesler og Helga Ingólfsdóttir leika á flautu og scmbal Sónötur f C-dúr og B-dúr eftir Johann Sebastian Bach. 20.00 Leikrit: „Biðstöð 13“ eftir örn Bjarnason Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Persónur og leikendur: Ari / Hjalti Rögnvaldsson, Oli / Sigurður Karlsson, Stefán / Róbert Arnfinnsson, Jói / Steindór Hjörleifsson, Steingrfmur / Bessi Bjarna- son, Davfð / Valur Gfslason. (itmnar / Gfsli Alfreðsson, Yfirhjúkrunarkona / Margrét Helga Jóhanns- dóttir, Yfirlæknir / Jón Sig- urbjörnsson. IIjúkrunarkona / Hclga Stephensen. Aðrir leikendur: llarald G. Haralds og Jón Aðils. 21.20 „Frauenliebe und Leben". lagaflokkur op. 42 eftir Rohert Schumann Kathlecn Ferrier syngur; John Newmark leikur á pfanó. 21.45 Ljóð eftir Þórodd Guðmundsson Höfundur les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passfusálma (10). 22.25 Kvöldsagan: „Sfðustu ár Thorvaldsens" Endurminningar einkaþjóns hans, Carls Frederiks Wilckens. Björn Th. Björnsson les þýðingu sfna (9). 22.45 Hljómplöturabh Þor- steins Ilannessonar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 18. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og for- ustugr. daghl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Guðni Kolbcinsson heldur áfram sögunni af „Briggskipinu Blálilju" eftir Olle Mattson (9). Tilkvnningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallað við ba-ndur kl. 10.05. Passfusálmalög kl. 10.25: Sigurveig II jaltested og Guð- mundur Jónsson svngja. Páll lsólfsson leikur á orgel Dóm- kirkjunnar f Reykjavfk. Morguntónleikar kl. 11.00: Milan Bauer og Michal Karin leika Sónötu nr. 3 f F-dúr fyrir fiðlu og pfanó eftir Hándel/ Félagar úr Mozarteumhljómsvcitinni I Salzburg leika Serenöðu nr. 1 f D-dúr ( K 100) eftir Mozart: Bernhard Paumgartner stjórnar/ Félagar úr Ffl- harmoníusv eitinni í Vín leika Strengjakvartett nr. 10 f Es-dúr op. 125 nr. I eftir Schubert. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilky nningar. 12.25 Veðurfregnir og Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Móðir sonur" eftir lleinz (í. Konsalik. Bergur Björnsson þýddi. Steinunn Bjarman les (6). 15.00 Miðdegistónleikar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilky nningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Borgin við sundið" eftir Jón Sveinsson (Nonna). Frey- steinn Gunnarsson fsl. lljalti Rögnvaldsson les (13). 17.50 Tónieikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kvnningar. 19.35 Þingsjá. úmsjón: Kári Jónasson. 20.00 Pfanókonsert nr. 19 f F- dúr (K459) eftir Mozart. Vladimfr Ashkenazý leikur með Sinfónfuhljómsveit Iv lands og stjórnar jafnframt. 20.30 Myndlistarþáttur f um- sjá Þóru Kristjánsdóttur. 21.00 Tónleikar a. Introduction og allegro í Gevdúr fyrir hörpu. flautu, klarfnettu og strengjasveit eftir Maurice Ravel. Emilia Moskvitina. Alexei Gofman, Alexander Alexandrov og félagar úr Rfkisfflharmoníu- sveitinni f Moskvu leika; Béla Shulgin stjórnar. b. „Andstæður" fyrir fiðlu. klarinettu. pfanó og strengja- hljóðfæri eftir Béla Bartók. Emanuel Hurwitz, Gervase de Peyer, Lamar Crowson og félagar úr Melos sveitinni f Lundúnum leika. 21.30 Útvarpssagan: „Blúndu- börn" eftir Kirsten Thorup. Nfna Björk Arnadóttir les þýðingu sfna (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passfusálma (11) 22.25 Ljóðaþáttur Njörður P. Njarðvfk sér um þáttinn. 22.45 Afangar. Tónlistarþáttur sem As- mundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson stjórna. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 19. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. daghl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund harnanna: Guðni Kolbcinsson heidur áfram sögunni af „Briggskip- inu Blálilju" eftir Olle Matt- son (10). Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kvnnir. Barnatími kl. 11.15: Inga Birna Jónsdóttir stjórnar tfma með fyrirsögninni: Þetta erum við að gera. Rætt við unglinga f Breiðholti og fjallað um starfsemina f Fellahelli. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 A prjónunum. Bessf Jóhannsdóttir stjórnar þaJtinum. 15.00 1 tónsmiðjunni. Atli Ileimir Sveinsson sér um þáttinn(15). 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Islenzkt mál. Gunnlaugur Ingólfsson cand. mag. talar. 16.35 l.étt tónlist. 17.30 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Kötturinn Kolfinnur" eftir Barböru Sleigh (Aður útv. 1957 — 58) Þýðandi: Hul.da Valtýsdóttir. Leikstjóri: Helga Valtýsdóttir. Persónur og leikendur f þriðja þætti: Rósa Marfa/ Kristfn Anna Þórarinsdóttir. Kolfinnur/ Helgi Skúlason, Jonni/ Bald- vin llalldórsson, frú Elfn/ Guðrún Stephensen, Sigrfður Péturs/ Helga Valtýsdóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Ekki heinlfnis Sigrfður Þorvaldsdóttir talar við Brfeti lléðinsdóttur. Svavar Gests o.fl. um heima og geima. 20.20 Samsöngur Elly Ameling. Peter Schrei- er. Horst I.auhenthal og Dlet- rich Fischer-Dieskau syngja lög eftir Franz Schubert; Gerald Moore leikur á pfanó. 20.50 Skáldsaga fránleikans. Þorstcinn Antonsson rithöf- undur flytur annað erindi sitt. 21.25 Hljómskálamúsfk frá útvarpinu í Köln. (iuðmund- ur Gilsson kynnir. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. I.estur Passfusálma (12) 22.25 A mörkum þorra og góu. SUNNUD4GUR 16.00 Húsbændur og hjú Breskur myndaflokkur Tveir útlagar Þýðandi Kristmann Eiðsson. 17.00 Mannlffið Fimmtugsaldurinn 18.00 Stundin okkar Sýnd verður mynd um Kalla f trénu, sögð sagan af geim- verunni Tak eftir Hjalta Bjarnason, og sfðan er mynd um Amölku. Þá er þáttur um sterkasta bangsa f heimi. og loks kynnir Vignir Sveinsson hljómsveitina Eik. úmsjónarmenn Hermann Ragnar Stefánsson og Sig- rfður Margrét Guðmunds- dóttir. 18.50 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Það er kominn bfll Arni Johnsen ræðir við Stein Sigurðsson um rafbfl- inn Rafsa og fleiri ökutæki sem Steinn hefur teiknað og smfðað. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.10 Jennie Breskur framhaldsmynda- flokkur f sjö þáttum um ævi Jennie Jerome, móður Win- stons Churchills. 2. þáttur. Frú Þýðandi Jón O. Kdwald. 22.00 Nýárskonsert f Vfnar- borg Að þessu sinni leikur Ffl- harmonfuhljómsveit Vfnar- borgar einkum verk eftir Josef Strauss f tilefni þess, að f ár eru 150 ár liðin frá fæðingu hans. Stjórnandi Willy Bos- kowsky. 23.10 Að kvöldi dags Séra Hjalti Guðmundsson, dómkirkjuprestur í Reykja- vfk, flytur hugvekju. 23.30 Dagskrárlok A1hNUD4GUR 14.febrúar1977 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Iþróttir úmsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 21.05 Smábæjarkonan Breskt sjónvarpsleikrit. byggt á leikriti eftir Ivan Túrgenéff. Leikstjóri Marc Miller. Aðalhlutverk Gwen Wat- ford. Derek Francis og Michael Denison, Leikurinn gerist á heimili hjónanna Alexeis og Daryu. en hann er embættismaður f lágri stöðu f smábæ. Eigin- konan er frá St. Pétursborg og leiðist vistin úti á landi. Dag nokkurn kemur hátt- settur maður f heimsókn til þeirra. Þýðandi Brfet Héðinsdóttir. 21.55 Svalt er á selaslóð Vetur hjá heimskautaeski- móum Hin fyrri tveggja bresk- kanadfskra heimildamynda um Netsilik-eksimóana f Norður-Kanada. I þessari fyrri mvnd er fylgst með eskimóunum að sumarlagi, en sumrinu er varið til und- irbún ings löngum og köld- um vetri. Sfðari myndin lýs- ir Iffi eskimóanna að vetrin- um og verður sýnd mánu- daginn 21. febrúar. Þýðandi og þulur Guðbjart- ur Gunnarsson. 22.45 Dagskrárlok ÞRIÐJUDKGUR 15. febrúar 1977 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 úgla sat á kvisti Sfðari hluti skemmtiþáttar. sem helgaður er gaman- vfsnasöngvurum og hermi- krákum, sem verið hafa fólki til skemmtunar á liðn- um árum. Meðal gesta f þættinum eru Arni Tryggvason. Jón B. Gunnlaugsson, Karl Einars- son og (>mar Ragnarsson. úmsjónarmaður Jónas R. Jónsson. Aður á dagskrá 18. maf 1974. 21.15 Skattapólitfk Forvfgismönnum stjórn- málaflokkanna boðið f sjón- varpssal til umræðu um skattalagafrumvarpið og skattamálin f heild. l'mræðum stýrir ólafur Ragnarsson ritstjóri. 22.05 Colditz Nýr, bandarfskur fram- haldsmyndaflokkur f 15 þáttum um hinar illræmdu Colditz-fangabúðir. en þang- að sendu nasistar þá strfðs- fanga, sem reynt höfðu að flý ja úr öðrum fangabúðum. Myndaflokkurinn lýsir m.a. Iffinu f fangabúðunum og flóttatilraunum fanganna. Aðalhlutverk Rovert Wagner, David McCallum, Danslög af hljómplötum. Fyrsla klukkutímann verða leiknir gömlu dansarnir. (23.55 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Edward llardwicke og Christ Neame. Þýðandi Jón Thor llaralds- son. 22.55 Dagskrárlok A1IÐMIKUDKGUR 16. febrúar 1977 18.00 Hvfti höfrungurinn Franskur teiknimynda- flokkur. Þýðandi og þulur Ragna Ragnars. 18.15 Miklar uppfinningar Nýr sænskur fræðslumynda- flokkur f 13 þáttum um ýms- ar mikilvægustu uppgötvan- ir mannkynsins á sviði tækni og vfsinda. Má þar nefna hjól. mynt, letur. prentlist, sjóngler, klukku. eimvél, rafmagn og rafljós. sfma loftför og útvarp. Þýðandi og þulur Gylfi Páls- son. 18.45 Rokkveita rfkisins kvnnir Deildarbungubræð- ur. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Nýjasta tækni og vfsindi Fiskeldi Flugkennsla Dauðhreinsaðir kjúklingar Þjálfun býflugna o.fl. úmsjónarmaður Sigurður II. Richter. 21.00 MajaáStormey Finnskur framhaldsm.vnda- flokkur f sex þáttum. byggð- ur á skáldsögum eftir álenzku skáldkonuna Anni Blomqvist. 5. þáttur. Fimhulvetur (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 22.00 Saul Bellow Sænsk mynd um bandarfska rithöfundinn Saul Bellow, sem hlaut bókmenntaverð- laun Nóbels á sfðasta ári, og borgina Chicago. þar sem Bellow hefur búið, sfðan hann fluttist til Banda- rfkjanna um 1920 ásamt for- eldrum sfnum, rússneskum gyðingum. Þýðandi og þulur Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 22.30 Dagskráarlok FÖSTUDKGUR 16. febrúar 1977. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35. Prúðuleikararnir Leikbrúðurnar bregða á leik ásamt gamanleikaranum Ilarvey Korman. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Kastljós Þáttur um inn- lend málefni. úmsjónar- maður Ómar Ragnarson. 22.00 Að feigðarósi (The Godd Die Young) Bresk bfómynd frá árinu 1954. Aðalhlutverk Laurence Harvey. Richard Basehart. John Ireland, Stanley Baker og Margaret Leighton. Fjórir menn hyggjast leysa fjárhagsvandamál sfn með þvf. að ræða póstflutninga- bfl. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 23.35 Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 19. febrúar 1977. 17.00 Holl er hreyfing 17.15 Iþróttir úmsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.35 Emil f Kattholti Sænskur myndaflokkur. Ilúsvitjun Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Sögumaður Ragnheiður Steindórsdóttir. 19.00 Iþróttir II lé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Hótel Tindastóll Nýr breskur gamanmynda- flokkur f sex þáttum um seínheppinn gistihúseig- anda starfslið hússins og gesti. 1. þáttur. Þýðandi Stefán Jökulsson. 20.55 Úr elnu f annað úmsjónarmenn Berglind Asgeirsdóttir og Björn Vign- ir Sigurpálsson. 21.55 Rauða myllan (Moulin Rouge) Bresk bfómynd frá árinu 1953. Leikstjóri John Iluston. Aðalhlutverk José Ferrer og Zsa Zsa. Myndin hefst árið 1890 f næturklúhbnum Rauðu myllunni f Parfs, þar sem hinn bæklaði málari Toulouse-Lautrec málar mvndir af þvi, sem fyrir augu ber. Ilann kynnist ungri stúlku og hjálpar henni að komast undan lög- reglunni. Þýðandi Stefán Jökulsson. 23.50 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.