Morgunblaðið - 11.02.1977, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 11.02.1977, Blaðsíða 14
14 MORCíUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. FEBRÚ'AR 1977 aveiðimenn Þeir, sem hug hafa á áð fá sjér þessa hentugu báta, hafi samband við okkur strax Stærð: Lengd: 5 18 cm. Breídd: 193 Stórútsa/a Herradeild Dömudeild Nærföt Ullargarn St. buxur Metravara Síðar buxur Handklæði Bolir Karlmannaskyrtur Sokkar Allt se/t fyrír ótrútega /ágt veró Egill lacobsen Austurstræti 9 NOTIÐ ÞAÐ BESIA augum rafgeymar eru framleiddir með mikla endingu Nýtt og smekklegt útlit auk þekktra gæða Skipholti 35 S: 81350 verzlun 81351 verkstæði 81352 skrifstofa < Cástró hefur áhuga á að hitta Carter New York, 10. febrúar. Reuter VIÐTAL bandarfsku sjónvarps- stöðvarinnar CBS við Fiedel Castro forsætisráðherra Kúbu hefur vakið mikla athygli. í viðtali við Bill Moyers, fyrrum ráðgjafa Johnson Bandaríkjafor- seta, sem nú er yfirfréttamaður CBS, sagði Castro að hann mundi hafa mikla ánægju af að hitta og ræða við Jimmy Carter forseta, ef forsetinn hefði áhuga á slíkum viðræðum. Castro talaði hlýlega um Carter og sagði að maður eins og hann kynni að fara að alþjóð- legum grundvallarreglum um samskipti þjóða, en láta ekki stjórnast af grundvallarreglum marxisma eða kapítalisma. Þegar Moyers spurði Castro hvort hann hefði áhuga á því að hitta Carter einn góðan veðurdag, sagði hann: „Ég held að það sé ekki hægt að svaraþessu einhliða, en ef sá dagur rennur upp og forsetinn óskar eftir viðræðum mun ég með mikilli ánægju ræða við hann.“ Fiedel Castro. Moyers sagði sjónvarpsáhorf- endum, að meðan hann hefði setið á tali við Castro hefðu honum borist ummæli Cyrus Vance utan- ríkisráðherra um að Bandarikin væru reiðubúin til að hefja viðræður við Kúbustjórn án nokkurra skilyrða. Hann sagði að Castro hefði verið sáttfús og sagði siðar að hann óskaði eftir að bandarískir kaupsýslumenn kæmu í heimsókn til Kúbu og að viðskiptatengsl yrðu tekin upp á ný. Yfirmaður FBI: Gífurleg fjölgun sendiráðsstarfe- manna Austantjaldsríkjanna, Veru- legur fjöldi þeirra stundar njósnir Washington. 10. febrúar. Reuter. CLARENCE Kelley, yfirmaður bandarfsku alríkislögreglunn- ar FBI, sagði í ræðu í ' Washington á fundi lögfræð- inga þar, að verulegur fjöldi sovézkra, a-evróskra og kín- verskra sendiráðsstarfsmanna f Bandaríkjunum stunduðu njósnastarfsemi þar. Kelley sagði að fjöldi sendi- ráðsstarfsmanna frá Sovétríkj- unum og austantjaldslönd- unum hefði meira tvöfaldast á árunum 1966—1976 úr 806 í 1955. Einnig hefði kínverskum sendiráðsstarfsmönnum fjölgað verulega, en hann nefndi engar tölur i þvi sambandi. I ræðu sinni sagði Kelley m.a.: Reynsla okkar hefur sýnt, að verulegur fjöldi sendiráðsstarfsmanna austantjaldslandanna og Kína er í beinu sambandi við leyni- þjónustur heimalanda sinna. Nýkomin húsgögn í Vönduð húsgögn í fjölbreyttu úrvali Vörumarkaðurinn hf. Ármúla 1a Sími86112

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.