Morgunblaðið - 11.02.1977, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 11.02.1977, Blaðsíða 20
20 MORCiUiN'BLAÐIÐ, FÖSTUI)ACiL'R 11. FEBRUAR 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sendill óskast á ritstjórn. Vinnutími kl. 9—12. Upplýsingar í síma 10100. Ritari Opinber stofnun óskar að ráða ritara í marz n.k. Vélritunarkunnátta og nokkur tungumálakunnátta áskilin. Launakjör samkvæmt launakerfi ríkisins. Umsóknir um starfið ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: Ritari — 1688. Saumastúlkur Vanar saumastúlkur óskast nú þegar. Módel Magasín Tunguhálsi 9. Sími 85020. Árbæjarhverfi. Meinatæknir óskast, fyrir hádegi á læknastofur í mið- borginni. Nánari upplýsingar í síma 73496 eftir kl. 4. Starfsstúlkur óskast í mötuneytið að Reykjalundi í Mosfells- sveit. Húsnæði fylgir. Upplýsingar í síma 66200. Næturvörður óskast í Verzlunarhús í Reykjavík. Þeir sem hafa áhuga á starfinu, leggi nöfn og heimilisfang á afgr. blaðsins fyrir 15. þ.m. merkt: Næturvörður — 4828. Blikksmiðir Viljum ráða nokkra blikksmiði eða menn vana blikksmíði. Fæði og húsnæði á staðnum. Umsóknareyðublöð á skrifstof- um vorum, Lækjargötu 12, Iðnaðar- bankahúsinu, efstu hæð og Keflavíkur- flugvelli. fslenzkir adalverktakar s. f. Afgreiðslumaður Ungur maður eitthvað vanur afgreiðslu- störfum, óskast í byggingavöruverzlun. Upplýsingar um aldur og fyrri störf send- ist blaðinu fyrir 16. þ.m. merkt: Afgreiðslustarf — 2570. Afgreiðslustarf Óskum eftir afgreiðslumanni til starfa við véla- og byggingavörur. Starf í verslun og á lager. Gott framtíðarstarf fyrir lipran og reglusaman mann. Tilboðum með upplýsingum um aldur og fyrri störf, sé skilað fyrir 1 7. þ.m. á afgr. Morgunblaðsins merkt: „Afgreiðslustarf — 4827". Sendill — Vélhjól Óskum eftir að ráða sendil strax, æskilegt að viðkomandi hafi vélhjól. Uppl. gefnar í skrifstofu okkar Hallarmúla 2 milli kl. 9 — 5. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa i sérverslun við Lauga- veg. Verður að vera gædd áhuga á starfi, heiðarleg og rösk. Umsóknir sendist Morgunblaðinu merkt- ar A — 4826 fyrir 1 6. þ.m. \ raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Verkamannaféfagið Hlíf Hafnarfirði Tillögur uppstillingarnefndar og trúnaðar- ráðs VMF Hlífar um stjórn og aðra trún- aðarmenn félagsins fyrir árið 1 977 liggja frammi í skrifstofu Hlífar, Strandgötu 1 1 frá og með föstudeginum 1 1 . febrúar. Öðrum tillögum ber að skila fyrir kl. 1 7 mánudaginn 14 febrúar 1 977 og er þá framboðsfrestur útrunninn. Kjörstjórn verkamannafélagsins Hlífar. Auglýsing um styrki Evrópuráðsins á sviði læknis- fræði og heilbrigðisþjónustu fyrir árið 1978. Evrópuráðið mun á árinu 1978 veita starfsfólki í heilbrigðisþjónustu styrki til kynnis- og námsferða í þeim tilgangi að styrkþegar kynni sér nýja tækni í starfs- grein sinni í löndum Evrópuráðsins. Styrktímabilið hefst 1. janúar 1978 og því lýkur 31. desember 1 978. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu land- læknis og í heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu og eru þar veittar nánari upplýsingar um styrkina. Umsóknir skulu sendar ráðuneytinu fyrir 1 5. apríl n.k. Heilbrtgdis- og trygginga- má/aráduneytid 10. febrúar 1977. húsnæöi öskast Húsnæði Gott herbergi óskast á leigu í nokkra mánuði fyrir reglusaman starfsmann okkar. Vé/ar og þjónusta h. f. Smiðshöfða 2 1, sími 83266. Vil taka á leigu góða 3 eða 4 herb. íbúð í Austurborginni. Fullorðið rólegt fólk með öruggar greiðsl- ur. Vinsamlegast sendið blaðinu tilboð fyrir mánudagskvöld merkt: Hjúkrunar- kona — 4825. Lagerhúsnæði óskast til leigu 100 — 150 ferm með góðri aðkeyrslu. Uppl. í sima 1 9037 fyrir hádegi og á kvöldin og í síma 1 1 757 eftir hádegi. Geymsluhúsnæði til leigu 120 fm geymsluhúsnæði á jarðhæð til leigu til 1. okt. eða eftir samkomulagi. Upplýsingar ísíma 11219 — 25101 og eftir kl. 6, 86234. Fundarboð Aðalfundur húsfélagsins Æsufelli 4. Að þessu sinni hefur stjórnin ákveðið að boða til aðalfundar húsfélagsins í tvennu lagi. Fyrri hluti aðalfundar verður haldinn laugardaginn 19. febrúar 1 977, kl. 13.30 í húsnæði Barnaheimilisins. Dagskrá fundarins verður sem hér segir: 1 Kosning tveggja endurskoðenda fyrir reikninga ársins 1976. 2. Fyrirhugaðar breytingar á stöðu hús- varðar. 3. Breytingar á lögum húsfélagsins. Framhaldsaðalfundur Húsfélagsins Æsu- felli 4, verður haldinn laugardaginn 26. febrúar kl. 13.30 í húsnæði Barnaheimil- isins. Dagskrá fundarins veröur sem hér segir. 1 Lagðir fram endurskoðaðir reikningar ársins 1976. 2. Kosning í stjórn. 3. Önnur mál. Stjórnin. Nauðungaruppboð að kröfu Garðars Garðarssonar hdl., Sveins H. Valdimarssonar hrl. og Landsbanka íslands verða bifreiðarnar Ö-645, Ö-3094 og G-3575 svo og 2 sjónvarps- tæki og Candy isskápur seldar á nauðungaruppboði, sem haldið verður að Vatnsnesvegi 33, Keflavík föstudaginn 18. febrúar n.k. kl. 1 6. UPPBOÐSHALDARINN ( KEFLAVÍK, njarBvík, grindavík og GULLBRINGUSÝSLU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.