Morgunblaðið - 09.03.1977, Síða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MARZ 1977
<,j-
rafp/nu
S
Og ég minni vrtur á að segja
sannleikann og ekkert nema
sannleikann — látirt lögfræð-
inginn um hitt.
Ætli inniskór hafi funrii/t á hótelharnum í morgun?
Já. en kennari — Þú grætur?
BRIDGE
Umsjón: Páll Bergsson
Það er tiltölulega algengt, að
spilari þurfi að spila sér í óhag
þegar sagnhafi hefur náð tökum á
tiltekinni stöðu. En það er mun
sjaldgæfara, að varnarspilarar
þurfi tvisvar, í sama spili, að gefa
slag þegar sagnhafa hentar.
Eftir að hafa opnað á einu
grandi varð vestur sagnhafi í
þrem gröndum en norður og suð-
ur sögðu alltaf pass.
Gjafari vestur, norður og suður
á hættu.
Norður ^
S. 105
II. 109843
T. K976
L. 82
Vestur
S. D93
II. ÁKI)
T. 1)2
L. 1)10765
Suður
Austur
S. K842
II. G
T. ÁG8543
L. G9
Ef ég finn apótek, sem er lokað, kem ég með
kvefmixtúru!
Sóun og vidnám
vid dýrtídinni
„Sóun í íslenzku atvinnulífi er
geigvænleg, t.d. er ofþurrkuðu
loðnumjöli skipað út í vönduðum
umbúðum, sem tættar eru af við
lestun útflutningsskips. Vegna
rangrar þurrkunaraðferðar tap-
ast stór hluti hráefnis (keppi-
nautarnir eru með hagkvæmari
þurrkunar- og geymslutækni).
Gengisskráningin hér heima mið-
ast við þessa sóun, hins vegar er
gengislækkun tvíeggjað sverð
fyrir útgerðina. Vegna hækkunar
olíu, veiðarfæra og margra
annarra þarfa útgerðarinnar
kemur ekki nema hluti af
síendurteknum gengislækkunum
sem krónufjöldi til útgerðar-
innar. Tillöguna um að stýfa tvö
núll af krónunni mætti telja úr-
elta þar sem sagan um apann sem
tók að sér að skipta ostinum er
mjög áberandi þáttur í lýðskrum-
inu nú eftir áramótin, eftir að
„dýrtíðardraugnum" var sleppt
lausum.
Morgunblaðið ber sig illa undan
meðferðinni á sparifjáreigendum,
en sýnir jafnframt fram á, að allt
að 20% innlánsvextir skila ekki
jafngildi í dýrtíðarflóðinu. Hins
vegar skila 10% innlánsvextir
umtalsverðum hagnaði í Evrópu,
t.d. í Þýzkalandi. Tilvitnanir í
kaupgreiðslur-i Danmörku eða
skattlagningu sem talsmenn
hítarinnar mæna á er gjörsam-
lega máttlaust vopn þar sem Dan-
ir eru nú í efnahagsþrengingum
og lifa um efni fram. Sparifé hef-
ur minnkað um þriðjung á undan-
förnum árum, úr 27% í 18%, aðal-
lega vegna yfirboða ríkissjóðs
sem er eins og ávanasjúklingur og
mun soga til sín stöðugt stærri
hluta af sparifénu.
Allir hljóta að viðurkenna að
leita verði til „sérfræðinga"
þegar ráða þarf bót á aðsteðjandi
vanda, t.d. mengun i iðjuveri,
jarðfræðinga í virkjunarmálum
og hagfræðinga í meiriháttar fjár-
málaframkvæmdum, t.d. gengis-
skráningu, en það hefur sýnt sig
að ráð þeirra eru ekki birt fyrr en
um seinan, hvort sem það stafar
af tregðu þeirra sem verða að
taka á sínar herðar framkvæmd-
irnar eða að ráð „sérfræðing-
anna“ koma of seint fram eða svo
illa vilji til að þeir geti ekki séð
fram á þróun mála eða séu haldn-
ir starfsblindu, sbr. Hoover.
Lánasjóðir á Islandi hafa verið
rýrðir af fullkomnu tilllitsleysi ef
ekki hefur verið um hreina út-
rýmingu að ræða. Nú er allt tómt
og tappalaust nema nú er byrjað á
vísitölutryggingu í húsnæðislána-
sjóði, einnig í námslánakerfinu.er
reiknað með vísitölutryggingu.
Stjórnvöld hljóta að gera sér ljóst
að þarna er um fjölmenna hags-
munahópa að ræða sem styðja
myndu viðnám við dýrtíðinni, t.d.
10% gengishækkun, en hvað með
sparifjáreigendur þar sem lækk-
un vaxta er fyrirsjáanleg sem
þáttur í viðnámi við dýrtíðinni?
Nú þegar er verðtrygging á spari-
fé unglinga, einnig mætti verð-
tryggja ársbækur (e.t.v. með
„þaki“ t.d. 15%) þegar venjulegir
innlánsvextir væru 10%. Spari-
fjáreigendur hafa mestan hag af
stöðvun dýrtíðarinnar, eins og
sést greinilega af yfirliti Morgun-
blaðsins.
Skúli Olafsson,
Klapparstíg."
Við þetta hefur Velvakandi
engu að bæta, en hér á eftir fer
bréf um allóskylt mál, skák-
einvígið, sem nú stendur yfir í
Reykjavík.
0 tslenzk
gestrisni?
„Kæri Velvakandi:
Er skákeinvígið
Fischer/Spassky var háð hér 1972
þótti mörgum, að islenzkir for-
vígismenn í skákmálum drægju
um of taum hins síðarnefnda, og
þá ekki síður fréttamaður hins
hlutlausa ríkisútvarps, sem mjög
lét í sér heyra á meðan sú keppni
stóð yfir. Ætti þó óhlutdrægni að
vera æðsta boðorð allra frétta-
manna.
Nú gerðist það eitt sinn 1972, að
fréttamaður útvarpsins áleit
Spassky hafa nokkrar sigurvonir í
biðstöðu, en þær vonir brugðust
þó að því sinni sem oftar. En
fyrrnefndur fréttamaður hóf mál
sitt að kvöldi næsta dags á þessa
leið: „Þú varst bjartsýnn í gær-
kvöldi, Friðrik, er skákin fór í
bið.“ — Með öðrum orðum: Bjart-
sýni skyldi það heita, ef líkur
voru á sigri hjá Spassky.
Á þessu, sem hér sagði, vakti ég
athygli í dálkum Velvakanda 1972
S. ÁG76
II. 7652
T. 10
L. ÁK43
Norður spilaði út hjartafjarka,
sem sagnhafi tók með drottningu
og spilaði tfguldrottningu, kóngur
og ás en þegar suður lét tfuna
grunaði sagnhafa, að hún væri
einspil Hann spilaði laufgosa frá
blindum, suður tók slaginn og
spilaði hjarta, tekið með kóng.
Sagnhafi fékk næsta slag á lauf-
níu og spilaði lágum spaða frá
blindum og fékk á drottninguna.
Síðan spilaði hann laufi, sem
suður tók með ás og þá var staðan
þannig: Norður S. 10
Vestur II. 98 Austur
S. 93 T. 976 S. K8
II. A L. — H. —
r. 2 T. G854
L. 107 Suður S. ÁG7 II. 76 T. — L. 4 L. —
Suður gat ekki spilað hjarta því
þá hefði sagnhafi fengið tíu slagi
með tígulsvíningunni. Hann tók
því á spaðaás og spilaði lágum
spaða á kóng blinds.
En nú spilaði sagnhafi lágum
tígli frá blindum og þá var norður
endaspilaður. Sama var hvort
hann spilaði hjarta eða tígli.
Sagnhafi átti slagina, sem eftir
voru í báðum tilfellum
R0SIR - KOSSAR - 0G DAUÐI
Framhaldssaga ettir Mariu
Lang
Jóhanna Kristjónsdóttir
þýddi
50
taugaslappur núna. Og hann
gat til dæmis haldið að ég hefði
þrátt fyrir allt séð hann, eða
komist á snoðir um eitthvað
sem gæti átt þátt f að afhjúpa
hann. Hvað?
I sömu andrá heyrði ég fðta-
tak f stiganum... það nálgaðist
ofurhægt. Ég reynrii að segja
við sjálfa mig að ég væri
ímyndunarveik og mððursjúk,
en ég vissi innst inni að það var
ekki satt. EINHVER VAR A
LEIÐ UPP STIGANN. Hjarta
mitt barðist svo ðtt en þð gat ég
heyrt ðeðlilega hægt og var-
færníslegt fðtatakið sem nálg-
aðist herbergisdyrnar mfnar.
Nokkrar sekúndur liðu...
mér fannst þær sem heil eilffð.
Það var skuggsýnt f herberg-
inu en þð ekki dimmara en svo
að ég sá að hvftum hurðarhún-
inum var ofur gætilega ýtt nið-
ur...
10. kafli
Þegar ég kom aftur til sjálfr-
ar mfn og hafði rænu á að tala
aftur, lýsti ég yfir að svo svf-
virðileg framkoma um míðja
nðtt væri nánast skilnaðarsök.
En Einar benti á með karl-
mannlegri rökvfsi að ég ætti f
fyrsta lagi ekki að láta fmynd-
unaraflið hlaupa með mig f
gönur og f öðru lagi væri klukk-
an ekki nema hálftðlf. Og loks
þrýsti ég mér að honum á þann
hátt að skilnaðartal mitt hefur
sjálfsagt ekki verkað sérlega
sannfærandi.
Hann hafði heyrt um morðið
á Frederik Malmer f kvöldfrétt-
um stundarfjðrðung yfir tfu og
hann hafði þá talið nauðsynlegt
að hann æki tíl Rauðhðla hið
snarasta. En öllum dyrum
herragarðsins hafði nú veriö
læst og hann hafði farið inn um
eldhúsglugga sem skilinn hafði
verið eftir ökræktur.
Nú iðaði hann f skinninu að
heyra hvað hefði gerzt á herra-
garðinum og þar sem hann var
bæði svangur og þyrstur, end-
aði þetta með þvi að ég brá mér
f sfðbuxur og steypti yfir mig
peysu og við gengum saman
niður f eldhúsið. Þar borðaði
hann nokkrar brauðsneiðar
með skinku og drakk pilsner á
meðan ég sat andspænis honum
og sagði honum um erfða-
skrána, hjartaáfallið, svefnlyf-
in f kaffi Minu og nitroglyser-
inið.
— Uss... Einar þaggaði allt f
einu niður f mér. — Hvað var
þetta? Heyrirðu?
Já, ég heyrði það. Ég heyrði
eins og barið væri nokkrum
sinnum og virtust höggin koma
að neðan, úr kjallaranum.
Einar hlustaðí.
— Það hlýtur að vera kjallari
undir eldhúsinu... En hver
getur varið staddur þar... og
hvað getur sá hinn sami verið
að aðhafast á þessum tfma sðl-
arhrings. Ég held að skynsam-
legast væri að fara niður og
aðgæta þetta.
Hann rels upp f öllu sfnu
veldi, ákveðinn og rðlegur og
ég gat ekki annað en öfundað
hann af þvf hversu skapstilftur
hann var. Ástæðan fyrir þvf að
ég fðr á eftir honum var svo
einfaldlega sú að ég þorði ekki
fyrir mitt litla Iff að vera ein.
Gengið var niður f kjallarann
úr forstofunni. Ljösið var
kveikt hæði á pallinum og niðri
f kjallaranum, sem reyndist
vera hinn vistlegasti og mjög
hreinlegur. Þar voru ðtal
gangar og herbergi. Ég hélt
mig nálægt Einari en þrátt
fyrir það varð ég ofsahrædd
þegar Björn Udgren kom allt f
einu fyrir eitt hornið, hljóð-
laust og starði illílega á okkur.
Hann var með gúmmfskð á
fðtum og f hvftum regnfrakka.
I hendinni hélt hann á hamri
og þegar Einar spurði hvað
hann væri að gera hér svaraði
hann hryssingslega:
— Hver f fjáranum eruð þér
og hvers vegna haldið þér að ég
eigi að standa yður skil á gerð-
um mfnum?
Sfðan reyndi hann að þrengja
sér framhjá og komast að
stiganum. Einar varnaði
honum vegarins og muldraði
yfiröxlina.
— Flýttu þér og náðu f
Christer! Vertu nú snögg!
Það var ðþarfi að hotta á mig.
Ég þaut upp stigann lafmöð og
inn f álmu Christers. Það var
enn Ijðs f herberginu hans og
ég barði f æsfngi að dyrum.