Morgunblaðið - 15.03.1977, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 15.03.1977, Blaðsíða 32
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUB 15, MARZ 1977 32 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Tækniteiknari Verkfræðistofa óskar að ráða tækniteikn- ara Tilboð sendist Mbl merkt: „tækni- teiknari — 4852" Mosfellshreppur Eftirtaldar stöður við leikskólann að Hlað- hömrum eru lausar til umsóknar. 1 Forstöðustarf frá 1. júní n.k. 2. Tvö hálfsdagsstörf við gæzlu e.h. frá 1 . apríl n.k Upplýsingar á skrifstofu Mosfellshrepps Sveitarstjóri. Ósk um eftir að ráða sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi: Þjónustustúlkur Stofustúlkur Eldhússtúlkur Aðstoðarstúlkur Skriflegar umsóknir ásamt meðmælum sendist. Bo/kess/oe Hote/, Bolkes/oe Te/emark. Sölustarf Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða röskan mann til sölustarfa á byggingavörum og ýmiskonar tækjum sem fyrirtækið selur. Helst kemur til greina ungur maður með Verzlunarskóla eða Samvinnuskóla- menntun Um er að ræða gott framtíðar- starf með góðum tekjumöguleikum fyrir réttan mann. Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum sendist Mbl. fyrir 16. marz merkt: Innflutningsfyrir- tæki — 1 564. Húsvörður íþróttafélag í Reykjavík óskar eftir að ráða húsvörð frá 1. apríl til 1 5. sept. Umsóknir sendist afgr. Mbl. sem fyrst merkt: ..húsvörður — 4852". 2. vélstjóra og háseta vantar strax á m/b Sæborgu KE 177 til neitaveiða Uppl. í síma 2107 Keflavík II. vélstjóra og háseta vantar á m/b Fjölnir GK 1 7, til netaveiða frá Grindavík. Símar 37626 og 92- 8086 Karlmenn óskast í fiskvinnu í Grindavík. Fæði og húsnæði ástaðnum. Sími 92-8086. Hjúkrunarfræð- ingar Hjúkrunarfræðingur óskast sem fyrst að Geðdeild Borgarspítalans í Arnarholti. íbúð á staðnum Upplýsingar á skrifstofu forstöðukonu Borgarspítalans í síma 81200. Reykjavík 12. marz 1977. B orgarspíta/inn Stúlka óskast Skartgripaverzlun óskar eftir afgreiðslu- stúlku. Vinnutími frá 1 — 6. Tilgreinið aldur, menntun oq fyrri störf merkt: Strax — 4853. Háseta vantar strax á 1 96 tonna netabát frá Patreksfirði. Upplýsingar í síma 94-1 308 og eftir kl. 7 á kvöldin 94-1 239. Vanur háseti óskast á 130 tonna netabát frá Vestmanna- eyjum. Uppl. í síma 98-1 171. Forstöðustarf Auglýst er eftir umsóknum um forstöðu- starf við væntanlegt vistheimili Styrktar- félags vangefinna á Austurlandi. Heimilið verður á Egilsstöðum og getur hugsanlega tekið til starfa haustið 1978. Æskilegt er, að umsækjandi, sem ráðinn yrði, verði ráðgefandi aðili um innri skípan heimilisins. Nánari upplýsingar veitir Helgi Seljan í síma 91-1 1560 eða 91-41290. Umsóknum ásamt meðmælum, sé skilað til formanns félagsins Kristjáns Gissurarsonar Eiðum. Umsóknarfrestur er til 1. maí n.k. Styrktarfélag vangefinna Austurlandi. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar til sölu Selfossi. Iðnaðarhúsnæði Höfum i sölu nýtt 230 ferm iðnaðarhúsnæði. Er fokelt með gleri, vélpússað gólf. Til afhengmar strax. Bókhalds og fasteignastofan s. f., Eyraveg/ 21, Selfossi sími 1877 Sigurdur Hjaltason, viðskiptafræðingur. Suðurnes Nýtt einbýlishús 130 fm. til sölu á fram- tíðarstað á Suðurnesjum. Mjög hagstæð kjör. Upplýsingará skrifstofunni. Haraldur Jónasson hdl. Hafnarstræti 16 — Sími 14065. húsnæði i boði Til leigu Nýtt 240 ferm. iðnaðarhúsnæði á jarðhæð við Vesturvör í Kópavogi. Loft- hæð 4,50 m. Stór hurð og góð aðkeyrsla. Uppl. í síma 43277 Verzlunarhúsnæði til leigu Til leigu er 60 fm verzlunarhúsnæði á góðum stað í miðbænum. Upplýsingar eru veittar í síma 85107. íbúð til leigu 1 70 fm hæð í Goðheimum. Laus strax. Upplýsingar í Fasteignasölunni, Óðins- götu 4, ekki í sima Iðnaðarhúsnæði til sölu eða leigu Hef verið beðinn að selja eða leigja 360 fm. hæð ! iðnaðar- og verslunarhúsnæði við Auðbrekku, Kópavogi. Hér er um að ræða bjarta og hentuga 2. hæð í tveggja hæða húsi. Frekari upplýsingar veittar á skrifstofunni. L ögfræð iskrifs tofa Ingólfs H/artarsonar hdl. Laugaveg 18, R, Sími 27040. húsnæði óskast ísafjörður 3ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu á ísafirði. Möguleiki á gagnkvæmum leigu- íbúðaskiptum á 3ja til 4ra herb. íbúð í Reykjavík. Tilboð sendist Mbl. fyrir 19. marz merkt: ísafjörður — 1 607. Gamlar myntir og peningaseðlar til sölu Sendum ókeypis bækling. MÖNTSTUEN, Studiestræde 47, DK- 1455, Köbenhavn K. þjónusta Hef opnað nýja lyfjabúð APÓTEK NORÐURBÆJAR Miðvangi41 —Hafnarfirði Kristján Hallgrímsson Apótekari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.