Morgunblaðið - 19.03.1977, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.03.1977, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MARZ 1977 9 Athugasemd frá SÍNE- deildinni í Ósló SÍNE-deildin f Ösló hefur gert nokkrar athugasemdir við auglýs- ingu sem Lánastjóður ísl. náms- manna birti i daglböðum hérlend- is og telur að hún ekki hafi orðið að gagni námsmönnum erlendis vegna þess að þeir hafi ekki vitað Opið í dag AUSTURBRÚN Einstaklingsibúð á 1. hæð i lyftu- húsi. ÚTB. 4.5 MILU. SELVOGSGRUNNUR Stór 2ja herb. ibúð á 2. hæð. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni. MELABRAUT 2ja herb. ibúð. ÚTB. 3 MILU. KJARRHÓLMI 4ra herb. íbúð ca. 100 fm. íbúð- in er tilb. undir tréverk. ÚTB. 6.5 MILLJ. HÁVEGUR KÓPAVOGI Litið parhús 2ja herb. Bílskúr. ÚTB. 4.5 MILLJ. KRUMMAHÓLAR 2ja herb. ibúð á 5. hæð i lyftu- húsi. ÚTB. CA. 4.5 MILU. ÁLFHÓLSVEGUR 190 fm. einbýlishús. Unnt að hafa sér ibúð á jarðhæð. ÚTB. 13—14 MILU. Skipti á litilli ibúð i austurbænum i Kópavogi koma til greina. Vandaðar inn- réttingar. DVERGABAKKI 4ra herb. íbúð á 2. hæð. 3 svefnherb., þvottaherb. inn af eldhúsi. Herb. i kjallara fylgir. íbúðin er i góðu ásigkomulagi. ÚTB. 6.5 MILU. STÓRAGERÐI 3ja herb. íbúð á 4. hæð 96 fm. Herb. í kjallara fylgir. ÚTB. CA. 6.5 MILLJ. STÓRAGERÐI 4ra herb. íbúð á 1. hæð. 3 svefnherb. ÚTB. CA. 8 MILLJ. FOSSVOGUR Falleg 4ra — 5 herb. ibúð á 1. hæð. Einstaklingsibúð i kjallara fylgir. Skipti á einbýlishúsi í Reykjavik eða Mosfellssveit koma til greina. FÍFUSEL Raðhús á þrem hæðum. Grunn- flötur 75 fm. Unnt að hafa sér ibúð á 1. hæð. Raðhúsið er að mestu frágengið. VERÐ 17 — 18 MILLJ. RAUÐALÆKUR 5 herb. ibúð á 3. hæð 137 fm. fbúðin er i mjög góðu ásigkomu- lagi. VERÐCA. 15 MILU. VESTURBERG 4ra herb. ibúð á 2. hæð ca. 100 fm. 3 svefnherb. VERÐ 10.5 MILU. ASPARFELL 4ra—5 herb. íbúð á 5. hæð. VERÐ 9 —10 MILU. MIKLABRAUT 110 fm. ibúð á 1. hæð. VERÐ 11 — 12 MILU. MOSFELLSSVEIT 2ja herb. ibúð á 2. hæð. ÚTB. 3 MILLJ. GÓÐ FJÁRFESTING Gott verzlunarhúsnæði í mið- borginni ca. 8% arður á ári. Nánari uppl. á skrifstofunni. HOLTSGATA 2ja herb: ibúð á 2. hæð. Laus strax. ÚTB. 4.5 MILLJ. MILU. um hana. í umræddri auglýsingu er greint um styrkveitingu til handa þeim námsmönnum, sem ókleift er að halda áfram námi nema með frekari námsaðstoð. Telur SlNE-deildin i Osló þessa styrkveitingu ekki koma að gangi og „biðjumst undan slíkri styrk- veitingu sem framtíðarlausn á lánamálum okkar, nema þvi að- eins að hún komi til með að brúa bilið sem nú er milli fjárþarfar okkar allra og ákvarðana nýju út- hlutunarreglanna um lánveiting- ar,“ eins og segir í athugasemd- unum. 2ja herbergja góð ibúð á 2. hæð við Hjarðar- haga. og að auki 1 litið herbergi i risi. Útb. 4.5 — 5 millj. 2ja herbergja risibúð við Grettisgötu, um 70 ferm. litið undir súð. Verð 5.7 m. Útb. 3.7 millj. 2ja herbergja mjög góð íbúð við Arahóla i Breiðholti, á 3. hæð, um 77 ferm. Tvennar svalir. Verð 7.5 m. Útb. 5—5.5 millj. 3ja herbergja mjög góð ibúð við Hjallabraut i Norðurbænum í Hafnarf. með þvottahúsi og búri inn af eld- húsi. Útb. 5—5.5 millj. 3ja herbergja ibúðir á 1. og 3. hæð við Dvergabakka i Breiðholti I, með þvottahúsi og búri innaf eldhúsi. f báðum tilfellum er herbergi i kjallara, önnur 110 fm. hin um 85 fm. útb. 6.5—7 millj. Hraunbær 3ja herb. mjög vönduð ibúð á 3. hæð, útb. 6 millj. 4ra herbergja mjög góð ibúð á 4. hæð i háhýsi við Hrafnhóla. Útb. 6.5—6.8 millj. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. ibúð á tveim hæðum, 4. hæð og risi. Útb. 7.5 millj. Kleppsvegur 4ra herb. ibúð i nýlegri blokk innarlega við Kleppsveg, um 117 fm. fbúðinni fylgir ein- staklingsibúð i kjallara. Sér hiti. Útb. 9.5—10 millj. Raðhús Fokhelt raðhús 6 herb. á 2. hæð- um 2x75 við Flúðasel i Breið- holti II, pússað og málað að utan með tvöföldu gleri og öllum úti- hurðum, vill selja beint eða skipta á 4ra herbergja ibúð i Breiðholti. Verð 10 milljónir, útb. 7.7 milljónir áhvilandi 2.3 milljónir húsnæðismálalán. Raðhús við Byggðarholt í Mosfellssveit um 124 ferm. + bilskúr. 4 svefnherb. 2 stofur og fl. frá- gengið að utan og að mestu að innan þó ekki alveg, vönduð eign. Útb. 9.5 til 10 milljónir. Losun samkomulag. Einbýlishús við Digranesveg 8 herb. á þrem- ur hæðum með 2ja herb. íbúð í kjallara. Útb. 1 1 til 1 2 millj. Skipti koma til greina á 5 herb. íbúð í blokk í Reykjavík eða Kópavogi, eða bein sala. ATH. Höfum mikið af íbúðum á sölu- skrá sem ekki má auglýsa sem við erum með í einkasölu. SiMNIHGM ifiSTEIGNlE AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆO Slmi 24850 ög 21970. Heimasimi: 381 57. Sölumenn Ágúst Hróbjartss. og Rósmundur Guðmundss. Sigrún Guðmundsd. lög. fast- eignas. SÍMIMER 24300 Til sölu og sýnis 19. Laus 4ra herb. íbúð um 100 fm. á 1. hæð i steinhúsi við Njálsgötu. Tvöfalt gler i gluggum. Ekkert áhvilandi. Hæðin gæti vel hentað fyrir skrif- stofur. Söluverð 7,8 millj. Útb. 4,5—5 millj sem má skipta. 2JA HERB. KJALLARAÍBÚÐ um 65 fm. með sér hitaveitu i steinhúsi i eldri borgarhlutanum. (Samþykkt ibúð). Söluverð 5 millj. Útb. 3,5 millj. sem má skipta. Ibúðin gæti losnað strax. Húseignir af ýmsum stærðum og 2ja—6 herb. ibúðir, sumar sér og sumar með bílskúr. Nýja fasteignasalan Laugaveg 1 2 Suni 24300 Logi Guðbrandsson hrl. Magnús Þórarinsson framkv.stj. utan skrifstofutfma 18546 Seltjarnarnes Nokkur raðhús í smiðum. Húsin seljast tilb. undir málningu að utan með gleri, opnanlegum gluggum og útihurðum. Seljendur athugið Vegna mikillar eftir- spurnar höfum við jafn- an kaupendur að flest- um stærðum og gerðum íbúða, raðhúsa og ein- býlishúsa. Upplýsingar aðeins veitt- ar á skrifstofunni. Haraldur Magrtússon, viðskiptafræðingur, Sigurður Benediktsson, sölumaður. Kvöld- og helgarsími 42618. Einbýlishús — Seltjarnarnes glæsilegt einbýlishús á tveim hæðum með tvöföldum bílskúr á neðri hæð er rúmgott anddyri, skáli, gestasnyrting eldhús með ný- legri palesander innréttingu og innbyggðri upp- þvottavél. Úr skála er gengið niður í stórar sérlega fallegar stofur, einnig er á hæðinni þvottahús og geymsla : efri hæð sem er inndregin er sjónvarpsherbergi, 3 svefnherb. og baðherb. Grunnflötur neðri hæðar er um 100 ferm., efri hæð 60 ferm. Nýr 50 ferm. bílskúr. Frágengin og ræktuð lóð. Allar frekari upplýsingar á skrifstofunni. Fasteignasalan. Norðurveri Hátúni 4a. Fasteignaviðskipti Hilmar Valdimarsson, Agnar Ólafs- son Jón Bjarnason hrl. símar 21870 og 20998. qímar 9Hi;n-9mn solustj.lárusþvaldimars bllVIAn ZllbU Zlú/U LÖGM JÓH ÞOROARSON HDL Opið í dag og til sölu m.a. Úrvals einstaklingsíbúð við Reynimel á 2. hæð um 55 ferm. sérstaklega vönduð viðarinnrétting, sameign mjög góð, fullgerð. Góð fbúð við Hraunbæ 4ra herg. um 115 ferm. á 1. hæð. Harðviður, teppi, vélaþvottahús, fullgerð sameign. Gott fbúðarherb. með sér snyrtingu fylgir í kjallara. Góð kjör. Nýlegt raðhús, tvær íbúöir á mjög fallegum útsýnisstað Hvammamegin í Kópavogi húsið er 70x3 ferm. með 6 herb. íbúð á tveim hæðum og 2ja herb. íbúð eða góðu skrifstofuhúsnæði á jarðhæð. Laust nú þegar Ýmisskonar eignaskipti möguleg. Lftil séríbúð við Njörvasund í 1. flokks standi 3ja herb. ný teppalögð með nýju tvöföldu verksmiðjugleri. íbúðar-eða föndurherb. fylgir á jarðhæð Hiti, inngangur, þvottahús. allt sér. Bílskúrs- réttur. Lrtið hús í Gamla bænum hús um 55 ferm. með 2ja herb. íbúð i góðu standi, eignarlóð. Lítill útiskúr fylgir. Glæsilegt raðhús 1 byggingu við Dalsel 75x2 ferm frágengið að utan með hurðum, gleri, bílastæðum og bílageymslum Auk þess kjallari — gott vinnupláss. Þurfum að útvega vegna sölu að undanförnu þurfum við að útvega m.a. 4ra—5 herb. sér íbúð á góðum stað, skiptamöguleiki á úrvals raðhúsi. Sér hæð helst í vesturborginni eða á Nesinu. Lítið einbýlishús helst i Skerjafirði. Enp er rétti timinn til fasteignakaupa. AIMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 28611 Opið kl. 2—5 í dag Hraunbær 3ja—4ra herb. íbúð á 2.hæð. góð eign. Verð 9,5 —10 millj. Útb. 6,5 millj. Barónstígur 3ja herb. 80 ferm. íbúð á 2. hæð, góðar innréttingar, Verð 7,0 millj. Útb. 5,0 millj. Hjallabraut Hafnarf. 3ja herb. 90 ferm. ibúð á 1. hæð, fullfrágengin eign, Verð 8,5 millj. Útb. 6,2 millj. Hraunbær raðhús allt á einni hæð 136 ferm., góður bilskúr, verð 18 millj. Útb 1 1,0 millj. Garðavegur Hafnarf. gamalt einbýlishús á þrem hæð- um, steyptur kjallari, timburhæð og ris. Verð 8 — 8,5 millj. Útb. Tilboð. Mosfellssveit íbúðarhúsnæði af flestum stærð- um og á ýmsum byggingastig- um. Ný söluskrá heimsend. Fasteignasalan Bankastræti 6 Hús og eignir simi 2861 1, Lúðvik Gizurarson hrl.. kvöldsimi 17677 A A & & & A & & & & A & & A <£> &&& 1 26933 1 8 Skiphoit I & A Vorum að fá í sölu 100 fm skrifstofu húsnæði við Skipholt. Mjög bjart og skemmtilegt pláss. útb. um 5,5 millj. Suðurvangur * Hraunbær Ágæt 3ja herbergja íbúð & í blokk. Sér þvottahús og j& búr á hæðinni. Falleg eign. 'Á & & & & A A A & & 3ja herbergja, 85 fm íbúð í háhýsi. Stórfallegt útsýni, ágæt eign. Útb. * um 5,7 millj. 5—6 herbergja íbúð á 3. hæð. Falleg eign. útb. um 8—8,5 millj. Álftahólar Breið vangur Hafnarfirði & & & & & * & & 4ra herbergja ágæt íbúð * á efstu hæð. Bílskúr. j^ Útb. um 7,5 millj. & Dúfnahólar | $ Falleg 5 herbergja íbúð á j§j & 6. hæð í háhýsi. Allt frá- & jjj? gengið. íbúðin er laus nú j|j A þegar. Útb. 8,5 millj. & | Dúfnahólar | Falleg 4ra herbergja íbúð * & á 4. hæð. Bilskúr. Laus & * fljótt. Útb. um 8 millj. & Opið i dag frá kl. 11 —3 gj Heimasimi 27446 & Jón Magnússon hdl. ð g Á aðurinn $ ^ Austurstrnti 6. Sími 26933. ^ <&<&A<&A&AA&&&<&<&&&<&<&

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.