Morgunblaðið - 19.03.1977, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.03.1977, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MARZ 1977 3 SALA spariskfrteina rfkissjóðs f 1. flokki 1977 hefst n.k. þriðjudag og eru þau samtals að fjárhæð 600 milljónir króna. Utgáfan byggist á f járlagaheimild, að þvf er segir f fréttatilkynningu frá Seðla- banka tslands, og verður lánsand- virðinu varið til opinberra fram- Göð loðnu- veiði úti af Reykjanesi GÓÐ loðnuveiði var allan síðasta sólarhring skammt undan Reykjanesi og á tfmabilinu frá kl. 18 f fyrrakvöld til kl. 14 í gær tilkynntu 30 skip um veiði samtals 9850 lestir. Skipin fóru flezt til Suð- Vesturlandshafna, en þar losnar samtals 6000—7000 lesta þróarrými um helg- ina. Skipin sem tilkynntu um veiði eru þessi: Eldborg GK 400 lestir, Steinunn RE 150, Gullberg VE 580, Óslar Halldórsson RE 400, Árni Sigurður AK 330, Geir goði GK 160, Bjarni Ólafsson AK 350, Loftur B:ldvinsson EA 600, Sæbjörg VE 290, Vörður ÞH 250, Svanur RE 320, Ásberg RE 350, Bára KE 160, ísleifur VE 380, Andvari RE 160, Skfrnir AK 420, Gunnar Jónsson VE 320, Kap 2. VE 150, Sigurbjörg ÓF 240, Vonin KE 150, Guðmundur Jónsson GK 500, Flosi SU 250, Skógey SF 210, Gísli Árni RE 50, Grindvíkingur GK 570, Víkurberg GK 270, Fífill GK 550, Guðmundur RE 650 og Freyja GK 190. INNLENT Sala á nýjum spari- skírteinum á þriðjudag Samningar undirritaðir milli íslendinga og Mikla norræna: kvæmda á grundvelli lánsfjár- áætlunar rfkisstjórnarinnar fyrir þetta ár. Kjör skírteinanna eru hin sömu og i fyrra. Höfuðstóll og vextir eru verðtryggðir miðað við breyt- ingar á byggingarvísitölu. Skir- teinin eru bundin fyrstu fimm árin, en frá 25. mars 1982 eru þau innleysanleg hvenær sem er næstu fimmtán árin. Skirteinin, svo og vextir af þeim og varðbæt- ur, eru skattfrjáls og framtals- frjáls á sama hátt og sparifé. Skírteinin eru gefin út i þrem- ur verðgildum, 10.000, 50.000 og 100.000 krónum og skulu þau skráð á nafn með nafnnúmeri eig- anda. Sérprentaðir útboðsskilmálar fást hjá söluaðilum, sem eru sem fyrr bankar, sparisjóðir og nokkr- ir verðbréfasalar í Reykjavik. Halldór E. Sigurósson og Poul Laursen framkvæmdastjóri Mikla norræna ritslmafélagsins undirrita samninginn. Ljósm. Mbl Friðþjófur). Jarðstöðin að fullu eign íslendinga 1991 Alsjálfvirk símaafgreiðsla til útlanda er stöðin verður tekin í notkun 1979 UNDIRRITAÐUR var í gær samningur á milli Islands og Mikla norræna ritsfmafélagsins um að reisa hér á landi jarðstöð, er annist fjarskiptasamband um gervihnött milli íslands og ann- arra landa. Verður nú þegar haf- izt handa við undirbúning fram- kvæmda, en verkið verður síðan boðið út á alþjóðavettvangi. Stefnt er að þvf að samband milli tslands og umheimsins komist á um gervihnött árið 1979, en sæ- strengirnir til Evrópu og Amerfku verði nýttir f þágu fjar- skipta til ársloka 1985. Áætlaður kostnaður við jarð- stöðina er tæplega einn milljarð- ur og verða 37.5% f eigu Mikla norræna sfmafélagsins fram til 1991. Halldór E. Sigurðsson póst- og sfmamálaráðherra undirritaði samninginn af hálfu íslenzku rfkisstjórnarinnar, en af hálfu Mikla norræna undirrituðu samninginn þeir Poul Lausen framkvæmdast jóri og P.E.V. aðstoðarframkvæmdastjóri. Sagði Halldór E. Sigurðsson meðal ann- ars við þetta tækifæri, að miklum áfanga væri nú náð og fjarskipta- samband kæmist á við umheim- inn með beztu tækni og fyllsta öryggi sem nútfminn hefði yfir að ráða. Þá væri sfðasti hluti sam- starfs tslands og Mikla norræna ritsfmafélagsins með þeim hætti að báðum væri til sóma, þar sem samningur þessi væri byggður á skilningi beggja og velvilja við- semjenda okkar. Rakti Halldór á fundi með fréttamönnum nokkur atriði úr samstarfi Mikla norræna og Islendinga, allt frá árinu 1906 að ritsimasamband komst á milli íslands og umheimsins. i upphafi viðræðna islendinga við félagið í Kaupmannahöfn á siðastliðnu sumri var félaginu gerð grein fyr- ir þeirri ákvörðun islenzkra stjórnvalda að koma sem fyrst á sambandi við umheiminn um jarðstöð og gervihnött. í þvi sam- bandi var kannað, hvort félagið gæti fallizt á styttingu samnings- timans, en þvi var eindregið hafn- að af fulltrúum félagsins, sem vildu þess I stað leggja viðbótar- sæstreng, er annað gæti aukinni fjarskiptaþörf. Töldu þeir samningsskyldum félagsins þann- ig fullnægt. í viðræðum í Reykjavík i september s.l. urðu aðilar sam- mála um að byggja jarðstöð sam- eiginlega hér á landi og yrði hlut- deild félagsins i sameigninni álíka upphæð og félagið hefði ætl- að til viðbótarstrengs milli tslands og Færeyja. Er í þessu sambandi talað um 10 milljónir danskra króna, eða um 327 milljónir islenzkra króna á nú- gildandi gengí. Er þessi upphæð talin nema 37.5% af kostnaði við jarðstöðina. Endanlega var gengið frá drög- um að samningum á milli aðila i lok óktóber á síðasta ári. Voru þau siðan samþykkt af ríkisstjórn Framhald á bls. 26 Daniel Guðmundsson skip- stjóri gefur nýja tollbálnum nafnið Valur. Fyrir aftan hann standa Björn Hermannsson, tollstjóri, og Kristinn Ólafsson, tollgæzlust jóri, en lengst til vinstri á bryggjunni stendur Matthías A. Mathiesen, fjár- málaráðherra. Ljósm mi>i. kax er báturinn búinn tveim tólf manna gúmbjörgunarbátum og mjög öflugu leitarljósi. Skrokk bátsins er skipt í fimm vatns- þétt hólf, sem hvert um sig er tengt dælukerfi. Báturinn get- ur bæði flutt farþega og farang- ur. Þá er hann sérstaklega út- búinn til þess að geta flutt tvö sjúkrarúm, ef nota þyrfti hann til slikra flutninga. í bátnum er svefnaðstaða fyrir tvo, vatnssal- erni og eldunaraðstaða, þannig að hægt er að búa um borð í bátnum og jafnframt að hafa áhöfn til skiptanna, ef farið er í lengri ferðir. Nýi tollbáturinn hlaut nafnið Valur NÝR tollbátur var kynntur blaðamönnum og fleiri gestum I Reykjavlkurhöfn í gær. Var gestum boðið f stutta ferð með bátnum, en áður gaf Danfel Guðmundsson skipstjóri bátn- um nafnið Valur. Viðstaddir voru fjármálaráðherra, Matt- hías Á. Mathiesen, Björn Her- mannsson tollstjóri, Kristinn Ólafsson tollgæzlustjóri og enn- fremur fyrrverandi yfirmenn Tollgæzlunnar, þeir Torfi Hjartarson fyrrverandi toll- stjóri og Ólafur Jónsson fyrr- verandi tollgæzlustjóri, ásamt fleiri gestum. Nýi tollbáturinn Valur bætir úr brýnni þörf, þvf gamli tollbáturinn Örn er orð- inn 38 ára gamall, smfðaður árið 1939 og vélin jafngömul. Var hann orðinn nánast óhæfur til sfns brúks. Bar gestum sam- an um, að Valur væri hin glæsi- legasta fleyta. Þessi nýi tollbátur, sem kynntur var í gær, er keyptur hjá W.A. Souter & Sons Ltd. á eynni Wight suður af Englandi. Skrokkur bátsins, sem er úr glertrefjum, er smíðaður hjá Tyler Boat Co. Ltd. i Kent í Englandi. Fyrirtækið W.A. Souter & Sons sá hins vegar um að byggja yfir bátinn og koma Nýi tollbáturinn Vafur og gamli tollbáturinn örn sigla samhliða inn f Reykjavfkurhöfn. fyrir öllum tækjabúnaði. Hönn- uður bátsins er Roland Paxton, Wighteyju. Samið var um smíði bátsins 2. júlí 1976 að undan- gengnu útboði, sem starfsmenn Siglingamálastofnunarinnar aðstoðuðu við. Kostaði báturinn kr. 28.7 milljónir hingað kom- inn. Að áliti fyrirsvarsmanna W.A. Souter & Sons mundi svona bátur kosta í dag kr. 36 milljónir. Báturinn er 45 fet á lengd. Er hann knúinn tveimur vélum og gengur yfir 17 milur. í bátnum er radar, talstöð, dýptarmælir, vegmælir, rafmagnsstýring og sjálfvirkur slökkvibúnaður. Þá

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.