Morgunblaðið - 19.03.1977, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 19.03.1977, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MARZ 1977 29 þátt i verðþróuninni undanfarið. Þrátt fyrir minna framboð hafa sum framleiðsluríkjanna haft geysiháar tekjur af útflutningi á kaffi. Aðeins Brasilía mun á þessu ári hafa 3,5 milljarða doll- ara tekjur af útflutningi á 12 milljónum sekkja af kaffi og er 250 200 PENCE PER KILO 100 TE VERÐ Lundúna teuppboð okt nov 1976 des jan feb mar 1977 því haldið fram að stjórnvöld muni framvegis takmarka út- flutning til að viðhalda hámarks- verði. En hedrykkja aukast á íslandi en hvort það verður í verulegum mæli er erfiðara að segja til um. Te-verð hefur nefnilega fylgt kaffiverði að undanförnu og farið ört hækkandi á heimsmarkaði. Stafar það af mikiili aukningu eftirspurnar á tei í Vestur- Evrópu, Mið-Austurlöndum, Ind- landi og Norður-Ameriku. Á undanförnum fjórum mánuðum hefur verð á tei hækkað um 83% á Lundúnamarkaði og horfúr eru á þvi að hækkanir haldi áfram með svipuðum hraða. Te verður því litil huggun okkur koffein- sjúklingunum. Endursklpulagningln miðar að því að viðhalda hagkvæmum skóiðnaði. til að tryggja framleiðslu ef til neyðar- ástands kæmi Lágmarksframleiðsla yrði um 2 milljónir para af leðurskóm. en stefnt verður að þvi að framleiðslan verði 2,5 milljónir para Nú er fram- leiðslan áætluð 3 milljónir para Endurskipulagningin verður sveigjanleg og verður hagað eftir ósk- ■um fyrirtækja, en stefnt er að stækkun framleiðslueminga, þó ekki með þvi að sameina smáfyrirtæki í rikissamsteypu Nú starfa um 40 skóverksmiðjur í Sviþjóð með um 1.600 starfsmenn. Endurskipulagningunni á að vera lokið 1 978 og verður henni stjórnað af fulltrúum rikisstjórnarinnar, atvinnu- rekenda og starfsmanna 35 milljónum s kr (1,6 milljarður i. kr.) verður veitt til þessa verkefnis i formi lána og styrkja VIÐSKIPTI Umsjón: Pétur J. Eiríksson 0,9 prósent Neysluvörur hækkuðu um 0,9% f Svíþjóð í janúar. Þær hafa því hækkað um 9.4% síðustu 12 mán- uði fram til janúarloka. Svíar fjárfesta meira erlendis LEYFI til beinna fjárfestinga Svia erlendis nðSu hámarki á slSasta ári, samkvæmt sænska seðlabankanum, Riksbanken. UrSu beinar fjárfestingar um 3.500 milljónir s. kr. (159 milljarSir í. kr.) og nam aukningin 1.000 milljónum s. kr. Sviar fjárfestu mest ( Noregi eSa 16% af heildarupphæSinni. Þvi næst i Bandarikjunum 15%, 13% ( Brasiliu, 12% i Vestur-Þýzkalandi og 6% í Bretlandi og Frakklandi. Hins vegar urSu fjárfestingar erlendra aSila i SviþjóS áriS 1976 mun minni eSa samtals 580 milljónir s. kr. (26,3 milljarSir (. kr ). Bretaráttu 30% af heildarfjárfestingunum, en Bandarikjamenn 21%. Tíu helztu viðskiptalönd íslendinga árið 1976 Utflutningur til: (jan — des ) Innflutningur frá: (jan — des ) 1 976 1975 1976 1975 Bandaríkin 28 8 29.0 Sovétríkin 1 1.7 (10.3) Bretland 12.0 (9.9) V Þýzkaland 10 8 (10.7) V-Þýzkaland 10.5 (6 3) Bandarikin 10 5 (9 2) Portúgal 10.4 (11.7) Bretland 10.1 (11.0) Sovétrikin 5.5 (10.6) Danmörk 9.5 (10.0) Ítalía 3.2 (3 9) Noregur 8.3 (10.6) Sviss 3.2 (17) Svíþjóð 6.4 (6.0) Danmörk 3.1 (3 9) Holland 6.0 (6.8) Pólland 2.9 (1.2) Ástralía 4.4 (5.8) Sviþjóð 2.7 (2.2) Japan 4.0 (2.3) Tölurnar tákna hundraSshluta af inn- og útflutningi. Heimíld: Hagstofan Höfum kaupendur að eftirtöldum verðbréfum: VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS: Kaupgeng'i pr. kr. 100.- 1966 1. flokkur 1966 2. flokkur 1967 1. flokkur 1967 2. flokkur 1968 1. flokkur 1968 2. flokkur 1969 1. flokkur 1970 1. flokkur 1970 2. flokkur 1971 1. flokkur 1972 1. flokkur 1972 2. flokkur 1973 1. flokkur 1973 2. flokkur 1974 1. flokkur 1 975 1. flokkur 1975 2. flokkur 1976 1. flokkur 1653.94 1551.27 1459.23 1449.63 1268.41 1 193.64 892.20 821.13 605.03 573.18 500.19 433.20 336.71 31 1.22 216.16 1 76.73 134.85 127.58 HAPPDRÆTTISSKULDABREF RIKISSJOÐS: Kaupgengi pr. kr. 100.- t972 a 390.95 (10% afföll) 1974 E 179.48 (10% afföll) 1974 F 179.48 (10% afföll) 1975 G 125.01 (10% afföll) VEÐSKULDABRÉF: 1 —3 ára fasteignatryggð veðskuldabréf með hæstu vöxtum (20% — 36% afföll. 8 ára fasteignatryggð veðskuldabréf með lágum vöxtum: Sölutilboð óskast. HLUTABRÉF: Flugleiðir HF Sölutilboð óskast Höfum seljendur að eftirtöldum verðbréfum: SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS: 197 7 1. flokkur Nýtt útboð HLUTABRÉF: Almennar Tryggingar HF Sölugengi pr. kr. 100.- 100.- + dagvextir Kauptilboð óskast VEÐSKULDABREF 5 ára fasteignatryggð veðskuldabréf með hæstu vöxtum (45% afföll.) PJflRPEfTinGARPÉlflG ÍSUMIDS VERÐBRÉFAM ARKAÐUR Lækj'argötu 12 - R (Iðnaðarbankahúsinu) Sími 20580. Opið frá kl. 13.00 til 1 6.00 alla virka daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.