Morgunblaðið - 19.03.1977, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MARZ 1977
39
ISLANDSMÚTIÐ
1. deild
Misheppnuð vítaköst
STAÐAN í 1. deild íslandsmótsins Vikingur 19
i hanknattleik er nú þessi: Þróttur 13
Valur 7 6 0 1 161 — 127 12 FH 12
Vikingur 8 6 0 2 199—172 12 Haukar 5
Haukar 8 5 1 2 159—156 11 ÍR 5
ÍR 8 3 2 3 157—171 8 Grótta 5
FH 7 4 0 3 163—145 8 Fram 5
Fram 7 2 1 4 139—149 5 Valur 2
Þróttur 8 0 3 5 146—174 3
Grótta 7 0 1 6 138—168 1 Varin vitaköst
Eftirtaldir markverðir hafa variS
flest vítaköst:
Örn Guðmundsson, ÍR 9
Markhæstir Gunnar Einarsson, Haukum 6
Eftirtaldir leikmenn eru mark- Birgir Finnbogason, FH 5
hæstir í 1. deildar keppninni: Guðmundur Ingimundars. Gr. 5
Hörður Sigmarsson, Haukum 62 Rósmundur Jónsson, Vík. 5
Ólafur Einarsson, Vikingi 48 2. deild
Geir Hallsteinsson, FH 46 Staðan í 2. deild er nú sem hér
Jón H. Karlsson, Val 43 segir:
Konráð Jónsson, Þrótti 41 2. deild
Viðar Simonarson, FH 41 Staðan i 2. deild er nú sem hér
Þorbjörn Guðmundss. Val 40
Þorbergur Aðalsteinss. Vik. 36 Armann
Björgvin Björgvinss. Vik. 34 10 8 2 0 244—167 18
Viggó Sigurðsson, Vik. 32 KA 12 8 2 2 274—217 18
Pálmi Pálmason, Fram 31 KR 10 7 1 2 236—193 15
ÞórOttesen, Gróttu 31 Þór 1 1 5 2 4 225—207 12
Jón Pétur Jónsson, Val 30 Stjarnan
12 4 2 6 239—241 10
Fylkir
9 4 1 4 181 — 170 9
Stighæstir Leiknir
Eftirtaldir leikmenn eru stig- 1 1 2 2 7 218—263 6
hæstir í einkunnagjöf Morgun- ÍBK 13 0 0 13 218—377 0
blaðsins. tala leika i sviga:
Hörður
Sigmarsson, Haukum 24 (8)
Björgvin Björgvinss. vik. 23 (8)
Ólafur Einarss Vik. 23 (8)
Viggó Sigurðss. Vik. 20 (8)
Brottvísanir af velli:
Vikingur 56 min.
ÍR 47 min.
Þróttur 30 mín.
Haukar 25 mín.
Grótta 18min.
Vatur 14 min.
Fram 12 mín.
Markhæstir
Eftirtaldir leikmenn eru mark-
hæstir i 2. deild:
Hörðar Harðarson Árm. 64
Sigurður Sigurðsson, KA 64
Þorbjörn Jensson Þór 62
Sigtryggur Guðlaugs. 61
Hilmar Björnsson, KR 45
Ármann Sverrisson, KA 42
Hörður Hilmarson, KA 42
Eyjólfur Bragason, Stj. 40
Magnús Teitsson, Stj. 40
1. deild kvenna
Staðan i 1. deild kvenna er sem
FH 10 min. hér segir:
Eftirtöldum einstaklingum hefur Valur 9 8 1 0 128— 69 17
verið visað mest af velli: Fram 9 8 0 1 123— 86 16
Viggó Sigurðsson, Vik. 14 mfn. Þór 10 6 0 4 101 — 96 12
Sigurður Gislason ÍR 1 3 mín. FH 8 4 1 3 95— 89 9
Ólafur Einarsson, Vik. 1 2 mfn. Ármann 941 4 93— 96 9
Sigurður Svavarson, Vik. 12 mín. KR 10 3 0 7 97— 105 6
Konráð Jónsson, Þróttur 10mfn. Vikingur
Þorbergur 10 2 0 8 97— 146 4
Aðalsteinss. Vík. 10 mín. UBK 10 1 1 8 90— 143 3
Ilöröur Sigmarsson, markhæsti leikmaóur 1. deildar skorar f leik Hauka og Þróttar s.l. miðvikudag.
Úrslit á mánudagskvöld?
- ÞÁ LEIKA VALUR OG VÍKINGUR í HÖLLINNI
NÍJ UM helgina fara fram
fjórir leikir í 1. deildar
keppni íslandsmótsins f
handknattleik, og er einn
þessara leikja tvímæla-
laust einn af úrslitaleikj-
um mótsins, þar sem Valur
og Víkingur — tvö efstu
liðin í deildinni — leiða
saman hesta sína. Átti leik-
ur þessi að fara fram á
Stenmark lætur ekki að sér hæða
SÆNSKI skíðagarpurinn Inge-
mar Stenmark brást ekki vonum
landa sinna f heimsbikarkeppn-
inni f alpagreinum sem fram fór f
Voss f Noregi f fyrrakvöld og gær-
kvöldi. Reyndar hafði hann ekki
heppnina með sér fyrri dag
keppninnar, en þá fór stórsvigið
fram. Þá datt Stenmark f seinni
ferðinni, eftir að hafa haft góða
forystu eftir fyrri ferðina, en í
sviginu sem fram fór f gær, vann
Stenmark hins vegar öruggan sig-
ur og má nú segja að heimsbikar-
inn sé orðinn hans öðru sinni.
Mótið í Voss er fyrsta heimsbik-
armótið sem fram fer í Norður-
löndum, og var gífurlegur áhugi
ríkjandi, ekki sízt í Svíþjóð, en
tugþúsundir Svía lögðu leið sína
til Noregs til þess að fylgjsat með
keppninni, auk þess sem sjón-
varpað var beint frá henni.
Eftir fyrri ferðina í stórsviginu
hafði Stenmark góða forystu, en
samt sem áður ,,keyrði“ hann
þannig í seinni ferðinni að um líf
og dauða virtist að tefla. Þegar
komið var niður í miðja braut
missti Stenmark jafnvægið og
datt. Hann var þó fljótur að rísa á
fætur og koma sér í brautina að
nýju, er. tíminn sem hann tapaði
var það mikill að hann varð að
gera sér 26. sætið að góðu.
Sigurvegari í stórsviginu varð
Austurrikismaðurinn Klaus
Heidegger, sem þar með náði
einnig öðru sætinu i stigakeppni
heimsbikarkeppninnar. Saman-
lagður timi Heideggers var
2:59,47 mín. Piero Gros frá ítalíu
varð í öðru sæti á 3:00,03 min.,
Phil Mahre frá Bandah'kjunum
þriðji á 3:00,35 mín., Cary Adgate
frá Bandaríkjunum fjórði á
3:00,45 mín. og Hans Hinterseer
frá Austurriki fékk einnig sama
tíma, 3:00,45 min.
í svigkeppninni lét Stenmark
hins vegar engan bilbug á sér
finna. Hann náði langbezta timan-
um í fyrri umferðinni, 44,84 sek.,
og mátti ljóst verða eftir hana, að
ekkert nema álíka óhapp og í
fyrradag myndi koma í veg fyrir
sigur hans. í seinni ferðinni fór
Stenmark að öllu með gát og náði
sjötta bezta brautartímanum.
Samanlagður timi hans var
1:32.11 mín., en Piero Gros, sem
hafði verið hafði í áttunda sæti
eftir fyrri ferðina, skauzt upp í
annað sætið. Timi hans var
1:32,77 mín. Þriðji varð Christian
Neureuther frá Vestur-
Þýzkalandi á 1:32,97 mín., fjórði
var Klaus Heidegger frá Austur-
riki á 1:33,50 mín., fimmti Walter
Tresch frá Sviss á 1:33,93 ogsjötti
varð Franco Bieler frá Italíu á
1:34,01 mín.
Staðan í stigakeppni heimsbik-
arkeppninnar er nú sú að Inge-
mar Stenmark hefur hlotið 264
stig, Klaus Heidegger er með 220
stig, þriðji er Franz Klammer frá
Austurríki með 203 stig en siðan
koma Piero Gros, Italiu, með 156
stig, Bernhard Russi frá Sviss
með 148 stig, Gustavo Thöni,
Italiu, með 122 stig, Heini Hemmi
frá Sviss með 113 stig, Josef
Ferstl, V-Þýzkaddlandi, með 97
stig og í tíunda sæti er Phil
Mahre, Bandaríkjunum, með 94
stig.
sunnudagskvöld, en var
frestað til mánudags-
kvölds, þar sem fslenzka
unglingalandsliðið er nú í
keppnisferð ytra.
I dag leika Grótta og Fram og
FH og Haukar í iþróttahúsinu i
Hafnarfirði og hefst fyrri leikur-
inn kl. 15.00. Fyrri leikur Fram
og Gróttu sem fram fór í Reykja-
vik lyktaði með sigri Framara,
25—21. Staða Gróttu í deildinni
er nú orðin mjög slæm, og verður
liðið að vinna leikinn í dag til þess
að eiga möguleika á að halda sæti
sínu í deildinni. Og Grótta á að
eiga nokkra möguleika í leiknum,
þar sem liðið hefur alltaf verið
erfitt viðureignar í Hafnarfjarð-
arhúsinu.
Um úrslit i leik FH og Hauka er
erfitt að spá, en óhætt hins vegar
að fullyrða að þar verður hart
barizt, eins og jafnan er þessi lið
mætast. Sá leikur hefst kl. 16.15.
Á mánudagskvöldið leika svo
kl. 20.00 í Laugardalshöllinni IR
og Grótta og kl. 21.15 hefst leikur-
inn sem telja má aðalviðburð
helgarinnar á handknattleikssvið-
inu — viðureign Víkings og Vals.
Víkingur vann fyrri leikinn 23—
22, og var sá sigur upphafið að
velgengni liðsins sem staðið hefur
siðan.
Fylkir — KA Einn leikur fer
fram í 2. deild um þessa helgi, kl.
16.30 í dag leika í Laugardalshöll-
inni Fylkir og KA.
1. deild kvenna: Eftirtaldir
leikir fara fram í 1. deild kvenna
um helgina. Kl. 14.00 i dag leika í
Hafnarfirði FH og Valur, og kl.
15.30 i dag leika i Laugardalshöll
KR og Þór. Kl. 19.00 á morgun,
sunnudag, leika í Laugardalshöll
fyrst Valur og Armann og síðan
Fram og FH og kl. 15.00 leika i
Garðabæ UBK og Þór.
EINAR OG GUÐJON HÆTTA LIK
LEGA HJÁ HAMBURGER í VOR
— ÉG TEL það nokkuð víst, að við Guðjón förum frá Hamburger SV T
vor þegar keppnistimabilinu lýkur. sagði Einar Magnússon handknatt-
leiksmaður i samtali við Morgunblaðið i gær.
Eins og komið hefur fram I fréttum. hefur lið Hamburger verið i
erfiðri fallbaráttu i 2. deild og er liðið ekki sloppið við fall, enda þótt
útlitið sé nú öllu bjartara en var um áramótin, þegar fall virtist varla
umflúið. — Við höfum spilað 7 leiki frá áramótum, unnið 4, gert 2
jafntefli og tapað einum leik, sagði Einar. Við erum núna I 4. neðsta
sæti með 13 stig en 4 lið falla. Næstu 3 lið fyrir ofan okkur eru með
14 og 15 stig, svo við eigum móguleika á því að sleppa við fall. Það
eru eftir þrjár umferðir og eigum við tvo leiki heima og einn á útivelli,
þannig að þetta ætti aðgeta tekizt
Einar sagði að Guðjón hefði fallið vel inn i liðið síðan hann hóf að
leika með því um áramótin. Sjálfur kvaðst Einar vera I góðri æfingu
um þessar mundir, og til marks um það nefndi hann, að hann heði
skorað 9 mörk um slðustu helgi I leik sem Hamburger vann 20:16.
Einar kvaðst hafa verið I viðræðum við 5 lið að undanförnu,
Reinhausen, Dietzenbach og Kiel, sem öll eru I 1. deild og 2. deild.
Sagði Einar að honum litist bezt á tilboð Polizei Hannover, það væri
geysiefnilegt lið, sem nánast hefði tryggt sér sæti I 1. deild næsta ár.
— Ég mun ganga frá minum málum áður en langt um llður. Um
Guðjón er það að segja, að Hamburger og Kiel vilja fá okkur báða, mig
og Guðjón, en alveg eins getur farið svo, að Guðjón verði I Svíþjóð
næsta vetur. Ég ætla mér að vera i Þýzkalandi 1 — 2 ár I viðbót, en
sáralitlar likur eru á því að ég verði áfram hjá Hamburger, sagði Einar
að lokum.
Einar Magnússon.