Morgunblaðið - 19.03.1977, Blaðsíða 25
MORGÚNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MARZ 1977
25
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Hús til leigu laust nú þegar.
Leigist til 1. nóv. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl i sima 91-
76288.
Til sölu
á Suðurnesjum
1 20 fm hæð í steinhúsi. Verð
6.5 millj. Ekkert áhvilandi.
Simi 42538.
2ja herb. ibúð óskast á leigu
sem fyrst eða fyrir 14. mai,
helst i Langholts- eða Laugar-
neshverfi. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. i sima 35286 i dag og
næstu daga.
5 til 6 herbergja
ibúð óskast til leigu helst í
vesturbænum, Upplýsingar i
sima 1 1667.
að ca. 10 tonna báti i góðu
standi.
Haraldur Jónasson, hdl.
Hafnarstræti 16 Símar:
14065 & 27390.
Óskum að taka
á leigu trillu til handfæra-
veiða 3ja — 6 tonna. Uppl. i
símum 98-2057 og 98-
1646.
Atvinna óskast
Handsetjari óskar eftir vinnu.
Uppl. í síma 20646.
23ja ára íslensku-
mælandi
Ungverji, vanur bóksali óskar
eftir vinnu strax i Reykjavik
eða nágrenni. Getur talað
ensku, frönsku, þýsku
.finnsku, japönsku og
rússnesku. Uppl i sima
66506.
Skrautsteinahleðsla
Uppl. í síma 84736.
Til sölu meðal annars
Keflavík:
3ja herb. ibúð við Faxabraut,
4ra herb. hæð við Hólagötu,
4ra herb. íbúð við Háteig,
3ja herb. risíbúð við
Hrinbraut Einbýlishús við
Kirkjuveg
Njarðvik:
Raðhús við Hliðarveg
Húsgrunnur við Starmóa
Garður:
Nýtt einbýlishús við Valbraut
Sandgerði:
Einbýlishús við Suðurgötu
Einbýlishús við Túngötu
Höfum kaupanda að sérhæð
með bilskúr i Keflavik
Steinholt SF., Keflavik Simi
2075.
Til sölu
Philco þvottavél
1 'h árs gömul. Uppl i sima
93-1 91 0, Akranesi milli kl. 6
og 7 á kvöldin.
Munið sérverzlunina
með ódýran fatnað.
Verðlistinn Laugarnesvegi
82. s. 31330.
VIIISt.H.
Flóamarkaður og
kökusala
kvenfélags Bústaða-
sóknar
verður i Safnaðarheimili
Bústaðakirkju, laugardaginn
1 9. marz og hefst kl. 2 e.h.
Kvenfélag
Laugarnessóknar
býður öllu eldra fólki i sókn-
inni til kaffidrykkju i Laugar-
nesskólanum n.k. sunnudag
kl. 3 að lokinni messu. Verið
velkomin.
Nefndin.
mm
ÍSLANDS
QLDUGÖTU3
SÍMAR. 11798 og 19533.
Laugardagur 19. mars
kl. 13.00
Kynnis- og skoðunarferð
suður í Voga, Leiru og Garð
undir leiðsögn sr. Gísla
Brynjólfssonar, sem greinir
frá og sýnir það merkasta á
þessum stöðum. Komið
verður i Garðskagavita i
ferðinni. Verð kr. 1500 gr.
v/ bílinn.
Sunnudagur 20. mars
Kl. 10.30
Gönguferð á Hengil. Gengið
verður á hæsta tindinn
(Skeggja 803m.) en hann er
einn besti útsýnisstaður i
nágrenni borgarinnar. Farar-
stjóri: Kristinn Zophoniasson.
Verð kr. 1 200 gr. v/ bílinn.
Kl. 13.00
Gengið frá Blikastaðakró og
út i Geldinganes. Hugað að
skeljum og öðru fjörulifi. Létt
og róleg ganga. Fararstjóri:
Gestur Guðfinnsson. Verð kr.
700 gr. v/bílinn.
Farið verður frá Umferða-
miðstöðinni að austanverðu.
Ferðafélag íslands.
Það verður samkoma
i Færeyska sjómanna-
heimilinu sunnudaginn kl. 5
Allir velkomnir.
Sunnud. 20/3.
Kl. 11: Esja, norður-
brúnir, með Einari Þ.
Guðjohnsen. Kennsla í
notkun ísaxar, fjallavaðs og
áttavita. Verð 1 500
Kl. 13: Kræklinga-
fjara,
fjöruganga, rústir á
Búðarsandi. Steikt á
staðnum. Fararstj. Friðrik
Sigurbjörnsson, Magna
Ólafsdóttir og Sólveig
Kristjánsdóttir. í heimleiðinni
Þórufoss og Kjósarskarð.
Verð 1200. frítt f. börn m.
fullorðnum. Farið frá B.S.Í.
vestanverðu.
Snæfellsnes um pásk-
ana, 5 dagar.
Útivist.
Heimatrúboðið
Almenn samkoma að Óðins-
götu 6 a á morgun kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Valsmenn og konur
ath.
Innanfélagsmót Vals i borð-
tennis verður haldið laugar-
daginn 26. marz kl. 13.30 í
íþróttahúsi Vals við Hlíðar-
enda. Þátttaka tilkynnist hjá
húsverði í síðasta lagi á
fimmtudag.
ÚTIVISTARFERÐIR
Laug.d. 19/3 kl. 13
Stórimeitill, Gráuhnúkar.
Fararstj. Einar Þ. Guðjonsen.
Verð 800.
Kökubazar Eyfirðinga-
félagsins
verður haldinn i dag að
Hallveigarstöðum. Opnað kl.
2.
Kvennadeildin
Félag kaþólskra
leikmanna
Fundur verður haldinn i
Stigahlíð 63, mánudaginn
21. mars, kl. 8.30 siðdegis.
Sigurveig Guðmundsdóttir
segir frá heilagri Birgittu i
Vadstena.
Stjórnin
í
KFUM 1 KFUK
Almenn samkoma
sunnudagskvöld kl. 20.30 í
húsi félaganna við Amt-
mannsstíg Guðni Gunnars-
son talar tvisöngur Elsa og
Dagný. Allir velkomnir.
Flóamarkaður og
kökubazar
verður i Austurveri, sunnu-
daginn 20. marz kl. 1 3.30.
Vistfólk í Bjarkarási
Tilkynning frá Skiða-
félagi Reykjavikur og
Skíðaskóla Ágústar
Björnssonar
Skíðanámsskeið hefjast
þriðjudaginn 22. marz síð-
degis í Bláfjöllum Kennsla
bæði i norrænum og Alpa-
greinum. Þátttaka tilkynnist í
síma 12371 og 31295.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Notaðir bílar
Á söluskrá okkar eru m.a. eftirtaldar bif-
reiðar til sölu.
Lada Topas árgerð 1975 ekinn 24.000
km.
Lada 2101 árgerð 1976 ekinn 13.000
km.
Moskvich sendiferðabíll árgerð 1974 ek-
inn 1 9.000 km.
A.S.B.
Félag afgreiðslustúlkna í brauða og
mjólkurbúðum.
Félagsfundur verður haldinn mánudaginn
21. marz að Freyjugötu 27 kl. 20.30.
Dagskrá: Kjaramál, Uppsögn samninga.
Stjórnin.
Til sölu
bifreiðin A-12
Merzedes Bens 280 S,
1971, ekinn 66 þús. km.
Uppl. ísíma 96-22244.
Ca. 10—12 tonna bátur
óskast
Æskilegt að báturinn sé búinn rafmagns-
færarúllu og línuspili.
Útborgun allt að 2 millj. á 6 mánuðum.
Upplýsingar í síma 94-7789.
Bátur til sölu
Tilboð óskast gert í m/s Dag Si — 66,
25 tonna eikarbátur í toppstandi smíðað-
ur 1968 (afh. des.) á Akureyri. í bátnum
er 220 ha. Caterpillarvél.
Báturinn er vel útbúinn tækjum og selst
með eða án veiðarfæra.
Tilboð óskast send fyrir 28. mars n.k. til
Runólfs Birgissonar, Hverfisgötu 5, Siglu-
firði, sem gefur einnig nánari upplýsingar
í síma 96-71691 eftir kl. 20.
Handfæra bátaeigendur
Suðurnesjum
Óska eftir handfæra bátum í viðskipti á
komandi vorvertíð.
Saltver h / f
Keflavík, sími 1815 og 2164.
ýmislegt
Gamlar myntir
og peningaseðlar
til sölu
Sendum ókeypis bækling.
MÖNTSTUEN, Studiestræde 47, DK-
1455, Köbenhavn K.
Aðalskoðun bifreiða í
Mýra- og Borgarfjarðar-
sýslu, 1977 verðursem
hér segir:
Borgarnes
mars
Logaland
Lambhagi
Oliustöðin
21.
22.
23.
24.
28.
29.
30.
31.
1 2. april
13.
14.
15. "
18.
19. "
20.
Kl.
-12 og 13 — 16.30
10—12 og 13 — 16.00
Al'GLÝSINGA-
SÍMINN ER:
22480
Aukaskoðun verður í Borgarnesi 27.—29. april, að báðum
dögum meðtöldum, i Lambhaga og Oliustöðinni 2. mai á
sama tima.
Við skoðun ber að framvisa kvittun fyrir greiddum bifreiða-
gjöldum, staðfestingu á gildri ábyrgðartryggingu og ökuskir-
teini.
Skrifstofu Mýra- og Borgarfjaröarsýslu,
14. marz 1977.