Morgunblaðið - 01.05.1977, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.05.1977, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MAÍ 1977 41 Ávarp alþjóða- sambands frjálsra verkalýðsfélaga 1. mal ( ár. hefur verkalýðurinn fulla ástæðu til að ugga um þróun efnahagsmála og stjómmála f heiminum. Hinn vfðtnki bati, sem spáfl hafSi verið, hefur látiS á sár standa. Þótt verðbólga hafi aS vfsu hjaðnaS ( nokkrum löndum, hefur þegar á heildina er litiS. ýmist Ktillega dregiS úr atvinnuleysi, eSa þaS jafnvel aukist sumsstaSar, og örbirgS f heiminum fer vaxandi. Sárstakt áhyggjuefni er vanmáttur flestra rfkisstjórna. Þar sem þær skortir fastmótaSa eigin stefnu. grfpa þær til vanhugsaSra aSgerSa f baráttunni gegn þvf ástandi. sem of vægt er til orSa tekiS aS kalla kreppu. Þær leita gjama ráSa hjá s.k. sárfræSingum, sem leitast viS aS koma reglu á óreiSuna. og beita til þess aSferSum, sem löngu er reynt aS sáu ófullnægjandi og jafnvel skaSlegar. Þá hafa og efnahagsörðugleikarnir stjórnmálalegar afleiS- ingar. Þrengingartfmar leiSa til öfga og þröngsýnnar. ágengrar þjóS- ernisstefnu á annan bóginn og á hinn bóginn til þvingunaraSgerSa og ógnarstjómar. Samt sem áSur hefur styrkur og samstaSa hreyfingar frjálsra verka- lýðssamtaka staSið af sár alla storma. Langoftast hafa aðildarfálög okkar staðið föst fyrir, þrátt fyrir harða andspyrnu og fjandskap. og þeim hefur tekist að halda áunnum ráttindum sfnum og verja verkafólk fyrir verstu ágjöfum f öldudalnum. Hvarvetna. þar sem þau hafa átt f samningaviSræðum viS samstarfsfúsar rfkisstjómir, hefur sýnt sig ábyrg umhyggja þeirra fyrir almenningsheill. í þeim lödnum, sem búa viS einræSisstjóm, eru verkalýSsfélögin oft eini eða öflugasti vett- vangur andspyrnu. og trygging um betri framtfS. A undanförnum árum, hefur AlþjóSasamband frjálsra verkalýSsfálaga f auknum mæli komið fram með eigin úrræði og tillögur til úrbóta f efnahagskreppunni og til aS draga úr stjómmálaágreiningi og spennu f heimsmálunum. ASildarfálög þess leitast við aS fá tillögur þessar viðurkenndar, og AlþjóSasambandiS leggur sig fram um að kynna þær á alþjóSlegum vettvangi. Ennfremur höfum við stöðugt stutt með ráðum og dáð þær samþykktir og áætlanir, sem alþjóðlegar stofnair hafa borið fram og miðaS hafa aS úrbótum á efnahagssviSinu. að þvf að jafna biliS milli rfkra og fátækra landa og tryggja aS friður haldist. ÞaS er þó skoSun okkar, aS taka beri til alvarlegrar athugunar að sameina þessa viðleitni einstakra samtaka f eina allsherjar áætlun, sem nái til allrar heimsbyggðarinnar. Eftir heimsstyrjóldina sfSari gerða vfðtæk efna- hags- og tækniáætlun Evrópulöndunum kleift að reisa efnahag þjóða sinna úr rústum. og það sem við nú höfum f huga er svipuð áætlun, sem þó yrði vfðtækarr og tæki yfir alla heimsbyggSina og næSi samtfmis til framleiSslu-, verslunar- og gjaldeyrismála. Gera þyrfti ráðstafanir til að tryggja að þróunarlöndin geti hagnýtt eigin auðlindir, aukiS landbúanaSar- og iSnaðarf ramleiðslu og komiS á fót öflugum innanlandsmarkaSi. Á hinn bóginn verða iðnaSarlöndin aS vera þess umkomin, að framfylgja djúptækum aSlögunarráðstöfunum. sem eru forsenda þess aS koma nýrri skipan á efnahagskerfi heimsins. Fjármagn til að hrinda áætlun þessari f framkvæmd, ætti að fást méS þvf að sameina kraft þeirra alþjóðlegu lánastofnana. sem nú þegar eru fyrir hendi, s.s. AlþjóSabankans og AlþjóSa gjaldeyrissjóSsins. Fram- kvædaratriði ættu aS vera f höndum AlþjóSa vinnumálastofnunarinnar. Efnahags- og framfarastofnunarinnar, Þróunarstofnunar S.Þ. og GATT, sem hafa yfir aS ráSa starfskröftum og reynslu. sem þarf til að koma slfkri áætlun f framkvæmd. Þetta er djörf áætlun, en þó engin draumsýn. Þvf er þó ekki að neita. að ýmsa tæknilega örSugleika þarf aS yfirvinna áSur en hún verður að veruleika. en þeir eru þó engan veginn óyfirstfganlegir, sá viljinn fyrir hendi. Þess vegna skorar AlþjóSasamband frjálsra verkalýSsfálaga á öll aðildarsambönd sfn að knýja rfkisstjómir sfnar til aS þrýsta á millirfkaj- stofnair aS taka til athugunar, hvernig þessar tillögur megi ná fram aS ganga . Árangur slfkrar áætlunar verður þó undir þvf kominn. hvort og aS hve miklu leyti rfkisstjórnir eru fúsar og hæfar til aS notfæra sár slfkt tækifæri á ábyrgan hátt, og hvort þær eru reiðubúnar aS leggja til hliðar þjóSarrembing og taka þátt f alþjóðlegu verkefni, sem kemur öllum löndum og mannkyninu öllu til góða. Augljóst er, að verka- lýðsfálög um heim allan takast meS þessu mikinn vanda á hendur. ViS erum þess fullviss, að þau muni standast þá raun. ÞaS er sannfæring AlþjóSasambands frjálsra verkalýSsfálaga, aS þetta sá rátta leiSin úr ógöngunum (og þvf fyrr. sem snúiS er inn á þá braut, því betra), ef komast á hjá algjörri upplausn. i hve miklar þrengingar þurfum viS aS rata, áður en stjórnmálamenn fallast á þessar hugmyndir? HvaS sem öðru IfSur. munum viS halda áfram aS höfSa til skynseminnar, til þess aS stuðla aS auknu félagslegu ráttlæti og friSi á jörSu. ViS munum halda áfram að leitast við aS beina þróuninni inn á þessar brautir. MeSan viS bfðum eftir aS ná þvf marki, verSum viS að takast á viS brýnustu vandamál IfSandi stundar. Svo sem hingaS til, verðum við aS berjast gegn óráttlæti og kúgun. hvar sem Ifkt stingur upp höfði. og veita fórnarlömbunum liSsinni. Undanfarna mánuSi höfum viS beitt nýjum aSferSum, meS auknum árangri, f baráttunni gegn kyn- þáttamismunun, sem er vissulega svartasti blettur. sem falliS hefur á skjöld þessarar aldar. Um allan heim styðjum við lýSræSisöfl. sem berjast gegn einræði f löndum sfnum, og reyna aS koma á fót eSa vernda lýSræði. Umfram allt berjumst við af öllu afli fyrir viður kenningu og virðingu almennra mannréttinda og félagslegra ráttinda verkalýSshreyfingarinnar. ViS berjumst fyrir frjálsum og friðsamlegum heimi, þar sem allir einstaklingar eiga sár Iffsafkomumöguleika. Þessi þrjú atriði eru óaSskiljanleg. Hvert þeirra leiðir af öSru. ÞaS er f þessum anda. sem viS skorum á verkafólk um heim allan á þessum 1. maf degi að taka undir okkar gamla en sfgilda heróp: Fram með AlþjóSa- sambandi frjálsra verkalýSsfálaga fyrir brauði, friði og frelsi. Hafíó þió kynnst, þú og King Oscar? KIPPER SNACKS 0F HERRING * UGHTLY SMOKED FILLETS King Oskar kipper síld er íslenzk framleiðsla og eitt alódýrasta og bezta áleggið á markaðnum í dag. Góð með brauði og kexi, ágætis uppistaða í salöt og margt fleira. 9 ilhouette baðfatnaður í miklu úrvali nýkominn Bikini - Sundbolir - Strandkjólar - Mussur - Stuttbuxur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.