Morgunblaðið - 01.05.1977, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 01.05.1977, Blaðsíða 32
64 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MAÍ 1977 Nýjasta fataverslun borvarínnar opnaðí á föstudagínn Mikill fjöldi reykvíkinga kom í TORGIÐ á fyrsta degi verslunarinnar s.l. föstudag. Stanslaus straumur var þar allan daginn og augsýnilega líkaði fólki vel sjálfsafgreiðslu-fyrirkomulag hinnar nýju innréttingar en ekki síður vara og verð því mikið var verslað. Margir munu leggja leið sína í TORGIÐ og finna þar vandaðan nýtískulegan fatnaó í stórkostlegu úrvali á góðu veröi fyrir börn, unglinga og fullorðna á öllum aldri. TORGIÐ, nýstárleg búö, með stórverslunarsniði að erlendri fyrirmynd. Þar c. að finna flest þaó vandaðasta og nýtískulegasta sem innanlands er framleitt af fatnaói en einnig er þar vara frá heimsþekktum framleiðendum, löngu þekkt og viðurkennd hér. TORGIÐ verður opið kl. 9 -18, einnig laugardaga kl. 9-12. Auglýsingadeildin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.