Morgunblaðið - 01.05.1977, Side 32

Morgunblaðið - 01.05.1977, Side 32
64 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MAÍ 1977 Nýjasta fataverslun borvarínnar opnaðí á föstudagínn Mikill fjöldi reykvíkinga kom í TORGIÐ á fyrsta degi verslunarinnar s.l. föstudag. Stanslaus straumur var þar allan daginn og augsýnilega líkaði fólki vel sjálfsafgreiðslu-fyrirkomulag hinnar nýju innréttingar en ekki síður vara og verð því mikið var verslað. Margir munu leggja leið sína í TORGIÐ og finna þar vandaðan nýtískulegan fatnaó í stórkostlegu úrvali á góðu veröi fyrir börn, unglinga og fullorðna á öllum aldri. TORGIÐ, nýstárleg búö, með stórverslunarsniði að erlendri fyrirmynd. Þar c. að finna flest þaó vandaðasta og nýtískulegasta sem innanlands er framleitt af fatnaói en einnig er þar vara frá heimsþekktum framleiðendum, löngu þekkt og viðurkennd hér. TORGIÐ verður opið kl. 9 -18, einnig laugardaga kl. 9-12. Auglýsingadeildin

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.