Morgunblaðið - 12.05.1977, Síða 1
36 SÍÐUR
106. tbl. 64. árg.
FIMMTUDAGUR 12 MAÍ 1977
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Meirihlut ast j órn
mynduð í Finnlandi
Helsingfors
11. maf. Reuter.
ÞRIGGJA flokka stjórn
miðflokkanna í Finnlandi
sagði af sér í dag og Kalvei
Sorsa, leiðtoga jafnaðar-
manna var falið að mynda
nýja ríkisstjórn. Fráfar-
andi stjórn undir forsæti
Martti Miettunen, sem er
70 ára gamall, var mynduð
af Miðflokknum, Sænska
þjóðarflokknum og í'rjáls-
lyndaflokknum, og réði
hún yfir 58 af 200 sætum á
finnska þinginu.
Afsögn stjórnarinnar kemur
ekki alveg á óvart og litið er á
stjórnarmyndun Sorsa, en 54
flokksmenn hans sitja á þingi,
sem tilraun til að mynda meiri-
hlutastjórn til að styrkja aðstöðu
Kekkonens forseta, áður en hann
heldur í opinbera heimsókn til
Sovétríkjanna á þriðjudag.
Utanríkisráðherrar NATO:
þeim upplýsingum, sem lekið
hafa frá þeim, er talið að borgara-
flokkarnir hafi meirihluta ráð-
herrasæta í nýju stjórninni. Tek-
ist hefur að ryðja flestum deilu-
málum jafnaðarmanna og mið-
flokkanna úr vegi en ‘mesta
ágreiningsefnið var á milli þeirra
síðarnefndu og miðflokksins, sem
á mest fylgi meðal bænda, um
landnotkun. Hafa jafnaðarmenn
hvað eftir annað krafizt nýrra
jarðeignalaga áður en þeir taki
sæti i rikisstjórn. Nýju lögin fela í
sér rétt sveitarfélaga til að taka
land kaupnámi en það hefur mætt
mikilli andstöðu landeigenda og
bænda.
Mesta verkefnið, sem biður
nýju stjórnarinnar, verður að
draga úr atvinnuleysi, en um
140.000 manns eða 6% vinnuafls-
ins, er nú án atvinnu.
Joseph Luns, aðalframkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, lyftir höndum til að binda endi á
blaðamannafund á miðvikudag við lok utanrfkisráðherrafundar bandalagsins. Sfmamvnd AP.
Hvetja Sovét til aðgerða
til að draga úr spennu
Búist er við að Sorsa fái fyrr-
verandi þrjá stjörnarflokka til
myndunar nýrrar stjórnar, sem
hefði 112 sæti á þingi. Þátttaka
kommúnista er talin ólíkleg en
ekki útilokuð.
Viðræður hafa að undanförnu
átt sér stað á milli miðflokkanna
og jafnaðarmanna og samkvæmt
Zaire flytur
stjórnarsetur
Kinshasa, 11. maí. Reuter.
STJÓRN Zaire tilkynnti í dag að
hún mundi stjórna landinu tima-
bundið frá Kolwezi, sem er mið-
stöð hernaðaraðgerða gegn upp-
reisnarmönnum í Shabahéraði.
Mobutu forseti flytur á morgun
inn í 150.000 fermetra stöðvar í
Kolwezi, þaðan sem efnahags- og
hermálum svo og öðrum málefn-
um landsins verður stjórnað
næstu dagana. Þetta þykir benda
til þess að stjórn Zaire telji að
stríðið i Shaba eigi eftir að drag-
ast á langinn.
London, 11. maf.
Reuter. NTB.
FUNDI utanrfkisráðherra Atl-
antshafsbandalagsríkjanna lauk í
dag í London með því að Sovétrík-
in voru hvött til að fallast á raun-
hæfar aðgerðir til að draga úr
spennu og minnka vígbúnað.
Jafnframt lögðu ráðherrarnir
áherzlu á nauðsyn þess að halda
uppi sterkum vörnum. í yfirlýs-
ingu fundarins segja ráðherrarn-
ir 15 að beinar aðgerðir en ekki
tóm orð séu það eina sem geti
orðið til þess að draga úr spennu.
Þó að ákveðinn árangur hafi
orðið af tilraunum til að bæta
sambúð austurs og vesturs sið-
ustu ár er ástand í heiminum enn-
þá ótryggt. Stöðugur vöxtur herja
Varsjárbandalagsríkjanna og sú
áherzla sem lögð er á árásartækni
þeirra veldur áhyggjum, segir i
yfirlýsingunni.
SAS:
Stokkhólmi, 11. maí. NTB.
SKANDINAVISKA flugvélagið
SAS fékk ekki stuðning vinnu-
máladómstólsins við kröfu um
Utanríkisráðherrarnir ráku
endahnút á tveggja daga Nato
fund eftir að þjöðhöfðingjar og
forsætisráðherrar aðildarland-
anna höfðu lokið viðræðum sínum
verkbann, sem tæki þegar gildi,
samkvæmt úrskurði dómstólsins f
dag. SAS hefur hins vegar boðað
verkbann fyrir flugfreyjur og
flugþjóna, sem starfa utan
Skandinaviu, en verkbannið
gengur ekki gildi fyrr en í næstu
viku samkvæmt lögum.
Dómstóllinn dæmdi ólöglegt
verkfall flugfreyja og flugþjóna,
sem nú stendur yfir. Ástæðan er
sú að samband sænskra verzlun-
armanna, sem stendur fyrir verk-
fallinu, virti ekki löglegan boðun-
arfrest. Það er þó óvíst hvort flug-
félagið krefur flugfreyjur skaða-
bóta vegna tekjutaps yfir verk-
fallsdagana. Slik skaðabótakrafa
gæti orðið upp á tugi milljóna
króna, þar sem félagið tapar um
35 milljónum króna á dag vegna
minni farmiðasölu.
Verkbann SAS á að taka gildi
fimmtudaginn 19. maí, en það á
ekki að hafa áhrif á flug innan
Skandinaviu. Verkfallið, sem nú
stendur yfir hófst á mánudag eft-
ir að samningaviðviðræður höfðu
farið út um þúfur á sunnudag.
Kemur verkfallið aðeins niður á
flugi utan Skandinaviu. SAS hef-
ur þó tekist að halda uppi um
þriðjungi áætlunarflugs utan-
lands með dönskum flugfreyjum,
sem ekki fara í verkfall fyrr en i
næstu viku.
á þriðjudag. Jimmy Carter banda-
ríkjaforseti benti í ræðu sinni á
nauðsyn þess að styrkja samband-
ið á milli Bandaríkjanna og Vest-
ur-Evrópulanda og í yfirlýsingu
fundarins segir að aðildarþjóðirn-
ar hafi orðið sammála um að auka
samvinnu um vopnafrainleiðslu.
Carter forseti ræddi á fundinum
um gerð langtíma varnaráætlunar
til að mæta þörfum á næsta ára-
tug. Vinna að gerð slíkrar lang-
tímaáætlunar hefst þegar í næstu
viku þegar varnarmálaráðherrar
Natolanda hittast i Brússel.
Framhald á bls. 20.
Engin sátta-
nefnd í Berl-
ingskedeilu
Kaupmannahöfn,
11. mai. NTB.
ANKER Jörgensen, forsætis-
ráðherra Danmerkur, mun
ekki koma á fót sáttanefnd til
að leysa deiluna i Berlingske
hus, útgáfufyrirtækis
Berlingske Tidende. Skýrði
Jörgensen frá þessu eftir að
hafa átt fund með déiluaðilum.
„Ég held að það sé ekki
raunhæft að koma á fót sátta-
nefnd. Deiluaðilar hafa sagst
ætla að halda viðræðum áfram
og ég held að möguleiki sé á að
ná samkomulagi," sagði hann.
Blaðamenn, verkstjórar og
yfirmenn á Berlingi höfðu ósk-
að eftir þvi að forsætisráðherr-
ann skipaði sáttanefnd eða
reyndi sjálfur að koma á sátt-
um. Alþýðusambandið og
vinnuveitendur hafa hins veg-
ar lagzt gegn þvi að málið verði
lagt fyrir slika nefnd.
Einar Agústsson til
fundar vid V ance í júní
ÞEGAR utanríkisráðherra-
fundi Atlantshafsbandalagsfns
var lokið í Lundúnum i gær
sagði Einar Ágústsson utan-
ríkisráðherra í viðtali við
Morgunblaðið, að þeir Cyrus
Vance utanrikisráðherra
Bandaríkjanna hefðu orðið
ásáttir um að ræðast við í
Washington í júni sennilega
einhverntlma í síðustu viku
mánaðarins.
„Við ræddum nokkuð um
sambúð íslands og Bandarfkj-
anna, áframhald á varnarsamn-
ingi okkar og hugsanlegar
breytingar á honum,“ sagði ut-
anríkisráðherra. Hann vildi
ekki greina frá efnisatriðum
samt alsins, — þau væru trúnað-
armál.
Einar Agústsson utanrfkisráð-
herra.
Einar Ágústsson kvaðst hafa
rætt við Jimmy Carter Banda-
rfkjaforseta stundarkorn í gær.
Hefði sér komið Carter mjög
vel fyrir sjónir og hefði verið
áberandi hve vel hann væri að
sér um málefni íslendinga.
„Hann er mjög ákveðinn i
framgöngu, hefur ákveðnar
skoðanir, og mér fannst hann
koma miklu betur fyrir í eigin
persónu en mér hafði sýnzt af
myndum,“ sagði utanríkisráð-
herra um forsetann.
„Það er ekki nokkur vafi á
því að á þessum NATO-fundi
varð mjög vart aukinnar sam-
stöðu og eindrægni hvað snerti
sameiginleg hagsmunamál
bandalagsríkjanna, — þetta er
Framhald á bls. 20.
Flugfreyjum svar-
að með verkbanni