Morgunblaðið - 27.05.1977, Page 11

Morgunblaðið - 27.05.1977, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1977 11 en um skaðsemi þess eru alltaf að berast nýjar og nýjar upplýsing- ar. Og hvað þýðir að segja við ungl- inga: Þú mátt ekki reykja hass. Þeir spyrja: Af hverju? Og svarið er: Af þvi bara. Því að fræðslan er ekki fyrir hendi. Þetta er allt ósköp augljóst. Til að fækka neytendum, þarf að minnka innflutninginn. Til að minnka innflutninginn, þarf aukna löggæslu, meira fé. Hverjir standa á bak við inn- flutninginn? Ja, það hefur verið gefið í skyn að hér sé ekki um neina hringi eða mafiu að ræða. En ég er ekki svo sannfærður um það. Alla vega eru það einhverjir nógu harðsvíraðir — og á þá dug- ir ekkert annað en harka á móti. almennt hætt að veita lögreglunni upplýsingar, þótt það byggi yfir einhverri vitneskju og er hann inntur eftir ástæðunni fyrir því. „Þegar ég fyrst byrjaði að starfa að þessum málum, komu upplýsingar varðandi þau á færi- bandi, ef ég má orða það svo. Þar fékk ég upplýsingar um neysiu og um misferli — en mér var ekki gefið tækifæri til þess að vinna úr þeim og kom ég þeim á framfæri við fíkniefnadeild Reykjavíkur- lögreglunnar, sem virðist hafa orðið lítið ágengt með hráefnið. Af þeim orsökum hafa þessir upp- lýsingaraðilar haft samband við mig siðar og sagt að þeim þætti gagnslaust að vera láta mér i té upplýsingar, þegar afraksturinn væri nánast enginn. Þorsteinn Steingrímsson og scháferhundurinn Skuggi að störfum. Sem ég stend hér — að ef ekki á að stefna í óefni i þessum málum, þarf stórátak til — og það fljótt. Vitiborið fólk á að hætta þessu röfli um að hass sé skaðlaust —og færa fram þá fáránlegu staðhæf- ingu að hér séu engir djúpt sokknir heróinistar (sem sprauta sig) eða morfínistar. Tökum sem dæmi bátana, sem liggja við hafn- ir út um land allt. Alltaf er verið að brjótast inn í þá og stela mor- fíni úr sjúkrakössum — það sýnir að hér eru morfínistar og sem slíkir eru þeir ekki langt frá heróninistunum. Nú orðið hafa skipstjórnarmenn tekið fyrir það að morfin sé i sjúkrakössum um borð, og er það eingögnu af fyrr- nefndum ástæðum. Trúnaðarsamband við upplýsingaaðila Það má ef til vill færa rök að því að innflutningur á hinu stór- skaðlega ofskynjunarlyfi LSD hafi aukist hér um tíma vegna hasshundanna. En þeir eru ekki þjálfaðir í það að finna LSD, sem er mjög auðvelt að smygla inn, sökum þess að það er lyktar- og litlaust. Mér er aðeins kunnugt um einn sérþjálfaðan hund í LSD- leit og hann er í eign sænsku lögreglunnar. Það þarf gífurlega þjálfun til að hundur geti fundið LSD, sem hægt er að smygla inn í hvaða formi sem er. Taki maður inn LSD einu sinni, getur hann átt það a hættu að fá það sem kallað er ,,flashback“ eða afturkast, hvenær sem er. Það lýsir sér á þann hátt að hann verður fyrir sömu áhrifum og þegar hann tók lyfið inn, þótt um enga frekari notkun hafi verið að ræða“. Þorsteinn hefur talað um það hér fyrr, að nú orðið væri fólk Frumskilyrði í svona málum er trúnaðarsamband við upplýs- ingaraðila, sem að mínu mati á heimtingu á þvl að halda nafni sínu leyndu. En dómstólar virðast líta öðrum augum á málið og heimta það að upplýsingaraðili mæti fyrir rétti og staðfesti sinn framburð. I stað þess að ætla rannsóknarlögreglunni að nýta þessar upplýsingar, gera þær opinberar og sannar, eigi þær i upphafi við rök að styðjast. Við búum í það smá samfélagi og upp- lýsingar varðandi fikniefni geta oft á tíðum verið það viðkvæmar að ekki er hægt að ætlast til þess af fólki, sem býr yfir einhverri vitneskju að það standi frammi fyrir dómstólum og segi t.d.r ,,Ég veit að Guðmundur vinur minn selur hass“. Við höfum misst mikið af okkar samböndum af þessum ástæðum. Lengi vel fór rannsóknarlög- reglan ekki á veitingastaði til að kanna hvort þar væri um neyslu að ræða, á þeirri forsendu að allir mundu þekkja okkur og því væri sú aðferð vonlaus. Hins vegar átti það að liðast að fólk gæti setið á opinberum veitingastöðum og svælt eins og það vildi. Á siðasta ári var sá siður endurvakinn að menn úr fikniefnadeild lög- reglunnar fóru aftur að sækja veitingastaði, þar sem grunur lék á að fólk hefði fíkniefni undir höndum, árangurinn varð sá að einum veitingastað var lokað.“ Þegar ég hafði komist á snoðir um eitthvað. Hafa hasshundarnir orðið fyrir aðkasti á þessum árum? Já. Hundarnir voru og eru að mínum dómi „baromet" i sam- bandi við innflutninginn. Fyrir Framhald á bls. 29 Þessi mynd var tekin vorið 1975 er ný sundlaug við Tjaldanesheimilið var vfgð. TjaldanesDÍltar opna sölusýningu á handavinnu PILTARNIR í Tjaldnesi f Mosfellssveit opna f dag ( Tjaldanesi sölusýningu á handavinnu sinni og er þetta f fyrsta sinn, sem efnt er til slíkrar sýningar. Allur ágóði af sölu munanna verður notaður til kaupa á nýjum tækjum og vélum, sem notaðar eru við smfðar og aðra handavinnu. Margt fallegra muna er á þessari sýningu, sem verður opin milli kl. 14—16 f dag og næstu daga fram til 3. júnf. Verd aðeins LAUGAVEG'JR ®-21599 BANKASTRÆTI ___■St-14275 %tu skyrtulous? §corpioiv skyrtur Mörg sniö - Margir litir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.