Morgunblaðið - 27.05.1977, Síða 32

Morgunblaðið - 27.05.1977, Síða 32
A U(tLYSIN(í ASIMINN EK: 22480 JW#rjjunWntiií> Þarf aldrei að pressa FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1977 Narfa breytt í loðnuskip Verkið hafið í Stálvík ÁKVEÐIÐ hefur veriö aó breyia skuttogaranum Narfa í loðnuskip og hefur Stálvík hafió verkið, en áætlað er að Ijúka þvf á næstu þremur mánuóum. Samkvæmt upplýsingum (íuðmundar Jör- undssonar útgerðarmanns kvað hann áætlað að Narfi beri um 1100 lestir af loðnu eftir breyting- una, sem talin er munu kosta 165 millj. kr. Ástæðuna fyrir breyt- ingunni kvað (iuðmundur vera þá miklu loónu sem gengi vió landið og góðar markaðshorfur auk þess að hann teldi ástæðu til þess aó létta á þorskveiðunum eins og unnt va*ri með þvf að taka stóru skipin af þeim. Áður var byggt yfir Narfa og nauðsynlegur vindubúnaður er fyrir um borð í skipinu og einnig Pólýfónkór inn fær milljón í styrkfráríkinu MENNTAMÁLARÁÐHERRA hefur í samráði við fjármálaráðu- neytið ákveðið að veita Pólýfón- kórnum á þessu ári sérstakan styrk að upphæð 1 milljón króna. Að sögn Vilhjálms Hjálmars- sonar, menntamálaráðherrar er styrkur þessi veittur i framhaldi af ósk um það efni frá stjórn kórsins. Er styrkurinn veittur f tilefní af 20 ára starfi Pólýfón- kórsins og vegna kostnaðarsamra viðfangsefna á þessu ári. búnaður til kolmunnaveiða. Hins vegar verða sett í skipið Sonar- fiskleitartæki, tvær fiskdælur, 2 kranar, 2 kraftblakkir o.fl. Lestar skipsins og milliþilfar verða inn- réttuð í sjálfstæða geyma með fullkomnum lensiútbúnaði. Björn Jónssbn skipstjóri mun taka við Narfa eftir breytinguna en hann hefur'verið með Ásberg RE. Krafizt alltaðlOára fangelsis MÁLFLUTNINGDR fór í gær fram í Sakadómi í ávana- og flkniefnum f máli bandarfska sjóliðans Christopher Barbar Smith, sem nefndur hefur ver- ið „Korkurinn" í hlaóafrétt- um, en hann er ákærður fyrir stórfelldan innflutning á fíkniefnum til landsins á tíma- bilinu maí — nóvember 1975. Er þess krafizt af ákæruvalds- ins hálfu, að hann verði dæmd- ur samkvæmt hegningariög- um, en við stórfelldu smygli og dreifingu á fíkniefnum liggur 2—10 ára fangelsi. Barbar Smith er talinn hafa smyglað til landsins einn eða með öðrum nálægt 20 kg af hassi auk nokkurs af LSD- töflum og amfetamindufti. Að- Framhald á bls. 18 Fólk hefur notið sólarstunda undanfarna daga, tyllt sér niður og rabbað saman um jarólffið og ef til vill sungið með Tómasi: „Nú verður aftur bjart og hlýtt um bæinn, af bernskuglöðum hlátri strætið ómar.... “Ljósmyndina tók RAX við Austurvöll. VMSÍ vill hærri sérkröfupró- sentu fyrir sig en aðra hópa ENGAR samningaviðræður áttu sér stað á þriggja klukkustunda löngum sáttafundi I gær milli að- alsamninganefnda aðila vinnu- markaóarins. Allur tíminn fór hins vegar f það, að Verkamanna- samband íslands fjallaði um sér- kröfur sínar og á hvern hátt unnt væri að samræma þær sam- ræmdri lausn sérkrafnanna. Ekki Eimskip að semja um kaup á tveimur skipum — hefur keypt Hofsjökul og tvö önnur skip á árinu agið fest kaup á Hofsjökli, en tvö tölu, en ekki þau skip tvö, sem nú elztu skip félagsins, Lagarfoss og er verið að semja um kaup á. Fjallfoss, hafa verið sett á sölu- lista. SAMNINGAR um kaup Eim- skipafélags íslands á tveimur vöruflutningaskipum af danska skipafélaginu Mercandia eru nú á lokastigi. Þá hefur Eimskipafél- Ríkisstjómin gefurfyrirheit um stuðning — taki Friðrik Olafsson við for- mennsku í FIDE RÍKISSTJÓRNIN hefur nú tekið til meðferðar ósk Skák- sambands íslands um stuðning íslenzkra stjórnvalda, ef til þess kemur að Friðrik Ólafs- son gefur kost á sér til for- mennsku i Alþjóðaskáksam- bandinu. Að sögn Vilhjálms II jálmarssonar, menntamála- ráðherra, tóku allir ráðherrar vel f þessa málaleitan Skák- sambandsins og var ákveðið að veita þá fyrirgreiðslu, sem unnt væri að láta í té af hálfu stjórnvalda. Var menntamála- ráðherra og fjármálaráðherra falið að vinna áfram að málinu I samvinnu við forráðamenn Skáksambandsins. Vilhjálmur Hjálmarsson sagði i samtali við blaðið að Framhald á bls. 18 Skipin tvö, sem Eimskipafélag- ið er að kaupa af Mercandia, eru systurskip tveggja annarra, sem félagið hefur keypt af þesSum að- ila fyrr á árinu. Verða þau átt- unda og niunda skipið, sem Eim- skip kaupir af Mercandia. Tvö fyrri skipin, sem E.í. hefur keypt, á þessu ári verða afhent í júnf n.k. Þessi skip eru smíðuð 1974 og 1975, stærð þeirra er 3050 DW tonn og lestarrými um 120 þús- und teningsfet. Ganghraði skip- anna er 13 sjómílur. Af hálfu selj- anda er lögð áherzla á það, að verð skipanna sé eldri gefið upp sem stendur, þar sem félagið er með fleiri slík skip i sölu en Eim- skipafélagið hefur náð hagstæðu verði á skipunum vegna fjölda þeirra. Eimskipafélagið hefur haft Hofsjökul á leigu frá því í árs- byrjun 1969 og er gert ráð fyrir þvf, að skipið verði afhent Eim- skipafélaginu sem eiganda í lok júní. Kaupverð var 1240 þúsund dollarar, eða jafnvirði 239 mill- jóna 320 þúsund króna. Elztu skip Eimskipafélagsins, sem nú hafa verið sett á sölulista, voru smíðuð 1949 og 1954 og er Lagarfoss eldra. Skipastóll Eimskipafélags ís- lands telur nú 24 skip og eru Lagarfoss og Fjallfoss i þeirri fékkst niðurstaóa af þessum fundahöldum, en sérstök nefnd Verkamannasambandsins og vinnuveitenda mun hittast f húsa- kynnum sáttasemjara rfkisins I dag klukkan 13 vegna sérkrafn- anna. Sáttafundur er sfðan boóaó- ur á sama stað f dag klukkan 16.30. Að loknum fundum Verka- mannasambandsins i gærkveldi ræddi Morgunblaðið stuttlega við Guðmund J. Guðmundsson, for- mann Verkamannasambands ís- lands, og Karl Steinar Guðnason, varaformann þess. Þeir félagar sögðu, að menn væru ekki sáttir við, að verkafólki væri alltaf hald- ið í sama farinu. Um væri að ræða snauðasta fólkið og sérkröfur sambandsins sögðu þeir aðeins vera atriði, sem fyrir væru í öðr- Nýja þotan sem Arnarflug hefur nú fengið er eins útlits að utan og gamla vélin, sem sést hér á myndinni, en hreyflar nýju vélarinnar eru fullkomnari. Ný Arnarflugs- vél í flugfiotann Miklar annir framundan heima og heiman NV ÞOTA Arnarflugs var væntanleg til landsins um mið- nætti í gærkvöldi máluð litum Arnarflugs og hefur hún íslenzku einkennisstafina TF-VLB. Arnar- flug leigir þotuna af bandarfska flugfélaginu Western Airlines með þeim skilmálum að geta keypt hana. Samkvæmt upplýs- ingum Marinós Jóhannssonar, flugrekstrarstjóra Arnarflugs, er þotan af gerðinni Boeing 720 B, mjög nýtfzkulega búin f farþega- rými, þ.e. með svokallaðri breið- þotuinnréttingu, en slfkar inn- Framhald á bls. 21 um kjarasamningum betur settra launþega, sem viðsemjendur Verkamannasambandsins, vinnu- veitendur, hefðu þegar undirrit- að. Þeir sögðu, að sú aðferð, sem sáttanefnd legði til, væri í raun staðfesting á því,. að verkafólk þyrfti ávallt að sitja í sama far- inu. Af því væri óánægja þeirra sprottin. Morgunblaðið spurði þá þá fél- aga að því, hvort þeir væru ekki hræddir við að krefjast of hárrar prósentu í sérkröfur, þannig að óeðlilega hár hluti færi í að fylla þann ramma, sem óneitanlega kæmi þá niður á kauptaxtahækk- un. Þeir sögðust vissulega óttast það, að há prósenta í sérkröfur gæti komið niður á hækkun kaup- taxtanna — ef sama prósenta ætti að ganga yfir alla hópa innan Al- þýðusambandsins. „Við eigum að fá hærri prósentu,“ sögðu þeir eða með öðrum orðum: Verka- mannasambandið á að fá sam- þykktar sérkröfur án þess að þær reiknist með innan 2.5% ramm- ans, sem sáttanefnd hefur gert tillögu um. Sem dæmi um mis- rétti nefndu þeir konu, sem starf- að hefur í 20 ár í frystihúsi. Þessi ___________Framhald á bls. 18 Guðmundur á mót í Júgóslavíu GUÐMUNDUR Sigurjónsson stór- meistari hefur fengið boð um að tefla á mjög sterkú skákmóti í Ljubliana í Júgósiavíu. Hefst mót- ið í næstu viku. Þarna tefla marg- ir mjög sterkir skákmenn t.d. Hort, Ljubojevic og Larsen. Geir á ráðherra- fund í Færeyjum GEIR Hallgrímsson, forsætisráð- herra, fór f morgun til Færeyja, þar sem hann mun sitja fund sam- starfsráðherra Norðurlanda i Þórshöfn. Forsætisráðherra er vætanlegur heim á laugardag.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.