Morgunblaðið - 10.06.1977, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 10.06.1977, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JUNÍ 1977 Notkun ávísana bönnuð í Fríhöf n Aritun tekin upp á brottf ararkort til að fylgja að kaupum farþega Njörður Snæhólm Gísli Guðmundsson Ragnar Vignir Rannsóknarlögregla ríkisins: Gengið frá ráðningu 3 yfirlögregluþjóna HALLVARÐUR Einvarðsson, rannsóknarlögreglustjðri, og Eirfkur Tðmasson, aðstoðar- maður dómsmálaráðherra, héldu fund með blaðamönnum f gær, þar sem skýrt var frá ýmsum málum er varða hina nýju Rann- sðknarlögreglu rfkisins, en hún tekur til starfa lögum samkvæmt 1. júlí n.k. Á fundinum var m.a. skýrt frá ráðningu yfirmanna stofnunar- innar. Auk Hallvarðs Einvarðs- sonar, rannsóknarlögreglustjóra, verða helztu yfirmenn þessir: Þórir Oddsson, deildarstjóri og staðgengill rannsóknarlögreglu- stjóra, Erla Jónsdóttir, deildar- stjóri, Örn Höskuldsson, deildar- stjóri, Njörður Snæhólm, yfirlög- regluþjónn, Gisli Guðmundsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, og Ragnar Vignir, aðstoðaryfirlög- regluþjónn og jafnframt forstöðu- maður tæknideildar rannsóknar- lögreglunnar. Eftir er að ráða í stöðu skrifstofustjóra, stöður tuttugu og níu rannsóknarlög- Guðmundur með 1 vinn- ing eftir 5 umferðir GUÐMUNDUR Sigurjðnsson stðr- meistari teflir nú á alþjððlegu skákmðti í Ljubovic f Júgðslavfu og f fyrradag þegar Morgunblaðið ræddi við Guðmund var búið að tefla 5 umferðir, og var Guð- mundur þá búinn að fá 1 vinning og var hann að vonum óhress yfir þessari frammistöðu sinni. Guðmundur sagði í samtalinu Bræðsluverð spærlings og kolmunna hækkað LAGMARKSVERÐ á spærlingi og kolmunna til bræóslu hefur verið hækkað um eina krónu eða úr 8 krónum í 9 krónur og gildir þetta verð frá 27. maí sl. til 30. júli. Var ákvörðun um þetta tekin á fundi verðlagsráðs sjávariítvegsins í fyrradag. við Morgunblaðið, að hann hefði tapað þremur skákum og gert tvö jafntefli. Hann hefði tapað fyrir Larsen, en engu að síður verið með mun betri stöðu lengi vel, en síðan ofmetið hana. „Eg veit ekki hvernig á þessum óförum stendur, en staðreyndin er að mér hefur ekki tekizt að einbeita mér á þessu móti. Ég hef stundum verið með betri stöðu, eins og í skákinni á móti Larsen, en siðan ofmetið hana og tapað öllu niður." Larsen er efstur á mótinu í Júgóslavíu með 4 vinninga, en næstur honum er Hort með 3'/2 vinning. Alls verða tefldar 14 um- ferðír á mótinu, og af 15 þátttak- endum eru 12 stórmeistarar, en mótið telst vera I styrkleikaflokki 12. Landshappdrætti Sjálfstæðisflokks: Dregið á morgun NU ER hver að verða síðastur til að tryggja sér miða í lands- happdrætti Sjálfstæðisflokks- ins, því dregið verður annað kvöld — drætti ekki frestað. Sala miða hefur gengið vel, en ýmsir eiga þó enn ógerð skil á heimsemdum miðum og eru þeir hvattir til að gera það í dag. Dregið verður aðeins úr seldum miðum. Afgreiðsla happdrættisins er í Sjálfstæðishúsinu við Bol- holt. Verður hún opin til kl. 23 í kvöld, sími 82900, og geta menn látið senda eftir greiðslum og einnig er hægt að fá miða heimsenda. Þeir, sem fengið hafa senda miða útí á iandi eru beðnir að gera skil til umboðsmanna þar strax. (Fréttatilkynning) Sjóprófum ekki lokið SJÓPRÓFUM vegna áreksturs skuttogaranna Bjarna Benedikts- sonar RE og Erlings GK er enn ekki að fullu lokið. Erlingur hef- ur komið í land og voru sjópróf yfir skipverjum haldin í Keflavík. Hins vegar hefur Bjarni Bene- diktsson ekki enn komið inn til löndunar, en sjópróf yfir skip- verjum á Bjarna Benediktssyni verða haldin strax og togarinn kemur í höfn. ¦» » ? Kaldbakur landar í Siglufirði Siglufirðí, 9. júnf Akureyrartogarinn Ka'dbakur landaóí hér í dag 135—140 Iestum af góðum fiski, en Sigluí'jarðar- togarinn Stálvlk landar á hinn bóginn í Færeyjum í vikunni. Mjög vel gengur nú að vinna fiskinn I frystihúsunum h<'r, enda hefur skólafólk bætzt vió ,ið und- anförnu. — ">i- reglumanna og boðunarmanna og stöður þriggja aðstoðarmanna við skráningu, vélritun o.fl. Þess má geta, að alls hafa liðlega sextíu sótt um stöður rannsóknarlög- reglumanna og boðunarmanna við hina nýju rannsóknarlög- reglu. A fundinum var ennfremur skýrt frá undirbúningsvinnu við Rannsóknarlögregluna, húsnæðis- málum og fleiru en nánari frá- sögn af fundinum verður að bíða. 1 FRÉTTATILKYNNINGU sem Morgunblaðinu hefur borizt frá gjaldeyriseftirliti Seðlabankans um breytingar á reglum þeim, er gilda um inn- og útflutning pen- inga segir m.a. að nú verði tekin upp áritun á brottfarakort far- þega um kaup þeirra f Frfhöfn- inni f Keflavfk til eftirlits. Þá segir ennfremur I fréttatilkynn- ingunni að notkun ávfsana (einka tékka f íslenzkum krðnum) utan- lands og I Frfhöfninni sé ekki heimil. Nýja reglugerðin um inn- og útflutning peninga tekur gildi í dag. 10. júní og i fréttatilkynning- unni segir m.a.: „Að því er varðar íslenzka pen- inga fá innlendir og erlendir ferðamenn heimild til að flytja inn og út úr landinu allt að fjór- tán þúsund krónur. Viðskipti í frihöfninni á Kefla- víkurflugvelli með íslenzkum peningum mega þó ekki nema samtals hærri fjárhæð en sjö þús- und krónum við brottför eða komu til landsins i hvort sinn. Verður tekin upp áritun á brott- fararkort farþega um kaup þeirra í Fríhöfninni til eftirlits. Hin heimila fjárhæð til kaupa í Eimskipgefur starfsmönnum þr jú orlofshús íSuðursveit A LAUGARÐAGINN verða vfgð þrjú orlofshús á Reynivöllum f Suðursveit, sem Eimskipafélag íslands hefur fært starfsmanna- félagi Eimskips að gjóf. Þetta eru fyrstu húsin af mörg- um, sem áformað er að reisa á þessum stað. Kostnaður við bú- staðina þrjá, ásamt nauðsynlegum framkvæmdum, svo sem vega- gerð, vatnsveitu og fl. nemur nú um 22 milljónum króna. Starfs- mannafélag Eimskipafélagsins ráðstafar húsunum til félags- manna sinna og munu þeir fyrstu hefja vikudvöl á staðnum núna um helgina. GiinnarHermanns- son skipstjóri látinn GUNNAR Hermannsson, skip- stjóri frá Hafnarfirði, varð bráð- kvaddur í Reykjavfk í fyrradag, á fimmtugastaogfimmta aldursári. Gunnar Hermannsson, sem lengi hefur verið einn kunnasti aflamaður landsins, var fæddur 2. desember 1922 í Ögri, í Norður- ísafjarðarsýslu. Foreldrar hans voru hjónin Hermann Hermanns- son, útvegsbóndi Svalbarði i ög- urvík, og Salóme Rannveig Gunn- arsdóttir. Gunnar hóf sjómennsku 10 ára gamall með föður sínum, en lauk síðan prófi frá héraðsskólanum á Reykjanesi 1938, prófi frá Sjó- mannaskólanum í Reykjavík 1947. Hann stundaði sjómennsku frá Reykjavik á árunum 1946 til 1952 og var orðinn skipstjóri er hann fluttist til Hafnarfjarðar 1952, en þá tók hann við skip- stjórn á Faxaborg GK, sem hann var með allt tíl ársins 1959 er hann gerðist framkvæmdastjóri og eigandi í Eldborg h.f. í Hafnar- firði, en það fyrir tæki fékk sitt fyrsta skip árið 1960, sem síðan var selt er Eldborg nr. 2 kom til landsins árið 1964. Það skip var svo selt árið 1967, er Gunnar tók við skipstjórn á núverandi Eld- borgu GK 13, sem var smíðuð á Akureyri og var fyrsta tveggja þilfara nótaskip í eigu lands- manna og á mörgum sviðum mörgum árum á undan tímanum. Nú nýverið hafði Gunnar samið um smíði á nýju skipi fyrir fyr- irtæki sitt í Svíþjóð, en það á að taka 1500 lestir af loðnu. Gunnar Hermannsson var kvæntur Kristínu Önundardóttur frá Neskaupstað og áttu þau 5 börn, auk þess átti Gunnar einn son fyrir hjónaband. Frihöfninni við komu til landsins i krónum (7000) hefur meðal annars verið ákveðin með hlið- sjón af reglum tollyfirvalda um leyfileg kaup þar. Af framangreindum ástæðum er tilefni til að vara ferðamenn við þvi að taka 5000 króna seðla með sér til útlanda til að skipta þar. Þá er notkun ávísana (einka tékka í íslenzkum krónum ) utan- lands og i Fríhöfninni ekki heimil." Að lokum segir í fréttatilkynn- ingunni, að engin veruleg efnis- breyting hafi orðið á gildandi reglum um inn- og útflutning er- lendrapeninga. Morgunblaðið hafði samband _____________Framhald á bls. 18 Blásturs- aðferðin bjargar mannslífi UMGUM pilti var bjargað frá drukknun f Laugardalslauginni f fyrradag. Gunnar Erlendsson laugarvörður sá piltinn liggja á botni laugarinnar, náði honum upp og hóf þegar Iffgunartil- raunir með blástursaðferðinni. Tilraunirnar báru fljðtt árangur og náði pilturinn sér alveg. Samkvæmt upplýsingum Jóns Oddgeirs Jónssonar erindreka, er þetta í þriðja skipti á árinu, sem blástursaðferðin bjargar manns- lífi. I marz var lífi blásið í ungan dreng, sem fallið hafði í Reykja- vfkurhöfn, og i siðasta mánuði bjargaði blástursaðferðin lffi manns, sem fallið hafði í Ólafs- vikurhöfn. Litla stúlkan sem lézt MYNDIN Er af Jófriði Rósu Jóns- dóttur, Dalalandi 1, sem beið bana í umferðarslysi á Bústaða- vegi. Hún var 6 ára gömul. Þrennar prestkosningar: Tvennar lögmætar einar ólögmætar 1 GÆR var talið úr þrem prest- kosningum á skrifstofu biskups, en kosningarnar fóru fram s.l. sunnudag. Einn umsækjandi var um hvert prestakall. í Vallanesprestakalli í Aust- fjarðarprófastdæmi var umsækj- andi séra Vigfús Ingvar Ingvars- son settur sóknarprestur. Á kjör- skrá voru 733, þeir sem kusu voru 298, umsækjandi hlaut 296, 1 seð- ill var auður og 1 ógildur. Kosn- ingin var ólögmæt. I Hálsaprestakalli í Þingeyjar- prófastdæmi var umsækjandi séra Pétur Þórarinsson, settur sóknaprestur. Á kjörskrá voru 156, 129 kusu og hlaut umsækj- andi öll atkvæði. Kosningin var lögmæt. í Bólstaðarprestakalli i Húna- vatnsprófastdæmi var umsækj- andi séra Hjálmar Jónsson. 227 manns voru á kjörskrá, þeir sem kusu voru 176 og hlaut umsækj- andi öll atkvæði. Kosningin var lögmæt. .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.