Morgunblaðið - 10.06.1977, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 10.06.1977, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JUNÍ 1977 Launaliður bóndans utan K-vísitölu í 27 ár 1 TILBOÐI Vinnuveitendasam- bands tslands, sem þeir gerðu Alþýðusambandinu sfðastlið- inn sunnudag, hverfur VSl aft- ur til þeirrar hefðar, sem ASf hefur verið að reyna að brjóta niður f þessum kjarasamning- um, sem eru ákvæðin um með- ferð launaliðar bóndans f verð- lagsgrundvelli landbúnaðaraf- urða, þ.e. að hann skuli dreginn frá áður en útreikningur verð- lagsuppbótar á laun fer fram. Stendur þá aðeins eftir af skil- yrt u samkomulagi aðila frá því í aprfl, að áfengis- og tóbaks- liðurinn er burt numinn úr grunni vísitölunnar. I fyrra tilboði vinuveitenda frá 5. maí síðast liðnum er gert ráð fyrir að launaliður bóndans reiknist með í útreikningi verð- bótavísitölu og hann verki hækkandi á verðbætur á laun. Þetta sama ákvæði tók sátta- nefndin upp í umræðugrund- völl sinn. Nú hins vegar virðist sem VSÍ sé horfið frá þessari tilhögun. En hver eru raun- veruleg áhrif þessa launaliðar bóndans í verðlagsgrundvelli landbúnaðarvara í framfærslu- visitölunni. Um það spurði Morgunblaðið Hrólf Ásvalds- son á Hagstofu íslands, en hann er aðalsérfræðingur þeirrar stofnunar í vísitölum og sá að- ili, sem f raun reiknar út vísi- tölurnar. Hrólfur sagði: „Þessi liður er sérstaklega virkur þáttur í vísitölunni, vegna þess að hann kemur sjálfkrafa strax fram í verði á landbúnaðarvörum. Það er hins vegar ekki gefið mál um launa- hækkanir á öðrum liðum, að þær komi sjálfkrafa strax fram í verðlagi. Launaliður bóndans kemur samkvæmt lögum strax fram í verði landbúnaðarvara." I greinargerð hagfræðing- anna Brynjólfs Bjarnasonar og Ásmundar Stefánssonar, sem þeir unnu fyrir aðila vinnu- markaðarins hinn 19. ápríl síðastliðinn, er samningarnir snerust nær eingöngu um vísi- tölumálin, sögðu þeir um þetta atriði: „Islenzkar buvörur nema um 17% F-vísitölu. Launaliður i búvörugrundvelli er hins vegar 7.4% sé miðað við 1.2. '77 og er áætlaður75% 1.5 '77. Allar götur frá gengisfell- ingarlögunum 1950, hefur hækkun launaliðar í búvöru- grundvelli verið dregin frá hækkun F-vísitölu. Rökin fyrir þessari ráðstöfun voru þau, að eðlilegt sé að takmarka víxl- hækkanir kaupgjalds og verð- lags. Þess má geta, að búvara var stærri hluti F-vísitölu i þeim vísitölugrunni, sem þá var notaður, auk þess sem launa- liður var mun stærri hluti kostnaðarverðs búvöru en nú er. Til þess að gef a hugmynd um áhrif þessa í framkvæmd má nefna, að tímabilið 1.5. 1970 til 1.5. 1976 olli þessi frádráttur þvi, að 4.84% vantaði á óskerta F-visitölu. Á núgildandi samn- ingstímabili nemur skerðing vegna frádráttar þessa liðar 1.96%. Til þess að gefa hlið- stæða mynd af áhrifum og gert var varðandi áfengi og tóbak, má nefna, að hækki F-vIsitalan um 30%, verður hækkun að frá- dreginni hækkun launaliðar á búvörugrundvelli 27.75% eða 2.25% vantar á." Hér vitna hagfræðingarnir í athugun, sem þeir gerðu á áhrifum áfengis og tóbaks á framfærsluvísitöluna, en þar sögðu þeir: „Til þess að gefa hugmynd um áhrif þessa, má benda á, að miðað við að áfengi og tóbak hafi vægið 5% af F- visitölu og mælist ekki til verð- lagsbóta, jafngildir 30% hækk- un mældra liða 28.5% hækkun verðbótavísitölu." Hrólfur Ásvaldsson hjá Hag- stofu Islands sagði að á einu ári, þegar verðhækkanir væru miklar, gætu áhrif vegna launa- liðar bóndans munað töluvert miklu f verðlagsuppbót. Þetta getur munað því, að einn fimmti af áhrifum launanna kemur - ekki fram í kaup- greiðsluvisitölu. Með öðrum orðum í kringum 1/5 af áhrif- um launahækkana á vísitölu kæmi ekki fram í verðlagsupp- bót á laun — ef hækkun vegna launaliðarins kemur ekki fram í verðlagsuppbót. Hún kemur hins vegar alltaf fram I F- vísitölu. Eins og fram kom i tilvitnun í greinargerð hagfræðinganna hér að framan er þetta ákvæði komið inn árið 1950 og hefur það siðan ávallt haldizt bæði i samningum og lögum um kaup- greiðsluvisitölu. Er þetta stærsti vöruliðurinn í grunni visitölunnar, þar sem launin koma strax fram. Hrólfur kvað vitaskuld unnt að fara svo með marga aðra liði, en þarna kvað hann vera einn verulega stóran lið, sem skipti máli, sem auð- velt er að einangra, reikna og finna hver áhrif hann hefur. Sjónarmið Alþýðusambands- ins hefur verið, að inni í F: vísitölu og þar með K-visitölu, sem ei> falltengd hinni fyrr- Otrúlega ódýr bttl Rat 125P tilafgreidslu strax ~] Hámarksrrraði 155 km, [] Bensíneyðsla um 10 lítrar per 100 km. ~~ Kraftbremsur með diskum á öllum hjólum ~ Radial — dekk ~ Tvöföld framljós með stillingu Læst benzinlok ~ Bakkljós [ Rautt Ijós í öllum hurðum ~ Teppalagður ~ Loftræsti- kerfi ~ Öryggisgler ~ 2ja hraða miðstöð 7_ 2ja hraða rúðuþurrkur . Rafmagnsrúðu- sprauta ~ Hanzkahólf og hilla [ Kveikjan Litaður baksýnisspegill [ Verkfærataska Gljábrennt lakk ¦ Ljós i farangurs- geymslu ~ 2ja hólfa karborator ~ Syn- kromeseraður gírkassi . Hituð afturrúða Hallanleg sætisbök ~ Höfuðpúðar . 1913000,- til öryrkP *• Leitid upplýsinga sem fyrst. FIAT EINKAUMBOO A ISLANDI Skagfirska söngsveit- in á söngferðalagi SKAGFIRSKA söngsveitin heldur tðnleika f kvöld, fimmtudaginn 9. júnf, f Austur- bæjarbfói og hefjast þeir kl. 13.30. Skagfirska sóngsveitin Efstaland 50 ferm. 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Vand- aðar innréttingar. Verð 6.8 millj. Útb. 4.8 millj. Miðvangur 90 ferm. Mjög góð 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Búr og þvottahús á hæð- inni. Glæsileg sameign m.a. frystiklefi og gufubað. Verð 8.5 millj. Útb. 6 millj. *Cy lackjartorfl fasteignala Hafnarstræti 22 símar: 27133-27650 Hraunbær 90 ferm. Góð 3ja herb. Ibúð á 3. hæð. Mikil og vönduð sameign. Verð 8.5 millj. Útb. 6 millj. Lang- holtsvegur lOOferm Góð 3ja—4ra herb. kjallaraibúð tvíbýlishúsi. Sér lóð, ræktuð. Verð8 millj. Útb. 5.5 millj. hefur að undanförnu verið á söngferðalagi um Skagafjörð og eru þetta lokatónleikar þessa starfsárs. Fimmtudaginn 2. júni sl. kom Skagfirzka söngsveitin til Skagafjarðar í söngför. Fimmtudagskvöldið var fyrst sungið í Bifröst á Sauðárkróki. Föstudaginn 3. júni var sungið í Höfðaborg Hofsósi. Laugardaginn 4. jiiní var sungið í Bifröst, Sauðárkróki kl. 3 e.h. og um kvöldið kl. 9 var f jórði og siðasti samsöngurinn i Miðgarði fyrir troðfullu húsi. Kórinn fékk allsstaðar frá- bærar undirtektir. Varð að endurtaka fjólda laga og syngja mörg aukalög. Einsöngvarar með kórnum voru fimm, þar af aðeins ein kona en fjórir karlmenn og er það í rauninni ekki jafnrétti nú á þessum jafnréttistimum. Á söngskrá voru 16 lög. Með- al annars lög úr óperum eins og t.d. Maríubæn úr „Cavaleria Rusticana" eftir Mascognui, Oisis úr töfraflautunni eftir Mosart og Agnus Dei lag eftir Bizet o.fl. Allri söngskránni var í stuttu máli skilað með mikilli prýði. Snæbjörg Snæbjarnar- dóttir er frábær stjórnandi og hefur unnið greinilega mikið starf með því að æfa upp þenn- an kór. Það var ekki meiningin að skrifa neinn ritdóm um þennan söng, en þó er ekki hægt annað en að minnast á einsöng Hjálm- týs Hjálmtýssonar f Agnus Dei og aukalógunum tveimur ( úr óperum). Hjálmtýr hefur mjög Fasteignin Hvarf við Varmá í Mosfellssveit er til sölu Eignin er 200 fm. járnklætt timburhús á einni hæð, ásamt bllskúr og sundlaug. Rúmlega 3000 fm. lóð, skógi vaxin, hallandi mót suðri. Sérstæð eign. Upplýsingar í síma 14964. Davíð Sigurðsson hf. SÍOUMULA35. símí 85855 Hafnarfjörður — Arnarhraun. til sölu 3ja herb. íbúð í ágætu ástandi á efri hæð í 7—8 ára gömlu húsi á góðum stað. Verð kr. 8—8,5 millj. Árni Gunnlaugsson hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirði sími 50764.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.