Morgunblaðið - 10.06.1977, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 10.06.1977, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JUNÍ 1977 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar | T1 tilkynningar Laxveiðimenn Veiðileyfi ! Svartá i Svartár- dal, Austur-Húnavatnssýslu, eru til sölu á timabilinu 15. júli — 15. ágúst. Upplýs- ingar i sima 95-4359 eftir kl. 20. k til sölu Jfli-M/L-*M Trjáplöntur Birki í miklu úrvali, einnig brekkuviðir og fl. Opið til 22, nema sunnudagskvöld. Trjáplöntusala Jóns Magnús- sonar, Lynghvammi 4, Hafn- arfirði simi 50572. Munið sérverzlunina með ódýraj fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82, s. 31330. E húsnæði fTöoö/J Sumarbústaður á eignarlandi * Mosfellssveit til sölu Upplýsingar í sima 20996 ákvöldin. íbúð til leigu 3—4 herb. ibúð i Vestur- bænum er til leigu með húsgögnum ! eitt ár frá 1. sept. Tilboð merkt: ..íbúð til leigu — 6051, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins. Föstudagur 10. júní kl. 20.00 Þórsmerkurferð. Gist i húsi. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Laugardagur 11. júní kl. 13.00. Esjuganga nr. 9. Gengið frá melnum austan við Esju- berg. Þátttakendur sem koma á eigin bílum þangað, borga 100 kr. skráningargjald, en þeir, sem fara með bilnum frá Umferðamiðstöðinni greiða kr. 800. Allir fá viðurkenn- ingarskjal að göngu lokinni. Sunnudagur 12. júní. Kl. 9.30. Ferð á sögusíaði Njálu. Ekið m.a. að Bergþórs- hvoli, Hliðarenda, Keldum og á fleiri staði, sem minnst er á í sögunni. Fararstjóri: Dr. Haraldur Matthiasson. Verð kr. 2500 gr. v/bilinn. Kl. 13.00 1. Esjuganga nr. 10. Sama tilhögun og áður. 2. Gönguferð á Búrfell og um Búrfellsgjá, en þaðan eru Hafnarfjarðarhraun runnin. Verð kr. 800 gr. v/bilinn. Farið frá Umferðarmiðstöð- inni að austanverðu. Ferðafélag íslands. UTIVISTARFERÐIR Laugard. 11 /6 kl. 10 Markarfljótsósar, sehr með kópa, skúmur o.fl. Létt ganga fyrir alla fjölskylduna. Fararstj. Einar Þ. Guðjohn- sen. Verð 2500 kr., fritt f. börn m. fullorðnum. Sunnud. 12/6 Kl. 10 Dyravegur, gengið um Marardal i Grafn- ing. Fararstj. Þorleifur Guð- mundsson. Verð 1 500 kr Kl. 13 Grafningur, létt- ar göngur og á Hátind. Farar- stj. Einar Þ. Guðjohnsen Verð 1500 kr., fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S í., vestanverðu. Útivist UTIVISTARFERÐiR 16. —19. júní Út i buskann, gist í húsi og gengið um litt þekktar slóðir. Fararstj. Þorleifur Guðmundsson. 17. —19. júni Drangey, Þórshofði. Gist i húsi á Hofsósi Flogið um Sauðárkrók og Akureyn. Far- arstjón Haraldur Jóhanns- son. 20 — 24. júní Látrabjárg um sól- Stöður. Fuglaskoðun, land- skoðun. Flogið báðar leiðir Fararstj. Einar Þ. Guðjohn- sen. Upplýsmgar og farseðlar á skrifstofunni Læk|arg. 6, simi 14606. Útivist. Hjálpræðisherinn sérstök samkoma i kvöld, föstudag kl. 20.30 Yfirmað- ur Hjálpræðisherstns í Noregi, Færeyjum og íslandi Kommandöf Karsten A. Sol- haug og frú, deildarstjóra- hjónin ásamt foringjum frá Færeyjum og íslandi taka þátt með söng vitnisburðum og ræðu. Allir velkomnir. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Tónlistarkennari öskast Við Tónlistarskólann á Breiðdalsvík naesta vetur. Upplýsingar í símum: 97 — 5617 og 97-5646 og 97-5628. Afgreiðslustörf Starfskraftur óskast blómaverzlun. Ekki Vaktavinna. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 1 5. júní merkt:„Blóm — 6049 til afgreiðslustarfa í yngri en 20 ára. Vélsetjari óskast í litla prentsmiðju í Reykjavík. Með umsóknir verður farið með sem trúnaðar- mál. Sendist Morgunblaðinu fyrir 16. júnímerkt: „V—2139". raðauglýsingar — raðauglýsingar raðauglýsingar til sölu VIÐARSALAN H / F Síðumúla 15. sími: 84401 Höfum til sölu: Norskar spónlagðar viðarplötur í furu, valhnotu, eik, teak, gullálmi, brenni og kóto. Stærð 122x250 cm. bykkt 17 og 19 mm. Hilluefni frá Trysil í 9 viðarteg- undum og breiddum: 20, 24, 30, 40 og 50 cm. Plasthúðaðar plötur. Stærð 1 22x250 cm. bykkt 12, 16 og 19 mm. Þingmenn Sjálfstæðis- flokksins í Vestfjarðar- kjördæmi efna til almennra stjórnmála- fundar sem hér segir: (safjörður laugardaginn 1 1. júni að Uppsölum kl. 1 6. Súðavík laugardaginn 11. júni í sam- komusal Frosts kl. 21. Bolungarvík sunnudaginn 12. júni i Félagsheimilinu kl. 16/ Flateyri sunnudaginn 12. júni í sam- komuhúsinu kl. 21 Þingeyri mánudaginn 13. júni í sam- komuhúsinu kl. 21 Suðureyri þriðjudaginn 14. júní i Félagsheimilinu kl. 21 Allir velkomnir, fleiri fundir auglýstir síðar. Grenivík strönd — Húsavík Árskógs- Almennir stjórnmálafundir verða á Grenivík, Arskógsströnd og Húsavik sem hér segir: Grenivík laugardag 1 1. kl. 16. Árskógsströnd sunnudag 1 2. kl. 16. Húsavik mánudag 13. kl. 20.30. Alþingismennirnir Jón G. Sólnes, Lárus Blöndal verða frum- mælendur á fundunum. Sverrir Hermannsson alþingismaður kemur á fundinn á Húsavik. tilboö — útboö Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar í tjónsástandi. Ford Econoline '74. Fiat 1 28 Rally, árgerð '74 og '75 Fiat 128árgerð '74. Peugot 504árgerð '72. Moskovitz '71. Daf'70. Fiat 127árgerð '72. Bifreiðarnar verða til FÍB Hvaleyrarholti, júní. Frá kl. 13.00 óskast send, 103 fyrir kl. júní. sýnis við skemmu laugardaginn 1 1 . — 17.00. Tilboð aðalskrifstofu Laugavegi 17.00, mánudaginn 13. Brunabótafélag íslands. Laugavegi 103. Utboð utanhúsmálning Keflavík Tilboð óskast í málningu, fjölbýlishússins við Faxabraut 25 — 27 og Sólvallagötu 38—40 í Keflavík. Útboðsgagna má vitja hjá Valgeiri Sighvatssyni, Sólvallagötu 40. Keflavlk, og hjá Verkfræðistofunni Borgartúni 29 Reykjavík, gegn 5000 króna skilatryggingu. Gluggamálun — Tilboð Tilboð óskast í að mála glugga og svalir fjölbýlishúss við Birkimel. Verkinu skal lokið að fullu 15. sept. 1977. Nánari upplýsingar um tilboðsgögn í síma 11665. Tilboð verða að berast fyrir laugardaginn 18júní1977. nauöungaruppboð Nauðungaruppboð efttr kröfu tollstjórans i Reykjavik, Gjald- heimtunnar i Reykjavik, skiptaréttar Reykjavikur, banka og ýmissa lögmanna og stofnana fer fram opinbert uppboð í uppboðssal tollstjóra i Tollhúsinu v/Tryggvagötu laugardag 1 1. júní 1977 og hefst það kl. 13.30 Seldar verða ýmsar ótollafgreiddar vörur svo sem skófatnaður, kvenfatnaður, herrafatnaður, vefnaðarvara, matvara, varahlut- ir, gólfteppi. hreinlætistæki, þakpappi, hljómplct' r, útvarps- tæki, orgel m fl Ennfremur sjónvarpstæki, húsmunir, glugga- tjaldaefm, hljómburðartæki, heimihstæki alls konar, sknfstofu- tæki, pen skápur og m.fl svo og bifr R-9041 Willys |eppi m /blæju talin árg. '55. Ávisanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki ¦ uppboðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldannn i Reykjavik

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.