Morgunblaðið - 10.06.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.06.1977, Blaðsíða 6
(i MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JUNÍ 1977 FRETTIR Þessir krakkar Aðalheiður liuðgeirsdóttir, Öskar Sigurðsson Einar Páll og l'nnur Sigurðardóttir efndu til hlutaveltu að Miðvangi 16 og söfnuðu þau 10.000 krónum til Styrktarfélags vangefinna. HALLGRÍMSKIRKJA. Séra Ragnar Fjalar Lárus- son er í sumarleyfi til 20. júni og þjónar Karl Sigur- björnsson í hans staö á meðan. FRAMHALDSSKOLA- NAM. í Lögbirtingablað- inu sem út kom 8. júni er þessi augl. frá Mennta- málaráði: „Auglýsing um framhaldsskólanám að loknum grunnskóla. At- hygli skal vakin á að um- sóknarfresti um iiingöngu á ýmsar námsbrautir á framhaldsskólastigi lýkur 4. júní. Tilskilin umsóknar- blöð fást í þeim grunnskól- um, sem brautskrá nem- endur úr 9. og 10. bekk og í viðkomandi framhaldsskól- um. Leiðbeiningar um hvert senda skuli umsókn- ir eru á umsóknareyðu- blöðunum." Dómkirkjuklukkan A ÞRIÐJA tímanum í fyrrinótt stöðvaðht Dómkirkjuklukkan. Þegar Jóhannes kirkju- vörður kom í krikjuna f gærmorgun gerði hann umsjónarmanni D6m- kirkjuklukkunnar Ólaf i Tryggvasyni strax við- vart. Athugun hans á þessari skyndilegu stöðvun hafði leitt í ljós að ekki var um neina alvarlega bilun að ræða — til allrar hamingju og setti Dómkirkju- klukkuna af stað aftur. . . . eins og gullvagni á vit stjarn anna. IHRib U S P«l 011 -AllrlghU * 1977 LOsAngeies Tlmw /-/Ý í DAG er föstudagur 10 júni, sem er 161 dagur ársins 1977 Árdegisflóð er i Reykja- vik kl 01 14 og siðdegisflóð kl 13 57 Sólarupprás i Reykjavik er kl 03 03 og sólarlag kl 23 52 Á Akureyri er sólarupprás kl 02 00 og sólarlag kl 24 27 Sólm er i hádegisstað i Reykjavik kl 13 27 og tunglið i suðri kl 08 46 (íslandsalmanakið) Ég hefi opinberað nafn þitt peim monnum. sem þú gafst mér af heimin- um. þeir voru þínir og þú gafst mér þá og þeir hafa varðveitt þitt orð. (Jóh. 17. 6—7 ) KROSSGATA 7 8 SM'' 12 ¦ 15 I LARÉTT: 1. mjóg 5. sting 7. for 9. óllkir 1(1. mjðar 12. ólíkir 13. I6m. 14. Ivihljnði 15. scgja 17- hæna. I.ÓÐRÉTT: 2. hyrði 1, frumefni 4. salcrnin 6. kramda 8. V um A 9. þvuttur 11. sorga 14. kraftur 16. lil. Lausn á síðustu I.ÁRETT: 1. skarpa 5. tap 6. ak 9. frakka 11. lá 12. arg 13. ær 14. nes 16. ár 17. aftra. l.ODRKTT: 1. staflana2. at 3. raskar 4. pp 7. krá 8. r.if.ur 10. KR 13. æst 15. <-f 1«. áa. ARIMAO HEILLA Þið getið verið alveg rólegir, strákar. Mér hefur aldrei mistekizt að láta koma gufu upp úr pottgarminum!! GEFIN hafa verið saman í hjónaband i Bústaðakirkju Sigurlaug Maren Oladóttir og Smári Hauksson. Heim- ili þeirra er á Grensásvegi 26, Rvik. (LJÓS.MST. Gunnars Ingimars). | ÁHEIT Of3 GJAFIR STRANDAKIRKJA: af- hent Mbl.: U.S.S. 2.000.-, R.B. 3.000.-, Sissa 1.000.-, N.N. 1.000.-, B.J.B. 2.000.-, A.M. 2.000.-, Þ.S. 1.000.-, N.N. 2.000.-, Ásgeir 300.-, Jenný 1.000.-, Guðlaug 2.000.-, B.P. 1.000.- , N.N. 500.-, Inga 300.-, N.N. 3.000.-, S.S. 1.000.-, Þórunn 500.-. I..I.J. 10.000.-, DAGANA frá og með 10. til 16. júní er kvötd-, nælur- og hetgarþjónusta apótekanna f Reykjavfk sem hér segir: I IIÁALKITISAPÓTEKI. En auk þess er VESTURBÆJ- AR APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — lÆKNASTOHIR eru lokaðar a laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPlTALANS alla virka daga kl. 20—21 og a laugardogum fra kl. 14—16 slmi 21230. > Göngudeild er lokuð a helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að na sambandi virt lækni IslmaLÆKNA- FELAGS REYKJAVlKUR 11510, en þvf aðeins að ekki nalst f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og fra klukkan 17 a föstudögum til klukkan 8 ard á manudögum er LÆKNAVAKT I sfma 21230. Nanari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjönustu eru gefnar I SlMSVA RA 18888. NEVÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er I HEILSU- VERNDARSTÖÐINNI a laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusott fara fram f HEILSUVERNDARSTOÐ REVKJAVlKUR a manudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi med sér ðnæmisskfrteini. C HII/DALIIIC HEIMSÓKNARTlMAR oJUlXrlAnUO Borgarspltalinn. Manu daga — föstudaga kl. 1*30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensísdeild: kl. 18.30—19.30 aila daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Ilvftahandið: Manud. — fðstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. a sima llma og ki. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavlkui. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spllali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flðkadelld: Alla daga kl. 15:30—17. — Kðpavogshælirt: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakol: Manud. — foslud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Helmsðknartlmi * barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspltalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspltall llringsins kl. 15—16 alla daga. — Sélvangur: Mínud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vlfllsslaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 ok kl. 19.30—20. nArll LANDSBÖKASAFNISLANDS dUrlM SAFNHÚSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—15. Utlanssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BOKGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: AÐALSAFN — UTLANSDEILD. Þinghollsslræli 29 a. sfmar 12308. 10774 og 27029 lil kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard, kl. 9—16 LOKAÐ A SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, simar aðalsafns. Kftir kl. 17 slmi 27029. Mánuri. — foslud. kl. 9—22, iaugard. kl. 9—18, og sunnud. kl. 14—18. til 31. maf. I JUNÍ verður leslrarsalurinn opinn mánud. — föstud. kl. 9—22, lokað á laugard. ogsunnud. MIKAII I II 1,1 I ÁGÚST verður opið eins og I júnl. I SEPTKMBER verður opið eins og I mal. FARAND- BÓKASÖFN — Afgreiðsla f Þinghollsstræli 29 a, sfmar aðalsafns. Bðkakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og slofnunum. SÓLHKIMASAFN — Sðlheimum 27. sfmi 36814. Mánud. — föslud. kl. 14—21. LOKAÐ A LAUGARDOtiUM, frá 1. maf — 30. sept. BÓKIN IIKIM — Sðlheimum 27, slmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bðka- og talbókaþjðnusta við fatlaða og sjðndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. LOKAD 1 JULÍ. BÓKASAFN LAUGARNESSKOLA — Skðlabðka- safn sfmi 32975. LOKAÐ frá 1. maf — 31. agúst. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. slmi 36270. Mánud. — fostud. kl. 14—21. LOKAÐ A LAUGARDÖGIJM. frá 1. maf — 30. sept. BOKABlLAR — Bækistöð f Bústaða- safni. slmi 36270. BÓKABlLARNIR STARFA FKKI I jULl. Viðkomustaðir hðkabflanna eru sem hér segir: ARBÆJARHVERFI — V'ersl. Rofabæ 39. Þriðjudag kl. 1.30—3.00. V'erzl. Hraunhæ 102 þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. miðvikud. kl. 4.00—6.00. föslud. kl. 3.30—5.00. Hðla- garður, Hðlahverfi manud. kl. 1.30—3.00. fimmlud. kl. 4.00—6.00. Veril. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Veral. Kjöl og fiskur við Seljahraut föslud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell manud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl. 1.30—3.30, fðstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Alflamýrarskðli miðvikud. kl. 1.30—3.30. Austurver. Haaleitisbraut manud. *l. 1.30—2.30. Miðhær. Haaleitisbraut manud. kl. 4.30—6.00. miðvikud, kl. 7.00—9.00. föslud. kl. 1.30—2.30. — HOLT — HLlÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahllð 17, manud. kl. 3.00—4.00 mlðvikud. kl. 7.00—9.00 Æfingaskðli Kennarahaskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGÁRÁS: Venl. vlð Norðurbrún. þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þrMJud. kl. 7.00—8,00. Laugalekur / llrlsaleigur. fiistud kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, vi« Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. — TtN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilið fimmluri. kl. 7.00—9.00. Skerjafjorður — Elnarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við HJar4arhaga 47, manud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30—2.30. BOKASAFN KÓPAVOGS I Félagsheimilinu opið manu- dagatil fostudaga kl. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. sýning a verkum Jðhannesar S. KJarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað. LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 slðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERlSKA BÓKASAFNID er opið alla virka daga k' 13—19. ÁSGRlMSSAFN, Bergstaðaslræti 74, er opið alla daga I júnl, ii'i II og ágúst nema iaugardaga, frá kl. 1.30 lil kl. 4. ÁRB/EJARSAFN er opið frá 1. júnl lil ágústloka kl. 1—6 slðdegis alla daga nema mánudaga. Veitingar f Dillonshúsi, slmi 84093. Skrifslofan er opin kl. 8.30—16, sfmi 84412 kl. 9—10. Leið 10 frá Hlemmi. ÞV/.KA BÓKASAFNID Mavahllð 23 opið þriðjud. og föslud. kl. 16—19. NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRtMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga. þriðjuilaga og fimmtuilaga kl. 1.30—4 slðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikiinnar kl. 1.30—4 slðd. fram tll 15. september n.k SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið alla daga kl. 1.30—4 síðd., nema mánudaga. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið manudaga til föstudaga fra kl. 13—19. Slmi 81533. SÝNINGIN I Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar S6r- optimistaklúbbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla riaga, nema laugardag og sunnudag. Rll AIMAV/AKT vaktwowista DILnllnirini , borgarstofnanasvar- ar alla virka riaga fri kl. 17 slðdegis til kl. 8 ardegis og a helgidögum er svarað allan sðlarhringinn. Slminn er 27311. Tekið er við lilkynningum um hilallir á veilu- kerff borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fa aðstoð borgarslarfs- rrr. GENGISSKRANING NR. 108—í». jún í 1977 Kining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 bandaríkjadollar 193.70 1900» 1 steriingspund 332.70 333.79» 1 kanariariollar 183.75 184.2S» 100 danskarkrónur 3207.90 3216.20* 100 norskar krðnu r 367S.80 368S.40* 100 sænskar krðnur 4382.35 4393.65» 100 f Isnsk mörk 4751.00 4763.30» 100 franskir frankar 3917.90 3928.00* 100 betg. frankar 537.50 538.90» 100 svissn. frankar . 7783.70 7803.70* 100 gyllini 7853.55 7873.85* 100 v.-þýzk mork 8220.20 8241.40* 100 llnir 21.90 21.96 100 austurr. seh. HS3.70 1156.60' íoo eseudos 501.10 S02.40* 100 pesetar 280.00 280.70* 100 yen 70,82 71.00* L' * Breyting frá sfðuslu skránIngn. I Mbl. r__¦ 50 árum KNATTSPYRNULÖG Í.S.I voru birl I blaðinu og segir m.a. i 12. grein þeirra: Leik- maður skal ekki hafa ncina nagla 1 stígvélum slnum eða legghlifum. nema svo að naglahausarnir standi ekki ut úr leðrinu, né heldlir málmflögur eða iirður eða togleður <guttaperka)... — Og Steingrímur Matthfasson sem var lieknir á Akur- eyri, kom að máli við Mbl. vegna frettar af „Silkisokk- um og herklaveiki". Læknirinn sagði „að rangt væri eftir sfr haft f blaðinu að herklaveiki ungra kvenna fari f vöxt vegna silkisokkanna. Þvert á móli heldur hann þvf fram að silkisokkar réttilega notaðir geti komið f veg fyrir berklaveiki. Muni erindi hans um þelta efni, sem hann flutti. bráðlega birtast á prenti". — Og t Mennta- skðlanum stððu stúdentsprðfin yfir og gengu 56 undir prðf, en undir innlökuprðf 1 MR gengu 50—60."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.