Morgunblaðið - 10.06.1977, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 10.06.1977, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLADIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JÚNl 1977 iCiö^nuiPA Spáin er f yrir daginn f dag ÍW Hrúturinn I"l« 21.marz —19. apríl Haltu ðtrauður áfram. og látiu ekkert og engan hindra þig f ad gera það sem þu ætlar þér. Þú færd mikilvægar upplýs- ingar f kvöld. m*A Nautið SfJ ^O. aprfl — 20. maf Þú kemur fremur litlu f verk f dag hvfldu þig eins mikíð og þú getur. Ef þú ert slappur ættirðu að leita læknis. Tvíburarnir 21.maí — 20. júní I»ú kannt að lenda f deilum við vini þfna, hlustaðu á hvað aðrir hafa til málanna að leggjaog vertu ekkí þrjóskur. <C9ú 21. júní —22. júlf Krabbinn Dagurinn verður fremur ðdrjúgu-r vegna sffelldra truflana. Láttu þad samt ekki fara \ skapio á þér. Kvöldið getur orðið ánægjulegt. Ljónið 23. júlf — 22. ágúst Það verður nokkuð erfitt að gera fðlki almennt til geðs. Annars verður þetta óskiip rðlegurogþægilegurdagur. Mærin 23. ágúst — 22. spet. Þú ættir að athuga budduna vel áður en þú kaupir nokkuð. Fölk I áhrifamiklum stöðum mun veita þér óvæntan stuðning. Kvöldið verður skemmtilegt. W& Vogin W/i^ZÁ 23. sept. — 22. okt. Þu verður e.t.v. fyrir ðvæntu happi, og dagurinn verður f alla staði afar ánægju- legur. Rómantfkin stendur f miklum blðma hjá unga fðlkinu. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Ef þú leggur hart að þér muntu ná göðum árangri og það borgar sig vcl. Vertu ekki of dðmharður, kvöldinu er best varið heima. jM Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Ðagurinn er vel faltinn til skapandi vinnu. Varastu að leggjast f leti og dróma. Eyddu ekki um efni fram og vertu hcima tkviilri. m8K^ Steingeitin 5mS 22. des. — 19. jan. Vegna þfns goða skaps og kæti mun þér ganga allt f haginn f dag. Þú færð senni- lega ðvænta peninga og góðar fréttir f kvöld. Vatnsberinn 20.jan. — 18.feb. Vertu ekki hranalegur I svorum þinum, jafnvel þð þér sé misboðið. Kurteisi kost- ar ekkert. Farðu varlega í umferðinni f dag. Fiskarnir 19. f eb. — 20. marz Þú munt hafa meira en nóg að gera I dag- Það mun þvf ekki veita af að láta hendur standa fram úr ermum. Kvöldið verður spennandi. W^^MÍM$$$x 1P8P LJÓSKA © tíuu.'s ^-l /nXtTU AnlSSA 5oO KftÓNUR ( þG KAUPIR þÉR ~ ^-r BARA Ótrí/Rr vÚJ f^S-y FVRIR ÞÆR/ ÚR HUGSKOTI WOODY ALLEN .'.'¦ •¦'¦•¦•¦•.•:•>¦¦: :¦.'¦":•:•:•:•!¦'¦'¦'¦'¦''¦'¦'¦'¦'¦'¦'.'.'¦'.'.'¦'.¦¦¦.'.'.'¦'.'.'.'.¦¦¦.'>.¦¦¦¦• ¦•¦.¦:¦•¦•'¦'¦'.¦•'¦ ¦¦ -.'.'.w. -.w.-.-j.:- '¦¦r.........'¦'¦ ¦ ¦ ¦ FERDINAND PRACTlCíNöX FOR THE D0U8LE5 TONAMÉNT,, ISUPP05EW0UANP THE 6ARA6E LJILL BE PARTNER5A6AIN... HE P0E5N T MOVE A5 UJELL A5 H£ JJSED TOÍ 1977 United Feature Syndicate, Inc. Þú ert að æfa fyrir parakepnn- ina, sé ég... Ég býst við að þú og bflskúrinn verðið saman f liði aftur... Ég held ekki. Hann er ekki eins snar f snún- ingum og áður fyrr!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.