Morgunblaðið - 10.06.1977, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 10.06.1977, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JUNÍ 1977 í£?P>* %éJ{£ tféucwP Lofa pabba að hafa 'ann. Hann er svo þreyttur eftir vinnuna sfna? Nei, þú mátt ekki gefa öpunum! Úr því ykkur tókst að njósna um okkur — og finna heimilis- fangið ætlum við að bjóða ykk- ur einhvern daginn! BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson V;irn;irs|>il;ir;ir gcta suðvítað haft gagn af sögnum, eins og sóknarspilaiinn. Þeir sjá jú tuttiiguogsex spil eins eg hann. Kétt er aó hafa þelta í huga þegar k'.si'ndur sitja við stýrið, í vestur, en suður er sagnhafi í fjórum spöðum. Austur og vestur eru á hættu en suour Raf: Norður S. Á976 11.1)0106 T.GIO L. 754 Vestur S. 432 II. AK432 T. 53 l. Ao:> I>ú spilar út hjartaás eftir þess- ar sagnir: Stnhtr Vrsliir .Vtrdiir .\tistur 1 li;.ull 1 lijarta 1 ::< :iihI |)ass 2spariai pass -'fspatlar pass I spartar pass |iass pass Austui' la'tur hjartafimmið og suöur sjöuna. Sagnir suðurs lýstu fremur steikri opnun og fleiri tigla en spaða. En eitt grand norö- tiis oikar tvímælis. Hvaða spili spilar þú nú? Hjartafimmið segír ekki mikið en sýnir sennilega þrílit. Fleiri verða hjartaslagirnir þvi ekki. Tígulsvíning, sé hennar þörf. gengur og spaðinn er ekki árermí- legur. Þá er hara laufið eftir en það þarf greinilega að gefa þrjá slagi. Við spilum því laufþristi og vonum. að austur eigi kónginn. Norður S. A976 II. 1)0106 t. (;io L. 754 Meira um huldulækna „Tileinkað Arnaldi nokkrum, sem átti bréf hér í Velvakanda fyrir stuttu. Ég las grein þína I Mbl. þann 28.5. um hvítasunnuundur nútfm- ans og ég verð að viðurkenna að það eru ýmsar gloppur í kenningu þinni um huldulækna, þó svo að ég voni að þeir séu til. 1) Það eru ekki til, svo vitað sé, raunvísindalegir geislar heldur aðeins óslitið rafsegulsvið í nátt- urunni og eru raunvisindin að- eins aðferð til að mæla þessa orkusveipa og reyna að túlka þær mælingar og færa i nyt fyrir mannkyn. 2) Þar sem þú segist hafa séð geislana hljóta þeir að vera í sýni- lega sviði litrófsins eða frá 400—800 nanommetrum (1 nanom er 1 milljarðasti úr metra) og þar sem allar fullkomnustu mælingaaðferðir nútímans á þess- um stað í rafsegulsviðinu hafa ekki getað greint þessa orku- sveipa raunvíisindalega geisla) virðast þeir ekki lúta hinum við- urkenndu lögmálum eðlisfræð- innar. 3) Ef öldulengd geislanna lækk- aði þá ætti tiðni þeirra að aukast ( samkv. E = H x v; tíðni x öldul. = ljóshraðinn) og þar með orkuinnihald þeirra, en orka geislanna getur ekki aukizt þegar þeir þurfa að gefa orku til vatns- ins og kristalsins. Og hvers vegna ættu geislarnir ekki að fara í gegnum vegginn þar sem þeir eru orðnir miklu orkumeiri? Þetta getur auðvitað verið eðlisfræði, en þessi grein innan eðlisfræðinn- ar, ef hún finnst, myndi svo sann- arlega kollvarpa öllum fyrri kenningum innan eðlisfræðinnar. Það er vissulega verið að reyna að þreifa sig áfram á þessu sviði, en tæknin, kunnáttan og tíminn eru af of skornum skammti. Það er yfirleitt þannig að það er þrautin þyngsta að afsanna eða sanna einhverjar fullyrðingar sem eru byggðar á munnmælasög- um. Það tók t.d. mannkynið ár- þúsundir að afsanna að jörðin væri flöt. Það tók lika óratima að afsanna kenninguna um — já um hvað mannkynssagan hefur upp á margt að bjóða, t.d. karlinn i tunglinu. Með vinsemd og virðingu, Einn lesandi Morgunblaðsins, sem er að lesa við verkfræði- háskðlann f Kaupmannahöfn." # „I»ar er þjóðartákn" „Hvitasunnudagur 29. maí 1977. Það er liðið á daginn, þennan undurblíða vordag. Ég lagði mig i bekkinn og hlustaði á þáttinn Dagskrárstjóri i eina klukku- Vestur S. 432 II. AK432 T. 53 L. A(.'3 Auslur S. 85 II. 985 T.8642 L. K982 Suður K I)G 10 II. 7 T. AKD97 L. 1)106 Segja má, að grandsögn norðurs hafi sett okkur í vanda. Vörnin er mun aiiðveldari sé spilið í hans hendi. ÞAÐ VERÐUR EKKI FENGIÐ, SEM FARIÐ ER áá hann hafði tortryggt mig að ástæðulausu. En daginn eftir hyrjaði allt á n.vjan leik. Ég héid að þú sért svoleiðis. Ég þarf ekkí á neinni afsökunar- beiðni að halda. Það ert þú sem þarft... Ilún ypptí þreytuiega öxlum. — Eitt enn, sagði Peter. — Sem þú tortryggir míg fyr- ir. Já, auðvitað. — Fólksvagninn sem þíi komst I? — Hvaða Fólksvagn? — Þegar þú fórst héðan beið Fólksvagn eftir þér skammt frá. — Nei. — Carlsen sá hann. — Og þú trúir Carlsen en ekki mér? Petersvaraði ekki. — Það stöð Fðlksvagn fiti á veginum. En hann var ekki að bíða eftir mér. — Nðttina sem þú komst var einnig Fðlksvagn hérna f grendinni. Þú verður að víðnr- kenna að þetta er einkennileg tiiviljun. Og þð svo ég hafði komið með þessum Fölksvagni, hvað með það? Er bannað að aka f Fölksvagni? Ef við gerð- um nú til dæmis ráð fyrir að kunningjar hefðu boðizt til að aka mér hingað og sfðan að sækja mig aftur? Hvað væri athugavert víð það? En nú er málum svo háttað að ég kom alls ekki f neinum Fólksvagni? Peter ætlaði að segja fyrir- gefðu aftur, en hann kom ekkí upp orði. — Er eitthvað sérstakt með þennan bfl? spurði hún svo. — Er hann eitthvað viðkom- andi Frede? Hann þagði. — Þú vilt ekkert segja. Þú gætir gert eitthvað rangt. Kannski hún Lena litla megi ekki vita það? Þá ert aumkunarverður. Varstu svona við konuna þfna? Þá er ég ekki hissa á því að þið eruð að skil.ja. — Svo að þú veizt um það? — Já. Þrevtufilfinning gagntók hann. Hann dró sængina upp fyrir axlir sér. Það þjónaði eng- um tilgangi að reyna að skýra neitt fyrir henni, hún myndi bara göslast áfram og röf la. EH- en skyldi fá að vera f friði fyrir henni. — Victor hefði skilið mig ef ég hefðt sagt honum ég væri að ieita að þessum bréfum. Þess vegna var ég ekkert hrædd við að seg.ja honiim frá þvf, sagði Lena. — Það getur verið hann hefði ekki verið alls kostar ánægður með það, en hann hefði skiiið mig. Hann er ekki smásál eins og þú. IIún reis á fa'tiu og gekk fram og aftur f herberginu. — Nei, ég verð að segja að mér Ifkar ekki við þig, sagði hun — Ég veit það núna. — Það er eitthvað veikt og ógæfulegt inni í þér. Þú ert kannski að reyna að berjast gegn því. En þú ert svo Iftill kall að þú ræður ekki við það. Ég gæti gubbað. Mér býður svo við þér. Hun gekk að dyrunum. Framhaldssaga aftir Barnt Vastre. Jóhanna Kristjónsdóttir — Viltu ekki segja mér hvað gerðist? spurði hún. — Lögreglan hefur spurt eft- ir Frede? — Ég er ekki bjálfi. Ég hafði skilið það. En hvað vilja þeir honum. — Það voru lögreglumenn I Fðlksvagninum, sent ég var að tala um. II ún blfstraði lágt. — Og þá hefur þú grunað mig um að hlaupa erinda lög- regiunnar. — Ég gat að minnsta kosti ekki verið viss____ — Nei, vitanlega ekki, sagði hún bituriega. — Hvað vildu þeir Frede? — Ég veit það ekki. — En hvað með Victor? — Hann segist heidur ekki vita það. En hann hefur sfnar grunsemdir. — Hvaða grunsemdir? — Þú kalt spyrja hann sjálfan um þær. Hún kom aftur f áttina til hans. — Mér var ekki alvará þegar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.