Morgunblaðið - 10.06.1977, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.06.1977, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JUNl 1977 Fasteignasalan Hafnarstræti 16 Sími 14065 og 27677 TILSÖLUÍSMÍÐUM VIÐ HAMRABORG 2ja herb. íbúð á 2. hæð tilb. undir tréverk. Bílskúr og sameign afhendist fullfrágengin. Tilbúin til afhendingar strax. Húsnæðis- málastjórnarlán er komið að hluta. 3JA HERB. ÍBÚÐIR á 1, 2. og 3. hæð. Tilb. undir tréverk. Öll sameign fullfrágengin. íbúðirnar verða til- búnar til afhendingar í október. Bílgeymslur geta fylgt íbúðum. Beðið verður eftir hús- næðismálastjórnarlánum. Haraldur Jónasson hdl. (27390) Haraldur Pálsson byggingarmeistari (83883) Sjá einnig f asteignir bls. 10 SIMAR 21150-21370 SÖLUSTJ. LARUS Þ. VALDIMARS. LÖGM. JÓH ÞÓRÐARSON HDL. Til sölu og sýnir m.a. Á f ögrum stað á Álftanesi Nýtt einbýlishús um 140 fm með 6 herb. glaesilegri íbúð. íbúðarhæft. ekki fullgert. Tvöfaldur bilskúr. 42 fm. Verð aðeins 1 5— 1 6 millj Einbýlishús íSmáíbúðarhverfi Á mjög vinsælum sta8 húsið er hæð 1 15 fm. og 45 fm. ris auk geymslu. Allt endurnýjað. Glæsileg íbúð við Laugalæk 4ra herb. íbúð á 3. hæð 96 fm. Teppalögð með sér hitaveita. Útsýni. Mjög góð sameign Ódýr íbúð ívesturborginni 3ja herb. efri hæð í gömlu steinhúsi við Bræðraborgarstíg með sér hitaveitu. Verö aðeins 7—7,5 millj. Útb. aðeins 4—4,5 millj. Góð íbúð með bflskúr 3ja herb. íbúð á 1. hæð í suðurenda við Melabraut í Hafnarfirði EndurnýjuS. Sér hitaveita Góðar geymslur. Vélaþvottahús. Þessi góða íbúð með bílskúr selst á svipuSu verSi og nýjar fbúðir eru seldar í úthverfum undir tréverk. án bflskúrs. Sund — Vogar — Heimar Þurfum aS útvega góSa 3ja herb. fbúS og 4ra—6 herb. íbúS. Auglýsum aðeins Iftiðsýnishorn af söluskránni. ALMENNA FASTEIGNASAUN LAUGAVEGI49 SÍMAR 2T150- 21370 Sólheimar 3 herb. 85—90 fm. á 4. hæð. falleg ibúð, góð sameign. Verð 9.5 útb. 6 millj. Austurberg 3 herb. 90 fm. á 1. hæð, fullfrá- gengin. Vandaðar innréttingar. Verð 9 millj.. útb. 6.5 m. Álfaskeið 3 herb. 92 fm. á 4. hæð, pale- sander innrétting í eldhúsi. skipti á eign i Hveragerði og Akranesi. írabakki 3 herb. á 1. hæð, 80 fm. vönd- uð íbúð. Skipti á fokheldu ein- býli í Mosfellssveit Álfaskeið 3 herb. 90 fm. á 2. hæð, ný teppi. falleg íbúð. laus strax. Barónsstígur 3 herb. 96 fm. á 3. hæð. Herb. i kjallara. Verð 9.5 m'illj.. útb. 6 millj. . Sólvallagata 3 herb. á 2. hæð, 90 fm. Öll ný standsett. Verð 8 millj.. útb. 5.5 millj. Fokhelt einbýlishús í Mosfellssveit, með 2földum bílskúr. Stór húseign í miðborg- inni, gott verð. Húseignir f Hveragerði, Selfossi, Hvolsvelli, Keflavik. Grindavík, Akranesi og Þorláks- höfn. Vantar allar gerðir eigna á skrá. HUSftNftUST? SMPA-FASTEIGNA OG VEROBREFASALA VESTURGÖKJ 16 - REYKJAVIK 28333 Lögmaður: Þorfinnur Egilsson hdl. Sölum.: Þorfinnur Júliusson Heimasími: 24945 81066 Hrauntunga Kóp. Einbýlishús sem er 1 1 5 fm. hæð og 70 fm. kjallari. Á hæðinni er eldhús, borðstofa, stofa og 2 svefnherbergi. Á neðri hæð eru 3 svefnherb. Bilskúr. Gott út- sýni. Breiðvangur Hafn. 140 fm. raðhús á einni hæð, ásamt 30 fm. bilskúr. íbúðin er 4 svefnherb. góð stofa og eld- hús, vantar klæðningu i loft og teppi. Bráðabirgðaeldhús. Rauðalækur 117 fm. góð efri hæð, i fjórbýlis- húsi. fbúðin er tvennar samliggj- andi stofur og 3 svefnherbergi, tvennar svalir og bílskúrsréttur. Skeggjagata 135 fm. efri hæð í tvibýlishúsi, ibúðin skiptist i tvær stofur, og 3 svefnheb. Góðar geymslur i kjall- ara. íbúð i góðu standi og vel með farin. Dúfnahólar 5—6 herb. 130 fm. góð ibúð á 6. hæð. Mjög fallegar harðvið- innréttingar i eldhúsi og holi. Glæsilegt útsýni. LAUS STRAX. Útb. ca. 8.5 millj. Dalsel 4ra herb. skemmtileg, 110 fm. ibúð á 1. hæð. Þvottaherbergi i ibúðinni. Fullfrágengið bilskýli. Skipti möguleg á ódýrari 4ra herb. íbúð. Arnarhraun Hafn. 3ja herb. rúmgóð 95 fm. íbúð, á 2. hæð. Harðviðarinnrétting i eldhúsi. flísalagt bað. Þvottaher- bergi i ibúð. Laus 15. júni, verð 8 millj. Útb. 5.5 millj. Þórsgata 2ja herb. 65 fm. góð ibúð á 3ju hæð i þribýlishúsi. Útb. 4.5 millj. Okkur vantar allar stærðir og gerðir ibúða á söluskrá. &HÚSAFELL FASTEIGNASALA Armula42 81066 Luðvik Halldórsson Petur Guömundsson BergurGuönason hdl Hafnarfjörður Til sölu i timburhúsum Krosseyrarvegur 3ja herb. ibúð á efri hæð i þri- býlishúsi i góðu ástandi. Sér hiti, sér inngangur, verð 5—5.5 millj. útb. 3—3.5 millj. Öldugata 3ja herb. ibúð á efri hæð i tvi- býlishúsi. Suðurgata 3ja herb. ibúð á neðri hæð á góðum stað. Árni Gunnlaugsson hrl. Austurgötu 10 Hafnarf. Sfmi 50764. Asparfell 2 herb. 50 fm. á 4. hæð, góðar innréttingar Verð 5.2 millj., útb. 4 millj. Æsufell 2 herb. 55 fm. á 2. hæð, parket á gólíum. Verð 6.5 millj., útb. 4.5 millj. Blésugróf Litið einbýlishús. Verð 5 millj., góð kjör. Framnesvegur 4 herb. 100 fm. á 2. hæð i steinhúsi. Ný standsett eldhús. Verð 8.5 millj.. útb. 6 millj. Hraunbær 4 herb. 117 fm. á 3. hæð. ný teppi. Verð 10.5 millj., útb. 7 millj. Skeljanes 4 herb. 110 fm. risibúð í timbur- húsi, svalir, ný teppi. Verð 7 millj., útb. 4.5 millj. Dúfnahólar 5—6 herb. á 6. hæð, 1 1 5 fm. Vandaðar innréttingar. Verð 1 2 millj.. útb. 8.5 millj. 3FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR-35300& 35301 Sæviðarsund Raðhús 1 70 fm þar af bilskúr 37 fm. Húsið skiptist i stórar stofur 3—4 svefnherb. stórt baðherb., eldhús með borðkrók, þvottahús og búr inn af eldhúsi. Frágengin og fallega ræktuð lóð. Við Efstasund Hæð og ris með bilskúr. Á hæð- inni eru meðal annars 2 stofur, húsbóndaherb , eldhús og snyrt- ing. I risi eru 3 svefnherb. og bað, húsið er forskalað og í góðu ástandi. Við Háaleitisbraut 5 herb. ibúð á 4 hæð. bilskúrs- réttur. Við Hraunbæ 5 herb. glæsileg ibúð á annarri hæð. Við Digranesveg 4ra herb. sér neðri hæð i tví- býlishúsi. Allt sér. Við Eyjabakka 4ra herb. íbúð á 2. hæð þvotta- hús og búr inn af eldhúsi. Við Sólheima 4ra herb. íbúð á 4. hæð laus nú þegar (lyfta og húsvörður). Við Langholtsveg 3ja til 4ra herb. kjallaraíbúð i tvibýlishúsi. Allt sér. Við Barðavog 3ja herb. íbúð á 1. hæð i þri- býlishúsi með bilskúr. í smiðum í seljahverfi. Einbýli eða tvibýli með bilskúr geta verið tvær 1 30 fm. ibúðir. Seljast fokheldar. Við Ásholt Einbýlishús 150 fm. 2 hæðir. búið að steypa neðri hæð. Til greina kemur að selja fram- kvæmdina á þvi stigi. Hugsan- legt að taka 2ja herb. ibúð upp i kaupverð. Fasteignaviðskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasimi sölumanns Agnars 71714. Til sölu: Raðhús við Bræðratungu á tveim hæðum, samt. um 135 ferm., 4 svefnherbergi. Bílskúrs- réttur. í Ytri Njarðvík 4 herb. ibúð á 1. hæð i tvíbýlis- húsi. Útb. 3.5 millj. Óttar Yngvason, hrl., Eiriksgötu 1 9, Sími 19070 Kvöldsimi 42540. ÞURFIÐ ÞÉR HÍBÝLI ir Sérhæð 5 herbergja ib. ca. 140 fm með bilskúr við Goðheima. if Sérhæðir Rauðilækur m/bilsk. Miðbraut m/bilsk. Hliðarhverfi ir Miðtún Húseign með þrem 3ja herb. ib. it Byggðarendahverfi Nýlegt einbýlishús m/bilsk. ca. 140fm. ir Vesturbær Steinhús með tveim íb. verð 11 millj. ir Seltjarnanes Raðhús i smiðum tvöfaldur bílsk. ir 4ra herbergja Æsufell — Dúfnahólar Eyjabakki — Rjúpufell ir 3ja herbergja Dalsel — Jörfabakki Hjarðarhagi — Blönduhlið ^r 2ja herbergja Blikahólar — Barónsstig Arnarhraun — Baldursg. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38 Simi 26277 GísliÓlafsson20178 Bjarni Kjartansson 10404 J6n Ólafsson lögmaðru. 18 xjsaLVgi FLÓKAGÖTU1 SÍMÍ24647 Byggingarlóð Til sölu á Seltjarnarnesi bygging- arlóð fyrir einbýhshús 1270 ferm. (horn- og sjávarlóð). Sérhæð — Eignaskipti við Rauðalæk 1 38 ferm. ibúð á 1. hæð 5 herb. Suðursvalir. Sér þvottahús á hæðinni. Sér hiti, sér inngangur Skipti á 3ja herb. ibúð æskileg. Við Æsufell 4ra herb. falleg og vönduð íbúð á 2. hæð. Tvennar svalir. Skipt- anleg útb. Laus fljótlega. Raðhús við Álfhólsveg 6 herb. bilskúr. Vonduð eign. Hveragerði Nýtt parhús. 3ja herb. fullfrá- gengið. Skipti á 2ja herb. íbúð í Reykjavik æskileg. Selfoss Einbýlishús, 5 herb. Bilskúr. ræktuð lóð. Skipti á 3ja herb. ibúð i Breiðholti æskileg. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali kvöldsími21155. f AUCLYSIN'ÍASÍMINN ER: ste 22480 2ja herb. kjallaraíbúð við Selvogsgötu. Útb. 2. millj. 2ja herb. björt 75 fm. kjallaraíbúð við Miklubraut. 2ja herb. 1. hæð við Laugaveg. 2ja herb. ný íbúð á i. hæð ásamt bilskúr við Nýbýlaveg. 3ja herb. Nýstandsett kjallaraibúð við Háa- gerði laus strax. 3ja herb. 90 fm. á 3ju hæð við Sólheima laus strax. 3ja herb. 100 fm á 3ju hæð við Suður- vang í Hafnarf. Verð 8,8 millj. Útb. 6— 6.5 millj. 3ja — 4ra herb. 96 fm. jarðhæð við Álftamýri. Sérinngangur. Verð 8 millj. Útb. 5 — 5.5 millj. Hafnarfjörður 4ra herb. 1 15 fm. 2. hæð, við Sléttahraun. Verð 11,5. Útb. 6.8 — 7,8 millj. 4ra herb. 100 fm. 2. hæð ásamt bilskúr við Lækjarkinn. Verð 13. millj. Útb. 7,5 millj. 4ra — 5 herb. 1 27 fm. 3. (efstu hæð) við Laufvang. Vandaðar innréttingar. Falleg ibúð, stórar suðursvalið. Verð 12,5 millj. Útb. 8 millj. 4ra — 5 herb. 115 fm. hæð við Suðurvang. Verð 11.6 — 12 millj. Útb. 8 millj. Við Háaleitisbraut 5 herb. 1 1 7 fm. 4. hæð. Suður- svalir, falleg ibúð. Verð 1 3 millj. Útb. 9 millj. Höfum úrval 4ra—5 herb. íbúð, á stór- Reykjavikursvæðinu. Ýmis eignaskipti koma til greina. UIWKllÍ ífiSTSIDNlB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24850 og 21970 Kvöldsími í sölum 38157 Sigrún Guðmundsdóttir. Lögg. fasteignasali.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.