Morgunblaðið - 10.06.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.06.1977, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JUNÍ 1977 /^BÍLALEIGAN ^SIEYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL *m 24460 • 28810 Hótel og flugvallaþjónusta. LOFTLEIDIR 5 2 1190 2 11 38 HÍI.XI.I.H.XS 'ALUlt:' ÞAÐSEM KOMA SKAL THOROSEAL endist eins lengi og steinninn, sem það er sett á, það flagnar ékki, er áferðarfallegt og „and- ar" án þess að hleypa vatni í gegn, sem sagt varan- legt efni. Og það sem er ekki minna um vert, það stórlækkar bygginga- kostnað. Leitiö nánari upplýsinga. i: steinprýði W DUGGUVOGI 2 SÍMI 83340 \k;i.ysim;\siminn kr 25L, 22480 Jtt»r0itnMnbto Útvarp Reykjavlk FOSTUDtkGUR 10. júní MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.00: Baldur Pálmason lýkur lestri „Æviminninga smala- drengs" eftir Árna Ólafsson (10). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað við hiendur kl. 10.05. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: IlaliC' hljomsveitin leikur Ljoðra-na svitu op. 54 eftir (írieg; Sir John Barbirolli stjórnar / Sinfónfuhljóm- sveit útvarpsins f Moskvu leikur „Klettinn", sinfóníska fantasfu fyrir hljómsveit op. 7 eftir Rakhmaninoff; Rozhdestvenský stjórnar / Kinar Sveinbjörnsson, Ing- var Jónasson, Hermann Gibhardt, Ingemar Rilfors og Sinfóníuhijómsveitin í Málmey leika Sinfónfu concertante fyrir fiðlu, vfólu, ðbó, fagott og hljomsveit eftir Rosenberg; Janos Fiirst stjórnar. SIÐDEGIÐ__________________ 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónieikar. 14.30 Miðdegissagan: „Nana" eftir Emile Zola, Karl isfeld þýddi. Kristfn Magnús Guðbjartsdðttir les (23). 15.00 Miðdegistónleikar. Nýja fflharmonfusveitin leikur Leikhúsforleik f D-dúr op. 4 nr. 5 eftir Pietro Antonio Locatelli; Raymond Leppard stjórnar. Annie Jadry og Fontainebleau- kammersveitin leika Fiðlu- konsert nr. 6 í A-dúr eftir Jean-Marie Leclair; Jean- Jacques Werner stjórnar. Pierre Pierlot og Antiqua Musica kammersveitin leika Konsert f D-dúr op. 7 nr. 6 fyrir óbð og strengjasveit eftir Tommaso Albioni; Jacques Roussel stjórnar. Wiirttemberg- kammersveitin f Heilbronn leikur Sinfónfu nr. 7 f B-dúr eftir William Boyce; Jörg Faerber stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. ¦DIMIOB FÖSTUDAGUR lO.júní 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Prúðulcikararnir (L). Gestur leikbrúðanna f þess- um þaetti er gamanleikkon- an KayeBallard. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen, 20.55 Umræðuþáttur. Kvikmyndaþættir Sjón- varpsins um áfengismálin að undanförnu hafa vakið athygli. Umsjónarmaður þáttanna Einar Karl Haraldsson, slýr- ir nú umraeðum um þessi mál. 21.35 Fylgið foringjanuin. (Laloi). Frönsk-ítölsk bíómynd frá árinu 1960. Leíksijóri JuleS Dassin. Aðalhlutverk Melina Mercouri, Gina Lollo- brigida, Marcello Mastroi- attni og Yves Montand. Myndin gerist í ftölsku smá- þorpi, þar sem gamlar venj- ur em hafðar f hávegum, og sumir karlmannanna hafa meiri völd etl landslög heini- ila. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.35 öagskrárlok. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ___________________ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Byrgjum brunninn Rúna Gfsladóttir kennari og Guðrún Asgrfmsdóttir fóstra tala um uppeldisgildi leik- fanga. Ingi Karl Jóhannesson fl.vtur formálsorð að þessum erindaflokki um barna- verndarmál. 20.00 Sinfðnfa nr. 2 í C-dúr eftir Anton Rubinstein Sin- fóníuhljómsveitin f West- falen leikur; Richard Kapp stjórnar. 20.45 Sállækningar með tón- list. l.'m áhrif tðnlistar á sálarlff og lfkama og dæmi um tónlist, sem notuð er til sállækninga. — Síðari þáttur. Umsjón: Geir Vilhjálmsson sálfræðingur. 21.30 Utvarpssagan: „Jómfrú Þðrdís " eftir Jðn Björnsson. Herdfs Þorvaldsdðttir les sögulok (29). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurf regnir. Kvöldsagan: „Vor f verum" eftir Jön Rafnsson, Stefán Ögmundsson les (22). 22.40 Áfangar. Tðnlistar- þáttur sem Asmundur Jóns- son og Guðni Rúnar Agnars- son stjórna. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Uppeldisgildi leikfanga KLUKKAN 19.35 í kvöld hefur göngu sína í útvarp- inu röð þátta um barna- verndarmál, sem ber heitið Byrgjum brunninn. Þættir þessir eru fluttir að tilstuðl- an Landssambands íslenzkra barnaverndar- félaga og er ætlunin að fleiri þættir um þessi mál verði fluttir síð:r.i sumar. Ingi Karl Jóhannesson flyt- ur í upphafi þáttarins f kvöld formálsorð að erinda- flokknum. í þættinum í kvöld fjalla þær Rúna Gisladóttir kennari og Guðrún Rúna Guðrún Asgrimsdóttir forstöðukona á Álfta- borg um uppeldisgildi leikfanga og leikja. Fjalla þær m.a um stöðu leikfanganna i imynd barnanna en I næsta þætti af þessu tagi, sem er á dagskrá að hálfum mánuði liðnum halda þær Rúna og Guðrún áfram að fjalla um leikfögn og leiki Rúna Gísladóttir, sagði i samtali við blaðið að hún vildi hvetja sem flesta foreldra til að hlusta á þessa þætti þvi þar væri fjallað um mál- efni, sem alloft gleymdust hjá þeim er annast barnauppeldi Áfengi til umræðu —kl. 20.55: Einar Karl Bjarni HörSur Þorvaldur Andrea Stef numótun í áfengismálum A DAGSKRÁ sjónvarpsins í kvöld kl. 20.55 er umræ^u- þáttur um áfengismál, sem Einar Karl Haraldsson stjórnar. Er þáttur þessi fluttur í framhaldi af þátt- um sjónvarpsins um áfengismál — Ríkið í rík- inu, sem sýndir hafa verið að undanförnu. Er ætlunin að ræða í þessum þætti um hvað sé til ráða um stefnu- mótun i áfengismálum hjá þjóðinni og þá hvaða markmið eigi að setja í þessu sambandi Þeirri spurningu verður varpað fram hvað réttast sé að neytt sé og hversu mikið. Fjallað verður um meðferð áfengissjúklinga og hvað stjórnvöld og löggjafinn getur gert til að tryggja framkvæmd þeirra markmiða, sem sett kunna að verða í þessum málum. Til umræðu um þessi mál komu Bjarni Þjóðleifsson læknir, Hörður Zophoníasson skólastjóri, Þorvaldur Guðmundsson veitingamaður og Andrea Þórðardóttir. sem að undan- förnu hefur tekið þátt i stjórn þátt- anna Hugsum um það í útvarpinu, en þar hefur meðal annars verið fjallað um málefni áfengissjúklinga Hvernig á að eyða arfanum? ÞAO má heita vandamál hjá hverj spjallað við bændur. sem er á um þeim, sem fæst viS einhverja dagskrá útvarpsins kl. 10.05 í garSrækt, aS kljást viS útbreiSslu dag. arfa I garSlóndum. En Agnar GuSnason, blaSafulltrúi bænda- samtakanna. bendir einmitt á leiS- ir til aS eySa arfa I þættinum Þá svarar Agnar einnig nokkrum fynrspurnum s.s einni frá bónda i Rangárvallasýslunni. sem spyr um ráð til að koma i veg fyrir gras- krampa hjá kúm Graskrampi hefur verið verulegt vandamál hjá bænd- um víða og þá einkum þar sem jarðvegur er mjög sendinn eða of mikið kalí hefur verið borið á tún. Agnar Guðnasson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.