Morgunblaðið - 22.06.1977, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.06.1977, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JÚNÍ 1977 11 Lionsklúbbar við Eyjafjörð gefa bíl til Sólborgar Akureyri, 1 5. júnt. Sjö Lionsklúbbar vi8 Eyjafjorð sameinuðu krafta sina i vetur til kaupa á 12—14 manna fólksflutn- ingabíl handa vistheimilinu Sólborg. og var bilinn afhentur nýlega. Her- mann Ámason afhenti gjöfina. en ÞormóSur Svavarsson, forstöSumaS- ur Sólborgar. veitti henni viðtöku. Kaupverð bilsins var 2.840.000 krónur, en meira en helmingur þeirrar fjárhæðar er aðflutningsgjöld til ríkis- sjóðs, sem I engu hafa fengist gefin eftir eða neinn afsláttur veittur á þrátt fyrir ítrekaðar beiðnir og bænarskjöl. Hins vegar veitti heildverslunin Hekla 70.000 króna afslátt, Brunabótafélag íslands gaf tryggingariðgjöld til eins árs að upphæð 1 30.000 krónur, og Aðalsteinn Vestmann málaði merki Sólborgar endurgjaldslaust á bílinn. Gefendur bílsins voru eftirtaldir Lionsklúbbar: Lkl Hriseyjar, Lkl. Dal- víkur, Lkl Hrærekur á Árskógsströnd, Lkl Akureyrar, Lkl Huginn, Akureyri, Lkl Hængur, Akureyri og Lkl Vitaðs- FASTEIGNA mdHÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR -HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR-35300&35301 Við Sæviðarsund 1 70 fm. raðhús á einni hæð auk bílskúrs. Húsið skiptist I stórar stofur, 3 til 4 svefnherb, eldhús með borðkrók, stórt baðherb. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Fallega ræktuð lóð. Við Laugarásveg Parhús á fallegum stað i Laugar- ásnum. í Háaleitishverfi endaraðhús. Frekari uppl. á skrif- stofunni. Við Háaleitisbraut 5 herb. á 4. hæð með bilskúr. Við Holtagerði 5 herb. sér efri hæð i tvibýlishúsi með bilskúr. Við Digranesveg 4ra herb. sér neðri hæð í tví- býlishúsi. Við Eyjabakka 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Þvotta- hús og búr inn af eldhúsi. Við Sólheima 4ra herb. ibúð á 4. hæð i háhýsi. (Húsvörður og lyfta). Laus nú þegar. Við Álfaskeið 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Bil- skúrsplata fylgir. Við Blikahóla 2ja herb. ibúð á 5. hæð. Mikið útsýni. Bílskúrsplata fylgir steypt. Fasteignaviðskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölumanns Agnars 71714. gjafi I innsveitum Eyjafjarðar og á Sval- barðsströnd. Samstarfsnefnd þessara klúbba vann að undirbúningi og fram- kvæmd málsins undir stjórn Jóhanns Kristinssonar, Akureyri Sv.P. ÞÓRSGATA 70 FM 3ja herbergja ibúð á 2. hæð i þríbýlishúsi. Verð 6.3 millj., útb. 4 millj. VESTURBERG 85 FM Skemmtileg 3ja herbergja ibúð á 3. hæð. Þvottaherbergi á hæð- inni. íbúðin er að hluta ófrágeng- in. Góð greiðslukjör. Verð 7 millj., útb. 5.5 millj. KAPLASKJÓLS- VEGUR 105FM 4ra herbergja íbúð á 4. hæð. Nýjar eldhúsinnréttingar, nýtt gler. Verð 10.5 millj. útb. 7.5 millj. HRAUNPRÝÐI 120FM Neðri hæð í tvíbýlishúsi. Húsið er forskallað timbur og er 5 her- bergi, sér hiti sér inngangur. Verð 10 millj., útb. 7 millj. DÚFNAHÓLAR 130FM 5 herbergja íbúð á 3. hæð. 30 fm. stofa, 4 svefnherbergi, rúm- gott eldhús, tengt fyrir þvottavél á baði. Verð 12 millj., útb. 8.5 millj. SUMARBÚSTAÐUR Nýr 63 fm. sumarbústaður í Flat- ey á Breiðafirði. 4 herbergi, sauna, 18 fm. verönd. Upplýs- ingar á skrifstofunni. ELLIÐAVATN Skemmtilegur 3ja herbergja ca. 65 fm. sumarbústaður við Elliða- vatn. Húsið er timburhús, með Lavellaklæðningu. Stór afgirt lóð með miklum trjágróðri. Upplýs- ingar á skrifstofunni. HVERAGERÐI Raðhúslóð á góðum stað. Öll gjöld greidd. Teikningar á skrif- stofunni. Verð 8.000.-. LAUFÁS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.H/EÐ) SÍMI 82744 KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR ÞORSTEINSSON I87I0 ÖRN HELGASON 81560 Raðhús — Hvassaleiti Stórglæsilegt 260 fm. raðhús við Hvassaleiti. Húsið er á tveimur hæðum, ásamt kjallara og skiptist í góða stofu, eldhús, ásamt gestasnyrt- ingu á 1. hæð. 4 svefnherbergi, á 2. hæð í kjallara 2 herbergi, þvottahús, góðar geymslur aðstaða fyrir saunabað. Bílskúr fylgir. Allt fullfrágengið. Eign í sérflokki. Nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. LSJmarkaðurinn Austurstræti 6 sími 26933 Jón Magnússon hdl. Hverfisgata nýstandsett 3ja herb. ibúð. Sér- hiti. Saunabaðstofa, og herbergi i kjallara. Mikið geymslurými. Útborgun um 5 milljónir. Dúfnahólar 5——6 herb. ibúð um 130 fm. fbúðin skiptist I stofur og 4 svefnherb., eldhús og flisalagt baðherb. l’búðin er teppalögð með vönduðum innréttingum. Bílskúr. Verð 13 millj. Útb. 8.5— 9 millj. Laugarteigur 2ja herb. ibúð (kjallari) 65 fm. Verð 5.5 millj. Útb. 3.7 millj. Verzlun Fataverzlun I miðborginm upp- lýsingar á skrifstofunni. Grenigrund Sérhæð um 1 30 fm. til sölu eða I skiptum fyrir 3ja herb. ibúð I Hafnarf. Ránargata 2ja herb. ibúð (kjallari). Útb. 2.5— 3 millj. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. ibúð um 100 fm. hæð og ris. Verksmiðjugler i glugg- um. Nýleg teppi. Útb. 7.5—8,0 millj. Lindargata Rúngóð 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Útb. 3.2 millj. Álfaskeið Mjög góð 4ra herb. íbúð á 2. hæð, endaíbúð. Bílskúrsréttur. Útb. 6.5 millj. Sléttahraun 4ra til 5 herb. íbúð um 115 fm. ásamt bílskúr. Eign í toppstandi. Útb. 8—8.5 millj. Bollagata Sérhæð um 1 28 fm. ásamt bíl- skúr. Útb. 10—1 1 millj. Selvogsgata, Hafn. 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Útb. 2.5—3 millj. Hagamelur 4ra herb. ibúð á 1. hæð um 105 fm. íbúðin skiptist í tvær rúm- góðar stofur, hol, svefnherbergi, ásamt einu forstofuherbergi, eld- hús og bað. Suðursvalir, verð 1 3 millj. Upplýsingar aðeins á skrif- stofunni. Til sölu ? miðborginni Húseign sem er kjallari hæð og ris á eignarlóð. Eignin selst á fasteignamatsverði. Fyrir hendi er leyfi til nýbyggingar á lóðinni. Upplýsingar aðeins á skrifstof- unni. Haraldur Magnússon, viðskiptafræðingur, Sigurður Benediktsson, sölumaður Kvöldsími 4261 8. AUGLYSINGA- TEIKNISTOFA MYNDAMOTA Aðalstræti 6 simi 25810 Byggingalóðir Til sölu lóðir undir einbýlishús í Seláshverfi. Uppl. i síma: 841 60 eftir kl. 18 i kvöld og næstu kvöld. Tízkuverzlun til sölu Til sölu er tízkuverzlun á besta stað í Reykjavík. Lítill lager. Góð kjör ef samið er strax. Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn sín og heimilisfang inn á augl. deild Mbl. merkt: Gott tækifæri — 6053. Góð útborgun 3ja herb Höfum fjársterkan kaupanda að góðri 3ja herb. íbúð í Reykjavík eða í Kópavogi. AF SAL Fasteignaviðskipti Bankastræti 6, III. hæð. Sími 27500. Björgvin Sigurðsson, hrl. Þorsteinn Þorsteinsson, heimasími 75893. Iðnaðarhúsnæði í smíðum Mjög hentugt iðnaðar og verzlunarhúsnæði á góðum stað í Kópavogi. Selst fokhelt í einu lagi eða í smærri eining- um. Teikningar og upplýsingar á skrifstof- unni. OPIÐ ALLA VIRKA DAGA FRÁ 9 TIL 21 Eignanaust Laugaveg 96 (við Stjörnubíó) Sími 29555 Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. W rein Símar 28233 — 28733 Skrifstofuhúsnæði óskast 100 —150 fm. skrifstofuhúsnæði óskast til leigu fyrir einn af viðskiptavinum okkar. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu vorri. Fasteignasalan REIN Miðbæjarmarkaðurinn Aðalstræti 9. Símar 28233 — 28733. Fyrírtæki óskast Fjársterkir aðilar óska eftir að kaupa innflutnings- eða iðnfyrirtæki. Áhugasamir aðilar vinsamlegast leggi nöfn og síma inn á afgr. Morgunblaðsins merkt: „Fjársterkir 6055” fyrir n.k. mánudagskvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.