Morgunblaðið - 06.07.1977, Qupperneq 4
4
■ ■■% SIMAR
ÍO 28810
car rental 24480
bílaleigan
GEYSIR
BORGARTÚNI 24
LOFTLEIBIR
lsa«BÍLALEIGA
Hafiö þér séð
hina nýju verzlun
okkar í Austurveri?
# Þar fæst allt
■ til Ijósmyndunar og
gjafavörur í úrvali.
Miklabraut
I
I
I
I
I
I
I
1
LADA
beztu
bílakaupin
1170 Þús.
m/ryðvörn
tíCr Bifreiðar & Landhúnaðarvrlar hl.
**«*-**'"' i* • stmtrnm |
ÞÚ AUGLÝSIR UM
ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ AUGLÝSIR í
MORGUNBLAÐINU
utvarp Reykjavík
AIIÐMIKUDKGUR
6. júlí 1977
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbaen kl. 7.50.
Morgunstud barnanna kl.
8.00: Árni Blandon heldur
áfram að lesa söguna „Stað-
fastan strák“ eftir Kormák
Sigurðsson (9).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
Kirkjutónlist kl. 10.25:
Helmuch Walcha leikur á or-
gel F:ntas(u ( G-dúr eftir
Bach./ Einsöngvarar og kór
syngja með Fdharmonfu-
sveitinni f Berlfn, „Morgun-
stjarnan blikar blfð“,
kantötu eftir Bach; Fritz
Lehmann stjórnar.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Kurt Kalmus og Kammer-
sveitin f Miinchen leika Obó-
konsert í C-dúr eftir Haydn;
Hans Stadlmair stjórnar. Sin-
fónfuhljómsveitin f Boston
leikur Sinfónfu nr. 2 f D-dúr
op. 36 eftir Beethoven; Erich
Leinsdort stjórnar.
SÍÐDEGIÐ
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Elenóra
drottning" eftir Noru Lofts
15.00 Miðdegistónleikar
Aldo Parisot og hljómsveit
Rfkisóperunnar f Vfn leika
Sellókonsert nr. 2 eftir Villa-
Lobos; Gustav Meier stj.
Fílharmonfusveitin f Stokk-
hólmi leikur Serenöðu f F-
dúr fyrir stóra hljómsveit op.
31 eftir Wilhelm Stenhamm-
ar; Rafael Kubelik stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir().
16.20 Tónleikar.
17.30 Litli barnatfminn
Finnborg Scheving sér um
tfmann.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. D:gskrá
kvöldsins.___________________
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Vfðsjá
Umsjónarmenn: Ólafur Jóns-
son og Silja Aðalsteinsdóttir.
20.00 fslenzk einsöngslög: Guð-
mundur Jónsson syngur
Olafur Vignir Albertsson
leikur á pfanó.
20.20 Sumarvaka
a. Njarðvfkurskriður
Ármann Halldórsson safn-
vörður á Egilsstöðum flytur
fyrsta hluta frásögu, sem
hann skráði eftir Andrési
Björnssyni bónda f Snotru-
nesi.
b. „Eg hef ei auðinn elskað"
Gils Guðmundsson og Sigrfð-
ur Eyþórsdóttir lesa úr kvið-
lingum Káins.
c. Á reiðhjóli um Rangár-
þing
Séra Garðar Svavarsson flyt-
ur annan hluta ferðasögu
sinnar.
d. Kórsöngur: K:rlakórinn
„Þrymur" á Húsavfk syngur
Söngstjóri: Ladislav Vojta.
Lúðrasveit llúsavfkur leikur
með.
21.30 Útvarpssagan: „Ditta
mannsbarn" eftir Martin
Sfðara bindi. Þýðandinn,
Einar Bragi, les (5).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Sagan um S:n
Michele“ eftir Axel Munthe
Þórarinn Guðnason les (6).
22.40 Nútfmatónlist
Þorkell Sigurbjörnsson
kynnir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
FIMMTUDbGUR
___________7. júlf_______
MORGUNNINN_______________
7.00 Morgunútvarp
veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl), 9.00 og
Morgunbæn ki. 750.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Árni Blandon les fram-
hald á „Staðföstum strák“,
sögu eftir Kormák Sigurðs-
son (10).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
Við sjóinn kl. 10.25: Guðjón
Ármann Eyjólfsson kennari
talar um alþjóðlegar sigl-
ingareglur; fyrri hluti.
(Áður útv. f nóv. f fyrra).
Morguntónleikar kl. 11.00:
Kenneth Heath, John
Churchill og St. Martin-
in-the-Fields-hljómsveitin
leika Konsert f c-moll fyrir
selló, sembal og strengja-
sveit eftir Vivaldi; Neville
Marriner stj. / Kammersveit-
in f Stuttgart leikur Cón-
certino nr. 2 f G-dúr eftir
Ricciotti; K:rl Miinchingar
stj. / Fflharmonfusveitin f
Vínarborg leikur Ballett-
svftu f fjórum þáttum eftir
Gluck; Rudolf Kempf stj. /
Eugéne Ysaye strengjasveit-
in leikur Concerto grosso
fyrir tvær fiðlur, vfólu, selló,
strengjasveit og fylgirödd nr.
12 í d-moll „La Follia“ effir
Geminiani; Lola Bobesco stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
Á frfvaktinni
14.30 Miðdegissagan: „Elenóra
drottning“ eftir Noru Lofts
Kolbrún Friðþjófsdóttir les
þýðingu sfna (16).
15.00 Miðdegistónleikar
Roman Totenberg leikur
með hljómsveit Rfkisóper-
unnar f Vfn Rapsódfu nr. 1
fyrir fiðlu og hljómsveit eftir
Béla Bartók; Vladimfr
Golschmann stj. Sinfónfu-
hljómsveit útvarpsins f
Moskvu leikur Sinfónfu nr. 1
í e-moll Eftir Katsjatúrjan;
Alexander Gauk stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Tónleikar
17.30 Lagið mitt
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál
Helgi J. Haildórsson flytur
þáttinn.
19.40 Erindi:
Fjöllin okkar
Hjálmar R. Bárðarson,
siglingamálastjóri talar um
Drangajökul.
20.10 Einsöngur f útvarpssal:
Ragnheiður Guðmundsdóttir
syngur lög eftir Sinding, Si-
belius, Cyril Scott og
Tsjafkovský. Ölafur Vignir
Albertsson leikur á pfanó.
20.35 Leikrit: „Snaran“ eftir
Oatrick Hamilton
Þýðandi: Bjarni
Guðmundsson.
Leikstjóri: Ævar R. Kvaran.
Persónur og leikendur:
Wyndham Brandon/ Erling-
ur Gfslason, Rupert Candell/
Gfsli Alfreðsson, Kenneth
Raglan/ Jón Gunnarsson,
Leila Arden/ Margrét Guð-
mundsdóttir, Sir Johnstone
Kentley/ Steindór Hjörleifs-
son, Charles Granillo/ Hjalti
Rögnvaldsson, Sabot/ Jón
Aðils.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Sagan um San
Michele" eftir Axel Munthe
Þórarinn Guðnason les (7).
22.40 Hljómplötu'rabb
Þorsteinn Hannessonar.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
„Ekki
Það kom fram þegar
blm. ræddi stuttlega við
Gunnvöru Brögu Sigurð-
ardóttur, yfirumsjónar-
mann barnaefnis í ríkis-
útvarpinu, að nú í sumar
er efni sérstaklega ætkað
börnum sent út í rúm-
lega fjórar klukkustund-
ir á viku. Heildar-
dagskrártími útvarpsins
er hins vegar u.þ.b. 115
klukkustundir á viku.
Gunnvör sagði að sá tími
sem börnum væri ætlað-
ur í dagskránni væri of
lítill, en að vjsu væri
hann nokkru lengri á
veturna.
nóg af bamaefni
Á m ánilHoPll m OP hrÍÁÍll- com ob-lri or íítúornaf
99
I stuttu máli skiptist
barnaefnið þannig: Sex
daga vikunnar er morg-
unstund barnanna, en í
henni er lesin framhalds-
saga í 15 mínútur í senn.
Á mánudögum og þriðju-
dögum er lesin fram-
haldssaga, sem er ætluð
nokkru eldri börnum.
Litli barnatíminn er á
dagskrá í 20 mínútur á
fimmtudögum og þar er
flutt efni fyrir yngstu
börnin, þ.e. yngri en sex
ára. Óskalagaþátturinn
„Lagið mitt“ er í hálf-
tíma á föstudögum, en
hann er fyrir börn yngri
en 12 ára, og á laugardög-
um er svo hinn eiginlegi
barnatími, rétt fyrir há-
degið. Þá eru tekin fyrir
ákveðin efni til umfjöll-
unar í nokkrum þáttum,
sem ekki er útvarpað öll-
um í röð, heldur er sama
efnið á dagskrá u.þ.b.
einu sinni í mánuði.
Aðspurð um samvinnu
Norðurlanda á þessu
sviði sagði Gunnvör að
hún væri ekki mikil. Þó
hefði verið samvinna um
að eitt barnaleikrit frá
hverju Norðurlandanna
var flutt í þeim öllum s.l.
vetur. Hugsanlega urði
framhald á þessari sam-
vinnu og kynni að verða
efnt til samnorrænnar
samkeppni um ritun
framhaldssögu fyrir
börn.
Kvöldsagan kl. 22.15:
Minningar læknis
1 KVÖLD, kl. 22.15, les Þórar-
inn Guðnason, læknir, sjötta
le'stur kvöldsögunnar. Það er
„Sagan um San Michele," eftir
sænska lækninn Axel Munthe.
Haraldur Sigurðsson og Karl
Isfeld þýddu söguna og'blm.
ræddi við Harald í gær.
Haraldur sagði að Axel
Munthe hefði fæðzt i kringum
1860, í Svíþjóð, og stundað
læknisnám í París. Hann hefði
á skólaárum sínum komið til
Capri-eyju, við Italiu, og orðið
mjög hrifinn af staðnum
fólkinu sem þar bjó
og
Að loknu námi varð Munthe
læknir betri borgara í París en
sinnti jafnframt þeim er reik-
uðu allslausir um strætin, fólki,
sem tilheyrði lægstu þrepum
mannfélagsstigans. Síðar fór
Munthe ti! Italíu og settist að á
Capri, byggði sér þar hús, sem
hann nefndi „San Michele".
Munthe var mikill vinur
Gústafs 5., Svíakonungs, og lézt
i konungshöllinni í Stokkhólmi
i hárri elli, um árið 1950, en
hann hafði nokkru áður flutt
frá Capri, enda farinn að missa
sjónina.
Haraldur sagði að Munthe
hefði skrifað þessa bók um 1930
og hefði hún orðið mjög vinsæl.
Hann sagðist ennfremur hafa
komið í húsið „San Michele“, á
Capri, en það gaf Munthe
sænska ríkinu og er þar nú safn
muna, sem hann hafði viðað að
sér á ævi sinni.