Morgunblaðið - 06.07.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.07.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JÚLI 1977 "■N FRÉTTIR í DAG er miðvikudagur 6. júli sem er 186. dagur ársins 1977. Árdegisflóð I Reykjavlk kl. 10.14 og siðdegisflóð kl 22.35. Sólarupprás i Reykja vik kl 03.15 og sólarlag kl 23.48 Á Akureyri er sólarupp rás kl. 02.18 og sólarlag kl. 24.13. Sólin er i hádegisstað i Reykjavik kl 13.32 og tunglið i suðri kl 05 56. (íslands- almanakið) I LÖGBIRTINGARBLAÐ- INU, sem út kom á föstu- daginn var, er augl. laus til umsóknar staða aðstoðar- skólastjóra við Mennta- skólann við Hamra- hlíð.“Skal aðstoðarskóla- stjóri ráðinn af mennta- málaráðuneytinu, til fimm 'ara í senn, úr hópi fastra kennara á menntaskóla- stigi“, segir í blaðinu, en umsóknarfrestur er til 20. júlí n.k. SENDILL á Morgunblað- inu tapaði í fyrradag svörtu lyklaveski með tveim lyklum. Hafði hann gengið Aðalstræti — Aust- urstræti út í Lækjargötu að SVR-biðstöð leiðar 5. Farið með vagninum að mótum Laugarásvegar og Sundlaugavegar, og siðan að Laugarásbíó. Finnandi er beðinn að gera viðvart á :fgreiðslu blaðsins, I Skeif- unni. Tilraunaráð landbúnaðarins: Harmar einhliða málflutning í sjónvarpsþætti um matvæli Jesús sagði þvf vi8 þá Gyðinga, sem tekið hófðu trú á hann: Ef þér standið stöSugir f orði mfnu. þá eru8 þár sannarlega lœri- sveinar mfnir og munu8 þekkja sannleikann. og sannleikurinn mun gjöra y8ur frjálsa (Jóh 8. 31—32.) 15 12 WKF' ZU"_Z 15 m LARÉTT: 1. hár 5. sting 7. op 9. sem 10. hafnir 12. grúa 13. dveljast 14. á nótum 15. segja 17. hæna LOÐRÉTT: 2. týni 3. belti 4. tormerkin 6. gerir hundur 8. A um E 9. stök 11. áma 14. kraftur 16. til LAUSN A SlÐUSTU I.ARÉTT: 1 skaffa 5. rök 6. EE 9. iðunni 11. NA 12. inn 12. án 14. nál 16. EA 17. ansar LÓÐRETT: 1. skeinuna 2. ar 3. fönnin 4. FK 7. eða 8 sinna 10. NN 13. áls 15. án 16. er. Reykja- víkur- svæði I NVJU hefti Hagtíð- inda er gerð grein fyrir því hvað sé Reykjavík- ursvæði, en íbúar þess voru hinn fyrsta desem- ber 1976 alls 118.241. Ibúar landsins alls voru 220.918. A Reykjavíkur- svæðinu eru: Reykja- vlk, Seltjarnarnes, Kópavogur, Mosfells- hreppur, Bessastaða- hreppur, Garðabær og Hafnarfjörður. Slðan segja Hagtíðindi: „Frá og með mannfjölda- skýrslum ársins 1976 teljast öll sveitarfélög ofan úr Mosfellssveit suður í Hafnarfjörð til stækkaðs Reykjavfkur- svæðis. Önnur svveitar- félög f Reykjaneskjör- dæmi mynda landsvæð- ið „Suðurnes, Kjalar- nes, Kjós.„“ Astæðan til þessara breytinga er sú, að sveitarfélögin á höf- uðborgarsvæðinu mega teljast orðið ein heild nú frekar en áður að þvf er varðar búsetu og at- vinnu ...“ ' GrM u AJO FRÁ HÖFNINNI Þessar telpur, sem eru HafnfirSinger, efndu til hlutaveltu a8 Hjallabraut 15 þar I bas, til ágóSa fyrir Styrktarfálag van- gefinna. SöfnuSu þær rúmlega 4100 krónum. Telpurnar heita Anna María. AuSur, Hulda Saga, Jóhanna, Berglind. Anna. Ágústa og Lilja. í GÆRMORGUN kom sænska skemmtiferðar- skipið Kungsholm til Reykjavíkurhafnar og hafði að vanda daglanga viðdvöl. í gær komu frá útlöndum Urriðafoss og Mðnafoss, og togarinn Þormóður goði fór til veiða Fararsnið var komið á Tungufoss í gærmorgun. í dag er mtiðdspiðsadfjod ændnll. ást er... ... ástarjátning í síma. TM Rag. U.S. Pat. OH.-AII righla raserved © 1977 Loa Angalaa Tlmaa ^ g DAGANA frá og með 1. júlí til 7. júlí er kvöld-. nætur- og helgarþjónusta apóektanna í Reykjavík sem hér segir: í HOLTSAPÓTEKI. En auk þess er LAUGAVEGS APÓTEK opió tíl kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — LÆKNASTOFUR eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ni sambandi vió lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudelld er lokuó á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt aó ná sambandi vió lækni f sfma LÆKNA- FÉLAGS REYKJA VtKUR 11510. en þvf aóeins aó ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT ( sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. tslands er ( HEILSU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERMR fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR á mánudö^im kl. 16.30—17.30. F6lk hafi meó sér ónæmisskfrteini. A I l'l I/n A Ll TlC HElMSÓKNARTtMAR uJUI\nAnUu Borgarspltalinn. Mánu- daga — föstudága kl. 14.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Hetlsuverndarstöóin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandló: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tlma og kl. 15—16. — Fæóingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spltall: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á hamadeild er alla daga kl. 15—17. LandspftaJinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæóingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspltali Hringsins kl. 15—16 alla daga. —Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffilsstaólr: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. >Xy|| LANDSBÖKASAFN ISLANDS O U I nl SAFNHÚSINE vtó Hverrisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—15. Utlánssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15. nema laugardaga kl. 9—12. BORGÁRBÓKASAFN REYKJAVtKUR: AÐALSAFN* — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a. sfmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard, kl. 9—16 LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR. Þingholtsstræti 27, símar aóalsafns. Eftir kl. 17 sfmi 27029. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, og sunnud. kl. 14—18, til 31. maf. t JÚNt veróur lestrarsalurinn opinn mánud. — föstud. kl. 9—22, lokaó á laugard. og sunnud. LOKAÐ t JÚLt. t ÁGÚST veróur opið eins og ( júnl. t SEPTEMBER veróur opió eins og 1 maf. FARAND- BÓKASÖFN — Afgreiósla f Þingholtsstræti 29 a, sfmar aóalsafns. Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ A LAUGARDÖGÚM, frá 1. maf — 30. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaóa og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. LOKAÐ t JÚLÍ. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabóka- safn sfmi 32975. LOKAÐ frá 1. maf — 31. ágúst. BUSTAÐASAFN — Bústaóakirkju, sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ A LAUGARDÖGUM, frá 1. maf — 30. sept. BÓKABfLAR — Bækistöó f Bústaóa- safni, sfmi 36270. BÓKABfLARNIR STARFA EKKI I JÚLt. Viókomustaóir bókabflanna eru sem hér segir: ARBÆJARHVERFI — Versl. Rofabæ 39. Þriðjudag kl. 1.30— 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriójud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breióholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. mióvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garóur, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. lóufell flmmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. vió Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. mióvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli mióvikud. kl. 1.30— 3.30. þrlójud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlló 17, mánud. kl. 3.00—4.00 mlóvikud. kl. 7.00—9.00 Æfingaskóli Kennaraháskólans mióvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGÁRÁS: \erzl. vló Noróurbrún, þr'ðjud kL 4.30— 6.00. — LAUGARNESH VERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—8,00. Laugalækur / Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, vlð Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. — TÚN: Hátún 10, þriójud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilió fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir vió Hjaróarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opió alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 slód. fram til 15. september n.k. BÓKASAFN KÓPAVOGS ( Félagsheimílinu opið mánu daga til föstudaga kl. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aóra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokaó. LISTASAFN tSLANDS vió Hringbraut er opió daglega kl. 1.30—4 sfód. fram tll 15. september næstkomandi. — AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla vlrka daga kr 13—19. ÁRBÆJARSAFN er opió frá 1. júnf til ágústloka kl. 1—6 sfódegis alla daga nema mánudaga. Veitingar I Dilíonshúsi, sfml 84093. Skrifstofan er opin kl. 8.30—16, sfmi 84412 kl. 9—10. Leió 10 frá Hlemmi. Na ITURUGRIPASAFMÐ er opió sunnud., þrió<ud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaóastr. 74, er opió alla daga f júnf, júlf og ágúst nema laugardaga frá kl. 1,30 til kl. 4 sfód. ÞJOÐMINJASAFNIÐ er opió alla daga vikunnar kl. 1.30—4 sfód. fram til 15. september n.k. SÆDYRA- SAFNIÐ er opió alla daga kl. 10—19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opió alla daga kl. 1.30—4 sfód., nema mánudaga. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opió mánudaga tií föstudaga frá kí. 13—19. Sfmi 81533. SÝNINGIN f Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar So. optimistaklúbbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. 27311. Tekió er vló tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öórum sem borgarbúar telja sig þurfa aó fá aóstoó borgarstarfs- „I gærkvöldi hevrðu bæjar- búar sprengingu mikla utan frá ytri höfn. Fólk þusti nióur aó höfn til þess aó fá aó vlta hvaó um væri að ræóa. Þaó vitnaóist brátt aó sprenging hafói oróió úti vió flakió af kolaskipinu Inger Benedicte. (Skipió sökk þarna eftir árekstur).“ Spreng- ing hafói oróió f kafarabátnum Nóra. Voru 6 menn f bátnum er sprenging varð f dynamitpatrónum og fórust tveir menn vió sprenginguna, en aórir tveir særðust verulega. Þeir sem fórust hétu: Benedikt Sveinsson og Arni Lýósson. Frásögnina hvggir blaóió á samtali vió Andrés Sveinbjörnsson. sem var meóal sexmenning- anna I bátnum. og sá eini sem slapp óskaddaóur úr sprengingunni, en þeir sem særóust voru Þóróur Stefánsson og Bjarni Ólafsson og Guómundur Brynjólfs- son. Sprengja þurfti flakió þar sem þaó lá á botni ytri hafnarinnar vegna öryggis skipa. 1.30— 2.30. 4.30— 6.00. 1.30— 2.30. — HOLT Austurver, Háaleitisbraut mánud. 4U. Mióbær, Háaleitisbraut mánud. kl. mióvikud. ki. 7.00—9.00. föstud. kl. BILANAVAKT HLlÐAR: Hiteigsvegur 2 VAKTWÓNESTA borg.rvtofnui. svir- ar all. virk. daga frá kl. 17 sfMegls til ki. 8 árdegls og á helgldögum er svarad allan sótarhrlnginn. Slminn er GENGISSKRANING NR. 125 — 5. júlf 1977. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadoliar 194.50 195.00 1 Sterlingspund 334.60 335.60 1 Kanadadullar 184.00 184.50 100 Danskar krónur 3235,35 3243.65 100 Nurskar krónur 3664,65 3674,03 100 Sænskar krónur 4432,55 4443,95: 100 Einnsk mörk 4823,90 4836,30 100 Eranskir frankar 3992.00 4002,30* 100 Belg. frankar 542.40 543.80 100 Svissn. frankar 7986.70 8007.20* 100 Gyllini 7924,20 7944.60 100 V.-Þý-zk mörk 8405.90 8427,50 100 Lírur 21.98 22.04 100 Austurr. Seh. 1186.35 1189,35 100 Eseudus 506.40 507,70 100 Pesetar 279.55 280,25 100 Ven 73.51 73,70 Breytlng írá sMuslu skriningu. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.