Morgunblaðið - 06.07.1977, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 06.07.1977, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JULI 1977 IHÁLF HÚSEIGNI á góðum stað í nágrenni Landspítalans og Heilsuverndarstöðvarinnar er til sölu efri hæð og háaloft ásamt tveim herb. í kjallara, geymslum, þvottaherb., miðstöðvarherb. o.fl. Á hæðinni sem er 135 fm. eru sam- liggjandi stofur, 3 svefnherb., eldhús og bað. Háaloftið er óinnréttað en vel mann- gengt. Sér þvottaherb., sér inngangur. Sér hiti (danfosskerfi). Bílskúrsréttur. Vönduð, vel um gengin eign. Verð: 16.5 milli. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 /SÍIIi&Valdi) simi 26600 Ragnar Tómasson hd. Glæsilegt skrifstofuhúsnæði við Lágmúla, 400 ferm. tilbúið undir tréverk og málningu. Verð 1 00 þús. kr. á ferm. • i »f- * *—«| , i *rf'" TjXf r f jp-tivÁ- T t\ - rr Hj SJcurz^sZ-. ji SJc.trz^sZ. | *—Hj ■ »i - I 1 --»— HUSEIGNIN 28370 Laugavegi 24, 4. hæð, sími 28370 og 28040. Pétur Gunnlaugsson lögfr. QIIUIAR 711i;n-91T7n sölustj.lárusþ.valdimars. OIIVIHn 4IIDU ÍIJ/U LÖGM. JÓH. ÞÓROARSOIM HDL Til sölu og sýnis m.a. Stór og góð eign í Vogunum Sænskt timburhús við Nökkvavog, 112x2 ferm. með 4ra herb. íbúð á hæð og með kjallara, sem er sér íbúð eða víðbót við hæðina. Kjallarinn hentar ennfremur fyrir skrifstofuhúsnæði Húsið er allt nýendurbyggt. Stór og góður bílskúr. 40 ferm. Stór, ræktuð Ió8. Húsið er laust nú þegar. Óvenju hagstæSir greiSsluskilmálar. Raðhús við Bræðratungu Stórt og gott raðhús me8 2 íbúðum 6 herb. ibúð 70x2 ferm. á tveimur hæðum og kjallari um 70 ferm. er þvottahús og geymsla og ennfremur 2ja herb. mjög gó8 íbúð með inngangi að sunnanverðu, vel uppúr jörðu Bílskúrsréttur fyrir tvöfaldan bílskúr. Ræktuð, sér lóð Mikið útsýni. Mjög hagstæðir greiSsluskilmálar. 2ja herb. íbúð við Markland á 1. hæð um 55 ferm. Þetta er ný, fullgerS íbúð með góSum innréttingum og glæsilegu baði. Stórt og glæsilegt einbýlishús á einum vinsælasta stað i nágr. borgarinnar. Húsið er um 150 ferm. 4 stór svefnherb. með meiru. Allar innréttingar og tæki af beztu gerð. Rúmlega 50 ferm. bílskúr innréttaður. Stór, glæsileg Ió8. Mikið útsýni. Uppl. aSeins veittar i skrifstofunni. Endaraðhús í Smáíbúðahverfi Gott hús með 85 ferm. hæð og um 70 ferm. rishæð. Allt í ágætu standi með 6 herb íbúð. Ver8 aðeins 15 millj. Gó8 kjör. Fjöldi góðra eigna á skrá. M.a. 4ra herb. glæsileg íbúð í neðra- Breiðholti. Skipti möguleg á 3ja herb. ibúð í nágrenn- inu. Nú er rétti tíminn til fasteignaskipta ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150 21370 Fossvogur Til sölu er mjög rúmgóð 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í blokk við Hulduland í Fossvogi. Vönduð íbúð á eftirsóttum stað. Árni Stefánsson hrl., Suðurgötu 4. Sími: 14314. Parhús — Verðmæt eignalóð Til sölu gott steinhús við Hverfisgötu; parhús á tveimur hæðum, stofa, eldhús, bað og tvö stór svefnherb. Húsið stendur á verðmætri eignar- lóð og er laust til afnotar nú þegar. Útb. við samning aðeins 1 millj. og heildarverð 6—6,5 millj. ef samið er strax. FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR 35300&35301 Við Blikahóla 2ja herb. íbúð á 6. hæð með útsýni yfir borgina. Laus fljót- lega. Við Hraunbæ Einstaklingsibúð á jarðhæð. Við Grundarstíg 3ja herb. nýstandsett ibúð á 2. hæð í steinhúsi. Laus nú þegar. Við Jörfabakka 4ra herb. glæsileg ibúð á 2. hæð. Við Sólheima 4ra herb. ibúð á 4. hæð i háhýsi. (húsvörður. lyfta). Laus nú þeg- ar. í smíðum í Hraunbæ og Breiðholti Eigum 2ja og 4ra herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk til afhend- mgar seinni hluta þessa árs og á næsta ári. Fast verð. Beðið eftir láni Húsnæðismálastjórnar. Sölumenn Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór I. Jónsson hdl. Kl. 1«— 27750 w ri N i L eigná: Ingólfsstræti 1 8 s. 27150 Til sölu 2ja—6 herb. ibúðir við: Njálsgötu, Lokastíg, Asparfell, Blikahóla, Nýbýlaveg. Suður- vang, Hafn., Hvassa- leiti, Eskihlið, Löngu- hlíð, Bólstaðahlíð, Víðihvamm, Sól- vallagötu, Rauða- gerði, Ásbraut, Eyja- bakka, Rauðalæk, Háaleitisbraut, Hjarð- arhaga, Þverbrekku, Hellisgötu, Hafn., og VÍðar. Eignaskipti oft möguleg. Einbýlishús — raðhús i borginni og úti á landi. gömul og ný. Hús og ibúðir óskast Höfum fjársterkan kaupanda að 1 30—1 60 fm. einbýlishúsi, raðhús kemur til greina. (Mikil útborgun.) Benedikt Halldórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. 81066 Fossvogur 2ja herb. glæsileg 55 fm. íbúð á jarðhæð. Furuinnrétting er í eld- húsi. Flísalagt bað. Útborgun ca. 5,5 millj. Laufvangur Hafn. 2ja herb. 65 fm. sérstæð íbúð á 1. hæð. Þvottaherbergi í íbúð- inni. Stórar suðursvalir. Nýbýlavegur, Kóp. 2ja herb. 70 fm. ibúð á 1 . hæð. Þvottaherb. í íbúðinni. Suður- svalir. Arahólar 2ja herb. glæsileg 65 fm. íbúð á 1 hæð. Rýjateppi á stofu, og holi. Fallegt eldhús.. Mjög gott útsýni. Arnarhraun, Hafn. 3ja herb. rúmgóð 95 fm. íbúð á 2. hæð. Gott eldhús. Flísalagt bað. Þvottaherbergi i íbúðinni Hamraborg, Kóp. 3ja herb. 86 fm. góð íbúð á 6. hæð. Bílskýli. Hrafnhólar 3ja herb. 85 fm. góð íbúð á jarðhæð. Ljósheimar 4ra herb. 100 fm. íbúð á 1. hæð. Flisalagt bað, gott elshús, bilskúrsréttur. Kleppsvegur 4ra herb. 100 fm. íbúð á 3 hæð i háhýsi. Falleg íbúð. Gott út- sýrii. Verð 10.5 millj. Útborgun 7.5 millj. Vesturberg 4ra—-5 herb. 110 fm. rúmgóð og falleg endaibúð á 3. hæð. Geymsla og þvotlaherbergi i ibúðinni. Flisalagt bað. Gott út- sýni. Dúfnahólar 5—6 herb. glæsileg ibúð á 6. hæð. Mjög fallegar harðviðarinn- réttingar i eldhúsi og holi. LauS Strax. Útborgun ca. 8,5 millj. Byggðarholt, Mos. 1 50 fm. raðhús, bilskúr á einni hæð. Húsið skiptist i 4 svefn- herbergi og 2 stofur. Útborgun ca. 12 millj. Hraunbær 140 fm. raðhús á einnihæð. Húsið skiptist í 4 svefnherbergi og góðar stofur, ræktaður garð- ur. Mjög snyrtileg eign. Bilskúrs- réttur. Skeiðarvogur raðhús á 3 hæðum, sem er kjall- ari, hæð og ris. Á 1. hæð er anddyri, gott eldhús og stofur. í risi eru 3 svefnherbergi og bað. í kjallara er svefnherbergi, þvotta- hús og geymslur. Norðurtún, Álftanesi 1 40 fm. raðhús á einni hæð. földum bílskúr. Húsið er 4—5 svefnherb., 2 stofur og gott eld- hús. Húsið afhendist tilbúið að utan með útidyrum og bilskúrs- hurðum. Tilbúið til afhendingar fljótlega. &HÚSAFELL FASTEIGNASALA Ármúla42 81066 Lúðvik Halldórsson Aðalsteinn Pétursson BergurGubnason hdl Símar: 1 67 67 Til Sölu: 1 67 68 Keilufell Einbýlishús 1. hæð stór stofa 1 herb., snyrting m/sturtu, þvotta- herb. og geymslur. I risi 3 svefn- herb., bað. Bilskúr. Parhús i Norðurmýri. Rúmgoft. Þarf standsettn. Verð 1 4—1 5 millj. Stórholt 12. hæð og ris. Bilskúr. Asparfell 5 herb. ibúð á tveimur hæðum. Neðri hæð stúr stofa, eldhús. snyrting. Efri hæð, 4 svefnhb., bað, hol, þvottahús. Svalir á báðum hæðum. Arðbær sam- eign. Bílskúr. Glæsileg eign. Verð 1 4 millj. Hvassaleiti 4 herb. ib. 4. hæð, 3 svefnhb. Sérinngangur. Fallegt útsýni. Verð 11.5 millj. Hringbraut falleg 3 herb. íb. 3. hæð, 1 herb. og snyrting i kjallara. Verð 8.2 útb. 5.5 millj. Barónstígur 3 herb. íb. 1. hæð, 2 saml. stofur, 1 svefnhb. Nýir gluggar. Sérhiti. Verð 8.5 millj. Einar Sígurðsson.nri. Ingólfsstræti 4 Til sölu. Ásvallagata EinstaklingsíbúÓ Einstaklingsíbúð á hæð í nýlegu steinhúsi við Ásvallagötu. Sam- eiginlegt þvottahús með vélum í kjallara. Laus strax. Verð 5,5 milljónir. Barmahlíð Hæð og ris. Á hæðinni eru: 4 herbergi, eldhús, bað og skáli. Stærð 126,2 ferm. Verksmiðju- gler. Hæðin er endurnýjuð að nokkru leyti. í risinu eru: 4 litil herbergi, eldhús, snyrting, gang- ur ofl. Þakgluggar. Einfalt gler. Bæði í hæð og rishæð er mið- stöðin endurbætt og er með Dan- fosshitalokum. Ytri forstofa sam- eiginleg fyrir hæðina og risið. Bílskúr. Góður staður. Hrísateigur 4ra herbergja rishæð. Sturtu- bað. Útsýni: Útborgun 5 — 5,5 milljónir. Skeggjagata Hálf húseign til sölu við Skeggja- götu, þ.e. efri hæð hússins, hálf- ur kjallari og geymsluris. Á efri hæðinni eru 2 samliggjandi stof- ur, 3 svefnherbergi, eldhús, bað og sér ytri forstofa. í kjallara er 1 íbúðarherbergi, sér þvottahús, sér kyndiklefi, 2 geymslur ofl. Gúður garður. íbúðin er í mjög gúðu standi Danfosshitalokar. Björt ibúð á gúðum stað. Út- borgun um 10—1 1 milljúnir. Kleppsvegur Rúmgúð 3ja herbergja íbúð á hæð i sambýlishúsi við Kelpps- veg. Eignarhluti i húsvarðaribúð ofl. fylgir. Suðursvalir. Útborgun 6—6,5 milljúnir. Holtagerði Neðri hæð i tvibýlishúsi. sem er 3 herbergi. eldhús. bað og innri forstofa. Sér hitaveita. Bilskúr. Er i gúðu standi. Útborgun 5,8 milljúnir. Rauðalækur 5 herbergja ibúð á 2. hæð í 4ra ibúða húsi við Rauðalæk. Tvenn- ar svalir. Er i gúðu standi. Bil- skúrsréttur. Skipti á 3ja her- bergja ibúð koma til greina. Lindargata 2ja herbergja ibúð í lítíð niður- gröfnum kjallara. Steinhús. Allar innréttingar næstum nýjar. Góðir gluggar. íbúðir óskast Vantar nauðsynlega góðar fast- eignir til sölu í Reykjavik og nágrenni af öllum stærðum og gerðum. Hef kaupendur af ýms- um gerðum íbúða. Off um góðar útborganir að ræða. Vinsam- legast hringið og látið skrá eign vðar. Árnl stefðnsson. hri. Suðurgötu 4. Sími 14314 Kvöldsími: 34231

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.