Morgunblaðið - 06.07.1977, Side 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JULI 1977
Útgefandi
Framkvæmdastjóri
Ritstjórar
Ritstjórnarfulltrúi
Fréttastjóri
Auglýsingastjóri
Ritstjórn og afgreiðsla
Auglýsingar
hf. Árvakur, Reykjavfk.
Haraldur Sveinsson.
Matthfas Johannessen,
Styrmir Gunnarsson.
Þorbjörn Guðmundsson.
Björn Jóhannsson.
Árni Garðar Kristinsson.
Aðalstræti 6, sfmi 10100.
Aðalstræti 6, sfmi 22480.
Áskriftargjald 1300.00 kr. á mánuði innanlands.
í lausasölu 70.00 kr. eintakið.
Heimastjórn
í borgarmálum
Sveitarfélögin, hinir fornu hreppar, vóru elzta form
samfélagslegrar stjórnunar og þjónustu í landi okkar. Þeir
höfðu tekið á sig nokkuð fast form, jafnvel áður en hið forna
þjóðveldi varð til sem slíkt á öndverðri tíundu öld. Og þó margt
hafi breytzt síðan byggð var hér reist gegna sveitarfélögin enn
undirstöðuhlutverki i samfélagslegri þjónustu við þegnana — og
eru hlekkir og hornsteinar þess lýðræðisþjóðfélags, er við búum
við og viljum varðveita.
Lýðræðislega kjörnar sveitarstjórnir — af heimamönnum og úr
hópi heimamanna — eiga að tryggja nauðsynleg áhrif íbúanna
sjálfra á þau málefni og það umhverfi, sem næst þeim eru, og
þeir þurfa að una við í daglegu lífi og starfi. Slíkar heimastjórnir
eiga jafnframt að tryggja það, að staðbundin þekking sé til staðar
við stjórnun og ákvarðanir, er í senn færir ákvarðanir nær
almannavilja og dregur úr kostnaði við framkvæmd þeirra.
Reykjavík er fjölmennasta sveitarfélag landsins — og fjöl-
mennið hefur sína kosti og galla. Það gerir sameiginlegar
framkvæmdir og þjónustu viðráðanlegri, meðan borgin þenst ekki
um of út, enda veitir Reykjavík betri og meiri þjónustu á heildina
litið en önnur sveitarfélög í landinu. Stærðin kann hinsvegar að
draga úr staðbundinni þekkingu — eða öllu heldur æskilegum
tengslum stjórnenda og umbjóðenda. Þessum vanda hefur
borgarstjórinn í Reykjavík mætt á árangursríkan hátt með hverfa-
fundum Þar ræðir hann við íbúa einstakra borgarhverfa um
staðbundin mál, þar sem æskileg og eðlileg skoðanaskipti hafa
átt sér stað
Reykjavík hefur á flestum sviðum verið í fararbroddi um
samfélagslega þjónustu sveitarfélaga. Hér verða aðeins nefndir
tveir þættir. Annarsvegar Hitaveita Reykjavíkur, sem hér hefur
verið til staðar í áratugi, og hefur nú útfært þjónustu sína til
nágrannabyggða, íbúum þeirra og fyrirtækinu til gagnkvæms
ágóða. Reykjavíkurborg átti það frumkvæði í nýtingu jarðvarm-
ans til húshitunar í landinu, sem vísaði veginn til stórfelldrar
gjaldeyrisspörunar í þjóðarbúskapnum og lækkunar á heimilis-
kostnaði hverrar fjölskyldu, er varmaveitu nýtur. — Varanleg
gatnagerð kom og fyrr til framkvæmda hér í borg en í öðrum
sveitarfélögum í landinu. í því efni hefur Reykjavíkurborg einnig
forystu, sem vísar veginn. Þannig mætti áfram telja dæmin, þótt
hér verði látið staðar numið.
Reykjavíkurborg hefur og átt hlut að margþættri þjónustu, sem
nýtt hefur verið af nágrannabyggðum. Má þar nefna Reykjavíkur-
höfn, heilbrigðisstofnanir, menntunarþjónustu o.m.fl. — auk
þess sem fjölmargir íbúar annarra byggða sækja atvinnu sína
hingað
Það er almannadómur að Reykjavikurborg hafi verið vel
stjórnað um langt árabil. Síðasta reikningsár borgarinnar ber þess
enn Ijósan vott. Rekstrargjöld Reykjavíkurborgar fyrir árið 1976
vóru áætluð um 5550 milljónir króna. Þau reyndust hinsvegar
tæplega 6100 milljónir króna, samkvæmt ársreikningi, eða 10%
hærri. Þegar tillit er tekið til verðbólguþróunar í þjóðfélaginu á
liðnu ári, sérkjarasamninga og verðlagsbóta á laun frá 1. júlí
1976, eða til 30% hækkunar launakostnaðar á árinu, má Ijóst
vera, að tekizt hefur að halda rekstrargjöldum borgarinnar vel
innan marka almennra hækkana á rekstrarárinu, vegna aðhalds í
rekstri hennar. Fjárhagsstaða borgarinnar hefur og eflzt og styrkzt
með hverju árinu sem líður.
Tvennt er það þó sem hefur verið bent á af gagnrýnisröddum.
1) Að íbúaaukning í Reykjavík hin allra siðustu ár hafi verið undir
landsmeðaltali og aukningu í nágrannabyggðum. 2) Að meðal-
tekjur hafi ekki hækkað hér í hlutfalli við meðaltekjur í strjálbýli.
Hvort tveggja er rétt, tölulega séð. Nágrannabæir eru að einhverj-
um hluta „svefnbæir" frá Reykjavík, þ e.a.s að fólk býr þar en
vinnur hér. Sú þróun er ekki sérstakt fyrirbrigði hér, heldur á sér
hliðstæður í nær öllu þéttbýli iðnþróaðra ríkja. Borgin verður þó
að gefa þessari þróun vaxandi gaum, m.a. vegna skatttekna
sinna. Staðsetning heilbrigðisstofnana og dvalarheimila fyrir
aldraða í borginni hefur og þau áhrif, að hér er hlutfallslega fleira
fólk komið yfir vinnualdur, en það hefur sín áhrif á samanburð
meðaltekna við ibúa annarra sveitarfélaga, er ver búa um slíkar
stofnanir.
Reykjavík er eitt traustasta og blómlegasta sveitarfélag í
landinu, hvern veg sem á mál er litið. Hún er það fyrst og fremst
fyrir þá sök að hér hefur verið samhentur meirihluti í borgarstjórn,
er stýrt hefur málum hennar farsællega. Hætt er við að málum
hafi miðað ver og hægar ef hér hefði sundurleitur og lítt
samstarfshæfur „meirihluti" haldið um stjórnvöl. Það er megin-
hagsmunamál Reykvíkinga að standa tryggan vörð um trausta
borgarstjórn, sem staðizt hefur próf reynslunnar. í þeim efnum
vita Reykvíkingar hvað þeir hafa en ekki hvað þeir hreppa, ef þeir
halda ekki vöku sinni.
Madurinn er of slung-
inn til ad fyrirf ara sér
Prófessor Nicohals Polunin
heitir madur, forseti Um-
hverfismálastofnunarinnar,
Foundation for Environmental
Conservation, f Sviss. Hér frem-
ur kunnur sem frumkvöðull og
drifkraftur þeirrar alþjóðlegu
umhverfismálaráðstefnu, sem
nýlega dró til þessa lands fleiri
af frægustu vfsindamönnum
heims en hér hafa fyrr borið
saman bækur sfnar. Þeir skil-
uðu svo áður en þeir hurfu af
landi brott niðurstöðum sfnum
f svonefndum „Reykjavfkur-
boðorðum um umhverfi og
framtfð mannsins". En hver er
hann þessi maður, sem getur
fengið slfkan hóp önnum kaf-
inna toppmanna til að koma á
eigin vegum og setjast á rök-
stóla f heiia viku f fjarlægri
borg eins og Reykjavfk? Og þvf
Reykjavík?
Próf. Nicolas Polunin, frum-
kvöðull og driffjöður Reykja-
víkurráðstefnunnar
Eftir 1970 hefur Polunin
breikkað áhugasviðið, snúið sér
að umhverfismálurn almennt
og ýmsum hættum á þvi sviði,
sem að heiminum steðja. Árið
1973 stofnar hann Foundation
for Environmental Conser-
vation í Sviss, sem m.a. gefur út
vandað ársfjórðungsrit, Envir-
onmental Conservation, og stýr-
ir hann sjálfur hvoru tveggja.
Og hann gefur út bækur og rit
og á þátt í ráðstefnurn urn allan
heim. 1971 efndi hann til fyrstu
ráðstefnunnar á Finnlandi, þar
sem völdurn þekkturn vísinda-
mönnurn var boðið sern ein-
staklingurn en ekki fulltrúurn
stjórna og stofnana, til að und-
irbúa jarðveginn fyrir Um-
hverfisrnálatáðstefnu Sarnein-
uðu þjóðanna í Stokkhólrni. Gaf
hann út erindin og nokkuð af
umræðunurn í stórri bók, sem
— held að hann rétt sleppi
Islenzkir náttúruvrsinda-
rnenn svöruðu því til, er
grennslazt var fyrir urn hann,
að Polunin ætti langan og lit-
ríkan feril, væri aðallega þekkt-
ur hér fyrir grundvallarrann-
sóknir sínar á flórunni á norð-
urhveli, og hefði því á fyrri
árum oft verið á Spitzbérgen,
Grænlandi og Islandi. Sjálfur
sagði Polunin blaðarnanni Mbl.
að þekking hans á landinu og
kynnin af þessari Iitlu merki-
legu menningarþjóð hefði verið
ástæða þess að tsland var valið
sern ráðstefnustaður fyrir aðra
ráðstefnuna um frarntíð rnanns-
ins á jörðinni, auk þess sem
íslenzka rlkisstjórnin hefði tek-
ið.vel I að styðja að henni. Tók
Polunin það frarn við brottför-
ina, að hann væri ákaflega
ánægður rneð viðurgerning all-
an á Hótel Loftleiðum, þar sem
allir hefðu verið boðnir og bún-
ir til að leysa hvers kyns vanda
við erfiðar aðstæður í miðju
yfirvinnubanni verkalýðsfélag-
anna.
Þar sem Polunin gerði meira
að því að hrósa tslendingurn en
tala um sjálfan sig, var haldið
áfrarn að forvitnast urn þennan
rnann, sem gat fengið aldna
Nóbelsverðlaunamenn á borð
við Lunus Pauling og Jan Tin-
bergen til að leggja frarn sinn
skerf og rnenn, sern ávallt taka
5000 dollara fyrir að flytja er-
indi á slíkum ráðstefnum, eins
og Reid Bryson og Buckminster
Fuller, til að koma af -áhugan-
um einum. I alfræðiorðabókum
og alþjóðlegum „Hver er mað-
urinn“ er að finna langa dálka
undir nafninu Nicolas Polunin
rneð skarnrnstöfuðum mennta-
titlum, upptalningu á störfum
og ekki sízt vísindalegum rit-
urn. Þar stendur m.a. að maður-
inn sé brezkur líffræðingur og
rithöfundur, rnenntaður í Yale
og Oxford. Á árunum 1930—38
hafi hann stjórnað grasafræði-
leiðöngrum til Spitzbergen,
Lapplands, Grænlands, tslands,
Labrador, Hudsonflóa, Baffins-
sunds, Devon og Ellesmereeyja.
Á árunurn 1946—49 hafi hann
farið rannsóknaleiðangra urn
norðvesturhéruð Kanada,
Alaska, Ungava og Labrador og
nokkrar heimskautaeyjar. Og
þess er getið að hann hafi kom-
izt á land f nánd við segulskaut-
ið á árinu 1947, en surnarið
1948 og veturinn 1949 farið
flugferðir yfir Norðurpólinn og
segulskautið. Þess er raunar
getið að hann hafi í einni ferð-
inni þar norðurfrá fundið grös í
Grænlandi, sem borizt hafi með
víkingurn frá Ameríku og á ár-
inu 1946 fundið siðustu rneiri
háttar eyjarnar, sem bætzt hafa
á landakortið.
Nicolas Polunin upplýsti að
þarna væri urn að ræða eyjarn-
ar Prinz Charles og Prinsessu-
eyjar. Þær hafðu raunar fund-
izt aftur seinna, sagði hann og
vildi ekki gera rnikið úr því. En
brezki fáninn var af honum
settur þar upp i fyrsta sinn.
Á þessurn árurn lagði hann
söfnurn í Kanada, Harvardhá-
skóla, Fielding Herbariurn í Ox-
ford og British Museurn, svo
eitthvað sé nefnt, til efnivið og
ritaði bækur um gróður í heim-
skautalöndunurn, sern Russian
Waters 1931, The Isle of Auks
1932, Botany of the Canadian
Eastern Arctic í 3 bindum
1940—48, Arctic Unfolding
1949, Circumilar Arctic Flora
1959 og Introduction to Plant
Geography and some related
Sciences 1960. Síðastnefnda rit-
ið barst í tal í samtali Polunins
við fréttarnann Mbl. og gat
hann þess að verið væri að gefa
það út aftur, og þar kærni Is-
lendingur við sögu, Áskell
Löve.
— Þannig stendur á því að
lengi hefur verið beðið um aðra
útgáfu af þessu riti, en ég
aldrei haft tirna til að endur-
skoða það, sagði Polunin.
Síðustu 12—13 árin hefur allur
rninn tírni farið í urnhverfisrnál-
in. En nú hefur Áskell Löve,
sem ég hefi geysilegt álit á sem
fræðimanni, tekið að sér að
vinna verkið og er núna að þvt.
Það er afbragðs maður á sínu
sviði. Þið ættuð að fá hann
heirn til Islands, til að starfa
hér. Ég er mjög ánægður með
að hann skuli hafa fengizt til að
endurskoða bók mfna. Jú, ég
hefi þekkt fleiri fslenzka grasa-
fræðinga. Til dæmis Steindór
Steindórsson. Annan góðan
mann á því sviði áttuð þið lika
fyrrurn, Stefán Stefánsson.
Á sjötta áratugnurn virðist
Nicolas Polunin hafa snúið sér
að hlýrri heirnshluturn, þvi þá
taka upplýsingabækur að segja
frá vfsindalegurn störfurn hans
í Austurlöndurn og Afrfku, í
Bagdad var hann 1955 — 1959,
þá prófessor f Genf í Sviss i
þrjú ár og eftir það hefur hann
tekið til við að byggja upp nátt-
úruvfsindadeildina við Háskól-
ann í Ibadan í Nígeríu f Vestur-
afriku, þar sern hann var
1962—66.
vakti heimsathygli. Þótti rnikill
fengur að þessari leiðbeiningu
færustu manna fyrir ráðstefn-
una. En hvenær fékk hann
svona rnikinn áhuga á urnhverf-
islegum vandarnálurn heirns-
ins?
— Fyrir óralöngu var sýni-
legt að heirnurinn stefndi i
ógöngur, svaraði hann. Þörfin á
að vara fólk á einhvern hátt við
var augljós. Þegar kornið var
fram á sjötta áratug aldarinnar
fór ekki lengur á rnilli rnála, að
ef svo héldi frarn, þá yrðum við
brátt komin frarn yfir þau tirna-
mót að hægt yrði að snúa við.
Sá tími er nú korninn. Og við
verðum að reyna rneð öllurn
ráðurn að korna í veg fyrir að
mannkynið fari sér að voða.
Hætturnar sern ógna veröldinni
eru margar, — kjarnorkustrfð,
hungursneyðir, eyðileggjandi
bræðravíg eins og nú f Beiruth,
farsóttir, eyðing ozonlagsins í
geimnum með válegum lofts-
lagsbreytingum, mengun af
carbondíoxíði og svo rnætti
lengi telja. Ég hefi viljað leggja
mitt til að kryfja þennan vanda
og m.a. talið að rneð þvf að
safna sarnan beztu vísinda-
mönnurn á sínu sviði til ráð-
stefnu á borð við ráðstefnuna í
Finnlandi og sfðan til annarrar
ráðstefnu, sern nú er að ljúka f
Reykjavík geturn við aðvarað
og leiðbeint þeirn stjórnrnála-
rnönnum í heirninurn, sern taka
svo afdrifaríkar ákvarðanir að
þær geta þegar tímar líða tor-
timt mannkyninu eða bjargað
því. Það er höfuðatriði að
breiða út þekkingu á þessum
málurn, sern byggir á staðreynd-
um. I áratug höfurn við verið að
reyna að ná til fólksins og fá
umræður urn vandann. Niður-
stöðurnar af þessari ráðstefnu
hér og umræðurnar koma út í
bók beggja vegna Atlantshafs-
ins og geta orðið liður í þeirri
viðleitni.
—Tekst það?
— Ég held ekki að mannkyn-
ið rnuni fyrirfara sér, svaraði
Polunin að bragði. Ég hefi trú á
því að það sleppi naurnlega.
Maðurinn er of slunginn til að
láta slíkt gerast. Merki sjást urn
að viðhorfin séu að breytast.
Er hann þá ánægður rneð
árangurinn af ráðstefnunni f'
Reykjavfk, þar sern rnarkmiðið
var að ræða hagvöxt án vist-
kreppu í frarntíðinni. — Eg er
aldrei ánægður, svaraði Nicolas
Polunin. Ef ég verð það, fer ég
að óttast að eitthvað sé að.
— E.Pá.
Viðtal við Nicolas Polunin, framkvæmdastjóra
Alþjóðlegu umhverfísmálaráðstefnunnar í Reykjavík