Morgunblaðið - 14.08.1977, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.08.1977, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. AGUST 1977 3 Ferðaskrifstofan Símapantanir: 20100 — 27209 Skrifstofutimi: 09.00—17.30 Lignano: 17. uppselt 24. örfá laus sæti 31. — laus sæti. Sept. 7. — laus sæti Utsýnarferð — Heillaferð með kostakjörum AUSTURSTRÆTI 17, II. HÆt». ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU Norðurkolluráðstefn- Leiðrétting 1 frétt um 50 ára afmæli Hellu- byggðar í Morgunblaðinu í gær stóð að Kristinn Scheving hefði fengið 50 þús. kr. verðlaun fyrir merki Hellubyggðar. Þvi miður misritaðist nafn mannsins, en það á að vera Knútur Scheving. Er viðkomandi beðinn velvirðingar á þessum mistökum. an hefst á morgun áFilipseyjum Manila, 13. ágúst. — Reuter YFIR 1500 manns misstu heimili sin i flóðum á Filipseyjum í gær og fyrradag, er fljótið Rio Grande á eynni Mindanao flóði yfir bakka sína. Þá misstu einnig 670 manns allar eigur í eldsvoða í þorpinu Parang á sömu eyju í vikunni. Costa Brava: 19. — 8 sæti laus, 26. — laus sæti Sept: 2. — laussæti 9. — laus sæti Á morgun hefst í Reykja- vík Nordkalottkonferens eða „Norðurkolluráð- stefna“ eins og hún er nefnd á íslenzku, en þetta er ráðstefna nyrzta hluta Finnlands, Noregs 'og Sví- þjóðar og íslands alls. Ráðstefnan hefst kl. 9 í Norræna húsinu með ávarpi Hjálmars Ólafsson- ar, formanns Norræna félagsins á íslandi, og að leiðrétting Þau mistök urðu í Les- bókinni, sem borin var út með blaðinu í gær, að „stokkun" varð í umbroti greinar Huldu Valtýsdótt- ur um ungbarna eftirlit í Reykjavík. Sá hluti grein- arinnar (og til loka), sem hefst við 1. greinaskil í 3. dálki á bls. 5, „Við hittum að máli. .o.s.frv., á að hefjast við næst neðstu greinaskil í 2. dálki á bls. 4. Sá hluti greinarinnar, sem byrjar við „Nú nær þjón- ustan...“ o.s.frv. er loka- kafli hennar.-Blaðið biðst afsökunar á þessum mistökum. Flóð og eldur Costa del Sol: 21. — uppselt 28. — 4 sæti laus Sept: 4. — laussæti. 11. — uppselt 18. — nokkur sæti laus 25. laus sæti Okt: 9. — laus sæti. því loknu syngur Guðrún Tómasdóttir íslenzk alþýðulög við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. Þá flytur Erik Söderholm framkvæmdastjóri erindi um Norræna húsið, Bert Levin ræðir um norræna listastefnu, Ragnar Lassinatti ræðir um sam- vinnu Norðurkolluhlut- anna og Asko Oinas frá Finnlandi og Ole Aavatsmark frá Noregi flytja kveðjur frá sínum lándshlutum. Sigurður Líndal prófessor flytur er- indi um sögu íslands og menningu í gær og í dag og Ólafur Davíðsson hagfræð- ingur ræðir um aðalgrein- ar íslenzks atvinnulífs. Ráðstefnunni verður fram haldið áþriðjudag. Svæðismót Zontaklúbbanna á Norðurlöndum var sett á Hótel Loftleið- um í gær. Um 200 þátttakendur eru á mótinu frá öllum Norðurlöndun- um, auk nokkurra gesta utan Norðurlanda. Þessi mynd var tekin við setningu þingsins í gær. <Lj,.sm.vndMbi oi.k.m.) Lengið sumarið í sólarferð með ÚTSÝN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.