Morgunblaðið - 14.08.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.08.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. AGÚST 1977 / ÁRIMAÐ Karvel með „óhád vestfirskt frambod” HclLLA í DAG er sunnudagur 14 ágúst, sem er 10 sunnudagur eftir TRÍNITATIS, og 226 dagur ársins 1977 HÓLA- HÁTÍÐ Árdegísflóð er i Reykjavik kl 06 08 siðdegis- flóð kl 1 8 25 Sólarupprás er i Reykjavik kl 05 1 5 og sólar- lag kl 21 48 Á Akureyri er sólarupprás kl 04 48 og sólar- lag kl 21 44 Sólin er i hádeg- isstað i Reykjavík kl 13 32 og tunglið í suðri kl, 13,11 (í slandsal manakið) Þvi aS Drottinn er góður, miskunn hans varir aS eilífu, og trúfesti hans frá kyni til kyns. (Sálm. 100.5.) K PQSSGATA 75 ára er í dag frú Kristín Pálmadóttir, nú til heimil- is að Neshaga 5, Reykjavik, Leitar ad ættingjum Frú Lily Pyne frá Kanada kom að máli við Dagbókina nýlega og sagðist vera að leita að ættingjum hér Afi hennar var Bergmann Bergsson frá Garðaholti og faðir hennar Stefán Stefánsson, fæddur í Garðaholti Sagðist Lily vita að einn ættingi hennar héti Davíð Jónsson, en ekki vissi hún hvar hann væri niðurkominn Lily, sem er frá British Columbia, áður Boldur Manitoba, býr á Hjálpræðishernum fram til 26 ágúst. Er það von hennar að einhverjir sem þekkja til föður hennar eða afa hafi samband við hana Ur því að þú vilt ekki að ég þjóni þér — þá ætla ég bara að vera minn eiginn herra, frjáls og óháður. LARÉTT: 1. hró 5. veisla 7. dyl 9. kringum 10. slölpa 12. eins 13. mjög 14. möndull 15. sigruð 17. þýlur. LÓÐRÉTT: 2. drepa 3. bardagi 4. fiskinum (i. safna saman 8. borða 9. sauðfjárafurð 11. veik 14. kindina lö.átt Lausn á síðustu LARÉTT: 1. sparka 5. pól (i. ró 9. ernína 11. NA 12. náð 13. NN 14. una 16. ár 17. ramma LÓÐRÉTT: 1. strengur 2. AP3. róm- inn 4. Kl. 7. óra 8. laðar 10. ná 13. nam 15. NA 16. áa Myndagáta Lausn síðustu myndagátu: Ævilok gamla grafarans. Þessi köttur, sem er ómerkt- ur, tapaðist frá Kárastlg 2 sl. fimmtudag. Er hann hvltur með doppum og þeir sem hafa orðið varir við hann eru beðnir um að láta vita I slma 24357. PEIMIMAVIIMIR f V-Þýzkalandi: Hjón á aldrinum 36—37 ára, kenn- arar; óska eftir pennavina- sambandi við fslenzk hjón. Utanáskriftin til þeirra er Franz + Gudrun Schmuck, 835 Haslach, post Breiten- berg/Deggendorf, Deutschland. — Bærinn sem hjónin búa í er suður í Bayern. Þess má geta að hjónin eiga isl. hesta. Skagaströnd: Hjalti Indriðason, Hólabraut 3, — pennavinir séu á aldrin- um 13—14 ára. | fráhofninni 1 1 dag eru Úðafoss og Skóg- arfoss væntanlegir til Reykjavíkur frá útlöndum. Einnig var von á Dísarfelli frá útlöndum. Rússneska oliuskipið Ivanon, sem kom frá Hvalfirði til Langaness á föstudag, fór til Skerjafjarðar í gær. Togararnir Ögri og Þor- móður Goði eru væntanleg- ir af veiðum í fyrramálið. I)A(iANA fráog moð 12. til 18. ágúst c*r kvöld- og nætur- og helgidagaþjónusta apótokanna í Roykjavík sc*m hér segir: 1 LAUGAVEGSAPÓTEKI. en auk þess er HOLTS APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar. nema sunnudag. —LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt c*r að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPlTALNS alla virka daga kl. 20—21 og á iaugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. (iöngudeild er lokuð á helgidöguni. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná samhandi við lækni í síma LÆKNA- FÉLAGS RFYKJAVÍKI R 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Fftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á fösfudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjahúðir og læknaþjónustu eru gefnar Í SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSU* VFRNDARSTÓÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fvrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í IIFILSUVFRNDARSTÖÐ RFVKJAVlKl R á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi mc*ð sér ónæmisskírteini. SJUKRAHUS HFIMSÖKNARTlM AR Borgarspítalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga— sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 aila daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvítahandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spftali: Alla daga kl 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: -VIla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Fftir umlali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á harnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alia daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — Maugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS OUlll SAFNHtJSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. tJllánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. NORHÆNA húsið. Sumarsýning þeirra Jóhanns Briem, Siguróar Sigurðssonar og Steinþórs Sigurðssonar, c*r opin daglega kl. 14—19 fram til 11. ágúst. BORGARBÓKASAFN RFYKJ AVÍKlíR: AÐALSAFN — I tlánsdeild, Þingholtsstræti 29a. sími 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Fftir lokun skiptihorðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. til föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNUDÓGUM. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Fftir kl. 17 sfmi 27029. Mánud. — föstud. ki. 9—22. laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. 1 ágúst verður lestrarsalurinn opinn mánud. — föstud. kl. 9—22, lokað laugard. og sunnud. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofn- unum. SÓLHFIMASAFN — Sólheimum 27 sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ A LAUGARDÖG- UM, frá 1. maí — 30. sept. BÓKIN HFIM — Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talhókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1. sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGAR NFSSKÓLA — Skólahókasafn sími 32975. LöKAÐ frá 1. maí — 31. ágúst. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, LöKAÐ A LAUGARDÖGUM. frá 1. maí — 30. sept. BÖKABlLAR — Ba*kistöð í Bústaðasafni, sími 36270. BOKABÍLARN- IR STARFA EKKI frá 4. júlí til 8. ágúst. ÞJÖÐMINJASAFNIÐ er opið alla dag vikunnar kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september n.k. BÖKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað. LLSTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut c*r opíð daglega kl. 1.30—4 slðd. fram til 15. september na*stkomandi. — AMFRlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga ki. 13—19. ARBÆJARSAFN er opið frá 1. júní til ágústloka kl. 1—6 sfðdegis alla daga nema mánudaga. Veitingar f Dillonshúsi, sími 84093. Skrifstofan er opin kl. 8.30—16, síma 84412 kl. 9—10. Leið 10 frá Hlemmi sem ekur á hálftíma fresti laugardaga og sunnudaga og fer frá Hlemmi 10 mfn. yfir hvern lieilan tíma og hálfan, milli kl. 1—6 síðdegis og ekur þá alla leið að hliði safnsins. NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið alla daga, f júnf, júlf og ágúst nema laugardaga kl. 1.30—4 sfðd. SÆDVRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið alla daga kl. 1.30—4 síðd.. nema mánudaga. TÆKNIBÖKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. SVNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúhbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. UR Laugardal til Þingvaila er nú farið aó fara á bíl. llafa þrir farið þá leið i sumar. Siðast mun sjéra Olafur Ólafsson fríkirkju- ílBTTTT"! prestur hafa farið hana, og IImIiIM I !■ voru þau fjöKur í bifreið- inni, auk bifreiðarstjöra. Þau föru sem leiö liggur frá Svfnavaini upp aö Laugarvafni, er á þeirri leið aöeins ein á, Djúpá, öbrúuð, hjá Eyvindartungu. Frá Laugar- valni er farinn gamli vegurinn suðilr ,vfir Lyngvalsheiöi og til Þingvalla. — Hefir vegurinn á heiðinni veriö endurha'ttur allur í vor. og er nú oröinn sæmilegur allt suöur aö Hrafnagjá, en ekki segir sjéra Ólafur þetta feröalag ráölegt, nema meö gnöum og gætnum bilsf jóra og i frauslum híi, og aðeins aö austan. IVIjög lætur hann af útsýni af Lyngdalsheiði, veslanveröri, yfir Þingvalla- vatn, þegar bjart er og kyrrt og súl í veslri. Glampar þá á spegiisljettan flöl Þingvallavatns svo sem á gler sjái, en f jöll öll eru sólu ruöin. N VAKTÞJÓNUSTA hurgarstofnana svar- BILANAVAKT .................. ar alla virka da«a frá kl. 17 síðdc*KÍs til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkcnningum um hilanir á veitu- kerfi horgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarhúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. gengisskraning NR. 152 — 12. ágúsí 1977. Kl. 12 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 197.6« 198.10- 1 vSterlingspund 343.6« 344.50- 1 Kanadadullar 1*3.90 184.10* 100 Norskar krónur 3747.4« 3756.90' 100 Sa*nskar krónur 4476.70 4488.00 ' 100 Finnsk mörk 4KH5.00 4897.40- 100 Franskir frankar 4023.60 4034.005 100 Belg. frankar 553.80 555.20 100 Svissn. frankar 8171.35 8192.05 < 100 Gyllini 8054.10 8074.503 100 V.-Þýzk mörk 8482.50 8504.00 100 Llrur 22.38 22.44 100 Austurr. Sch. ' 1193.25 1196.25 3 100 Fscudos 507.30 508.60 100 Pesetar 233.25 233.85' 100 Yen 74.19 74.38 > Breyling frá siöuslu skránlngu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.