Morgunblaðið - 14.08.1977, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. ÁGUST 1977
41
<
*
VELVAKANDI
SVARAR í SÍMA
0100 KL. 10 — 11
FRÁ MÁNUDE6I
‘1rny(/jœrjí*''UJtruu
vel hvar á aö byrja. Þaö getur
kannski verið þegar allt kemur til
alls að allir séu bara ánægðir meö
þetta allt, og vilji bara halda
áfram að afla sér aukagjaldeyris á
„svörtum", af því það er svo
spennandi!
Ferðamaður til útlanda."
0 Ekki skörp
athygli...?
„Ég las grein undir spurn-
ingunni: „Hver er hámarkshraði í
Keflavík?", þar sem greinarhöf-
undur kvaðst heita Guðjón. Þetta
var i dálknum „Þessir hringdu" i
Morgunblaðinu þriðjudaginn 9.8.
'17.
Guðjón kvað ekki vera um sama
hámarkshraða að ræða í Keflavík
eftir því hvort komið væri úr
Reykjavik eða Sandgerði og
finnst mér ekki athygli þin skörp,
Guðjón minn.
Vil ég því ræða um eftirfar-
andi: Þar eð þú þekkir ekki mun-
inn á Njarðvík annars vegar, og
Keflavík hins vegar þá ætla ég að
segja þér að þetta eru tveir kaup-
staðir. En hvað um það, þegar þú
kemur úr Reykjavik og ert kom-
inn skammt norður fyrir Steypu-
stöð Suðurnesja sérðu merki sem
tjáir þér að hámarkshraði sé 45
km. miðað við klst. en þú mátt
ekki láta þar við sitja, því það
tilheyrir Njarðvík. Og einhvers
staðar hlýtur Njarðvík að enda og
það gerir hún, nefnilega á móts
við Fiskiðjuna sem tilheyrir
Keflavík og þar er uppi annað
merki, sem á stendur skýrum stöf-
um 35 km.
Um fyrri hluta greinarinnar er
ekki hægt að fara mörgum orðum
en vil ég samt segja að oft fer ég
þarna um og þykir mér nóg um
hraða og glannaskap sumra bíl-
stjóra og vil ég því spyrja:
G uðjón, ert þú einn af þeim?
V.á.g.“
Svo mörg voru þau orð og ekki
miklu við þau að bæta, nema að
spyrja má hvort það sé ekki óhag-
ræði að því að hafa í gildi margs
konar hámarkshraða á þessu
svæði, þ.e. Njarðvíkum og Kefla-
vík? Og úr því að farið er að tala
um hámarkshraða mætti spyrja í
leiðinni hvort fleiri bæjar- eða
sveitarféfög hafa það í hyggju að
hækka hámarkshraðann uppí t.d.
50 km. eins og er verið að gera í
Reykjavík um þessar mundir?
Þessir hringdu . . .
% Góður söngur
f Strandarkirkju
Ferðakona, sem hafði kom-
ið við i Strandarkirkju eina helg-
ina fyrir skömmu hafði eftirfar-
andi að segja um messu, sem hún
var viðstödd þar:
— Ég vil fá að þakka fyrir mjög
fallegan og góðan söng, sem ég og
fleiri urðum aðnjótandi á ferð
okkar nýlega er við höfðum við-
komu í Strandarkirkju. Þá var þar
fermingarmessa og söng þar kór
undir stjórn Ingimundar
Guðjónssonar. Áhrif þess söngs
og messunnar i heild munu seint
líða okkur úr minni og viljum vió
gjarnan benda fólki á að koma
þarna við ef það á leið framhjá og
sitja messur þegar þær eru. Lát-
leysið, sem einkenndi sönginn og
allt í messunni var svo heillandi.
Eitt vil ég í leiðinni benda á, en
það er að útvarpið eða sjónvarpió
láti taka þarna upp messu, sem
siðan yrði útvarpað eða sjónvarp-
að. Það væri án efa betra efni en
svo margt, sem okkur er boðið
uppá að sjá þar og heyra, ekkert
garg og læti, heldur látlaus og
fallegur söngur, sem allir hefðu
gott af og án efa ánægju af að
heyra.
SKAK
Umsjón:
Margeir Pétursson
A skákmóti í Ungverjalandi i
fyrra kom þessi staða upp í skák
þeirra Suba, Rúmeníu, sem hafði
hvítt og átti leik, og ungverska
stórmeistarans Farago.
HOGNI HREKKVISI
Ertu til í vöruskipti? — Heitt kaffi?,
— hann fái fisksporð?
S\G6A V/öGA í ‘Í/LVEWW
Svipmyndir
á svipstundu
Svipmyndir í hvert skírteini
Svipmyndirsf.
I Hverfísgötu 18 ■ Gegnt Þjódleikhúsinu
*
Styður ÞU
á réttu hnappana?
,,Með DTS 100 styður þú á réttu hnappana'*
DTS 100 sýnir heildarsöluverð fjögurra vöruflokka
samtímis.
DTS veit nákvæmlega hvaða upphæð á að vera
í skúffunni. — (Meira að segja þegar vörum
er skilað og greitt er úr kassa.)
DTS 100 hefur sjálfvirkan margfaldara
DTS 100 er greiðslureiknir.
DTS 100 sýnir sjálfvirkt (með því að styðja
á réttan hnapp) hve mikið gefa skal til baka
Skrifstofutækni hf.
Tryggvagötu — Reykjavík
Box 454 — Sími 28511
,,Með DTS 100 styður þú á réttu hnappana"^
30 — 50 sm, háar
steinstyttur nýkomnar.
Einnig minni gerðir:
KIRKJUFELL,
INGOLFSSTRÆTI 6
f
21. Rxe6+! — fxe6 22. Hxe6 —
Df7 23. d5! (Enn áhrifarikara en
23. Hxg6+ Dxg6) Ra5 24. Dg3 —
Kh8 25. Hxg6 — Df4 26. Hg8 + !
Svartur gafst upp.
AV VÉV, ALLh
" yi\Nl $& VE\T
töúVEW
yiToZ 5/ÚÚCJ
y/ú&o \ VETTA
^TuV (MLVtö
'OG MAW/V NPL&
M£NN\ ÓT4V
^?í<ALmW
\GPtiLAV)! AV
ji
1'«» VteGO
BflKVoOVAI?
£ ™)&vm uvi
V00VAR4 , ,
' e'SINARq j [tí
ITL
/þrek *».^7
ktlJiin
nz
2