Morgunblaðið - 14.08.1977, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 14.08.1977, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. AGUST 1977 37 félk í fréttum í Kamakura, skammt frá Tokyo, geta menn farið að þakka sínu sæla fyrir að baðstrandartímanum er að ljúka. Því að þeir, sem ekki komast fyrir í sjónum verða að halda sig á ströndinni og svo öfugt. Þegar Charles bfetaprins kemur nálægt kvenmanni fara fréttamenn iðulega að bollaleggja trúlofun og giftingu. En ekki hefur verið rætt um það í sambandi við þessa, sem þrýstir sér að honum á myndinni. Enda er hún sennilega ekki nógu göfugrar ættar. Það Iftur helzt út fyrir að maðurinn sé að stinga sér nið- ur af Effelturninum f Parfs. En svo glæfralegt er það nú ekki. Maðurinn er meðlimur í fimleikafélagi slökkviliðs- manna Parísarborgar og er þarna að sýna listir sfnar á trampólfnu. Fimleikasýning þessi var liður í hátfðahöldun- um 14. júlf sfðastliðinn. Komdu gaurinn þinn, þú ert allt of ungur til að vera að eltast við skvís- ur. mHHLE STIMPLAR OG SLÍFAR i VÉLINA BRAUTARHOLT 16 REYKJAVIK Nýjar og vinsælar hljómplötur Herp At I act Rpp fíppq live Brand X — Unortodox Behavior Brand X — Moroccan Roll Caravan — Cunning Stunts Cat Stevens — Izitso Dan Fogleberg — Nether Lands Fairport Convention — The Bonny Bunch Of Roses Fleetwood Maac — Rumors The Heptones — Party Tirhe Olivia Newton John — Don't Stop Believing Paul Williams — The Best Of Paul Williams 10cc — The Original Soundtrack 10cc — How Dare You! 10cc — Deceptive Bends lOcc — 10cc Greatest Hits Of 10cc Yes — Going For The One Létt tónlist Stóraukið úrval af: Country tónlist Söngkonum Söngvörum Kvikmyndatónlist Hammondtónlist Pianotónlist Harmonikutónlist Léttum kórlögum Gítartónlist Blásturshljóðfærum Þjóðlögum frá ýmsum löndum O.fl. . . . O.fl . . . O.fl. . . Jazz Porgy And Bess — Ray Charles And Cleo Laine Coleman Hawkins And The Trumpet Kings Errol Garner — Misty Bing Crosby And Louis Armstrong — Bing & Satchmo Herbie Hancock — V.S.O.P. Ramsey Lewis — Love Notes Duke Ellington — The Ellington Suits Billy Holliday — The Voice Of Jazz Spotlight On Dinah Washington This is Ragtime — Ýmsir Flytjendur This is Swing — Ýmsir Flytjendur This is Dixieland — Ýmsir Flytjendur This is Boogie Woogie — Ýmsir Flytjendur FÁLKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8 OG LAUGAVEGI 24.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.