Morgunblaðið - 14.08.1977, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. AGUST 1977
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hellissandur
Umboðsmaður óskast til að annast dreif-
ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið.
Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6741 og
afgreiðslumanni í Reykjavík, sími 10100.
Starfsmenn
óskast
Viljum ráða strax nokkra starfsmenn til
verksmiðjuvinnu. Vinsamlegast hafið
samband við verksmiðjustjóra, sími: 8-
31-30.
Umbúðamiðstöðin h/ f.
\lncftel/'
IJam
Matsveinar
Viljum ráða matsveina nú þegar eða eftir
samkomulagi
Upplýsingar veita yfirnnatreiðslumaður og
hótelstjóri.
Verkamaður óskast
Verkamaður óskast í byggingarvinnu.
Gott kaup fyrir góðan mann.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 16. ágúst merkt:
„B — 4358".
Hárgreiðslusveinn
óskast
hálfan eða allan daginn.
Uppl. í símum 75060 og 31 1 60.
Hárgreiðslustofa Brósa,
Starmýri 2.
Viljum ráða nú þegar
gjaldgera
verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun
æskileg. Upplýsingar gefur skrifstofu-
stjóri.
G/oöus/
LÁGMÚLI5, SÍMI81555
Skólastjóra og
handavinnu-
kennara
drengja vantar að Gagnfræðaskólanum
Hvolsvelli. Umsóknir sendist fyrir 15.
ágúst til formanns skólanefndar Ólafs
Sigfússonar.
Vélritari óskast
Óskum að ráða vanan vélritara nú þegar
eða um næstu mánaðamót. Góð tungu-
málakunnátta (enska og danska) nauð-
synleg. Umsóknir með upplýsingum um
menntun og fyrri störf sendist fyrir 20.
þ.m.
I/egagerð ríkisins
Borgartúni 1
Reykjavík
Hjúkrunar-
fræðingur
Hjúkrunarfræðing vantar í Grundarfjörð.
íbúð er í boði. Upplýsingar gefur sveitar-
stjórinn Grundarfirði, sími 93-8630, og
Pálmi Frímannsson.
Héraðslæknir, Stykkishólmi.
Skrifstofustarf
Útgerðarfyrirtæki í Keflavík óskar eftir að
ráða starfskraft á skrifstofu.
Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf
sendist Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Skrif-
stofustarf—974."
Skrifstofumaður
Óskum að ráða mann helzt vanan til
bókhaldsstarfa. Verzlunarskólapróf, eða
hliðstæð menntun æskileg.
Umsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, sendist Mbl.
merkt: „F — 6801".
Kennarar
Að grunnskóla Búðahrepps Fáskrúðsfirði
vantar tvo góða kennara. Ágætt íbúðar-
húsnæði í boði.
Uppl. gefur skólastjóri í síma 97-5159
eftir kl. 8 virka daga.
Uppl. einnig gefnar á skrifstofu Búða-
hrepps í síma 97-5220 og hjá skólanefnd
í síma 97-5166.
Skrifstofustarf
Óskum eftir starfskrafti til símabörslu,
vélritunar og fleira tilfallandi starfa. Nauð-
synlegt er að umsækjandi hafi góða kunn-
áttu í vélritun og íslenzku ásamt staðgórði
kunnáttu í ensku og dönsku.
Nánari upplýsingar gefur skrifstofustjóri
fyrirtækisins en upplýsingar um starfið
eru ekki gefnar í síma.
H.F. Hampiðjan
Stakkholti 4. Reykjavík
(gengið inn frá Brautarho/ti).
Framtíðarstarf
Opinber stofnun óskar að ráða nú þegar
karl eða konu til skrifstofu- og eftirlits-
starfa. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi
bíl til umráða.
Laun skv. 10. —12. launaflokki opin-
berra starfsmanna auk bílastyrks.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sé skilað á af-
greiðslu blaðsins merkt: „F — 4348" eigi
síðar en 20. ágúst n.k.
Afgreiðslustarf —
Varahlutaverzlun
Óskum eftir að ráða starfskraft til af-
greiðslustarfa í varahlutaverzlun vora.
Starfsreynsla æskileg eða þekking á vara-
hlutum
Nánari uppl veittar á skrifstofunni, ekki í
síma.
Davíð Sigurðsson h.f. Fíateinkaumboð
á ís/andi, Síðumú/a 35.
GARÐABÆR GARÐABÆR
Kennara vantar
að Grunnskólanum Garðabæ: FLATA-
SKÓLA.
Kennslugreinar: Almenn kennsla, sund,
teiknun, sérkennsla. Upplýsingar gefur
skólastjóri í símum: 42687 og 42756
Skólastjóri.
Einkaritari
Þjónustufyrirtæki í austurhluta borgarinn-
ar óskar að ráða einkaritara forstjóra. Góð
íslenzku-, ensku og vélritunarkunnátta
nauðsynleg. Góð laun og starfsaðstaða í
boði fyrir hæfan starfskraft.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist Morgun-
blaðinu sem fyrst merkt: „Einkaritari
4340".
Ritari
Útflutningsstofnun í miðborginni óskar að
ráða ritara sem fyrst. Góð mála- og vél-
ritunarkunnátta nauðsynleg. Góð launa-
kjör. Handskrifaðar umsóknir, ásamt upp-
lýsingum um aldur, menntun og fyrri
störf og meðmæli, ef til eru, sendist Mbl.
sem fyrst, merktar: „Ritari — 4336".
Bankastörf
Viljum nú þegar ráða fólk til almennra
bankastarfa.
Einnig sendil hálfan eða allan daginn.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýs-
ingar hjá starfsmannastjóra.
fiÍpBÍÍNAÐARBANKl
ÍSLANDS
Framkvæmdastjóri
Trésmiðja Austurlands h.f. óskar að ráða
framkvæmdastjóra.
Menntun í viðskipta- eða tæknifræði
æskileg.
Reynsla í stjórnun einnig æskileg.
Umsóknum með uppl. um aldur, mennt-
un og fyrri störf skal skila til Helga V.
Guðmundssonar formanns félagsstjórnar
Fáskrúðsfirði fyrir 24. ágúst n.k.
Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem
fyrst. Uppl. eru veittar í síma 97-5220
— 5221
j
Oskum að ráða
starfsfólk til eftirfarandi starfa á skrifstofu
okkar:
1. Afgreiðslu trygginga — iðgjaldaút-
reikningur, vélritun — aðstoðargjaldkera-
störf o.fl.
2. Afgreiðslu trygginga — iðgjaldaút-
reikningur, vélritun — símavörzlu o.fl.
Reynsla í skrifstofustörfum nauðsynleg.
Bindindi áskilið. Umsóknir er greini frá
aldri, menntun og fyrri störfum, sendist
skrifstofu okkar fyrir 1 8. ágúst n.k.
ábyrgd;
Trygginga fé/ag bindindismanna
Skú/agötu 63, Reykjavík.