Morgunblaðið - 17.08.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.08.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. AGUST 1977 í DAG er miðvikudagur 17 ágúst. sem er 229 dagur árs- ins 1977 Árdegisflóð er I Reykjavlk kl. 07.47 og siðdegisflóð kl 20 02 Sólar- upprás er i Reykjavik kl 05.24 og sólartag kl 21.37. Á Akur- eyri er sólarupprás kl. 04 58 og sólarlag kl. 21.32. Sólin er i hádegisstað I Reykjavtk kl. 13.32 og tunglið I suðri kl 1 5 35 (íslandsalmanakið) r 'v Hroki hjarta þins hofir dregiS þig á tálar, þú sem átt byggS I klettaskorum og situr I hæðum uppi. sem segir í hjarta þínu: Hver getur steypt mér niður til jarSarí (Obadia __________________ | K ROSSGATA LAHfcTT: 1. VÍK 5. slá l. tóm 9. sérhlj. 10. fátæki 12. tónn 13. lærði 14. fvrir utan 15. vandvirk 17. fljót- ur. LOÐRÉTT: 2. medalía 3. ólíkir 4 erfiðleikunum 6. binda 8. dveljast 9 vitskerta 11. sigruð 14. veislu 16. átt I.ausn á slðustu LARÉTT: I. spilla 5. las 6. at 9. refsar 11. FL 12. afl 13. er 14. nýr 1«. ær 17. narri LOÐRÉTT: 1. skarfínn 2. il 3. lausar 4. LS 7. tel 8. örlar 10. af 13. err 15. VA 16. æi Elizabet II á Norður-írlandi: UM 30 ÞÚSUND HERMENN Þessar tvær hnátur, sem heita Ingunn Mjöll Sigurð- ardðttir og Jðnína Þðrunn Ellertsdóttir, efndu ný- lega til hlutaveltu. Söfnuðu þær alls 14 þúsund. krónum og þá fjárupphæð færðu þær Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra að gjöf. PEIMIMAVIIMIR Jamaika. Claudette Camer- on (18), Frankfield p.o., Clarendon, Jamaica, West Indies. Svíþjóð. Petra Enqvist (14), Stenblocksvagen 14, 43600 ASKIM, Sverige. Lisbeth Granberg (22), Hamiltonvagen 35, S-56202 Taberg, Sv. Mia Nilsson (12), Stenhuggerivágen 62, 30240 Halmstad, Sv. Anne Flormaelen (12), Hagaholmsvágen 24, 63239 Eskilstuna, Sv. Rose-Marie Arvidsson (15), Visborgs- gatan 34, S-62100 Visby, Gotland, Sverige. Eva Westermark (13), Vifalka- vágen lOa, S-9020 Mantorp, Sv. Kristina Moberg (11), Tranhult, 34016 Ryssby, Svedrige. Mikael Wenn- berg (11), Falkvágen 13, 95060 Överkalix, Sv. Gun- illa Lundvall (14), Möln- dalsbacken 37, S-12430 Bandhagen, Sv. Anna-Lena Wennberg (13), Falkvág- en 13, 95060 Överkalix, Sv. England. David Lynch (18 ára), 26 Ashbrooke, Monkseaton, Whitley Bay, Tyne and Wear, England. Indland. Magnlal Kalidas, 431 Kanu Kunj, lOth Road, Chembur, Bombay, 400071 India. Perú. Carlos Castaneda (15), Mariscal Orbegoso 453-B, Lima 18, Perú. V-Þýskaland. Erich Oglasa, Furtherhofstrasse 40, 4040 Neuss-Rhein, V-Þýzkaland. Noregur. Kathe Siggerud (34 ára húsmóðir), Stor- gatan 21, N-1700 Sarps- borg, Norway. ÁBfMAO HEILLA ________ SEXTUGUR er i dag Magnús Kr. Guðmundsson, Sörlaskjóli 62, Reykjavík. | fráhófninni | Brúarfoss fór I gærmorg- un kl. 5 til Keflavíkur og Skógafoss fór til Straums- víkur. Baldur kom af ströndinni og togarinn Hjörleifur kom af veiðum um hádegið i gær. Mána- foss var væntanlegur til Reykjavíkur upp úr hádeg- inu, og Uðafoss átti að fara siðdegis á ströndina. I morgun var Vigri væntan- legur af veiðum og Tungu- foss að utan. IGJAFIB 1 GJÖF ti! fuglaverndar. Ný- lega gaf hópur þýzkra ferðamanna Fuglaverndar- félagi Islands til þess kr. 43.313 til þess að stuðla að auknum áhuga á fugla- vernd á Norðurlandi. Hóp- ur hollenzkra ferðamanna gaf kr. 12.500 til verndar arnarstofninum. Stjórn Fuglaverndarfélags Is- lands þakkar af alhug þessi framlög. | IVIirMfMHMGARSPjQLD ] MINNINGARSPJÖLD Sjálfsbjargar, Félags fatl- aðra, fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavikur Apóteki, Garðs Apóteki, Vesturbæjar Apóteki, Bókabúðinni, Álfheimum 6, Bókaverzl. Grímsbæ við Bústaðaveg, Kjötborg, Búðagerði 10, Skrifstofu Sjálfsbjargar, Hátúni 12, I Hafnarfirði í Bókabúð Ólivers Steins, Valtý Guð- mundsyni, Öldugötu 9. 1 Pósthúsinu í Kópavogi, Bókabúðinni Snerru í Mos- fellssveit. ást er... DAGANA frá og með 12. til 18. ágúst er kvöld- og nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna f Revkjavfk sem hér segir: I LAUGAVEGSAPÓTEKI, en auk þess er HOLTS APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar. nema sunnudag. —LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hæ.rt er að ná sambandi við lækni á OÖNÓUDEILD LANDSPlTALNS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNA- FÉLAGS REYKJAVlKUR 11510. en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar íSlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er í HEILSU VERNDARSTÓÐINNI á laugardögum og helgídögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐCiERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKl'R á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. HKIMSÓKNARTlMAR Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30. laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Cirensásdeild. kl. 18.30—19.30 aila daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingar- 'imili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spítali: Aliadaga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alia daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Hfímsóknartími á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. FæðingardeilJ: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. CflEIU LANDSBÓKASAFN I.SLANDS uUril SAFNHÚSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. NORRÆNA húsið. Sumarsýning þeirra Jóhanns Briem. Sígurðar Sigurðssonar og Steinþórs Sigurðssonar. er opin daglega kl. 14—19 fram til 11. ágúst. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: AÐALSAFN — Úflánsdeild. Þingholtsstræti 29a, sfmi 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. til föstud. kl. 9_22. laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNUDÖCíúm! AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 sfmi 27029. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. I ágúst verður lestrarsalurinn opinn mánud. — föstud. kl. 9—22. lokað laugard. og sunnud. FARANDBOKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofn- unum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27 sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, LOKAD A LAUGARDÖCi- UM. frá 1. maí — 30. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1. sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA — Skólabókasafn sfmi 32975. LOKAÐ frá 1. maí — 31. ágúst. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ A LAUGARDÖGUM. frá 1. maf — 30. sept. BÓKABlLAR — Bækistöð f Bústaðasafni, sfmi 36270. BÓKABlLARN- IR STARFA EKKI frá 4. júlf til 8. ágúst. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla dag vikunnar kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september n.k. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað. LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ARBÆJARSAFN er opið frá 1. júnf til ágústloka kl. 1—6 sfðdegis alla daga nema mánudaga. Veitingar f Dillonshúsi, sfmi 84093. Skrifstofan er opin kl. 8.30—16. sfma 84412 kl. 9—10. Leið 10 frá Hlemmi sem ekur á hálftfma fresti laugardaga og sunnudaga og fer frá Hlemmi 10 mfn. yfir hvern heilan tfma og hálfan. milli ki. 1—6 síðdegis og ekur þá alla leið að hliði safnsins. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið alla daga, f júnf, júlf og ágúst nema laugardaga kl. 1.30—4 síðd. SÆDVRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið alla daga kl. 1.30—4 síðd., nema mánudaga. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. SYNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúbbi Reykjavíkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. BILANAVAKT JSSSST ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um hilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem horgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. A laugardaginn var voru tveir ungir menn hjeðan úr bænum staddir uppi hjá Ferjukoti f Borgarfirði. Var annar þeirra Andrjes, son- ur Lárusar Fjeldsted, hæstarjettarlögmanns. — Voru þeir eitthvað að hand- leika byssu, sem þeir höfðu meðferðis. — En þeir veissu ekki, að hún var hlaðin. Allt f einu hle.vpur skot úr bvssunni, og f Andrjes, og kom kúlan f hann rjett fyrir ofan naflann og gekk þar á hol. Sfmað var eftir lækni hjeðan. Féru þeir uppeftir Matthfas Einarsson og Ólaf- ur Jónsson. Var gerður uppskurður á Andrjesi og saum- uðu læknar saman 4—5 göt á görnum, en ekki tókst þeim að finna kúluna. I gær átti Morgunblaðið tal við Ingólf hjeraðslækni Gfslason. Var hann þá staddur uppi í Ferjukoti, þar sem Andrjes liggur. Sagði hann að sjúklingnum liði þá illa. Það væri að vfsu engin hætta með blóðrás hjeðan af, en hætt við Iffhimnubólgu. --------------------------------------------------N GENGISSKRANING NR. 154 — 16. ágúst 1977. Einiiis Kl. 12.00 Kaup Saia 1 Bandaríkjadollar 198,00 198.50! l Sterlingspund 344.60 345.50 I Kanadadollar 183.90 184,40 < 100 Danskar krónur 3289.45 3297,75* 100 Norskar krónur 3747,40 3756,90 100 Sænskar krónur 4489.30 4 500,60 100 Finnsk mörk 4898,55 4910,95* 100 Franskir írankar 4015.15 4025.35 100 Belg. frankar 553.25 554,65Sl 100 Svissn. frankar 8122.75 8143,25* 100 Gyiiini 8028.20 8048.50 100 V.*Þýzk mörk 8464.80 8486,201:1 100 Lfrur 22,38 22,44 100 Austurr. vSch. 1192.75 1195,75* 100 Escudos 510,30 511.60* 100 Pesetar 233.70 234,30! 100 Yen 73,98 74,16* ‘ BrevtinR frá slóustu skrinimiu SJÚKRAHÚS t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.